Tíminn - 09.10.1993, Síða 22
22 Tíminn
Laugardagur 9. október 1993
Hjartans þakkir öllum þeim sem sýndu okkur samúö
og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns mins,
fööur, tengdaföður og afa
Péturs L. Goidstein
ioftskeytamanns
Guö blessi ykkur öll.
Hlín Guöjónsdóttir
Magnea Henny Pétursdóttir Sigurður D. Sigmannsson
Minna Hrönn Pétursdóttir Axel Þ. Jónsson
Hildlgeröur Pétursdóttir
Kolbrún Ema Pétursdóttlr
Ragnhelöur Pétursdóttlr Halldór K. Lárusson
og bamaböm
Dýralæknar
Lausar em til umsóknar stöður tveggja héraðsdýra-
lækna:
1) Staða héraðsdýralæknis í Mýrasýsluumdæmi.
2) Staða héraðsdýralæknis í Vestur-Eyjafjarðamm-
dæmi.
Stöðumar em lausar frá 1. janúar 1994. Umsóknir,
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist
landbúnaðarráðuneytinu fyrir 15. nóvember nk.
Nánari upplýsingar veitir yfirdýralæknir í síma 609750.
Landbúnaðarráðuneytið,
6. október 1993.
KÓPAVOGSBÆR
Grunnskólar
Kópavogs
Auglýst er eftir umsjónarmanni tómstundamála í gmnn-
skólum Kópavogs í austurbæ. Starfið er heil staða og
skiptist til hálfs á milii Digranesskóla og Hjallaskóla.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst og er ráðn-
ingin til loka skólaársins.
Skólahljómsveit
Kópavogs
Starf stjómanda Skólahljómsveitar Kópavogs er auglýst
laust til umsóknar. Launakjör miðast við laun tónlistar-
kennara.
Upplýsingar um þessi störf gefur framkvæmdastjóri
fræðslu- og menningarsviðs, Fannborg 4, sími 45700.
Félagsmálastofnun
Kópavogs
Óskað er eftir félagsráðgjafa til afleysinga í tólf mánuði
frá og með 1. nóvember nk. að telja.
Um er að ræða hálfa stöðu í móttökueiningu fjölskyldu-
deildar. Verksvið er einkum móttaka og greining nýrra er-
inda svo og meðferðfjárhagsaðstoöarmála. Reynsla af
starfi á félagsmálastofnun er æskileg.
Frekari upplýsingar gefur Gunnar Klængur Gunnarsson
deildarfulltrúi í síma 45700 frá og með 8. október.
Starfsmannastjóri
K U B B U R
6558.
Lárétt
1) Dý. 6) Heilun. 10) Nafar. 11) Út-
tekið. 12) Strekkja. 15) Meta.
Lóðrétt
2) Tré. 3) Roti. 4) Lasta. 5) Hótar. 7)
Gubbað. 8) Líka. 9) Lærdómur. 13)
Ruggi. 14) Andstutt.
Ráðning á gátu no. 6557
Lárétt
1) Hissa. 6) Danmörk. 10) Dr. 11)
Án. 12) Ameríka. 15) Lamað.
Lóðrétt
2) Inn. 3) Sjö. 4) Oddar. 5) Eknar. 7)
Arm. 8) Mör. 9) Rák. 13) Eta. 14)
íma.
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. október 1993. Mánaftargreióslur
Elli/örofkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjftnalifeyrir...........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkuHfeyrisþega.........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbftt.......................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meðlag v/1 bams............................ 10.300
Mæðralaun/feöralaun v/1bams...................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaöa...............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðirrgarstyrkur.............................25.090
Vasapeningar vistmanna ......................10.170
Vasapeningarv/sjúkratrygginga................10.170
Daggrelöslur
Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hveri bam á framfæti ...142.80
Stysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik frá 8. til 14. október er f Holts apóteki
og Laugavegs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi
tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfja-
þjónustu eru gefnar I sima 18888.
NeyðarvaktTannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stftrhátlöum. Slmsvari 681041.
HafnarQöröur Hafnarfjarðar apfttek og Noröurbæjar apft-
tek era opin á vitkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tð skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-1200. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600.
Akurayri: Akureyrar apfttek og Stjörnu apfttek era opin
virka daga á opnunartima búfta. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvötd-, nætur- og heigidagavötslu. A
kvöldin er opiö I þvi apftteki sem sér um þessa vörslu, tf M.
19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. A öftram timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýs-
ingar era gefnar I sima 22445.
Apfttek Keflavikun Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200.
Apfttek Vestmannaeyja: Opift virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaft I hádeginu mlli Id. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laug-
ardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200.
Akranes: Apfttek bæjarins er opið virka daga til Id. 18.30. Á
laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00-18.30,
en laugardaga Id. 11.00-14.00.
ímmmn • - B É;i '
8. okt 1993 kl. 10.54 Oplnb. viðm.gengl Kaup Sala Gengl skr.fundar
Bandaríkjadollar.. 69,33 69,51 69,42
Steriingspund ...105,61 105,89 105,75
Kanadadollar 51,94 52,10 52,02
Dönsk króna ...10,553 10,583 10,568
Norsk króna 9,766 9,794 9,780
Sænsk króna 8,598 8,622 8,610
Finnskt mark ...12,007 12,041 12,024
Franskur frankl.... ...12,198 12,232 12,215
Belglskur frankl... ...1,9680 1,9738 1,9709
Svlssneskur franki....48,69 48,83 48,76
Hollenskt gyllinl... 38,04 38,14 38,09
Þýskt mark 42,78 42,88 42,83
itölsk Ifra .0,04316 0,04328 0,04322
Austurrískur sch.. 6,078 6,096 6,087
Portúg. escudo.... ...0,4129 0,4143 0,4136
Spánskur peseti... ...0,5246 0,5262 0,5254
Japansktyen ...0,6587 0,6605 0,6596
írsktpund ...100,74 101,04 98,58 100,89 98,44
SirsL dráttarr. 98,30
ECU-Evrópumynt. 80,68 80,90 80,79
Grísk drakma ...0,2940 0,2948 0,2944