Tíminn - 16.11.1993, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 16. nóvember 1993
Éþröttir
Mirko Nikolic ótti góSon leik me& KR þegar liðiS bar sigurorð af ÍBK í
mögnuSum spennuleik, 121-116. SigurSur Ingimundarson er til varnar.
Sáttur þrátt fyrir tap
ívar Ásgrímsson þjálfari og leik-
maður ÍA var nokkuð sáttur við
frammistöðu sinna manna þrátt
fyrir tap gegn Haukum, 79-76, í
Hafnarfirði á laugardaginn.
»Ég er bara nokkuð ánaegður
með þetta og þetta er mun betra
en á móti KR. Þetta sýnir að við
erum að ná okkur á strik og með-
an við höldum þessari baráttu þá
þurfum við ekki að kvíða því að
falla en við þurfum að berjast í
hverjum einasta leik alveg sama á
móti hverjum /■
við erum að TIMA-maour leiksins
spila,' sagði ívar
eftir leikinn gegn
sínum gömlu fé-
lögum. Staðan í
leikhléi var 40-
ívar Ásgrímsson ÍA
BarSist mjbg vel i síðari hálf-
leik og hleypti miklu lifi i leik
sinna manna.
hálfleikinn. Góður sprettur frá Sig-
fúsi Gissurarsyni, sem skoraði
þrjár körfur í röð, kom Haukum
aftur yfir en ÍA undir stjóm ívars
Ásgrímssonar gafst ekki upp og
var nálægt því að jafna en tvær
körfur frá John Rhodes undir lok-
in gerðu vonir þeirra að engu.
Leikurinn var ekki rismikill og
mikið var um mistök í sóknarleik
beggja liða þó einkum í fyrri hálf-
leik. Síðari hálfleikur var öllu
skárri en sá fyrri. Haukar breyttu
um vöm í síð-
ari hálfleik og
gafst það vel til
að byrja með
og tók það
gestina nokk-
urn tíma að
34, heimamönnum í vil.
Haukar byijuðu leikinn betur og
tóku fomstu strax í byijun en Ak-
umesingar vom aldrei langt und-
an. ÍA komst yfir einu sinni í hálf-
leiknum þegar Dwayne Price kom
þeim í 31-32 en það stóð ekki
lengi og Guðmundur Bjömsson sá
um að tryggja Haukum sex stiga
forskot í leikhléi með góðum leik
og fimm stigum undir lok fyrri
hálfleiks.
Síðari hálfleikur þróaðist mjög
svipað þeim fyrri, þar sem Haukar
byijuðu betur en með góðri bar-
áttu tókst ÍA að jafna um miðjan
átta sig á því.
Lið Hauka var mjög jafnt í leikn-
um og stóð enginn þar upp úr.
John Rhodes var sterkur í vörn-
inni og tók mörg fráköst en var
öllu slakari í sóknarleiknum og
þeir Jón Arnar og Pétur Ingvars-
synir hafa oft leikið betur en Pétur
átti þó ágætan kafla í síðari hálf-
leik. Sömu sögu er að segja af Sig-
fúsi Gizurarsyni. í liði ÍA bar mest
á Dwayne Price í fyrri hálfleik en
hann lét h'tið fyrir sér fara lengst af
í þeim síðari. Eggert Garðarsson
kom sterkur til leiks í upphafi síð-
ari hálfleiks og þjálfarinn, fvar Ás-
grímsson, barðist af miklum krafti
og reif sína menn áfram þegar lið-
ið var að missa Hauka of langt frá
sér.
Gangur leiksins: 2-0, 6-4, 16-11,
16-16, 28-28, 34-34, 40-34—42-
34, 50-50, 60-58, 70-62, 75-70,
79-76.
Stig Hauka: Sigfús Gizurarson 16,
John Rhodes 13, Jón Arnar Ing-
varsson 13, Rúnar Guðjónsson 10,
Bragi Magnússon 10, Pétur Ing-
varsson 10, Guðmundur Björns-
son 5, Jón Öm Guðmundsson 2.
Stig ÍA: Dwayne Price 24, ívar Ás-
grímsson 16, Eggert Garðarsson
13, Einar Einarsson 12, Jón Þór
Þórðarson 5, Dagur Þórisson 4.
Dómarar: Bergur Steingrímsson
og Kristinn Óskarsson. Vom mis-
tækir líkt og leikmenn beggja liða.
SH
Valur sótti ekki gull í greipar
Grindvíkinga þegar liðin mætt-
ust í Visadeildinni í körfuknatt-
leik á sunnudagskvöldið. Niður-
staðan varð 109-81, sigur Grind-
víkinga, og var alltof mikill getu-
munur á liðunum til að einhver
spenna gæti
orðið í leikn- TlkáA I *|
um. vaiur tap- TIMA-maour leiksins
aði þar með
4, 29-11, 29-22, 36-22, 46-34,
50-40— 60-46, 72-64, 78-67,
94-76, 97-81, 109-81.
Stig Grindavíkur: Wayne Casey
31, Hjörtur Harðarson 16, Marel
Guðlaugsson 14, Nökkvi
M.Jónsson 13, Guðmundur
.... Bragason 12,
Bergur Eð-
varðsson 6,
Pétur Guð-
Wayne Casey UMFG
sínum áttunda Sýndi þa& og sanna&i í þessum leik mundsson 5,
leik í deildinni a& hann er mikilvægasti hlekkur Bergur Hin-
á meðan li&sins. Skora&i mörg stig og átti
Grindavík sigr- fí5lda *K*»endinga á félaga sína.
aði í sínum 1 1111 1 1
fimmta í röð. Staðan í hálfleik
var 50-40, heimamönnum í hag.
Grindavík skoraði fyrstu fimm
stig Ieikins og hafði ávallt forystu
í leiknum. Þeir spiluðu ágæta
vöm mestan hiuta leiksins en oft
mátti sjá talsvert óagaðan leik í
sóknarleik þeirra. Valsmenn
náðu sér ekki á strik í þessum
leik en Franc Booker Iék með
þeim á nýjan Ieik eftir meiðsli en
þrátt fyrir að geta ekki beitt sér
að fullu þá var hann þeirra besti
maður ásamt Brynjari Karli Sig-
urðssyni sem tók mörg fráköst.
Gangur leiksins: 5-0, 11-2, 16-
riksson 4,
Unndór Sig-
urðsson 4, Ingi
Ingólfsson 2.
Stig Vals: Brynjar K. Sigurðsson
27, Franc Booker 23, Ragnar
Jónsson 20, Gunnar Zoega 5,
Bergur Emilsson 3, Björn Sig-
tryggson 3.
3ja stiga körfur: Grindavík 8 og
Valur 9.
Áhorfendur: 300
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Árni Freyr Sigurlaugsson.
LHÓ
Grótta að hlió HK
í 2. deildinni í handknattleik
Grótta tyllti sér við hlið HK í 2.
deild karla í handknattleik með
stórsigri á Fjölni, 33-26. Þá unnu
Framarar stóran sigur á Keflvík-
ingum, 31-20, á heimavelli
þeirra síðamefndu og þá sigmðu
Blikar Fylkismenn, 20-29. Að
auki átti viðureign HK og Ár-
manns að fara fram, en af því
varð ekki þar sem dómarar
mættu ekki til leiks. Staðan í
deildinni er eftirfarandi:
HX ..........7 6 1 0 182-140 13
Grótta ......8 6 1 1 218-173 13
ÍH...........7 5 1 1 162-134 11
UBK .........8 5 1 2 196-180 11
Fjölnir......84 04 194-202 8
Ármann .......7 3 0 4 153-160 6
Fram .........8 3 0 5 181-193 6
Fylkir .......8 3 0 5 177-202 6
Völsungur ....7 1 0 6 166-177 2
Keflavík .....8 0 0 8 178-236 0
:^1
KR-inga
Sigruðu í fimmta skipti í röð í
Leikmenn KR og íslandsmeist-
ara ÍBK buðu fjölmörgum áhorf-
endum á sunnudagskvöldið í
íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi
upp á flest það sem getur prýtt
frábæran körfuboltaleik. Spilað-
ur var hinn ágætasti körfubolti,
þar sem hraðinn var mikill og
spennan undir lok leiksins var
gífurleg enda þurfti að tvífram-
lengja leikinn en KR-ingar höfðu
sigur þegar reynt var í þriðja
sinn að fá úrslit í leiknum. Loka-
tölur urðu 121-116 fyrir KR og
er óhætt að segja að Vesturbæj-
arliðið sé að koma til í Visa-
deildinni, enda var þetta fimmti
sigurleikur KR í röð.
KR-ingurinn Hermann Hauks-
son var að vonum glaður eftir
þennan sigur á meisturunum
þegar blaðamaður Tímans ræddi
við hann eftir leikinn. »Þetta er
mesti leikur sem ég hef spilað á
ævinni, svo spennandi var hann.
Við þurftum sigur og að fá þessi
tvö stig upp á sjálfstraustið í lið-
inu. Við hreinlega urðum að
vinna til að missa ekki af lestinni
í okkar riðli og ég held að við sé-
um færir í allt núna." Hermann
sagði að sigurinn hefði getað lent
báðum megin sem var. Spurður
um hvort hann hefði ekki verið
stressaður þegar hann tók vítin,
er nokkrar sekúndur voru eftir
af annarri framlengingu, sagði
Hermann að svo hefði ekki verið
og bætti við brosandi: „Maður er
byggður úr ís.*
Leikurinn byrjaði ekki mjög
gæfulega fyrir liðin, þar sem
þeim gekk illa að hitta ofan í
körfuna þrátt fyrir mörg auðveld
færi. Hittnin Iagaðist þó þegar á
leið og var fyrri hálfleikur mjög
jafn og höfðu liðin forystu á víxl.
Kristinn Friðriksson skoraði 3ja
stiga körfu úr síðasta skoti fyrri
hálfleiks og kom Keflvíkingum
yfir, 46-47, og þannig var staðan
í hálfleik. Ólafur Gottskálksson
kom inn á í fyrri hálfleik hjá ÍBK
en voru heldur mislagðar hend-
ur í skotunum en bætti það upp
með fimm fráköstum á stuttum
tíma.
KR-ingar byijuðu sannfærandi
seinni hálfleikinn og var vömin
frábær hjá þeim með Mirko Ni-
kolic og Hermann Hauksson í
fararbroddi en þeir vörðu hvert
skotið af fætur öðm frá Keflvík-
ingunum. Að auki sýndu KR-
ingar gífurlega baráttu í sókninni
sem gaf þeim mörg stig eftir að
hafa hirt fráköstin úr höndum
íslandsmeistaranna. Mestur var
munurinn tíu stig um miðbik
seinni hálfleiks, 86-76, og þegar
aðeins tvær mínútur vom eftir,
var staðan 91-82. Keflvíkingar
Enn einn ósig-
ur Valsmanna