Tíminn - 25.11.1993, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.11.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. nóvember 1993 5 íþróttir Umsjón: Krístján Grímsson Sigmar Þröstur, markvörður KA, varði mjög vel í leiknum gegn Stjörnunni í gær sem KA vann 25-27. Sigmar Þröstur varði 13/2 skot. Timamynd Ami Bjama r Handknattieikur 1. deild karla Þór Ak.-Haukar .......21-27 Stjaman-KA (11-14) ...25-27 KR-ÍBV ...............29-21 FH-Valur (9-11) ......21-20 UMFA-fR (15-10).......26-26 Vfldngur-Selfoss (16-18) ....33-31 Staðan Haukar......8 62 0 210-182 14 Valur........8 602 200-173 12 FH...........8 602 215-210 12 Vfldngur .......8 5 0 3 225-206 10 Afturelding ....8 7 0 3 197-959 9 Selfoss........8 323201-198 8 Stjaman.....8 3 1 4 188-188 8 KA ........ 8 3 1 4 196-200 7 ÍR...........8 3 1 4 182-192 7 KR ..........82 1 5 178-190 5 ÍBV .........8 1 1 6 194-225 3 Þór.........8 1 0 7 199-237 2 1. deild kvenna ÍBV-FH ................33-23 Ánnann-Fram ...........19-23 Valur-KR (9-11) 18-19 Evrópukeppnin i knattspymu Evrópukeppni meistaralióa A-riðill Monaco-Spartak Moskva .....4-1 Jurgen Klinsman (17.), Victor Ikpeba (41.), Youri Djorkaeff (víti 62. mín), Lilian Thuram (89. mín) — Nikolai Pisarev (49. mín) Galatasary-Barcelona ......0-0 B-ri&ill Anderlecht-AC Milan..........0-0 Porto-Werder Bremen..........3-2 Domingos Oliveira (7.), Rui Jorge (34.), Jose Carlos (82.) — Bemd Hobsch (85.), Wynton Rufer (86.). Evrópukeppni félagslióa Sp.Lissabon-Aust.Salzburg .2-0 Sergei Scherbakov (24.), Jorge Cadete (63.). Bröndby-Bor.Dortmund.......1-1 Jesper Kristensen (19.) - Steph- ane Chapuisat (61.) Norwich-Inter Milan .......0-1 — Dennis Bergkamp (81.) Juventus-Tenerife .........3-0 Andy MöIIer (3.), Roberto Baggio(víti 69.), Fabrizio Ravan- efli (75.) Enska knattspyman Úrvalsdeild Aston ViIIa-Southampt......0-2 Man.UTD-Ipswich ...........0-0 Newcastle-Sheff.UTD .......4-0 Sheff.Wed-Oldham .........3-0 Swindon-QPR................1-0 Tottenham-Wimbledon.......1-1 West Ham-Arsenal ..........0-0 1. deild Bolton-Crystal Pal.........1-0 Bikarkeppnin Reading-Cambridge..........1-2 Stjörnuleikur Valdimars KA vann sinn fyrsta útisigur á þessari leiktíð þegar liðið sótti Stjömuna heim í Garðabæ í gær- kvöld. Lokatölur vom 25-27 eftir að KA hafði yfir 11-14 í hálfleik. .Þetta var fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og úrslitin af- sanna það að KA geti ekki unnið á útivelli" sagði Valdimar Gríms- son sem átti stórleik fyrir KA og skoraði 14mörk. KA tók fomstu strax í byijun og var ávallt skrefi á undan. Valdimar skoraði sex af fyrstu níu mörkum KA en það var að- eins góð framganga Magnúsar Sigurðssonar sem hélt heima- mönnum inni í leiknum. KA hafði þriggja marka forustu í hálfleik, 11-14. Stjörnumenn komu ákveðnir til leiks eftir hlé og náðu að jafna leikinn um miðjan hálfleikinn eftir góðan kafla hjá Konráði Ol- avson. Jafnræði var með liðun- um fram á síðustu mínútur en þá tóku KA menn aftur við sér og tryggðu sér sigur 25-27. Valdimar Grímsson var besti maður KA og Sigmar Þröstur varði mjög vel í markinu. Þá átti Erlingur Kristjánsson einnig góða spretti. Hjá Stjömunni var Skúli Gunnsteinsson einna skástur í heildina, Magnús Sigurðsson átti góða byijun og Konráð Olavson og Hafsteinn Bragason voru sterkir í seinni hálfleik. Gangur leiksins: 0-1, 3-4, 6-9, 11- 14 — 12-14, 17-17, 20-22, 23-25, 25-27. Mörk Stjömunnar: Konráð Ol- avson 6/1, Magnús Sigurðsson 5/1, Skúli Gunnsteinsson 5, Haf- steinn Bragason 4, Patrekur Jó- hannesson 3, Einar Einarsson 1, Hilmar Hjaltason 1. Ingvar Ragn- arsson varði 7, Gunnar Er- lingsson 2. Mörk KA: V a 1 d i m a r Grímsson 14/7, Erlingur Kristjánsson 5/1, Alfreð Gíslason 3, Jóhann Jóhansson 2, Leó Þor- leifsson 2, Einvarður Jóhanns- son 1. Sigmar Þröstur 13/2. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Voru mjög slakir og bæði lið ósátt með marga dóma. SH Tímamaður leiksins: Valdimar Grímsson, KA. SpilaSi hægra megin fyrir utan i sókninni og skoraði 14 mörk. Tók Patrek úr umferð í vörninni og hélt honum alveg niðri. Spenna FH sigra&i Val 21-20 í miklum spennuleik FH-ingar halda áfram sigurgöngu sinni í Nissandeildinni og í gær voru það íslandsmeistar Vals sem lágu fyrir þeim í Kaplakrika 21-20 í miklum spennuleik þar sem Knútur Sigurðsson gerði sigur- mark FH. Valur hafði yfir í hálfleik 9-11. Valsmenn virtust ætla að sigla fram úr um miðbik seinni hálfleiks þegar þeir náðu 12-15 forystu. Fimm mörk í röð, þar af þijú úr hraðaupphlaupum, færðu FH-ing- um langþráða forystu á nýjan leik sem þeir héldu til enda. Knútur Sigurðsson skoraði 21. mark FH eins og áður sagði þegar ein mín- úta var eftir af leiknum en Vals- menn náðu ekki að nýta sér næg- Anderlecht náði að halda jafn- tefli á snævi þöktum leikvangin- um í Brússel gegn ítölsku meist- urunum í AC Milan, en liðin mættust í B-riðli Evrópukeppni meistaraliða í gærkvöldi. Það sama má segja um viðureign Galatasary og Barcelona í A-riðli keppninnar. Leikmenn AC Milan áttu greinilega í erfiðleikum í snjón- um í Hollandi í fyrri hálfleik en í þeim síðari náðu þeir sér á strik, fengu fjöldann allan af góðum tækifærum, en náðu ekki að an tíma sér til framdráttar enda fimasterk vöm FH til vamar með Bergsvein í markinu sem varði síðasta skot leiksins frá Degi Sigurðssyni. Markverðimir í báðum liðum voru langbestir en í Val stóð sig Valgarð Thorodsen einnig hörku- vel en það er hægt að segja að liðsheildin hafi skapað sigur FH því útispilaramir vom mjög jafnir. Gangur leiksins: 0-1, 3-1, 6-4, 8-8, 8-10, 9-11 -9- 12, 12-13, 12-15, 17-15, 18-18, 20- 20,21-20. Mörk FH: Hans Guðmundsson 6/1, Guðjón Ámason 5/1, Gunnar notfæra sér þau. Leikmenn Galatasary byijuðu betur í viðureign sinni gegn spönsku meisturunum frá Barc- elona og fengu nokkur góð tæki- færi til að skora í fyrri hálfleikn- um. Þeir máttu þó góðir teljast þegar upp var staðið að ná jafn- tefli því brasilíski landsliðsmað- urinn Romario fékk tvö gullin tækifæri til að skora í síðari hálf- leik, en tyrkneski markvörður- inn var honum þrándur í götu í bæði skiptin. Beinteinsson 3, Knútur Sigurðsson 2, Sigurður Sveinsson 3, Atli Hilmarsson 1, Hálfdan Þórðarson 1. Bergsveinn varði 17 skot. Mörk Vals: V a 1 g a r ð Thorodsen 6, Ólafur Stefáns- son 4, Rúnar Sigtryggson 3, Dagur Sigurðsson 3, Jón Kristjánsson 1, Eyþór Guð- jónsson 1, Frosti Guðlaugsson 1. Guðmundur varði 17/2 skot. Utan vallar: FH 10 mín. (Hálfdán Þórðarson fékk rautt spjald í lokin fyrir brot), Valur 4 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson. Slakir. • •• m jofnu ÍKVÖID Körfuknattleikur Visadeildin ÍA-ÍBK......kl. 20.30 UMFS-Snæfell ...kl. 20 Haukar-UMFT ...kl. 20 V______________________) Anderlecht ná&i Tímamabur leiksins: Gu&m. Hrafnkelsson Val. Stórleikur hjá Guðmundi í marki sem kom þó ekki að notum. 17 skot varin þar af tvö víti. ... Marco van Basten gaf út yfir- lýsingu ! haust um aS hann gæti á ný leikið með AC Milan og hol- lenska landsliðinu snemma ó næsta ári. Basten var í læknisskoðun í gær og þá kom i Ijós að þau ökklo- meiðsli, sem hann hefur átt við áð striða, eru mun alvarlegri en i fyrstu var haldið. Nú er öruggt að Basten leikur ekki knattspyrnu næstu þrjá mánuði og einnig er sá möguleiki fyrir hendi að hann verði að leggja skóna alveg á hilluna. ... Ensk félagslið hafa fengið svo margar beiðnir frá aðdáendum sín- um sem vilja láta dreifa ösku sinni, að sér látnum, yfir heimavöll við- komandi liðs, og þá helst við mark- teiginn eða miðlinu, að enska knatt- spyrnusambandið hefur þurft að gripa til þess ráðs að setia reglu um hvar megi setja ösku látinna að- dáenda. Reglan segir að öskuna eigi að setja utan vallarins og þá helst á auða bletti. Manchester Un- ited fær u.þ.b. 25 umsóknir á árí æstra aðdáenda, sem vilja láta dreifa ösku sinni yfir Old Trafford. ... Guðmundur Hreiðarsson markvörður hefur ákveðið að yfir- gefa 2. deildarlið Víkings i knatt- spyrnu. Hann segist þó ekki vera hættur, heldur ætli hann að leika með einhverju liði í 1. deild áfram. ... Axel Gómez Retana, einnig markvörður, hefur hins vegar geng- ið til liðs við Vikinga, en hann lék með Reykjavikur-Þrótturum á siðasta leiktimabili. ... Njáll Eiðsson ætlar ekki að þjálfa KA i 2. deildinni næsta sum- ar, en það gerði hann siðasta leik- timabil og var boðin áframhald- andi vera, en hafnaði henni. Njáll þjálfaði IR-inga áður en hann tók við KA-liðinu. ... Antony Karl Gregory úr Val og Kristján Jónsson úr Fram leika með norska liðinu Bodö/Glimt á næsta timabili, og er óhætt að segja að það veiki bæði liðin mik- ið, sem og íslensku knattspyrnuna í heild. ... íslenska A-landsliðið í borð- tennis sigraði það færeyska örugg- lega í vikunni 7-0. Guðmundur Stephensen, sem aðeins er 11 ára og yngsti A-landsliðsmaður i iþrótt- um, vann andstæðing sinn léttilega. ... Michael Jordan og Magic Johnson gætu verið á leiðinni til landsins til að leika með stjörnuliði sem sett hefur verið saman, en liðið kemur til með að leika viðsvegar um heiminn á næsta ári. KKI er þessa stundina að vinna að þessu máli, en koma körfuboltasnilling- anna yrði i tjngslum við 50 ára af- mæli islenska lýðveldisins. ... Graham Taylor hefur sagt af sér sem landsliðsþjálfari enska landsliðsins, eins og við greindum frá í blaðinu í gær. Margir hafa verið nefnd sem arftakar Taylors og eru helstir þeir Kevin Keegan, Gerry Francis, Steve Coppel, Glenn Hoddle, Ray Wilkins, Howard Wilkinson, Ron Atkinson, Bobby Robson, George Graham, Brian Clough og Jackie Charlton. ... NBA-körfubolrinn er leikinn á hverjum degi í Bandarikjunum. Urslit siðustu leikja voru þessi: Hou- ston- Chicago 100-93, Washing- ton-Charlotte 118-98, Atlanta-LA Lakers 103-94, Orlando-Golden State 120-107, LA ClippersDallas 105-98, Indiana- Boston 102-71, New York-Miami 119- 87, San An- tonio-LA Clippers 110-98. ... Rallýmenn eru nú á fullri ferð á alþjóðlegu rallý í Birmingham á Englandi, sem kallast RAC-Rally. Finninn Juha Kankkunen er fyrstur á Toyota Celica bilnum sínum, en tveimur minútum á eftir er Sviinn Kenneth Eriksson á Mitsubishi Lanc- er. I þriðja sæti er svo heimamaður- inn Malcolm Wilson á Ford Escort, fimm minútum á eftir Kankkunen. V__________________________________)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.