Tíminn - 25.11.1993, Síða 8

Tíminn - 25.11.1993, Síða 8
8 Fimmtudagur 25. nóvember 1993 DENNI DÆMALAUSI —vj~ S’-'l „Konan segir að þú sért svo utan við þig, Wilson, að þú sért ekkiþú sjálfur í dag. Hver ertu þá?“ DAGBÓK RUV SJONVARPIÐ Fimmtudagur 25. nóvember 17.50 Táknmálshéttir 1B.00 BrúAumar í spegflnum (2ð) (Dockoma i spegeln) BnjðumyndafloMajr byggður á sögum eftir Maríu og Camiflu Gripe. Þýðandi: Edda Krisljánsdóttir. Leiidestur Jóhanna Jónas og Fekx Bergsson. Aður á dagskrá 22.11.1992. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.25 FlauniTónlistaípálturþar sem sýnderu myndbönd meö frsegum jafnt sem minna þeiddum hljómsveitum. Dag- skrárgetð: Steingrimur Oúi Másson. 18.55 Frétbnkryti 19.00 VMburtarikiA I þessum vikulegu þáttum er stikt- að á þvl hetsta I lista- og menningarviöburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristin Atiadóttir. 19.15 DagtiKn 20.00 Frtttir 20.30 VaAor 20.35 Syrpan I þættinum er viða komið við I Iþróttaheim- inum og sýndar svipmyndjr frá Iþróttaviðbuiðum hér heima ogeriendis. Umsjón: Ingótfur Hamesson. Dagskrárgerð: Gunnlauaur Þór Pálsson. 21.05 Frutrott Islensk blómynd frá 1988. Tveir bræður taka að sér að flytja peninga frá Reykjavik austur á land. A leiðinni taka þeir unga stúlku upp I bilirm og hún á eftir aö hafa afdrifaríkar afleiðingar á Irf þerrra. Leikstjóri: Jón T ryggvason. AðaWutverk. Vakímar Flygenring, Steinarr Ólafsson og María Eflingsen. Aður á dagskjá 20. október 1991. 22.40 AAgát skal hAM Mynd um vinnuvemd og örygg- ismál á vinnustööum. Einnig er fjallaö um nauösyn þess að mannieg samskipti á vinnustöðum séu góö og fjallaö um mannlega þáttinn I stjómun fyrirtækja. Myndina geröu Mar- grét Rósa Pétursdóttir og Svava Jónsdóttir, nemar I hag- nýtri fjölmiðiun viö Háskóia fslands, fyrir Vinnueftirlit ríkis- ins. Þulur Helga E. Jónsdóttir. Framleiðandi: Ptús film. 23.00 E5o(ufréttir 23.15 MngQá Hetg Már Arthursson fréttamaður ftytur tiðindi af Alþingi. 23.35 Pogrtláriak STÖÐ |E Fimmtudagur 25. nóvember 16>45 Nágrannar Myndaflokkur um ástiöisku nágrann- ana viö Ramsay stræti. 17:30 MeA Afa Enduriekinn þáttur frá siðastliðnum laugardagsmorgni. 19:19 19:19 20£0 Eirikur Opinskár viðtalsþáttur að hætti Briks Jónssonar. Stöð 21993. 20d0 Dr. Ouim (Medidne Woman) Vandaður og skemmtilegur framhaldsmyndaflokkur fyrir alla íölskylduna um Mike og fólkiö sem hún hittir I starfinu sinu. (11:17). 21 >45 AAeins eki JArt Vandaöur innlendur umhverfis- þáttur I umsjón Sigurveigar Jónsdóttur og Ómars Ragnars- sonar. Stöð 2 1993. 22:10 Sakt og sakleysi (Reasonable Doubts) Saksóknaranum Tess er mikið i mun að sanna sekt mis- indisfólks áður en þvl er vatpað I fangelsi. (11:22) 23515 Mafian og mafíósar (Mobs and Mobsters) Það sem við vitum um mafiuna höfum við einna helst úr kvik- myndum en þessi heimitdarmynd fjallar á hispurslausan hátt um skipulagða glæpi i Bandarikjunum. I myndinni er rætt við merm úr mafiunni, eiginkonur mafiósanna og ást- konur þeirra um valdakerfið og lifið á bak við tjöidin. Kynnir er leikarinn góðkurmi, James Woods. 00:10 í þágu barnskn (In the Best Interest of the CNId) Atakanleg mynd um baráttu móður við bamsfööur sinn en móðirin vifl halda dóttur þetira eins fjarri honum og unrit er. AðalNutverk; Meg Tlfly, Ed Begley Jr. og Michele Greene. Leikstjóri: David Greene. 1990. Lokasýning. 01 >40 f háffum MjóAtan (Whispers) Þessi magn- þrungni spennutiytlir segir frá rithöfundinum Hiltary Thomas sem verður fyrir árás geöbilaðs moröingja. Hún nær að verjast árásannanNnum og lögreglan heldur að hann sé látinn. En Hillary veit að maöurinn, sem kallar ölt fómar- lömb sin Katrín, er enn lifandi og býöur færis að ráöast á hana aftur. AðalNutvertc Victoria TennanL Jean Ledem og Chris Sarandon. Leikstjóri: Douglas Jackson. 1989. Strang- lega bönnuð bömum. 035» Dagskráriok StAArar 2 70 ára afmæli í dag, 25. nóvember, er sjö- tug Guðrún Þorvaldsdóttir, Stigahlíð 26, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Skag- firðingaheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, í dag, á af- maelisdaginn, milli kl. 16 og 19.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Bridskeppni kl. 13 í dag í Risinu. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist og dansað að Auðbrekku 25, á morgun föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Fundurí Bjarkarási Stjóm Styrktarfélags vangef- inna boðar til fundar í Bjark- arási með foreldrum/forráða- mönnum og starfsmönnum félagsins í kvöld, fimmtudag- inn 25. nóv., kl. 20.30. Hafliði Hjartarson, formað- ur félagsins, greinir frá helstu verkefnum þess. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir, trúnaðar- maður fatlaðra, kynnir starfssvið sitt. Á eftir verða kaffiveitingar. Egill Eóvarósson sýnir í SPRON, Alfabakka 14 Á sunnudaginn var opnaði Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis sýningu í útibúinu að Álfabakka 14, Breiðholti, á verkum Egils Eðvarðsson- ar. Um er að ræða ný olíumál- verk, en síðast sýndi Egill í Reykjavík snemma á síðasta ári og þá í Gallerí Nýhöfn. Egill útskrifaðist úr Mynd- lista- og handíðaskóla íslands árið 1971, en hefur síðan starfað hvorutveggja sem myndlistarmaður og kvik- myndagerðarmaður. Sýningin stendur yfir til 11. febrúar 1994 og verður opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 09.15-16, þ.e. á opnunar- tíma sparisjóðsins. Ódýrl á Hýrudög- um í Hafnarfirm í dag, fimmtudag, og næstu tvo daga, 26.-27. nóv., verða haldnir Hýrudagar '93 í Hafnarfirði. Fjölmargar versl- anir og þjónustufyrirtæki gefa þá verulegan afslátt á vörum sínum og þjónustu. Flest þessi fyrirtæki eru við Strandgötu, Fjarðargötu og Lækjargötu niður í miðbæ og síðan „uppi á hrauni' frá Bæjarhrauni að Reykjavíkur- vegi. Víðar ofan Reykjanes- brautar og við Miðvang verða einnig fyrirtæki með góð tilboð fyrir viðskiptavini. Sýning í Nojræna húsinu: Form Island II Laugardaginn 20. nóvember var opnuð sýningin Form ís- land n í sýningarsölum Nor- ræna hússins. Á sýningunni eru verk eftir 28 höfunda. Sýningin spannar svið list- hönnunar sem mest kveður að á íslandi um þessar mundir, enda hefur henni verið ætlað að kynna hver staða hönnunar á íslandi er. Sýningin tekur til leirlistar, vefjar- og textfllistar, gull- og silfursmíði, glerlistar, hús- gagnahönnunar og auglýs- ingahönnunar. Sýningin verður opin dag- lega kl. 14-19 og stendur til 19. desember. Kyrröardagar í Skálholti Nokkrum sinnum á ári er boðað til kyrrðardaga í Skál- holti. Næstu kyrrðardagar eru á komandi aðventu, og standa frá föstudegi 10. des- ember til sunnudagsins 12. desember. í gistirými Skál- holtsskóla geta mest dvalið tuttugu manns í tíu tveggja- manna herbergjum. Dvalar- gjald er kr. 6.400 á mann. Veittur er 20% afsláttur fyrir hjón. Upplýsingar eru veittar í síma skólans 98-68870. Skráning til dvalar fer fram á Biskupsstofu í Reykjavík milh kl. 15 og 17 virka daga, ísíma 91-621500. Helgina 26.-28. nóy. er ennfremur hægt að dvelja í kyrrð og næði Skálholtsstað- ar í Skálholtsskóla. Ekki er um eiginlega kyrrðardaga að ræða, en yfirbragð daganna er með líku sniði og föstu helgihaldi. Jólakort Styrktar- félags vangefínna Sala er hafin á jólakortum Styrktarfélags vangefinna. Þau eru að þessu sinni með tveim myndum af verkum Sólveigar Eggerz Pétursdótt- ur. Átta kort eru í hverjum pakka og fylgir spjald, sem gildir sem happdrættismiði. Verð pakkans er kr. 500. Hinn 24. janúar verður dreg- ið um myndirnar og vinn- ingsnúmer þá birt í fjölmiðl- um. Kortin verða til sölu á skrif- stofu félagsins að Háteigsvegi 6, í versluninni Kúnst að Engjateigi 17, Nesapóteki að Eiðistorgi 17 og á stofnunum félagsins. Öllum ágóða af sölu kortanna verður varið til uppbyggingar hinnar fjöl- þættu þjónustu, sem félagið leitast við að veita skjólstæð- ingum sínum. Útvarpib Rásl 92,4/93,5 • Rás 2 90,1/94,9 • Bylgjan 98,9 • Stjarnan 102,2 • Effemm 95,7 • ASalstöðin 90,9 • Brosið 96,7 •Sólin 100,6 UTVARP Fimmtudagur 25. nóvember rAs 1 MORGUNÚTVARP KL. 145 - 8.00 8>45 VsAwfrognir. 6.55 BjHI. 7.00 Fréttir. Morgunþéttur Résar 1- Hama G. Sig- uréardóttir ag T rausti Þór Sverrisson. 7.30 FrtttaytMit. VaAurirognir. 745 Dagl«gt mál Mvgrtt Pádsdóttir ttytur þáttinn. (Ebnig á dngrtrá kL 18.25). 8.00 Frtttir. 8.10 Póiítlska homiA 8.15 AA utan (Etimig útvarpaó Id. 12.01). 8.30 Úr manrtngralfflnu: TfAindi 8.40 GagmýnL ÁRDEGISÚTVARP KL 04» • 12.00 0.00 Frtttkr. 9.03 Laufskálim Alþreying I tafl og tónum. Um- sjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 SagAu már aAgu, Jlarirús Ájralius flytur suAur" eftti Helga Guémundsson. Höfundur les 4. lestur. 10.00 Fréttir. 10.03 MsrgiadsBtflnd msA Halldóru BJArna- dAttur. 10.10 Árdagistónar 10.45 VsAurfrsgnir. 11.00 Frtttir. 11.03 SamfáiagiA (nmtmynd Umsjón: Bjami Sigtiyggsson og Sigriöur Amardóttir. 11.53 Dagbákin HÁDEGISÚTVARP kL 124» -134» 12.00 FrtttayflrUt á hádagi 12.01 AAutan (Endurtetiié úr morgunþætti.) 12.20 HádaglstrttMr 12-45 VsAurfrognlr. 12.50 AuAlindki Sjávarútvegs- og viésklptamál. 12.57 Dánartroiaiir. Augtýsingar MHWEGISÚTVARP KL 13.05 - 18.00 13.05 HádsgisMkrit Útvarpsiaikhússins, .GarAskúrinn' eftir Graham Greene 4. þáttur af 10. Þýéandi: Óskar Ingtinarsson. Leikstjóri: Glsli Hafl- dórsson. Leflrendur Ævar R. Kvaran, Kristln Anna Þórarinsdóttir, Amdls Bjömsdóttir, Gísli Halldótsson og Aml Tiyggvason (Aéur á dagskrá I april 1958). 13.20 Stefmanót Meðal efnis, Gunnar Gunnars- son spjallar og spyr. Umsjón: Halkfóra Friéjónsdóttir. 14.00 Frtttir. 14.03 Útvarpssagan, „Baráttan um brauA- iAf eftti Tryggva Emilsson. Þórarinn Friöjónsson les (8). 144» Nomen samksnnd Lokaþáttur. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.00 Fréttir. 154» MiAdegistórtlst • Pianókvintett I A-dúr op. 81 eftir Antonln Dvorák. Jetemy MenuNn leikur á pi- anó með Chilingirian kvartettinum. SHWEGISÚTVARP KL 184» • 194» 16.00 FrttHr. 16.05 Skkna • QAHneAiþáttur. Umsjón: Asgeti Eggertssonog Steinunn Harðardóttir. 16.30 Yeðuifisunii- 1640 Púlsinn • þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Haröardóttir. 17.00 Frtttir. 17.03 í tónstiganum KynNng á óperumi JLIfiö á tunglinu’ eftir Joseph Haydn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fráttir. 18.03 ÞýóAarþrt Umsjön: Aslaug Pétursdöttir. (- Einnig útvaipað I næturútvarpi). 18.25 Daglagt mái Margrát Pálsdóttir flytur þáttim. (ÁAur á dagskrá (Morgunþaetti). 18.30 Krika Tiðindi úr menningariifinu. GangrýN endurtekin úr Morgunþætti. 18>48 Dánarfrognir. Aurtýskigw. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 KvAldfrtttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfrognir. 1935 Rúflettan Umræðuþátlur sem tekur á málum bama og unglinga. Umsjón: Blsabet Brekkan og Þór- dis Amljótsdóttir. HS5 Tórtistaritvðfd Rj'kisútvarpsins. Bein útsending trá tónleikum SinfóniuNjómsveitar Islands I Háskólabfói. A efnisskránN: • Bæn nautabanans eftti Joaquin Turina. • Astargakfur og sjö spænskir af- þýöusöngvar eftir Manuel de Falla. • Zarzuela-ariur eftir Ruperto Chapf, Federico Chueca og José Serra- no. EinsöngvarierTeresaBerganza ; Enrique Garda Asensio stjómar. Kýnnir Bergljót Ama Har- aldsdóttir. 22.00 Frtttir. 22.07 Pólitisiui hornlA (Ðmig útvarpað I Morgun- þætti I fyrramáliö). 22.15 Hárognú 22.27 OrA kvóldsins. 22.30 VoAurfrognir. 22.35 MoA AArum orAum .Glerborgin’. I þættin- um verður fjallað um bandariska rithöfundim Paul Auster og skáldsögu hans .Glerborgina’ sem er að koma út i islenskri þýðingu Braga Olafssonar. Um- sjón: Bakfur Gumarsson. (Aður útvarpað sl. mánu- dag). 23.10 FimmtudagsumneAan 24.00 Frtttir. 00.10 (tónstiganum KynNng á óperami .Lifið á tunglinu’ eftir Joseph Haydn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekim frá siðdegi. 01.00 Naturútrarp á samtsngdum rásian til morguns 7.00 Frtttir 7.03 MorgunútvarpiA - VaknaA 18 Ufsins Krist- In Ólafsdótör og Leifur Hauksson hefja dagim meö hlustendum. 8.00 MorgunfrtttirMoigunútvarpiö hekfur áfram, meöal annars með pistfi llluga Jökulssonar. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: GyöaDröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Fráttayfirlit og vaAur. 12.20 Hádogisfróttir 12^5 Hvftkr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorraiaug Umsjón: Snorri Sturtuson. 16.00 Frtttir. 16.03 Dagskrt: Dægurmálaútvarp og frtttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. - Blópistifl Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Frtttir. Dagskrá hekfur áfram. Hér og nú 18.00 Fráttir. 18.03 ÞjóAarsálkl ■ ÞjóAfundur I beinnl út- sondingu Siguröur G. Tómasson og Krisflán Þor- valdsson. Slminn er 91 - 68 60 90. 19.00 KvAldfrtttir 19*30 Ekki frtttir Haukur Hauksson endurtekur fréttir slnar frá þvl klukkan ekki fimm. 1932 LAg unga fólkskis Umsjón: Sigvaldi KakfaHns. 20.00 Sýónvarpsfráttir 2030Tongja Kris^án Siguijónsson leikur heims- tóNisl (Frá Akureyri). 22.00 Fráttir 22.10 KvrtdúHur Umsjón: Llsa Pálsdóttir. 24.00 Fráttir 24.101 háttinn Eva Asrun Albertsdðttir leikur kvökttónlisL 01.00 Næturútvarp á samtangdum rásun til monnins: Naefturtóftaf Frtttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar augfýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. LaBrnar auglýsingar á Rás 2 aOan sólar- hringkm NJETURÚTVARPtÐ 0130 VsAurfrognir. 0135 Glefsur úr dagurmál aútvarpi 02.05 Skifurafab - Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekið frá sunnudegi og mánudegi). 03.00 Á hijómieikum (Endurtekið frá þriðju- dagskv.) 04.00 ÞjóAarþrt (Endurtekinn þátturfiá Rás 1). 0430 Veóurfregnir. - Næturiög. 05.00 Fróttir. 05.05 BiágresiA bfa'Aa Magnús Einarsson leikur sveitatóNisL (Endurtekið fiá sl. sunnudagskv.) 064» Frtttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. 0645 VeAurfregnk Morguntónar Njóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2 Útvarp NorAurtand kl. 8.108.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 SvaAisútvarp VastfjarAa kl. 18.35-19.00 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.