Tíminn - 21.12.1993, Blaðsíða 16
Oér greinir frá æsku og uppvexti þeirra Aöalbjargar og
Sigurðar, skólagöngu, prestskap og húsmóöur-
hlutverki, skólahaldi og öörum félagsstörfum. Sögur
eru sagðar af fjölmörgu samferöafólki um leið og litiö er
yfir farinn veg. í bókinni eru allmargir vitnisburöir
valinkunnra einstaklinga um störf þeirra hjóna. Fullyröa
má aö lesandinn veröur ekki svikinn af fallegri og
ríkulega myndskreyttri bók sem hefur mikinn fróðleik
aö geyma.
Jurásagnir kvenna sem giftar eru þekktum
einstaklingum. Þær sem segja frá eru: Gyöa
Stefánsdóttir, maki Siguröar Helgasonar, fv.
sýslumanns, Guörún Ingólfsdóttir, maki Ásgríms
Halldórssonar, framkvæmdastjóra, Steinunn
Bergsteinsdóttir, maki Sigurðar G. Tómassonar,
dagskrárstjóra Rásar 2, Guörún Kristjánsdóttir, maki
Einars Kristjánssonar, rithöfundar, og Árný Erla
Sveinbjörnsdóttir, maki Össurar Skarphéöinssonar,
úmhverfismálaráðherra.
/jLöalheiöur Karlsdóttir sendir nú frá sér bók þar sem
segir frá dvöl hennar meöal Grímseyinga frá 1937 og
fram undir miöja öldina. Hún segir frá reynslu úr sínu
eigin lífi, frá samferðafólki og atburöum sem gerðust í
Grímsey, bæöi áður en hún kom þangað og á meðan
hún dvaldist þar. Efni bókarinnar er gott framlag til sögu
þessa lands þar sem sagt er frá lífi almúgafólks sem
bjó oft viö þröngar aðstæður en þraukaði samt.
Stinogskúrir
mðnyrstahaf
JLiér eru birt viötöl viö 9 hestamenn úr öllum lands-
fjóröungum: Andrés Kristinsson á Kvíabekk, Björn
Runólfsson á Hofsstöðum, Brynjólf Sandholt yfirdýra-
lækni, Guömund Jónsson og Sigrúnu Eiríksdóttur á
Höfn, Kára Arnórsson í Vindási og Reykjavík, Magna
Kjartansson í Ásgerði, Jóhann Þorsteinsson í Miðsitju
og Reyni Aðalsteinsson á Sigmundarstöðum. Þetta er
skemmtileg blanda úr flóru hestamennskunnar, sem
ætti aö geta gefið góöa mynd af því mannlífi sem
þrífst í tengslum viö íslenska hestinn.
Meðhestinn
í öndvegi
JL bókinni segir frá hestamönnum og hestum þeirra
í feröalögum og keppnum hérlendis og erlendis.
Viötöl viö sýningarmenn og ræktendur, bæöi ís-
lenska og erlenda. Frásögn af ferö tveggja kunnra
hestamanna um byggðir og óbyggöir Vestur-
Skaftafellssýslu. Saga fjóröungsmóta í Norðlend-
ingafjóröungi í máli og myndum. Frásagnir af helstu
mótum sumarsins og skrá yfir úrslit þeirra. Bókin
er prýdd fjölda Ijósmynda, bæöi litmyndum og
svarthvítum, auk teikninga.
jSkjaldborg
Armúla 23
Sími 91-67 24 00
verðum áfram
bókaþjóð
F R A M T I
S;^úr i ;uól
' Vr-'nJfðHr.triZ
F R A M T I Ð I N
LEIKUR • FORTIÐIN • FRAMTI
F O R T I Ð I N
L E I K U R
Óbreytt ~
verð á jólabókunum
k. Bókaútgefendur