Tíminn - 21.12.1993, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. desember 1993
*im ítiti
7
Velsæmisbrot að H.I
reki happdrættisvélar
Rekstur happdrættisvéla
Happdrættis Háskóla íslands
kann að falla undir velsæm-
isbrot en er ekki siðferðislega rang-
ur. íslensk stjómvöld hafa að
nauðsynjalausu knúið Háskóla ís-
lands til aðgerða sem geta misboðið
velsæmiskennd almennings. Þetta
er niðurstaða álitsgerðar sem sam-
in var fyrir Siðfræðistofnun Há-
skólans.
Dr. Kristján Kristjánsson, lektor
við Háskólamn á Akureyri, samdi
skýrsluna fyrir Siðfræðistofnun.
Kristján kemst að þeirri niðurstöðu
að happdrættisvélamar faJli undir
skilgreiningu á happdrætti fremur
en fjárhættuspili og því gildi sömu
siðferðisreglur um þær og önnur
happdrætti. í niðurstöðu hans segir
að gera beri greinarmun á siðferð-
isbrotum og velsæmisbrotum og
rekstur happdrættisvélanna geti
fallið undir hið síðamefnda. Rök
Kristjáns em þau að það geti taiist
skortur á velsæmi, að Háskóli ís-
lands, sem byggi stöðu sína í sam-
félaginu umfram allt á þekkingu.
Anægður með
niðurstöðuna
segir forstjóri HHÍ
Forstjóri Happdrættis Háskóla ís-
lands er ánægður með niðurstöður
skýrslu dr. Kristjáns Kristjánssonar
um happdrættisvélarnar og segir
hana staðfesta túlkun forsvars-
manna happdrættisins.
Ragnar Ingimarsson, forstjóri
H.H.Í., segir að skýrslan staðfesti ná-
kvæmlega það sem forsvarsmenn
happdrættisins hafi haldið fram.
„Niðurstaða Kristjáns er að skjávél-
arnar séu hreinræktað happdrætti
en ekki fjárhættuspil. Eins kemur
fram í skýrslunni að það sé ekkert
siðferðislega rangt við rekstur þeirra.
Það eina sem Kristján bendir á er að
það geti verið brot á velsæmi að Há-
skóli íslands reki happdrætti. Menn
hafa alltaf haft misjafnar skoðanir á
því hvort Háskóli íslands eigi að reka
happdrætti og um þetta nýja papp-
írslausa happdrætti gildir það sama.
Reyndar er umræða um velsæmi
mjög vandasöm eins og kemur fram
í skýrslunni því það er svo breytilegt
frá einum tíma til annars hvað telst
velsæmisbrot og hvað ekki,' segir
Ragnar Ingimarsson. -GK
Samgönguráðherra hefur ráðið
Magnús Oddsson í starf ferða-
málastjóra frá l.janúar 1994 tdl 31.
desember 1997.
Magnús var einn umsækjandi
um stöðu ferðamálastjóra, sem
auglýst var 8. október sl. Ferða-
málaráð samþykkti samhljóða að
mæla með Magnúsi í stöðuna, en
samkvæmt lögum um skipulag
ferðamála ber ráðinu að veita um-
sögn um umsækjendur um starf
ferðamálastjóra.
Magnús hefur verið markaðs-
reki fyrirtæki sem geti höfðað til
lægstu hvata þeirra sem séu veikir
fyrir. Hins vegar segir Kristján að ef
Háskólinn fái ekki nægilegt fé til
bygginga og tækjakaupa úr opin-
berum sjóðum verði að h'ta svo á
að velsæmisbrotið sé sök ráða-
manna þjóðarinnar fremur en for-
ráðamanna Háskólans.
í niðurstöðu skýrslunnar segir
ennfremur að þar sem engin rök
liggi fyrir um að vélamar valdi
meira böli en gleði geti ekki talist
siðferðislega rangt að bjóða upp á
þær. í því samhengi vitnar Kristján
í bandarískar tölur sem segja að
3% fullorðinna séu spilaffklar á
meðan um 10% þeirra misnoti
áfengj. í niðurstöðu Kristjáns segir
að það sé „vandséð hvaða siðleg
rök geti stutt þá skoðun að happ-
drætti séu almennt siðferðislega
röng, þrátt fyrir að þau geti valdið
böli hjá minnihlutahópi fólks sem
vegna þroska- og/eða ístöðuleysis
nær ekki því sem fræðimenn kalla
meðal-viljastyrk."
Kristján setur fram þá skoðun
sína í skýrslunni að það yrði Há-
skólanum til álitsauka að gangast
sjálfur fyrir rannsókn á ólíkum
veðleikjum á íslandi og áhrifum
þeirra á þátttakenduma. Siðfræði-
stofnun Háskólans tekur undir
niðurstöður Kristjáns og telur jafn-
framt að það sé Háskólanum og
Rauða krossi íslands siðferðislega
skylt að gangast fyrir áðumefndri
könnun. -GK
stjóri Ferðamálaráðs íslands síðan í
apríl 1990 og var jafnframt settur
ferðamálastjóri frá apríl 1990 til
sama tíma 1991 og frá 1. septem-
ber sl. til áramóta. Magnús sat í
Ferðamálaráði íslands 1984 til
1990 og í framkvæmdastjóm ráðs-
ins frá 198 5 til 1990. Þá hefur hann
átt sæti í fjölmörgum nefndum og
stjómum á vettvangi ferðamála.
Magnús er kvæntur Ingibjörgu
Kristinsdóttur og eiga þau einn
son.
-GRH
Magnús Oddsson ráð-
inn ferðamálastjóri
Handverksiðnaður efldur
Til nýsköpunar í atvinnulíf-
inu, segir forsætisráðherra
„Það má gera ráð fyrir að þessir
fjármunir nýtist vel og efni raun-
vemlega til nýsköpunar í atvinnu-
lífinu og veitir víst ekki af," sagði
Davíð Oddsson forsætisráðherra
um 20 milljóna króna fjárveitingu
til eflingar handverksiðnaðar í
landinu.
Handverk er heiti á þriggja ára
reynsluverkefni, sem varðar þrigg-
ja manna verkefnisstjóm en
Byggðastofnun fer með fjármuna-
gæslu og útborgun fjármuna sam-
kvæmt nánara samkomulagi við
forsætisráðuneytið. Jafnframt er
gert ráð fyrir að á starfstímanum
leitist verkefnisstjómin við að afla
sértekna tíl rekstrar verkefnisins
s.s. með þjónustu- og námskeiða-
gjöldum, árgjöldum og styrkjum.
Handverki er ætlað að efla
handverksiðnað í landinu og er þar
m.a. átt við hefðbundinn heimilis-
iðnað og handverks- og listmuna-
iðnað ýmisskonar sem stundaður
er af einstaklingum og smáfyrir-
tækjum. Ætlað er að í allt starfi um
800-900 manns við þennan iðnað
þar sem konur em fjölmennar.
Meðal hlutverka Handverks er
að stuðla að uppbyggingarstarfi á
sviði handverksiðnaðar í landinu,
koma upp kerfi tengiliða um land
allt, liðsinna þeim einstaklingum
og fyrirtækjum sem starfa að hand-
verki, heimilis- og listiðnaði, miðl-
un upplýsinga og fræðsluefnis,
stuðla að framfömm í framleiðslu
og frámsetningu handverksmuna
og efla gæðavitund í greininni. Til
dæmis með fræðslu um hönnun
og verklag, stuðla að samvinnu um
vömþróun og varðveislu eldri
hefða í handverki og verkmennt.
Koma á fót gagna- og hugmynda-
banka þar sem m.a. verði geymdar
upplýsingar um eldri verkmenntir,
möguleika varðandi nýtingu nátt-
úrulegra hráefna, nýjunga o.fl.
Þá kemur einnig til álita að
verkefnisstjóm hafi fmmkvæði um
skipulegt átak í sölu- og kynning-
armálum t.d. með samsýningum
og útgáfu bæklinga.
Formaður verkefnisstjómar er
Helga Thoroddsen, verkefnisstjóri í
Þingborg. Aðrir í stjóm em Eyjólf-
ur Pálsson hönnuður og Jóhanna
Pálmadóttir, kennari á Hvanneyri.
-GRH
Guðjón B. Ólafsson látinn
Guðjón B. Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Sambands ísl. sam-
vinnufélaga, er látinn. Guðjón var 58 ára gamall, fæddur 18. nóv-
ember 1935 í Hnífsdal.
Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum 1954, var starfsmaður
hjá SÍS 1954 og 1955 og hjá Iceland Products í New York 1956 til
1957. Guðjón var fulltrúi sjávarafurðadeildar Sambandsins 1958 til
1964, framkvæmdastjóri á skrifstofu SÍS í London 1964-1968 og
sjávarafurðadeildar Sambandsins 1968-1975. Forstjóri Iceland Se-
afood Corporation 1975-1986 og forstjóri SÍS frá 1986. Auk þess
gegndi Guðjón fjölda annarra trúnaðarstarfa og sat í stjómum
margra fyrirtækja.
Dr. Lúðxik Kristjánsson hefur lengi verið
þjóðkunnur sem rithöfúndur og sagnlræðingur, enda
hölúndur maigra rita, sem oft og lengi mun vitnað til.
Langstærsta verk hans eru Islenskir sjávarhættir.
Vestlendingar hlaut framúrskai’andi góðar viðtökur er
ritið kom lyrst fyrir augu lesenda fyrir 40 ámm, eins
og umsagnir þær, sem hér fylgja, bera ljóslega með sén
Dr. Árni Friðriksson: Má óhætt fullyrða, að hér er að ræða um
einstakt rit í sinni röð. - Með þvi að hiklaust má gera ráð fyrir að
enginn verði fyrir vonbrigðum með sögulokin, verður hér um að ræða
hcilsteypt og vandað ritverk, sent ekki verður otþakkað."
(Morgunblaðið 20. des. 1953.)
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, rilhöfundur: "Ég hef verið að lesa bók
Lúðviks Kristjánssonar, Vestlendingar. Þetta er frainúrskarandi góð
bók, stórii’óðleg, eftirminnileg og vel gerð frá hendi höíundarins,
einhver hin besta bók um þjóðleg fræði, sem ég hef lengi lesið. Það er
sannarlega lengur að því að fá svona góða bók."
(Alþýðublaðið, 8. jan. 1954.)
Dr. Jakob Benediktsson: 'Vestlendingar er merkileg bók, því að hún
vísar veginn að nýjum viðfangsefnum í sögu síðustu aldar. Og þó að
efnið sé ekki tæmt, þá tlytur hún svo mikinn nýjan fróðleik, að nún er
stórmikill tengur íslenskri menningarsögu."
(Tímaiit Máls og menningar, des. 1953.)
Ólafur Lárusson, prófesson Eftir að prófessor Ólafur hefur í
megindráttum getið ethis 1. bindis Vestlendinga, segir hann: "Lúðvík
Kristjánsson segir sögu þessarar menningarváðleitni Vestlendinga í riti
sínu. Er furðulegt, hve ýtarlega hann hetur getað rakið hana, enda
augljóst að hann heftir unnið vandlega að þessu verki og víða leitað
heimilda og orðið næsta tundvís í þeiiri leit sinni. Bókin er lipurt og
skilmerkilega rituð og hin skemmtilegasta aflestrar." (Skímir 1954.)
Þórarinn Þóraiinsson, ritstjóri: "Lúðvn'k Kristjánsson ritstjóri heftir
þegar unnið sér orðsrir sem málsnjall og áreiðanlegur sagnaritari. Þessi
orðstír hans muh ekki minnka við þessa bók. - Hefur Lúðvík tekið sér
fyrir hendur að rekja merkan þátt í viðreisnarsögu þjóðarinníu' á
seinustu öld. Þessunt merka þætti hefur hingað til ekki verið gerð nein
sæmileg skil áður, og er hér því vissulega um gott verk og nauðsynlegt
aðræða." ("l'íminn, 22. des. 1953.)
SKUGGSJÁ
Bókabúð Olivers Steins sf.