Tíminn - 06.01.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.01.1994, Blaðsíða 7
Fimmtúdagur 6. janúar 1994 7 Vísbending: Vextir lœkka ekki w'ð afnám verötryggingar: Raunvextir óverðtryggðra lána talsvert hærri í 4 ár 12 T 10 - Raunávöxtun verðtrygjjðra oj» óverðtrygj'ðra skuldaöréfalána 1990-1993 (%) Óvi'rótniífíú Itin 1990 1991 1992 Verúlryfiyú Itin 1993 Raunvextir óverbtryggbra skuldabréfalána hafa ab jafnabi verib mikiu hœrrí en vextir af verbtryggbum lánum síbustu tvö árín. „í fjögur ár hefur raunávöxtun óverðtryggðra lána verið tals- vert hærri en verðtryggðra," segir Ólafur K. Ólafs viðskipta- fræðingur m.a. í nýrri Vísbend- ingu. Síðustu tvö árin hefur munurinn verið mikill, eða um 2,4-2,5 prósentustig að meðal- tali á almennum skuldabréfa- lánum. Ólafur segir það ljóst að á tímum frjálsra vaxtaákvarö- ana muni bankar leitast við að hafa raunvexti óverðtryggðra lána hærri en verðtryggðra, þar sem nokkurt óvissuálag hlýtur alltaf að vera fólgið í vöxtum óverðtryggðra lána. Afnám verðtryggingar mirni því ekki leiða til lækkunar vaxta við nú- verandi aðstæður. í samanburði á raunávöxtum (miðað við lánskjaravísitölu) skuldabréfa banka og sparisjóða síðustu tíu ár kemur m.a. fram aö óverðtryggöu skuldirnar voru mun léttari á ámnum 1984-1987. Síðan 1988 hefur hins vegar öll árin nema eitt (1989) verið mun ódýrara að borga vexti af verðtryggðum bankalánum heldur en óverð- tryggðum. Ölafur segir banka og spari- sjóði hafa fylgt eftir þeirri vaxta- lækkun verðtryggðra ríkis- skuldabréfa, sem varð í nóvem- ber s.l. með því að lækka vexti verðtryggðra bankalána um 1,9 prósentustig niður í 7,5% að meðaltali. „Þetta em lægstu vextir bankalána frá því í októ- ber 1989." í yfirliti um vaxtaþróun á síö- asta ári kemur m.a. fram að raunvextir óverðtryggðra skuldabréfa vom 14,4% á síð- asta ársfjórðungi 1993, borið saman við 8,3% á verötryggð- um lánum. - HEI Mörg hundruð flensutilfelli í nóvember einsdæmi Alls 290 inflúensusjúklingar leituðu sér læknishjálpar á fjór- um heilsugæslustöðum borgar- innar og Læknavaktinni í nóv- ember s.l. Reikna má með að flensutilfellin hafi þó verið a.m.k. tvöfalt fleiri, því í yfirlit héraðslæknisins í Reykjavík vantar upplýsingar frá helmingi Biskupstungnamenn hafa opn- að reikning í útibúi Landsbank- ans í Reykholti til styrktar sveit- ungum sínum að Stöllum, en íbúöarhúsið þar brann á nýárs- nótt og tvö ung böm létust. heilsugæslustöðva borgarinnar og öllum sjálfstætt starfandi heimilislæknum. Hundmð flensusjúklinga í nóvember er einsdæmi, því ekki einn einasti flensusjúklingur hefur komist á blað í nóvembermánuði um mörg undanfarin ár. Borgarbúar virðast einnig hafa Hægt er að leggja inn framlög á reikning nr. 500 og em öll fram- lög, stór sem smá, vel þegin. Rannsókn bmnans að Stöllum stendur enn yfir. -SBS, Selfossi verið óvenjulega kvefsæknir í nóvember s.l. Yfir 2.430 leituðu þá til fjögurra heilsugæslu- stöðva og læknavaktar vegna kvefs og „annarra veimsýkinga í efri loftvegum", eins og það kallast á skýrslumáli. Þetta er um 34% fleiri kvefsjúkir en í nóvember í fyrra og 52% fjölg- un miðaö við nóvember 1991. Hins vegar var nú ekkert meira um aörar farsóttir í mánuðinum heldur en venjulega. Lungna- bólgutilfelli vom álíka mörg (um 120) í sama mánuði und- anfarin ár, heldur færri leitubu nú læknis vegna iðrakvefs (um 110), álíka margir vegna háls- bólgu (rúmlega 30) og venju- lega og svipaður fjöldi vegna hlaupabólu (um 30 manns). Af öðmm farsóttum vom aðeins örfá tilfelli. -HEI Safnaö til styrktar fólkinu á Stöllum INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS í 1. FL. B 1986 Hinn 10. janúar 1994 er sextándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 16 verður frá og með 10. janúar n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiöi með 50.000 kr. skírteini = kr. 4.901,80 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1993 til 10. janúar 1994 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 3343 hinn 1. janúar 1994. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 16 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. janúar 1994. Reykjavík, 30. desember 1993. SEÐLABANKIÍSLANDS VERZLUNARSKÓLIISLANDS Öldungadeild Innritun á vorönn öldungadeildar Verzlunarskóla Islands fer fram á skrifstofu skólans 6. jan. kl. 08.30-18.00 og 7. jan.kl. 08.30-16.00. Eftirfarandi námsgreinar verða i boði á vorönn: Bókfærsia Bókmenntir Danska Enska Farseðlaútgáfa Landafræði og saga Líffræði Miilirikjaviðskipti Ritun Ritvinnsla Saga Skattabókhald Stærðfræðí Stjórnun Sölu- og markaðsfræði Tölvubókhald Tölvufræði Tölvunotkun Verslunarfræði Véiritun Þjóðhagfræði Þýðingar Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda: Próf af bókhaldsbraut Próf af ferðamálabraut Próf af skrifstofu Verslunarbraut Stúdentspróf Umsóknareyðubiöð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1. Hirðing jólatrjáa Hirðing jólatrjáa hefst laugardaginn 8. janúar næstkom- andi. Húsráðendur eru beðnir að setja trén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Gatnamálastjórinn í Reykjavík, Hreinsunardeild Hesthúspláss Starfsmaður Tímans óskar eftir að taka á leigu pláss fyrir 1-2 hesta sem fyrst. Fákssvæðið æskilegast. Upplýsingar veitirÁrni í síma 631600 og 611642 á kvöldin. Guðbjörg Sigurlaug Gunnlaugsdóttir fyrrverandi húsfreyja, Kollafossl sem lést 27. desember verður jarðsungin að Melstað laugardaginn 8. janúar kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á dvalarheimilis- sjóð Kvennabands Vestur-Húnavatnssýslu. Aðstandendur ) (W^ L Wráð \ /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.