Tíminn - 06.01.1994, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. janúar 1994
9
Breska stúlkan julia Stent fer oð heiman í fylgd fööur sfns ígœr. Hún komst ífréttirnar fyrír ab vera barnsmóbir
Tims YeOs, abstobarumhverfisrábherra Breta, sem býr í hjónabandi meb annarri konu. Rábherrann hefur veríb
harblega gagnrýndur af flokkssystkinum sínum fyrir hlibarsporib en hann neitar ab segja af sér. Tim Yeo hefur
ab undanförnu tekib hraustlega undir meb Major forsætisrábherra í gagnrýni á fjölda einstæbra mæbra á
Bretlandi. Reuter
eftir konu forsetans fyrverandi
ab hann hafi framið sjálfsmorð
eftir að hafa verið leiddur í
gildru af liðsmönnum stjómar-
hersins.
Moskva:
Litáar í NATO?
Rússnesk stjómvöld bragðust í
gær harkalega við fréttum af
því að ríkisstjóm Litáens hefði
óskab eftir aðild að Atlantshafs-
bandlaginu. Rússarnir segja ab
NATO-aðild lands sem eigi
landamæri að Rússlandi gæti
ógnað stöðugleikanum sem
þeir telja ríkja í Austm-Evrópu.
Níkosía:
íranskur
daubadómur
Hæstiréttur írans hefur dæmt
Helmut Szimkus, þýskan verk-
fræðing, til dauða fyrir njósnir.
Þýsk stjómvöld hafa mótmælt
dómnum harkalega.
Sjnaa:
Orói í Jemen
Til óeirða kom í tveimur borg-
um í Jemen í gær vegna mikilla
verðhækkanna í kjölfar gengis-
fellingar. Mörghundrað manns
mótmæltu háu verði á nauð-
synjavöram.
París:
Sírínovskí fær
ab koma
Frönsk stjómvöld tilkynntu í
gær að þau myndu ekki léifa
rússneska þjóðernissinnanum
Vladimir Sírinovskí að koma til
landsins eins og málum væri
háttað. Formælandi frönsku
stjómarinnar sagði að Sírinov-
skí yrði að temja sér fágaðra
orðbragð ef hann vildi heim
sækja Frakkland.
Kabúl:
Skærulibar á
þotum
Orastuþotur afganskra skæra-
liba réðust að höfuðborginni í
gær með sprengjuárásum. Að
minnsta kosti einn lét lífib og
sex særðust í árásunum sem
áttu sér stað á sama tíma og
íranskir stjórnarerindarekar
reyndu að koma á vopnahléi
milli hersveita Burhanuddis
Rabbanis, forseta landsins, og
skæraliðaforingja í norðurhluta
landsins.
Vísdómur Finnboga
Rúts og útúrsnúningar
Jóns Baldvins
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra er örlátur á
hrós þar sem honum finnst
það eiga við. Þá sparar hann
hvergi hrósyrðin. Stundum
eiga þau rétt á sér, en stund-
um ekki. Svo er t.d. þegar eitt
rekur sig á annars horn. Svo
var þegar hann lofsöng varn-
arsamning þann, sem íslensk
stjórnvöld gerðu við Banda-
ríkjastjóm árið 1951. Það gerði
Jón Baldvin í sjónvarpssamtali
á þriðjudaginn var. Hann kvað
samning þann svo traustan
grundvöll og snilldarlega
gjörðan að með ólíkindum
væri. Með þessum orðum sín-
um vegur Jón Baldvin í kné-
rann ættar sinnar og einkum
föðurbróbur, Finnboga Rúts
Valdimarssonar. í eftirmæla-
grein um Finnboga Rút hafði
Jón Baldvin viðhaft slík lofs-
yrði og kveðið svo fast að orði
um frænda sinn, Finnboga
Rút. Rómað hann fyrir stjórn-
visku, vísdóm í alþjóðarétti og
samskiptum þjóða svo ein-
stakt mætti telja.
Sé flett Alþingistíðindum og
hugab að umræðum, sem
fram fóru á Alþingi þegar
varnarsamningurinn var á
dagskrá, kemur í ljós að Finn-
bogi Rútur Valdimarsson taldi
allan undirbúning og varnar-
samninginn sjálfan vera
stjórnarskrárbrot.
Færði hann fyrir því sterk rök
og óvefengjanleg. í hermangi
sínu verbur Jón Baldvin að af-
sala sér frændsemi við Finn-
boga Rút, en velja sér leiðsögn
Loðinslepps, sem Finnbogi rit-
aði um í Skutul árið 1946.
í umræðum um samninginn
á Alþingi 1957 sagði Finnbogi
Rútur m.a.:
„Stjórnarfari okkar er svo
komið, að öll mál, sem þýð-
ingu hafa fyrir stjórnarstefn-
una, era fyrst rædd og ákvörð-
un tekin um þau í smáu og
stóru á litlu þingi einhvers
jtaðar hér í baksölum Alþing-
is, en þegar þau koma hér
fram, þar sem enn heitir Al-
þingi, þá er hvert orð ákveðið
og engum stafkrók má breyta.
Þetta mál er þó frábrugðið
öðram stórmálum, sem kunna
að koma fyrir þetta þing, sem
nú situr, að tvennu leyti: 1.
Það er þeirra stærst og þýbing-
armest. 2. Það eru nærri 7
mánubir liðnir síðan það varð
til lykta leitt á baktjaldaþingi."
Um að samningurinn stand-
ist ekki stjórnarskrána sagði
Finnbogi Rútur m.a.:
„En þar sem það er óumdeil-
anlegt, að samningurinn hafi í
sér fólgnar kvaðir á íslenzku
landi og landhelgi, þá er það
jafnvíst, að ekki var samkv.
21. gr. stjórnarskrárinnar
heimilt að gera hann, nema
samþykki Alþingis kæmi til.
Með því var brotið gegn
stjórnarskránni, og því hefur
hann ekki ríkisréttarlegt gildi
og fær ekki fyrr en Alþingi hef-
ur samþykkt hann."
Ræða Finnboga Rúts Valdi-
marssonar er löng og ítarleg,
en þessar stuttu tilvitnanir
sýna að þeir frændur era langt
frá því að vera eins sammála
og Jón Baldvin gumar af.
Pétur Pétursson
þulur
Jólaalmanak SUF
Eftirfarandi viningsnúmer hafa.verið dregin út:
Vinninga ber að vilja innan árs.
1. des. 4964 3563
2. des. 4743 1467
3. des. 1464 5509
4. des. 1217 3597
5. des. 1367 1363
6. des. 3983 1739
7. des. 3680 1064
8. des. 1225 5819
9. des. 2724 2019
10. des. 2018 372
11. des. 650 5508
12. des. 5808 104
13. des. 2726 4705
14. des. 5087 3702
15. des. 719 1937
16. des. 2710 612
17. des. 3262 4965
18. des. 1109 649
19. des. 1527 5658
20. des. 887 730
21. des. 370 5890
22. des. 5364 5995
23. des.4187 2544
24. des. 3528 1171
Upplýsingar á skrffetofu Framsóknarflokksins i slma 91-624480
Austur-Húnvetningar
Almennur stjómmálafundur veröur haldinn á Hótel Blönduósi mánudaginn 10.
janúar kl. 20.30. Allir velkomnir.
Páll Pétursson
Stefán Guömundsson
Elfn R. Lindal
Skagstrendingar
Veröum til viötals ( Dagsbrún þriðjudaginn 11. janúar kl. 16-18.
Páll Pétursson
Stefán Guömurrdsson
Vestur-Húnvetningar
Almennur stjómmálafundur veröur haldinn I Vertshúsinu á Hvammstanga þriöju-
daginn 11. janúar ki. 20.30. Allir velkomnir.
Páll Pétursson
Stefán Guömundsson
Elin R. Lindal
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS