Tíminn - 06.01.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.01.1994, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. janúar 1994 15 nYniirfl SlMI 113M,- SNORRABRAUT 37* DEMOLITION MAN Þessi Irabæra grin-spennumynd er núna á toppnum vlös vegar um Evrópu. Það er Joel Silver (Die Hard, Lethal Weapon) sem sýnir það enn einu sinni að hann er sá besti í dag. „DEMOLITION MAN“, sann- kölluð áramótasprengja. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Wesley Snlpes, Sandra Bullock, Denls Leary. Framleiðandi: Joel Silver. Tónlist: Elliot Goldenthal. ^ÁÍacldfb með íslensku táli Sýndkl.3,5og7.1S. Sýnd kl. 3,9 og 11 með ensku tali. SKYTTURNAR ÞRJÁR Sýndkl.3,5og9. AFTUR Á VAKTINNI Sýnd kl. 5,6.45,9 og 11.15. (Kl. 5 i sal 2). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.7og11.05 Bönnuó innan 12 ára. n m i i rri 11 BMHftiHt. SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI DEMOLITION MAN Þessi frábæra grín-spennumynd er núna á toppnum víðs vegar um Evrópu. Það er Joel Silver (Die Hard, Lethal Weapon) sem sýnir það enn einu sinni að hann ersábestiídag. „DEMOLITION MAN“ sannköll- uö áramótasprengja. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Sandra Bullock, Denis Leary. Framlelðandl: Joel Silver. Tónllst: ElllotGoldenthal. Sýndkl.9og11.15. Bönnuð börnum Innan 16 ára. ALADDIN með íslensku tali Aðsóknarmesta teiknimynd allra tíma! Walt Disney perla í fyrsta sinn meöíslenskutali! Núna sýnd við metaðsókn um allanheim! Stórkostleg skemmtun fyrir alla aldurshópa! Sýnd kl.3,5,7 og 9.05. ADDAMS- FJÖLSKYLDUGILDIN Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 með ensku tali FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl. 6.55. RÍSANDISÓL Sýndkl.4.45og11. Ævintýraferðin Sýnd kl. 3, kr. 400. Sýndkl.3,5,7,9og11. ........................................................ rrr Ék Jólamyndin 1993 SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BRElÐHOLfí SKYTTURNAR ÞRJÁR AFTUR Á VAKTINNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. „3 MUSKETEERS" -Topp jóla- mynd sem þú hefur gaman aí Lelkstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 2.50,4.55,7,9 og 11.10. HÓKUSPÓKUS Sýnd kl. 3, verð 400 kr. ■ ■»■■■■ .......... I I I......IIIIIIITT YSOG ÞYS ÚTAF ENGU SKEMMTUN ENGU ÖDRU LÍK THE NEW YORK TIMES „Stórkostleg“ NEW YORK MAGAZINE „Hrífandi“ NEWSWEEK MAGAZINE bov. iii! ruiiTSíx n.\ii Leikstjóri: Mel Brooks. ★ ★ ★ Box office. ★ ★ ★ Variety. ★ ★ ★ L.A. Times Sýnd kl.5,7,9og11. SVEFNLAUS í SEATTLE SýndiA-salkl. 7.10. Vegna gagngerra breytinga á bió- inu bjóðum við gamla stóla til sölu á aðeins 1000 kr. stk. Af- greitt á staðnum milli kl. 16 og 18. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Jólamynd Stjörnubíós Stórmyndin ÖLD SAKLEYSISINS t ; , J HASKDLABIO SÍIVII Gerð eftir Pulitzer-verölauna- skáldsögu Edith Wharton Daniel Day-Lewis, Michelle Pfeiffer og Winona Ryder i stórmynd Martins Scorsese. Einstök stórmynd sem spáð er óskarsverðlaunum. Stórbrotin mynd - einstakur leikur - sígilt efni - glæsileg umgjörð - gullfalleg tónlist-frábær kvik- myndataka og vönduð leikstjórn. ★★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI Sýnd kl. 4.45,9 og 11.30. Evrópufrumsýning á geggjuðustu grinmynd ársins. Hún er gjörsamlega út í hött... HRÓI HÖTTUR OGKARLMENNí SOKKABUXUM SÖNN ÁST Oennis HO?P£R Voi KILVitR Gory OIDMAN Broá PiTi Chiisfðpher WAlKtN KRUMMARNIR Grín og endalaus uppátæki. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGU AMERÍKANARNIR Sýnd kl. 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN JURASSIC PARK Ath. Sýnd föstudag kl. 5. Bönnuð innan 10 ára. Japanskir kvikmyndadagar 3.-10. janúar UNDIR NORÐURLJÓSUM Sýndkl.9.15. Kraftmikil og mögnuð spennu- mynd frá Tony Scott sem m.a. gerði „Top Gun“ og „The Last Boy Scout“, Aöalhlutverk: Christian Slater, Patricia Arquette, Dennis Hopper, Val Kilmer, Gary Oldman, Brad Pitt og Christopher Walken. ★★★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 5,7.05,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Bráðfyndin fiölskyldumynd. Sýnd kl. 5 og 7.10 Nýjasta stórmynd Kenneths Branagh sem m.a. gerði Henry V. ogHoward’s End. Ævintýri, tvær hrífandi ástarsögur, svikráð og meira en nóg af grini. ★★★ Mbl. ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. Borist gegn hungri Stórsöngvarinn Stevie Wonder var á ferð nýlega í trúðsgervi ásamt fjölmörgum skólak- rökkum, en tilgang- ur þessa ferðalags var að berjast gegn hungri í Bandaríkj- vmum. Þessi 43 ára gamli söngvari var á dögunum aðal- stjarnan í hátíðar- höldum í tilefni þakkargjörðarhátíð- arínnar, en hann frumflutti þar lag sem hann hefur nýlega samið um hungurvofuna. Lagið heitir „Gefðu þér tíma til að berj- ast gegn hungri" og hefur veriö notað af bandarísku greiðslukortafyrir- tæki í auglýsingu þar sem bent er á hungur meöal Bandaríkj amanna. Hér má sjá stórsöngvarann Stevie Wonder ásamt tveimur skólakrökkum berjast gegn hungri í Bandaríkjunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.