Tíminn - 08.01.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.01.1994, Blaðsíða 12
12 @M«ns Laugardagur 8. janúar 1994 Laugardagur 8. janúar 09.00 Morgunsjonvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Endursýning frá síbasta sunnudegi. Meöal efnis: Orverumar Pína og Píni fara á stjá, sungiö er um mánuöina og sýnt leikrit úr Brúbubílnum. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Jón Tryggvason. FeJix og vinir hans (1:15) FeJix og Lísa, vinkona hans, læðast stundum um í grasinu og leita ab drekum. Þýbandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumabun Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) Norræn goöafræbi (1:24) Bjöminn og silfurfestin. Þýbandi: Kristín Mántylá. Leikraddin Þórarinn Eyfjörb og Elva Ósk Olafsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpib) Sinbab sæfari (22:42) Sinbaö og Ali Baba eru fangar á eyju dverganna. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir. Abalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Galdrakarlinn í Oz (30:52) Mombi hin göldrótta kemst í hann krappann. Þýbandi: Yrr Bertelsdóttir. Leikraddin Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. Bjamaey (13:26) Bleiki baróninn freistar þess ab frelsa Edda, Matta og vofuna úr kJóm sjóræningjanna. Þýbandi: Kolbrún Þórisdóttir. Leikraddir: Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Tuskudúkkumar (3:13) Þó ab tuskudúkkumar séu gallabar fá þær oft fyrirtaks hugmyndir. Þýbandi: Eva Hallvarbsdóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Bjömsdóttir. 11.00 Hvab bobar nýtt ár7 Umræbuþáttur á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra. Umræbum stýrir Sigurbur Pálsson rithöfundur og abrir þátttakendur eru Björk Gubmundsdóttir, Jakob Magnússon{ Sigurjón Sighvatsson og Vigdís Grímsdóttir. Abur á dagskrá 28. desember. 11.50 ísland - Afríka Þróunarstarf í Malavi Þáttur um störf Þróunarsamvinnustofnunar íslands í Malavi, m.a. rannsóknir á fiskitegundum í Malavi-vatni. Rætt er vib verkefnisstjóra, starfsmenn Þróunarsamvinnu- stofnunar og heimamenn og Irtast um í þessu sérstaka landi í svörtustu Afríku. Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir. Dagskrárgerb: Vilhjálmur Þór Gubmundsson. Ábur sýnt 22. des. 12.15 Hlé 13.10 Stabur og stundHeimsókn (5:12) í þáttunum er fjallab um bæjarfélög á lands- bygg&inni. í þessum þætti er litast um á Þingeyri. Dagskrárgerb: Hákon Már Odds- son.Endursýndur þáttur frá mánudegi. 13.25 Belnt í marklí þættinum er fjallab um fáeina minnisverba vibburbi íþróttalrfsins á árinu 1993. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerb: Gunnlaugur Þór Pálsson. Ábur á dagskrá á gamlársdag. ' 14.40 Elnn-x-tvdr Endurtekinn þáttur frá mibvikudegi. 14.55 Enska knattspyman R'rfjabir verba upp helstu vibburbir í ensku knattspymunni 1993. Umsjón: Amar Bjömsson. • 16.50 íþróttaþátturínn í þættinum verbur m.a. beiri útsending frá snókermóti í Sjónvarpssal. Umsjón: Samúel Öm Eriingsson. Stjórn útsendingar. Gunnláugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfrétdlr 18.00 Draumastdnnlnn (3:13) (Dream- stone) Ný syrpa í breskum teiknimyndaflokki um baráttu illra afla og góbra um yfirráb yfir hinum kraftmikJa draumasteini.,Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddin Öm Ámason. 18.25 Verulelklnn - Ab leggja rsekt vfb bemskuna Fimmti þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæbingu til unglingsára. í þættinum er m.a. fjallab um samskipti foreldra og bama, aga, reglur, refsingu, foreldra sem fyrirmynd og margt fleira. Umsjón og handrit Sigríbur Amardóttir. Dagskrárgerb: Plús film. Ábur á dagskrá á þribjudag. 18.55 Fréttaskeýti 19.05 Væntlngar og vonbrígbl (24:24) Lokaþáttur (Catwalk) Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stórborg, Irfsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á svibi tónlistar. Abalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 20.00 Fréttlr 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.45 Ævintýrí Indlana |ones (13:13) (The Young Indiana Jones II) Fjölþjóblegur myndaflokkurum ævintýrahetjuna Indiana Jones. Abalhlutverk: Sean Patrick Flanery. Þýbandi: Reynir Harbarson. 21.40 Kepplnautar (Opposites Attract) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Þekktum leikara er meinab ab koma fyrir heitum potti vib hús sitt í strandbæ í Kalifomíu. Hann neitar ab gefast upp og ákvebur ab bjóba sig fram í bæjarstjórakosningum. Leikstjóri: Noel Nosseck. Abalhlutverk: Barbara Eden og John Forsythe. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.15 Pörupiltar (Bad Boys) Bandarísk spennumynd frá 1983. í myndinni segirfrá tveimur afbrotaunglingum og baráttu þeirra upp á líf og dauba innan fangelsismúra. Leikstjóri: Richard Rosenthal. Abalhlutverk: Sean Penn, Reni Santoni, Jim Moody og Esai Morales. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.00 Útvarpsfréttlr i dagskráríok Sunnudagur 9. ianúar 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perrine (2:52) Perrine og móbir hennar halda áfram ferbinni til Frakklands. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Bjömsson. Dýrin í Hálsaskógi Atribi úr sýningu Leikfélags Hveragerbis á leikriti Thorbjöms Egners. Gosi (29:52) Gosi fær ab reyna ab asnar geta verib tregir í taumi. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik-raddin Öm Amason. Maja býfluga (21:52) Maja og vinir hennar setja leikrit á svib. Þýbandi: Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddin Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Dagbókin hans Dodda (22:52) Þab kemur Dodda í koll ab hafa skrökvab. Þýbandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir. Eggert A. Kaaber og Jóna Gubrún Jónsdóttir. 11.00 Messa í Nesklrfcju Bein útsending frá messu í Neskirkju í Reykjavík. Prestur er séra Frank M. Halldórsson. Kirkjukór Neskirkju syngur og organisti er Reynir Jónasson. Stjóm útsendingan Tage Ammendrup. Samsent á Rás 1. 12.00 Hlé 13.00 Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþáttum vikunnar. 13.45 SflMeglsumræban Umsjónarmabur er Gísli Marteinn Baldursson. 15.00 Draumahesturínn (Mig og mama mia) Dönsk bíómynd frá 1989 um telpu sem þráir ab eignast hest og finnur leib til ab láta drauma sína rætast Leikstjóri: Erik Oausen. Abalhlutverk: Michael Falch, Tammi 0st, Erik Oausen og Leif Peterson. Þýbandi: Veturiibi Gubnason. 16.30 Paparonl Stuttur þáttur um ítalska listamanninn Giovanni Paparoni. 16.50 Þjób í hlekkjum hugarfarslns Fyrsti þáttun Trúin á moldina. Heimildarmynd í fjórum þáttum um atvinnulíf á íslandi fyrr á öldum. í fyrsta þætti er greint frá homsteini hins foma bændasamfélags sem var vistarbandib svonefnda. Upp er brugbib svipmyndum sem sýna hve djúptæk áhrif vistarbandib hafbi á atvinnuvegi og mannlrf í landinu. Frásagnir í þáttunum kunna ab vekja óhug bama og vibkvæms fólks. Þulir. Róbert Amfinnsson og Agnes Johansen. Handrit og klipping: Baldur Hermannsson. Kvikmyndataka: Rúnar Gunnarsson. Fram- leibandi: Hringsjá. Ábur á dagskrá 2. maí 1993. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Stundln okkar Töframaburinn Pétur pókus leikur listir sínar, Káti kórinn tekur lagib, sýnd verbur mynd um hunda og nýtt leikrit, Veibiferbin, þar sem þau Dindill og Agnarögn eru í abalhlutverkum. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerb: Jón Tryggvason. 18.30 SPK Spuminga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerb: Ragnheibur Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur (2:13) (Basket Fever) Teiknimyndaflokkur um kraefa karia sem útkljá ágreiningsmálin á körfuboltavellinum. Þýbandi: Reynir Harbarson. 19.30 Fréttakrónlkan Umsjón: Sigrún Ása Markúsdóttir og Þröstur Emilsson. 20.00 Fréttlr og íþróttlr 20.35 Vehur 20.40 Fólklb í Forsœlu (20:25) (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr meb Burt Reynolds og Marilu Henner í abalhlutverkum. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.10 Llstakrónlka Listir og menning á árinu 1993 í þættinum verbur farib yfir merkustu vibburbi í menningarlffinu á libnu ári. Umsjón: Sigurbur Valgeirsson. 22.00 Þranns konar ást (1:8) (Tre Kárlekar II) Framhald á sænskum mynda- flokki sem sýndur var í fyrra og naut mikilla vinsælda. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist um mlbja öldina. Leikstjóri: Lars Molin. Abalhlutverk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall og Mona Malm. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir, 23.00 Gertrude Steln og lagskona (Gertrude Stein and a Companion) Banda- rísk sjónvarpsmynd sem fjallar um ofsafengib samband rithöfundarins Gertrude Stein vib ástkonu sfna til margra ára, Alice B. Tóklas. Leikstjóri: Ira Cirker. Abalhlutverk: Jan Miner og Marian Seldes. Þýbandi; Ólöf Pétursdóttir. 00.20 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok Mánudagur 10. janúar 17.50 Táknmalsfréttlr 18.00 Töfraglugglnn Pála pensill kynnir teiknimyndir úrýmsum áttum. Endur- sýndur þáttur frá mibvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 íþróttahornlb Fjallab verbur um f- þróttavibburbi helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Stabur og stund Heimsókn (6:12) í þáttunum er fjallab um bæjarfélög á landsbyggbinni. í þessum þætti er litast um á Eskifirbi. Dagskrárgerb: Steinþór Birgisson. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttlr 20.30 Vebur 20.40 Gangur lífslns (9:22) (Life Goes On II) Bandarfskur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem stybja hvert ann- ab f blfbu og strfbu. Abalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Já, rábherra (22:22) (Yes, Minist- er) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker kerfismálarábherra og samstarfs- menn hans. Abalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýb- andi: Gubni Kolbeinsson. 22.05 Hjartvelkl (Dispatches: Sick at He- art) Bresk heimildarmynd um hversu mikil- vægt þab er ab börn hreyfi sig og stundi Ifkamsrækt. Rannsóknir sýna ab líkamsæf- ingar á yngrí árum draga úr líkum á hjartasjúkdómum. Þýbandi: Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrártok STÖÐ P Laugardagur 8. ianúar 09:00 Meb Afa Afi er í góbu slcapi eins og ábur og verbur meb margar skemmtilegar upp- ákomur. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1994. 10:30 Skot og marfc Benjamfn og félagar hans f knattspymulibinu eru alltaf jafn duglegir ab æfa. 10:55 Hvítl úlfur Vöndub teiknimynd meb fslensku tali, gerb eftir metsölubókinni #rWhite Fang" eftir Jack London. 11:20 Brakúla grelfl EinstakJega fjörug teiknimynd meb íslensku tali um Brakúla greifa og þjónustufólk hans. 11:45 Ferb án fyrírheits (Oddissey II) Ævin- týralegur, leikinn framhaldsmyndaflokkur í þrettán hlutum fyrir böm og unglinga. Þetta er fyrsti hluti en þættimir verba vikulega á dag- skrá. (1:13) 12:10 likamsnekt Nú er um ab gera ab skella sér í léttan klæbnab sem heftir ekki eba hindrar hreyfingar og gera góbar æfingar meb Ágústu, Hrafni og Glódísi. Leibbeinendun Á- gústa Johnson, Hrafn Fribbjömsson og Glódfs Gunnarsdóttir. Stöb 2 1993. 12:25 Evrópskl vinsaeldalistlnn (MTV - The European Top 20) Skemmtilegur tónlistar- þáttur þar sem tuttugu vinsælustu lög Evrópu eru kynnL 13:20 Fasteignaþjónusta Stöbvar 2 Fjallab um fasteignamarkabinn og helstu spumingum svarab og reynt ab komast til botns í því sem helst vefst fyrir væntanlegum fasteignakaup- endum og seljendum. Sýnd verba sýnishorn af því helsta sem er í bobi á fasteignamarkabinum ídag. Stöb 2 1993. 13:50 Síglldar jólamyndir (Christmas at the Movies) Þab er enginn annar en gamla kempan Gene Kelly sem hér minnist nokkurra sígildra jólakvikmynda á borb vib "It's A Wond- erful Life", "Mirade on 34th Street", "A Christmas Carol" og "Scrooged" meb Bill Murray í abalhlutverki. 15:00 J-BÍÓ FerOir Gúllívers (The 3 Worlds of Gulliver) Ævintýraleg og skemmtileg kvikmynd sem gerb er eftir þessum heimsfrægu bama- bókum. 16:35 Erub þlb myrkfadln? (Are you Afraid of the Dark?) Hörkuspennandi, leikinn þáttur um mibnæturklíkuna sem hittist vib varbeld til ab segja draugasögur. 17.*00 Hótel Marlln Bay (Mariin Bay) Nýsjá- lenskur myndaflokkur um Chariotte Kincaid og spilavítib sem hún rekur. (8:17) 18:00 Popp og kók Hrabur og spennandi tónlistarþáttur. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleibandi: Saga film hf. Stöb 2 og Coca Cola 1994. 19:19 19:19 20:00 Falln myndavél (Beadle's About) Breskur gamansamur myndaflokkur þar sem hábfuglinn Jeremy Beadle stríbir fólki meb ótrú- legum uppátækjum. (3:12) 20:30 Imbakasslnn Grínrænn spéþáttur á fyndrænu nótunum meb dægurívafi. Umsjón: Gysbræbur. Stöb 2 1994. 21 KK> Á norburslóbum (Northern Expos- ure) Skemmtilegur og Irfandi framhaldsmynda- flokkur um ungan lækni f smábæ f AJaska. (8:25) 21:50 Mlklagljúfur (Grand Canyon) Sex ó- líkar manneskjur glíma vib streituna og stór- borgarkvíbann í Los Angeles en leibir þeirra liggja saman undir óvæntum og oft og tíbum broslegum kringumstæbum. Tilveran virbist öll vera ab ganga á skjön en þau reyna hvert meb sfnum hætti ab halda höfbi og koma auga á kraftaverkin sem gerast allt í kringum okkur. Til þess ab ná áttum verba þau ab brúa gljúfrib sem klýfur stórborgarsamfélagib og skiptir fólki í hópa. Mannleg og vöndub kvikmynd frá hendi Kasdans sem ábur hefur gert myndir á borb vib Body Heat, Raiders of the Lost Ark, Sil- verado og The Big Chill. Abalhlutverk: Danny Glover, Kevin Kline, Steve Martin, Mary McDonnell, Mary-Louise Parker og AJfred Woodard. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1991. 00:00 Bugsy Glæpaforingjamir Meyer Lan- sky, Chariie Luciano og Benjamin Bugsy Siegel rába lögum og lofum í undirheimum New York-borgar. Þeir ákveba ab færa út kvíamar og Bugsy fer til Los Angeles til ab hasla sér völl þar. Þar kemst hann fljótlega í kynni vib kvikmynda- stjömur frá Hollywood og heillast af hinu Ijúfa Iffi en þó mest af leikkonunni Virginiu Hill sem gengur undir vibumefninu Flamingóinn. Bugsy sér ekki sólina fyrir leikkonunni en þab gengur þó á ýmsu í samskiptum þeirra. Draumur Bugsys er ab reisa glæsihótelib Flamingóinn í eybimörkinni þar sem nú heitir Las Vegas en hætt er vib ab hann reisi sér um leib hurbarás um öxl. Myndin fær þrjár stjömur af fjórum mögulegum f kvikmyndahandbók Maltins. Ab- alhlutverk: Warren Beatty, Annette Bening, Harvey Keitell, Ben Kingsley og Elliott Gould. Leikstjóri: Barry Levinson. 1991. Stranglega bönnub bömum. 02:10 Flóttamabur mebal okkar (Fugitive Among Us) Mannleg og raunsönn spennu- mynd um uppgjör tveggja manna; lögreglu- manns, sem er á síbasta snúningi í einkalífinu, og glæpamanns sem hefur ekki stjórn á gerb- um sínum. Lögreglumanninum Max Cole er falib ab hafa upp á manni sem misþyrmdi ungri konu á hryllilegan hátt. Max verbur heltekinn af hugsuninni um ab ná ofbeldismanninum og gefur sér engan tíma til ab fást vib abkallandi erfibleika í einkalífi sínu. Abalhlutverk: Peter Strauss, Eric Roberts og Elizabeth Pena. 1992. Bönnub börnum. 03:45 Rauba sklkkjan (l'm Dangerous Ton- ight) Þessi spennutryllir fjallar um eldforna, rauba skikkju sem komin er frá Astekum. Skikkj- an hefur yfimáttúrulega eiginleika og fomleifa- fræbingur lætur Iffib er hann mátar hana. Amy, ung skólastúlka, kemst yfir skikkjuna og saumar á sig kjól úr raubu silki hennar. Kjóllinn um- breytir henni í vergjama og blóbþyrsta nom... Amy áttar sig á illum áhrifum kjólsins og hendir honum en þar meb er ekki öll sagan sögb.... Abalhlutverk: Madchen Amick, Anthony Perkins og Corey Parker. Leikstjóri: Tobe Hooper. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnub böm- um. 05:15 Dagskráriok Stöbvar 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9. janúar 09:00 Sóðl Skemmtileg teiknimynd meb ís- lensku tali. 09:10 Dynkur Falleg teiknimynd meb ís- lensku tali um litJu risaebluna og vini hennar. 09:20 í vinaskógl Hugljúf teiknimynd um öll dýrin f skóginum. 09:45 Vesallngamlr Lokaþáttur þessa vand- aba teiknimyndaflokks um Kósettu litlu og vini hennar. 10:10 Sesam opnlst þú Lærdómsrík leik- brúbumynd meb íslensku tali fyrir böm á öllum aldri. 10:40 Skrífab í skýln Ævintýralegur teikni- myndaflokkur um systkinin Jakob, Lóu og Betu sem ferbast gegnum mismunandi tímaskeib í sögu Evrópu. 11:00 Utll prínsinn Falleg talsett teikni- mynd sem byggb er á sögu Antoine Saint- Exupery og fjallar um litJa prinsinn sem býr einn ásamt rósinni sinni á pláhnetu. Hann ferb- ast á milli pláhnetanna og hittir ýmsa kynlega kvisti. Þetta er fyrri hluti, seinni hluti er á dag- skrá ab viku libinni. 11:35 Blabasnápamlr (Press Gang) Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga um unga krakka sem gefa út skólablab. (2:6) 12.*00 Á slaglnu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöbvar 2 og Bylgjunnar. KJ. 12:10 hefst bein útsending frá umræbuþætti um málefni libinn- ar viku úr sjónvarpssal Stöbvar 2. Stöb 2 1994. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 NISSAN dclldln íþróttadeild Stöbvar 2 og Bylgjunnar fyigist meb gangi mála í 1. deild í handknattleik. Stöb 2 1994. 13:25 ttalskl boltlnn Vátryggingafélag ís- lands býbur áskrifendum Stöbvar 2 upp á beina útsendingu frá leik í 1. deild ítalska boltans. 15:15 NBA körfuboltlnn Spennandi leikur f NBA deildinni í bobi Myllunnar. Sýnt verbur annabhvort frá vibureign Houston Rockets og Chicago Bulls eba leik Oriando Magic og Phoenix Suns. Auglýst verbur síbar hvom leik- inn vib sýnum. 16:30 Imbakasslnn Endurtekinn, fyndrænn spéþáttur. 17:10 60 mínútur (60 Minutes 25th Anni- versary) Hér er á ferbinni sérstakur afmælisþátt- ur en þessi vinsæli og vandabi fréttaskýringa- þáttur fagnabi 25 ára afmæli sínu seint á ný- libnu ári. 18:40 Mörk dagslns íþróttadeild Stöbvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöbu mála í ítalska bolt- anum og velur mark dagsins. Stöb 2 1994. 19:19 19:19 20:00 Evrópukeppnl landsllba í hand- bolta Nú hefst bein útsending frá Laugardals- höllinni þar sem fram fer seinni leikur okkar ís- lendinga vib Hvíta Rússland. Þab er íþróttadeild Stöbvar 2 og Bylgjunnar sem lýsir leiknum. Stöb2 1994. 21:20 Uns sekt sannast (The Burden of ProoO Mögnub framhaldsmynd í tveimur hlut- um, gerb eftir metsölubók Scotts Turow. Lög- fræbingurinn Sandy Stem er mikilsvirtur og snjall lögfræbingur sem á þrjú uppkomin böm en hefur misst konu sína Clöru sem skilib hefur eftir sig sársaukafullt tómarúm í lífi hans. Hann tekur ab sér ab verja vellaubugan mág sinn og kemst þá ab óhugnanlegum leyndarmálum fjölskyldunnar. Seinni hluti er á dagskrá annab kvöld. Abalhlutveric Hector Elizondo, Brian Dennehy, Mel Harris, Stefanie Powers, Victoria Principal og Adrienne Barbeau. Leikstjóri: Mike Robe. 22:55 ft svibsljóslnu (Entertainment This Week) í þessum hraba og skemmtilega þætti eru sýnd brot úr nýjum kvikmyndum, rætt vib leikara og söngvara, litib inn á uppákomur og margt, margt fleira. (20:26) 23:40 Stanley og írís Þab eru tvær risa- stjömur sem skreyta þessa mynd. Robert De Niro leikur Stanley, ósjálfstæban og einmana náunga. Hann kynnist írisi, leikin af Jane Fonda, stoltri konu sem nýverib hefur misst eiginmann sinn. Hún er líka einmana og nýtur félagsskap- arins vib Stanley. Hann á hinsvegar leyndarmál sem hann skammast sín mikib fyrir, hann er ólæs. Hún fer ab kenna honum ab lesa og þab eykur sjálfstraust hans. Fyrr en varir þurfa þau ab kJjást vib þá spumingu hvort þau séu orbin ástfangin hvort af öbru. Leikstjóri: Martin Ritt 1990. Lokasýning. 01:20 Dagskráriok Stöbvar 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 10. janúar 16:45 Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góba granna vib Ramsay- stræti. 17:30 Á skotskónum Skemmtileg teikni- mynd meb íslensku tali. 17:50 í sumarbúbum (Camp Candy) Fjörug teiknimynd um hressa krakka í sumarbúbum. 18:15 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síbastlibnum laugardegi. Stöb 2 og Coca Cola 1994. 19:19 19:19 20:15 Elríkur Vibtalsþáttur í beinni útsend- ingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöb 2 1994. 20:35 Neybariínan (Rescue 911) Bandarísk- ur myndaflokkur í umsjón Williams Shatner. (16:26) 21:25 Matrelbslumelstarínn í kvöld fær Sigurbur til sín Gunnhildi Emilsdóttur frá veit- ingastofunni Á næstu grösum og ætJar hún '* mebal annars ab elda forvitnilegan pottrétt, fyilta tómata og fylltar pönnukökur. Umsjón: Sigurbur L. Hall. Dagskrárgerb: María Maríus- dóttir. Stöb2 1994. 22:00 Uns sekt sannast (The Burden of ProoO Síbari hluti þessarar mögnubu fram- haldsmyndar um lögfræbinginn Sandy Stem sem kemst ab ýmsu óhugnanlegu þegar hann tekur ab sér ab verja mág sinn Dixon. Abalhlut- verk: Hector Elizondo, Brian Dennehy, Mel Harris, Stefanie Powers, Victoria Principal og Adrienne Barbeau. Leikstjóri: Mike Robe. 23:35 Tvelr á toppnum (Lethal Weapon) Mel Gibson leikur Martin Riggs sem er leibur á lífinu og fer því ibulega eins langt og hann kemst vib störf sín. Félagi hans, Roger Mur- taugh, sem leikinn er af Danny Glover, finnst oft nóg um, enda er hann heimakær fjölskyidu- mabur sem horfir fram á nábuga daga á eftir- launum. Samstarf þeirra félaganna er oft og tíbum eins og gott hjónaband þar sem annar bætir upp galla hins og öfugt Ábalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Gary Busey, Mitchell Ryan og Tom Atkins. Leikstjóri: Richard Donn- er. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnub bömum. 01:20 Dagskráriok Stöbvar 2 0«7WT TILRAUNA- JL 1^1 SJÓNVARP Lauqardagur 8. janúar 17:00 Heim á fomar slóblr (Retum Joum- ey) Listamenn þurfa oft ab sækja frægbina um langan veg og meb landvinningum. Enginn er spámabur í eigin föburiandi. í þessum þáttum fylgjumst vib meb átta heimsfrægum lista- mönnum sem leita heim á fomar slóbir og heimsækja föburiandib. Vib sjáum Placido Domingo í Madríd, Stephanie Powers í Kenýa, Omar Sharif í Egyptalandi, Kiri Te Kanawa á Nýja Sjálandi, Margot Kidder í Yellowknife, Victor Banerjee á Indlandi, Susannah York í- Skotlandi og Wilf Carter í Calgary. (3:8) 18:00 Hverfandl helmur (Disappearing Worid) í þessari þáttaröb er fjallab um þjób- flokka um allan heim sem á einn eba annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þátt- ur tekur fyrir einn þjóbflokk og er unninn í sam- vinnu vib mannfræbinga sem hafa kynnt sér háttemi þessa þjóbflokka og búib mebal þeirra. Þættimir hafa vakib mikla athygli, bæbi mebal áhorfenda og mannfræbinga, auk þess sem þeir hafa unnib til fjölda verblauna um allan heim. Þættimir voru ábur á dagskrá fyrir um ári. (3:26) 19:00 Dagskráriok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík frá 7. til 13. jan. er í Borgar apóteki og Reykjavíkur apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virfca daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórtiátiöum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröun Hafnarflaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá M. 9.00-18.30 og ti skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöidin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá M. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öömm timum er lytjafræöingur á bakvakL Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mifli kl. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga tl kl. 18.30. Á laugard. U. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga M. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams ..............................10.300 Masöralaun/feöralaun v/1 bams.................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings....:..........526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i desember 1993, enginn auki greiöist í jan. 1994. Tekjutrygging, heim- lisuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri nú. GENGISSKRÁNING 7. janúar 1994 kí. 10.53 Oplnb. Kaup vlöm.gengl Sala Gengl skr.fundar Bandaríkjadollar 72,89 73,09 72,99 Steriingspund ....108,18 108,48 108,33 Kanadadollar. 55,19 55,37 55,28 Dönsk króna ....10,769 10,801 10,785 Norsk króna 9,716 9,746 9,731 Sænsk króna 8,879 8,907 8,893 Finnskt mark ....12,604 12,642 12,623 Franskurfranki ....12,311 12,349 12,330 Belgiskur franki ....2,0176 2,0240 2,0208 Svissneskur franki. 49,23 49,37 49,30 Hollenskt gyllini 37,44 37,56 37,50 Þýskt mark 41,89 42,01 41,95 ..0,04293 0,04307 0,04300 5,967 Austurriskur sch !.5,958 ’ 5,976 Portúg. escudo 0,4113 0,4127 0,4120 Spánskur peseti 0,5003 0,5021 0,5012 Japansktyen 0,6490 0,6508 0,6499 103,24 103,58 100,23 103,41 100,08 SérsL dráttarr. 99,93 ECU-EvrópumynL... 81,24 81,48 81,36 Grísk drakma 0,2912 0,2922 0,2917 KROSSGÁTAN Lárétt 1) Loka. 5) Von. 7) Líta. 9) Trantur. 11) Bókstafur. 13) Þak. 14) Tæp. 16) Eins bókstafir. 17) Aldxaða. 19) Rakki. Lóbrétt 1) Tíð. 2) Líkamshæö. 3) Upp- tendmð. 4) Regndemba. 6) Skrár. 8) Fiska. 10) Smáu. 12) Skrökvuöuð. 15) Ambátt. 18) 1500. Eftir einn - ei aki neinn! uB UMFERÐAR y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.