Tíminn - 08.01.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.01.1994, Blaðsíða 6
6 aMfflMflílttff'lMÍ Laugardagur 8. janúar 1994 W'\ æ-V -' 7'i : - ' ' -v ' ' ' V ' - , s, FRAMSOENARFIÖKKURIHN Sveitarstjórnardagur Framsóknar- flokksins verður laugardaginn 15. janú- ar með fundum um sveitarstjórnarmál í öllum kjördæmum. Einstakir fundar- staðir og framsögumenn verða auglýst- ir í blaðinu næstkomandi þriðjudag. Grundar- fjörður Alþingismennimir Ingibjörg Pálma- dóttir og Finnur Ingólfsson boða til almenns stjómmálafundar miðviku- daginn 12. janúar kl. 20.30 I félags- heimilinu. Allir velkomnir. Fundarboöendur E,,n Páll Stefán Austur-Húnvetningar Almennur stjómmálafundur veröur haldinn á Hótel Blönduósi mánudaginn 10. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Páll Pétursson Stefán Guðmundsson Elln R. Undal Skagstrendingar Veröum til viötals I Dagsbrún þríöjudaginn 11. janúar kl. 16-18. Páll Pétursson Stefán Guðmundsson Vestur-Húnvetningar Almennur stjómmálafundur veröur haldinn I Vertshúsinu á Hvammstanga þriöju- daginn 11. janúar Id. 20.30. Allir velkomnir. Páll Pétursson Stefán Guðmundsson Elln R. Undal Guömundur Jóhannes Geir Valgeröur Norðurlandskjördæmi eystra Almennir stjómmálafundir verða haldnir á eftirtöldum stööum svo sem hér segin Mývatnssveit, Hótel Reynihllð, mánudag 10. jan. kl. 21.00. Mývatnssveit, viötalstlmi I Seli, Skútustööum, sama dag kl. 14.00. Raufarhöfn, félagsheimilinu Hnitbjörgum, þríöjudaginn 11. jan. kl. 21.00. Þórshöfn, félagsheimilinu Þórsveri, miövikudaginn 12. jan. kl. 21.00. Kópaskeri, fundarsal Gistiheimilisins, fimmtudaginn 13. jan. kl. 20.30. Alþingismennimir Guðmundur Bjamason, Valgerður Svemsdóttir og Jóhannes Geir Sigurgeirsson flytja framsöguræöur. Á fundinum I Reynihllö veröur sérstaklega fjallaö um ferða- og umhverfísmál. Þlngmenn Framsóknarflokkslns, Norðurlandskjördæml eystra Nýárshappdrætti Fram- sóknarflokksins 1994 Drætti f Nýárshappdrætti Framsóknarflokksins hefur verið frestaö til 3. febrúar 1994. Velunnarar flokkslns, sem ekki hafa greitt heimsendan glróseðil, eru hvattir til að gera skil eigi slöar en 3. febrúar. Þaö er enn tækifæri til aö vera meö. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 20, III. hæö, eöa I slma 91-624480. Framsóknarfíokkurinn Siglfirðingar Almennur stjómmálafundur verður haldinn I Suöurgötu 4, miövikudaginn 12. janú- ar kl. 20:30. Allir velkomnir. Páll Pétursson Stefán Guðmundsson Elln R. Undal Hofsósingar— Fljótamenn Veröum til viðtals I Höföaborg, Hofsósi, fimmtudaginn 13. janúar kl. 16-18. Páll Pétursson Stefán Guðmundsson Elln R. Undal Skagfirðingar Almennur stjómmálafundur veröur haldinn I Framsóknarhúsinu, Sauöárkróki, fímmtudaginn 13. janúar kl. 20:30. Allir velkomnir. Páll Pétursson Stefán Guðmundsson Elln R. Undal Sumir reyna oð treina sérjólin sem iengst, þótt þeim sé þegar lokib hjó flestum. Hestamenn íFóki og Lionsmenn í Tý em dœmi um þó fyrrnefndu, þar sem þeir efna til mikillar þrett- óndagleöi í Reiöhöllinni kl. 15 í dag, þótt kominn sé 8. janúar. Þar munu ólfakóngur og -drottning ósamt Grýlu og hennar hyski dansa og syngja v/'ð stóra brennu. Stefnt er oð veglegri flugeldasýn- ingu í lokin. Eitt gleggsta merkiö um lok jólanna em hins vegar jólatrén, sem skreyttu flestar stofur borgarbúa í þrettón daga, en hafa nú lokiö hlutverki sínu og fó þar meö oð fjúka út fyrír dyr í þús- undatali. Yngstu borgamrnir sjó þó ennþó íþeim nokkurt notagildi til leikja, þar til hreinsunarmenn hiröa þau í góma sína. Tímamynd GS Fjárlaganefnd rœöir um aö láta vinna skýrslu um SR-mjöl: Ríkisendurskoöun geri úttekt á sölu SR-mjöls Lögö hefur veriö fram krafa í fjárlaganefnd Alþingis um aö Ríkisendurskoöun geri úttekt á sölu ríkisins á hluta- bréfum í SR-mjöli. Haraldur Haraldsson, framkvæmda- stjóri Andra, segist líta svo á aö aöeins eitt tilboö hafi komiö í hlutabréfín, þ.e. frá honum sjálfum. Hann segir fráleitt aö líta svo á aö tilboö hafi komiö frá hópi fyrir- tækja og einstaklinga, sem Jónas A. Aöalsteinsson er fulltrúi fyrir. Aöeins sé um aö ræöa yfirlýsingu um viö- ræöur um hugsanleg kaup á hlutabréfunum. Fulltrúar Framsóknarflokks í fjárlaganefnd Alþingis lögöu til á fundi nefndarinnar í gær aö Ríkisendurskoöun verði fal- ið að gera úttekt á sölu hluta- bréfanna í SR- mjöli. Nefndin mun taka afstöðu til beiðn- innar á fundi á þriöjudaginn. Haraldur finnur ásökunum sínum stað meö því aö vísa til greinargeröar sjávarútvegsráð- herra um sölu SR-mjöls, sem birtist í Tímanum í gær. Þar er vitnaö í bréf hæstaréttarlög- mannanna Benedikts Sveins- sonar og Jónasar A. Aðal- steinssonar. í því segir: „Við erum reiöubúnir aö beita okk- ur fyrir því að kaupendahóp- urinn setjist aö samninga- boröi meö seljendum á þeim grundvelli að kaupverö veröi eigi lægra en nafnverð hluta- bréfanna." Haraldur segir frá- leitt að líta á þetta sem eigin- legt kauptilboð. í mesta lagi megi líta svo á að lögmennim- ir bjóðist til að smala saman einhverjum ótilgreindum að- ilum til að ræða hugsanleg kaup á hlutabréfum ríkissjóðs í SR-mjöli. Haraldur ber einnig fram ásakanir á hendur Hreini Loftssyni, hæstaréttarlög- manni og formanni einka- væðingamefndar. Haraldur telur sig hafa rökstuddan gmn um að lögfræðiskrifstofa Hreins og fleiri lögmanna hafi nú um áramótin tekið að sér lögfræðistörf fyrir Sjóvá- Al- mennar tryggingar hf., en Sjó- vá er einn af þeim aðilum sem lýst hafa áhuga á að kaupa SR- mjöl. Hreinn Loftsson sendi frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem hann segir fullyrðingar Har- aldar rangar. Hið rétta sé að Ólafur Axelsson, hrl. og með- eigandi Hreins í lögfræðiskrif- stofunni Lögmönnum Höfða- bakka, hafi tekið að sér lög- fræðistörf fyrir Sjóvá-Almenn- ar tryggingar. Hreinn var spurður af hverju lægra tilboði í SR-mjöl hefði verið tekið. „Ástæðan fyrir því að lægra tilboðinu var tekið er einfald- lega sú, að um betra boð var að ræöa. Kaupendahópurinn er traustur og samanstendur af 70-80% viðskiptamanna SR- mjöls hf. Eignardreifingin er mikil og stuðningur er frá við- komandi bæjarfélögum og starfsmönnum. Áframhaldandi rekstur öflugs fyrirtækis er einnig tryggður, að mati seljanda, en þaö skipt- ir ekki minnstu máli. Sölu- verðiö er 725 milljónir króna og greiðist að mestu á þessu ári, en 200 milljónir færast yf- ir á árið 1995. Að mati sér- fræðinga á verðbréfamarkaði er söluverðið hagstætt, en fyr- irfram var talið að búast mætti við tilboðum á bilinu 650-750 milijónir króna," sagði Hreinn. -EÓ BÆNDUR - BÆNDUR! LISTER sauðfjárklippur, kúaklippur og hestaklippur. • Nova barkaklippur með breiðum kömbum. • Super-Profi með mótor í handfangi, breiðir kambar. • Mótor í handfangi, mjóir kambar (Ijárhaus/kúahaus). • Kambar og hnífar • Varahlutir • Viðgerðarþjónusta • Brýnsla FISHER sjálfbrynningarker fyrir kýr, hesta, sauðfé og svín. Tunguker og flotholtsker. Varahlutir í allar gerðir. MUELLER mjólkurkæligeymar. Varahlutaþjónusta. SAUÐFJÁRMERKI. Númeraðar raðir og ál- renningar. ARÆÐI HF. Seljugerði 10, 108 Reykjavik. Sími (91) 81 11 15, eftir kl. 13:00. Faxallan sólarhringinn: (91) 81 11 15. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Arnarborg Staða leikskólastjóra viö leikskólann Arnarborg við Maríubakka er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 17. janúar n.k. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson framkvæmda- stjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, simi 27277.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.