Tíminn - 08.01.1994, Blaðsíða 16
Laugardagur 8. janúar 1994
Vebrib í dag
• Subvesturmib: Vaxandi austanátt, stormur eba rok og snjókoma en
síbar slydda eba rigning.
• Suburland til Breibafjarbar, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib:
Vaxandi austanátt og þykxnar upp. Stormur eba rok á djúpmibum.
• Vestfirbir og Vestfjarbamib: Allhvöss eba hvöss austan- og norb-
austanátL Él.
• Norbvesturmib: Austan stinningskaldi og síbar allhvöss eba hvöss
norbaustanátt. El.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra og Norbaust-
urmib: Austankaldi eba stinningskaldi og él á mibum, en hægarí og
þurrt ab mestu inn til landsins.
• Austurland ab Glettingi og Austurmib: Norbaustan kaldi og él.
• Austfirbir og Austfjarbamib: Ngrbaustan, en síbar austan og sub-
austan stinningskaldi eoa allhvasst. Él.
• Subausturland og Subausturmib: Austan og subaustan hvassvibri
eba stormur og él eba slydda.
Innbrotum í Reykjavík hefur fjölgaö um þriöjung frá 1991:
Hætta á sterkum og skipu-
lögbum afbrotaflokkum
Innbrot eru vaxandi vanda-
mál á höfubborgarsvæöinu,
en fjöldi kærbra tilfella hef-
ur aukist um þribjung frá ár-
inu 1991. Ómar Smári Ár-
mannsson, abstobaryfirlög-
regluþjónn, segir ab haldi
svo fram sem horfir veröi
þess ekki langt aö bíbá aö
hér myndist sterkir og
skipulagöir afbrotaflokkar.
Lögreglan í Reykjavík tók
niöur tæplega 1550 skýrslur
vegna innbrota á síöasta ári.
Endanlegar tölur um kærur
liggja ekki fyrir og verður tala
innbrota líklega hærri þegar
öll kurl eru komin til grafar.
Tala innbrota á árinu 1991 var
til samanburöar 1051.
Lögreglan hefur áhyggjur af
þessari þróun og hefur reynt
að bregðast við henni. „Það
veröur að segjast eins og er, að
það þarf ekki nema tiltölulega
fáa afkastamikla einstaklinga,
sem ganga lausir til þess að
hleypa þessum tölum upp,"
segir Ómar Smári.
Lögreglumenn kvarta undan
því að innbrotamálum, sem
lögreglan afgreiðir, sé ekki
fylgt nógu skilvirkt eftir. Þar
gagnrýna menn sér í lagi rétt-
arkerfið. „Dómskerfið sýnist
mér að hafi tekið upp skilvirk-
ari vinnubrögð, eftir breyt-
ingu á lögum, en hins vegar
verðum við að horfa til þess
hvernig viðurlagakerfið er til-
búið til þess að taka við þess-
um málum."
Eins og kerfið er nú er inn-
brotsþjófum sleppt að lokinni
yfirheyrslu, þannig að þeir
geta horfið strax aftur að fyrri
iðju og sú er einmitt oft raun-
in hvað varðar síbrotamenn,
að sögn Ómars Smára. Hann
segir að til þess að auka megi
skilvirkni og að mál geti geng-
ið eðlilega fyrir sig, þurfi að
vera mögulegt að taka fyrir
þegar í stað mál einstakra af-
brotamanna, s.s. þegar þeir
em staðnir að verki. Þá þurfi
að vera mögulegt að gefa út
ákæm og dómtaka málin á
mjög skömmum tíma, helst á
meðan viðkomandi er enn í
höndum lögreglu. Þannig sé
fyrst hægt að tengja feriið, aí-
brot-viðurlög, með áhrifarík-
um hætti. Ómar Smári ritar
grein um þetta efni í nýjasta
hefti Lögreglublaðsins, þar
sem hann segir m.a.
„Nú er að koma fram kynslóð
ungra manna, sem þegar em
að verða mikilvirkir á afbrota-
sviðinu. Þá má hins vegar með
sanni segja að ávallt hafi verið
til mikilvirkir einstaklingar á
þessu sviði, en nú em þeir
orðnir fleiri og afkastameiri.
Þeir ganga skipulega til verks
og aðgerðir þeirra em mis-
kunnarlausari. Þeir hafa og
aðrar fyrirmyndir en áður var
og viðhorf þeirra til afbrota er
annað og verra. Enn sem
komið er, er þó ákveðið
óskipulag á skipulaginu. Ef
svona heldur fram sem horfir
og ekkert verður að gert verð-
ur þess ekki langt að bíða að
hér myndist sterkir og skipu-
lagðir afbrotaflokkar."
-ÁG
Prófkjör sjálfstœbis-
manna:
Katrín
ekki meb
í gær rann út fresmr til að
skila inn framboði vegna
prófkjörs sjálfstæðismanna í
Reykjavik fyrir borgarstjórnar-
kosningamar í vor. Áthygli
vekur aö Katrín Fjeldsted
borgarfulltrúi er ekki á listan-
um, en kjörnefnd fulltrúa-
ráðsins fjallar nú um hvort
hún tilnefnir fleiri til þátttöku
í prófkjörinu.
Eftirtaldir skiluðu inn fram-
boði: Amal Rún Qase stjóm-
málafræðinemi, Anna K.
Jónsdóttir lyfjafræöingur,
Ámi Sigfússon framkvæmda-
stjóri, Axel Eiríksson úrsmíða-
meistari, Björgólfur Guð-
mundsson framkvæmda-
stjóri, Einar G. Guðjónsson
verslunarmaður, Guðrún
Zoéga verkfræðingur, Gunnar
Jóhann Birgisson lögmaður,
Haraldur Blöndal hrl., Helga
Jóhannsdóttir húsmóöir,
Hilmar Guðlaugsson múrari,
Jóna Gróa Siguröardóttir, Júlí-
us Hafstein framkvæmda-
stjóri, Katrín Gunnarsdóttir
húsmóðir, Markús Öm An-
tonsson borgarstjóri, Ólafur F.
Magnússon læknir, Páll Gísla-
son læknir, Sigríður Sigurðar-
dóttir fóstra, Sigurjón Á.
Fjeldsted skólastjóri, Sveinn
Andri Sveinsson lögmaður,
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
lögfræðingur, Þorbergur Aöal-
steinsson landsliðsþjálfari,
Þórhallurjósepsson, aöstoðar-
m. samgönguráðherra, og
Þorleifur Hinrik Fjeldsted
sölumaður. -grh
Kærb til EFTA
Verslunarráð íslands hefur
ákvebið að óska eftir því vib
Eftirlitsstofnun EFTA að hún
gefi álit sitt á því hvort álagn-
ing vörugjalda á innfluttar vör-
ur samræmist samningnum um
Evrópskt efnahagssvæði. Vil-
hjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri ráðsins,' segir
þetta gert tU að eyba öllum vafa
um þetta mál.
Meö EES-samningnum skuldbatt
ísland sig tii aö fella niöur tolla
sem veriö hafa á ýmsum iönaöar-
vamingi. Þetta haföi í för meö sér
mikiö tekjutap fyrir ríkissjóö. Til
aö mæta þessu ákváöu stjómvöld
aö leggja á vörugjöld. Þetta hafði
í för meö sér aö verö innfluttu
varanna breyttist óverulega.
Vörugjaldið leggst á allar vörur,
bæði þær sem framleiddar em hér
á landi og innfluttar. Málið er
bara að þær vömr sem hér er um
aö ræöa em fæstar framleiddar
hér á landi. Um er aö ræða heim-
ilistæki ýmiss konar, bíla og
fleira. -EO
Tveir ungir Skaga-
menn meb dínamít:
Játa ab
hafa
sprengt
hús
Tveir piltar á 20. aldursári við-
urkenndu fyrir lögreglunni á
Akranesi í gær að hafa valdið
gríðarlega öflugri sprengingu í
húsi þar í bænum í gær.
Piltamir komu fyrir dínamít-
sprengju í gömlu timburhúsi
mannlausu sem stendur viö Ægis-
braut og haföi verið flutt þangað.
Eigandinn hugðist gera það upp
þegar þvi heföi veriö fundinn
endanlegur staður. Enginn var í
húsinu þegar sprengjan sprakk
um kl 23.00 í fýrrakvöld, þrett-
ándakvöld, en svo mikið tjón
varð á húsinu aö þaö er talið
ónýtt.
Piltamir tveir vom í hópi fimm
ungmenna sem vom á ferð um
bæinn en ljóst er að hin tmg-
mennin tóku ekki þátt í að koma
sprengjunni fyrir. Drengimir
sögðust hafa talið húsiö yfirgefið
og ónýtt og aö þeir því ekki áttaö
sig á að þeir væm að vinna tjón á
verömætum.
Fyrr um kvöldiö höfðu þeir fé-
lagarnir sprengt aðra sams konar
sprengju niöri í fjöm en sú
sprenging ekki náö sama krafti
enda utandyra.
Talsvert mál er að sprengja dín-
amít meö þessum hætti, koma
þarf dínamíttúpunum fyrir inni í
húsinu ásamt hvellhettum og
leggja þráö út úr húsinu og tengja
rafgeymi.
Enn er óupplýst hvaöan dínam-
ítið kom. Piltamir em heima-
menn og hafa ekki komið við
sögu lögreglu áður. - BG
„Ég er daub-
stressub"
„Þetta leggst ágætlega í mig.
Það eru þrír tímar í fmmsýn-
ingu og ég er náttúrlega daub-
stressub," sagði Sólveig Am-
arsdóttir leikkona en hún fer
meb aöalhlutverkið í upp-
færslu Borgarleikhússins á
söngleiknum Evu Lunu.
Leikritiö, sem er skrifaö af
Kjartani Ragnarssyni, var fmm-
sýnt í gærkvöld. Það er byggt á
skáldsögu Isabelle Allende um
Evu Lunu, sem er munaðarlaus
kynblendingur, og lýsir upp-
vexti hennar og hrakningum
um samfélag Subur-Ameríku.
„Eva Luna er klár stelpa og
dugleg. Drifkraftur hennar í líf-
inu er listin. Hún er skáldkona,
hefur frjótt ímyndunarafl og
frjálsan hug. Það fleytir henni
áfram í lífinu."
— Emb þið eitthvað líkar?
„A einhvem hátt finn ég til
samsvömnar meö Evu Lunu, en
ekkert endilega mjög sterkrar.
Maður finnur alltaf einhverja
samsvömn með sjálfri sér og
persónunni á sviðinu, enda
hlýtur maður alltaf aö sækja dá-
lítiö í eigin bmnn til þess að fá
botn í karakterinn."
— Sú saga komst á kreik aö þú
hefðir snúið þig á æfingu fyrir
skemmstu og værir hölt. Er
þetta rétt?
„Þaö er lygi! Ég datt á sköflung-
inn og þaö getur veriö sársauka-
fullt. Ég fann svo mikið til, aö
ég gat ekki stigið í fótinn og var
drifin upp á slysadeild til þess
aö athuga hvort ég væri brotin.
Þaö var ekki, þetta er allt komið
í lag núna og ég geng um eins
og ekkert sé."
-ÁG.
Sólveig Amarsdóttir tók létta raddœfingu fyrir Gunnar Sverrisson Ijósmynd-
ara á heimili sínu í gær. Þessi tvítuga leikkona leikur titilhlutverkib í Evu
Lunu í Borgarieikhúsinu og þarfab standa nœr allan tímann á svibinu.
Tímamynd CS
/