Tíminn - 08.01.1994, Blaðsíða 14
14
S$$9ffKtl
Laugardagur 8. janúar 1994
Stjðrnwspá
Steingeitín 22. des.-19. jan.
Gakktu hægt um glebinnar dyr
og haföu hægt um þig. Vertu
háttvís. Sparaöu kraftana til aö
gera þaö sem er mikilvægt, en
gleymdu hinu.
tó:
Vatnsberinn 20. jan.-18. febr.
Þú ert í dugnabarformi í dag. Ef
til vill tekst þér ab ljúka verkefni,
sem þú hefur ætlaö ab klára fyrir
löngu. Notfærbu þér klókindi þín
til aö kaupa og selja.
Fiskamir 19, febr.-20. mars
Nú duga engar fljótfærnislegar
lausnir. Þú verður aö líta hlutina
raunhæfum augum. Þú veröur aö
standa skil á öllu því, sem þú tek-
ur þér fyrir hendur, og borga meö
vöxtum.
&
Hrúturinn 21. mars-19. apríl
Skaplyndi þitt er í öldudal og þú
sérö ekki hvemig þú átt ab leysa
einföldustu mál, sem upp koma í
daglega líflnu, á viðunandi hátt.
Veröldin mun batna mjög, ef þér
tekst aö hugsa fallega um sjálfan
þiR-
Nautiö 20. apríl-20. maí
Þú þarft ab fá víðari sýn yfir það,
sem þér kemur vib, og gera þér
betur grein fyrir möguleikum þín-
um, svo sem um atvinnu eða
námsbrautir. Þú ert ekki nógu
ánægður með starf þitt.
Tvíburamir 21. mai-21. júní
Þér tekst aö ná rósemi og átt aub-
velt meö ab einbeita þér. Tíminn
er góður til ab taka ákvaröanir. Ef
þú hefur yflr einhverju aö kvarta,
veröuröu aö skilja aö sumir taka
gagnrýni afar illa.
Krabbinn 22. júní-22. júli
Rómantíkin er á undanhaldi í
huga þínum og alvarleg verkefni
blasa viö. Notaðu kraftana til aö
sinna því sem máli skiptir, en
dreiföu þeim ekki. Þab er ekki af
svo miklu aö taka.
Ljóniö 23. júli-22. ágúst
Þær persónur, sem þú umgengst,
em heldur langt niðri, en hugs-
abu ekki um þaö. Þú ert nefnilega
viss um að trúin flytur fjöll. En
láttu fjöllin vera þar sem þau
standa núna.
Meyjan 23. ágúst-23. sept.
Nú eru þaö verklegar fram-
kvæmdir sem skipta máli og láttu
óskhyggjuna ekki spilla fyrir þér.
Enginn veit hvab morgundagur-
inn ber í skauti sér og láttu þaö
því ekki bíöa til morguns sem þú
getur gert í dag.
tl
Vogin 23. sept.-23. okt.
Þaö em dyggöimar sem duga best
í dag. Notaðu heilbrigöa skyn-
semi, klókindi og þolinmæbi viö
allt. Sýndarmennskan hefnir sín.
Sporödrekinn 24. okt.-24. nóv.
Þú ert heldur niburdregnari en
venjulega, en þaö er engin ástæöa
til ab örvænta. Þú vilt hafa fmm-
kvæði í starfi þínu og tekst þab
ágætlega.
Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des.
Þab er meira í þig spunniö en þig
gmnar. Nú er tími athafnasemi.
Ef þú ætlar þér stóra hluti, veröur
þú aö læra aö skilja sauöina frá
höfrunum og taka réttar ákvarö-
anir um fjármál.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Síml11200
Lltla svlðið kl. 20:00:
Frumsýning 15. janúar
Seiður skugganna
eftir Lars Norén
Þýöing: HaHgrfmur H. Heigason Tónlist Aml HarAarson
Lýsing: Asmundur Karlsson Leikmynd og búningar. Slg-
urjón Jóhannsson Leikstjóm: Andrés Slgurvlnsson
Leikendur Helga Bachmann, Helgl Skúlason, Páiml
Gostsson, HHmar Jónsson, Vaigeir SkagQörö.
Frumsýning laugard. 15. jan.
Sunnud. 16.jan.
Föstud. 21. jan.
Stóra sviðiö kl. 20.00:
Mávurínn
6. sýn. á morgun. Nokkur sæti laus
7. sýn. laugard. 15. jan. - 8. sýn. sunnud. 23. jan.
Kjaftagangur
Eftir Neil Slmon
I kvöld 8. jan. - Flmmtud. 13. jan.
Laugard. 22. jan. Föstud. 28. jan.
Ath. Fáar sýningar eflir
Allir synir mínir
Eftir Arthur Mlller
Föstud. 14. jan. kl. 20. Nokkur sæti laus.
Rmmtud 20. jan kl. 20.00. - Föstud. 21. jan. kl. 20.
Skilaboðaskjóðan
Ævintýri meö söngvum
Höfundur Þorvaldur Þorsteinsson
Tónlist og hljómsvertarstjóm: Jóhann G. Jóhannsson.
Dansar Astrós Gunnarsdóttir. Lýsing: Asmundur
Kartssoa Dramatúrg með höfundi: Inglbjörg BJöms-
dóttir. Leikmynd og búningar. Kart Aspelund. Leik-
stjóm: Koibrún Haildórsdóttir. Leikendur Margrét K.
Pótursdóttir, Harpa Amardóttir, Margrét Guömunds-
dóttir, Stefán Jónsson, Jón SL Kristjánsson, Eriing
Jóhannesson, Bjöm Ingl Hilmarsson, Randver Þor-
láksson, Hinrik Óiafsson, Feibt Bergsson, Jóhanna
Jónas, Sóiey Blasdóttír, Vlgdls Gunnarsdóttir, Mar-
fus Sverrisson, Amdís Haila Asgeirsdóttlr.
Á morgun 9. jan. kl. 14.00. Uppselt
Laugard. 15. jan. kl. 14.00. Nokkur sæti laus.
Sunnud. 16. jan. kl. 14.00. Nokkur sæti laus.
Sunnud. 23. jan. kl. 14.00.
Miöasala Þjóöleikhússins er opin frá kl. 13-18
og fram aö sýningu sýningardaga.
Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá
Id 10.00 íslma 11200.
Greiðslukortaþjónusta. Græna línan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Símamarkaöurinn 995050 flokkur 5222
LEIKFÍLAG MftÆ
REYKJAVtKUR
STÓRA SV1ÐIÐ KL. 20:
EVA LUNA
2. sýn. sunnud. 9. jan. Grá kort gilda. UppselL
3. sýn. mlövikud.12. jan. Rauö kort gilda.Uppselt
4. sýn. fimmtud. 13. jan. Blá kort gilda. Uppselt
5. sýn. sunnud. 16. jan. Gul kort gilda. Uppselt
6. sýn. flmmtud. 20. jan. Græn kotl gilda.
Fáein sæli laus
7. sýn. föstud. 21. jan. Hvlt kort gilda. Uppselt
8. sýn. sunnud. 23. jan. Brún kort gilda.
Örfá sætl laus
SPANSKFLUGAN
Sýn. laugard. 8. janúar
Sýn. föstud. 14. janúar
Sýn. laugard. 15. janúar. Fáar sýningar eftir
UTLA SVIÐIÐ KL. 20:
ELÍN HELENA
Sýn. laugard. 8. jan.
40. sýn. limmtd. 13. jan.
Sýn. föstud. 14. jan.
Sýn. laugard. 15. jan.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sunnud. 16. jan.
Sunnud. 23. jan. Næst siðasta sýning.
60. sýn. sunnud. 30. jan. Siöasta sýning.
Ath. aö ekki er hægt aö hleypa gestum inn I
salinn eftir að sýning er hafln.
Tekiö á móti miöapöntunum í sima 680680
frá Id. 10-12 alia virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf.
Lelkfélag Reykjavikur Borgarieikhúsiö
Hesthúspláss
Starfsmaður Tímans óskar eftir að taka á leigu
pláss fyrir 1 -2 hesta sem fyrst. Fákssvæðið
æskilegast.
Upplýsingar veitir Árni í síma 631600 og
611642 á kvöldin.
EINSTÆÐA MAMMAN
MAMMA ÞÍN BAÐ MIG AÐ
HJÁLPA ÞÉR MEÐ REIKNINGJ
EN EF ÞÚ EKKI VILT ÞAÐ, ÞÁ
ER MÉR SAMA.----1 f~
DYRAGARDURINN