Tíminn - 29.01.1994, Síða 8

Tíminn - 29.01.1994, Síða 8
8 8Mwí Laugardagur 29. janúar 1994 Randy Lavern Spencer var líkleg- astur til aö hafa framiö moröiö. Samt sem áöur var þaö ekki fyrr en hann talaöi afsér, sem lögregl- an heföi nœgar sannanir til aö sakfella hann. sem Williams var sagt aö leita aö morövopninu í Lake Isabella, stööuvatni í grenndinni. Leitaö var í tvo daga meö risa- segli og fjölda kafara á botni vatnsins, en allt kom fyrir ekki. Tveimur dögum seinna var leit- inni hætt. Misheppnub flóttatilraun Nokkrum dögum seinna var vinkona Spencers, Crystal, handtekin eftir misheppnaöa til- raun skötuhjúanna til stroks úr fangelsinu. Crystal tókst aö klippa á öryggisvírgiröingu í kringum fangelsiö meö risa- vöxnum jámklippum og síöan braut hún rúöu og kastaöi tólum til unnusta síns. Lengra komust þau ekki, því fangaveröir höföu oröiö þeirra varir. Spencer sagöist engan þátt eiga í hinni misheppnuöu flóttatil- raun og nú bar svo við að hann ásakaöi Crystal um aö hafa myrt Sherrell. „Ég kom þar hvergi nærri, en hún veit sitthvað," sagöi Spencer. Williams vissi aö til aö eyða þeim vafa yrði aö finna morð- vopnið, en þaö fannst aldrei. Saga án endis Að lokum var Crystal boöið aö taka lygamælispróf, en hún neit- aði því. Þar með þótti hyggileg- ast aö bjóða Spencer sátt í mál- inu, sem var þess eölis að hann játaöi á sig morö án ásetnings og þar meö yrði rannsókn látin niö- ur falla. Williams tók því strax og var dæmdur í 22ja ára fang- elsi, en þarf sennilega ekki aö sitja inni nema helming þess tíma. Crystal Crane fékk 10 ára skilorösbundiö fangelsi. Ólíkt Broadway-leikritunum reynist ekki alltaf unnt aö hnýta hina lausu enda í daglegu Úfi. Þar skilur á milli raunveruleikans og skáldskaparins. Morðiö á Sherrell verður aldrei aö fullu upplýst, en sú heföi auðvitaö oröiö raunin í vinsælu leikriti, enda réttlætinu fullnægt þar með. Russ Williams var heima, er hringt var í hann af stööinni og hann beðinn um aö koma og rannsaka morðmál á móteli viö þjóðveg 41, u.þ.b. 10 km frá Lake City. Klukkan var sex aö morgni, er Williams kom á staöinn. Her- bergi 107 stóð opið og þar lá unga blökkukonan alklædd á gólfinu meö skotsár á baki og höfði. í þessum litla bæ þekkja allir alla og Russ þekkti strax fómarlambiö, Sherrell Queen. Inni sátu tveir menn, Harry Brett og Ervin Davis, vinir Sherr- ell. Brett varö fyrstur til að opna munninn. „Hún hringdi í okkur fýrir þremur klukkustundum og baö okkur að koma til sín." „Hvers vegna?" spurði Russ. „Það var þetta venjulega, hún var á flótta undan kærastanum sem hún hefur veriö meö í nokk- ur ár. í nótt óttaðist hún mjög um líf sitt og ekki að ósekju." „Geturöu nafngreint viökom- andi?" „Já, hann heiti Randy Lavem Spencer og er 26 ára gamall." Sífelldar hótanir Aö sögn mannanna tveggja haföi Sherrell slitið sambandinu fyrir nokkmm mánuöum, en Spencer þoldi ekki aö vera hafn- aö og ofsótti hana meb öllum ráðum og hótaöi henni lífláti. Nýlega hafði Spencer keypt sér skammbyssu og kvöldið áöur haföi hann ógnaö henni meö byssunni. Sherrell ákvað aö inn- rita sig á mótel og þaðan hringdi hún í vini sína sér til vemdar. Þeir höfðu meö sér vopn og héldu í skyndi til mótelsins. Er þeir komu þangað, hafði Spenc- er haft uppi á Sherrell og var ein- mitt með byssima á lofti er þeir komu aö. Þegar Spencer varð mannanna tveggja var, hafði hann sig á brott, en hrópaði áö- Hryggbrotni kærastinn Ef raunvemleikinn væri leik- rit, 1. þáttur morðgátu á Broadway, væri tíminn síðla nætur um hásumar. Leik- myndin væri annars flokks mót- el og daufri birtu varpaö inn um gluggann í eitt svefnherbergiö, herbergi 107. Þar hvílir ung stúlka í rúmi sínu og tveir menn sitja í stólum sínum. Allir em sofandi. Grafarþögn. Þá skyndilega brotnar gleriö í glugganum og hryöja af byssu- skotum sprengir þögnina. Nokkmm sekúndum seinna, þegar mennimir tveir fálma eftir rofanum og kveikja ljósiö, liggur konan á gólfinu í rauðum polli. Skotin til dauöa. Mennimir tveir horfa skelfingu lostnir hvor á annan og tjaldiö fellur. Fyrsta þætti er lokiö. Þaö var þetta sem geröist í raun- vemleikanum laugardaginn 10. ágúst 1991. Russ Williams, rann- sóknarlögreglumaður hjá Lake City lögreglunni í Flórída, hefur glímt við fjölda morömála, en eitt hiö minnisstæöasta í hans huga verður ávallt morðiö á hinni fögm Sherrell Queen, 23 ára gamalh blökkukonu. Morbib Hún vissi ab hún var í hœttu stödd og þess vegna hringdi hún í tvo vini sína og bab þá ab dvelja hjá sér um nótt- ina. Þeir hlýddu kallinu og komu vel vopnum búnir til ab vernda hana. Þrátt fyrir þab tókst biblinum hrygg- brotna cetlunarverk sitt, enda gat ekkert stöbvab hann úr að þaö yröi ekki upplýst að skot- iö hefði veriö á konuna utan herbergisins. „Sá eini, sem veit það fyrir utan okkur, er morö- inginn og þaö gæti reynst þýð- ingarmikið að halda þessum upplýsingum leyndum." Hann hitti naglann á höfuöið. Næsta skref var aö halda til heimkynna Spencers. Þegar Williams renndi upp að íbúö hans, var Spencer í þann mund að ræsa Honduna sína. Williams stöðvaöi Spencer, las honum rétt hans og tjáði honum aö-hann Hér svaf Sherrell Queen, þegar byssumaöurinn skaut hana í rúminu ígegnum gluggann. ur en hann yfirgaf herbergið aö sér væri alveg sama hvort hann lenti í fangelsi eða ekki, hann myndi láta til skarar skríba. Sherrell var eölilega í miklu uppnámi, en félögum hennar tókst að róa hana og m.a. gáfu þeir henni koníak svo hún slak- aöi á. Eftir að Sherrell sofnaði, átti Brett aö standa vaktina í 3 klukkustundir, en Davis hallaði sér aftur í stólnum og sofnabi. Brett kveikti á sjónvarpinu og það næsta sem hann mundi var glerbrot og skothvellir. „Ég get aldrei fyrirgefiö mér aö hafa sofnað," kjökraöi Brett og Williams leyfði tvímenningun- um að fara heim við svo búiö. Hann spuröi þá fyrst hvort þeir heföu séð framan í byssumann- inn, en þeir höföu ekki gert það. Bæöi vegna myrkursins og einn- ig vegna þess hversu hratt hlut- imir gengu fyrir sig. Vinkonan Williams skipulagöi ítarlega leit í nágrenninu og hóf yfirheyrslu yfir þeim, sem voru staddir í ná- grenninu er morðið átti sér staö. Hann skoðaði líkið vandlega og taldi 4 skotsár á líkama Sherrell. Vissulega var Spencer líklegur til aö hafa framiö moröið, en all- ar sannanir vantaöi. Þá vissi Williams aö Spencer haföi á síö- ustu vikum veriö aö slá sér upp með tvítugri stúlku, Crystal Crane, sem var talin yfir sig ást- fangin af honum og aö sama skapi afbrýöisöm út í hans fyrr- verandi. Þar með var ekki hægt aö útiloka aö hún tengdist mál- inu. Ekkert sást til morðvopnsins og í herberginu fundust engar markveröar vísbendingar. Willi- ams útbjó fréttatilkynningu til fjölmiðla og lagöi ríka áherslu á skotin í gegnum gluggann á mótelherberginu." „Það er ekki rétt að þú hafir heyrt að Sherrell hafi veriö skot- in í gegnum gluggann, því eng- inn veit þaö nema lögreglan og moröinginn." „Ég hef þá bara ímyndað mér þetta svona," svaraði Spencer. Williams sagöi hinum grunaöa aö hann þyrfti ekki að ímynda sér neitt frekar, því raunveruleik- inn væri sá aö hann væri ákærö- ur fyrir moröið á Shenell. Spenc- er mótmælti harðlega og sagðist ekki einu sinni eiga byssu. Síban var hann leiddur til fangaklefa. Leitin ab morb- vopninu Nú skipti sköpum aö finna morbvopniö, skammbyssu meö hlaupvídd 38. Williams þótti lík- legasta ástæðan fyrir moröinu sú, aö Spencer hefði veriö hrif- inn af bæði Sherrell og hinni tví- tugu vinkonu sinni, Crystal, og hún heföi lagt á ráðin um aö úti- loka samkeppnina meö því að myröa hana. Tilgáta hans var sú að þau heföu bæöi fariö um nóttina til mótelsins aö kanna aöstæður, og er þau sáu aö allir voru sofandi og Sherrell beint í skotlínunni frá glugganum, heföi annaö hvort þeirra hleypt af. Á þessu stigi gat hann ekki veriö viss um hvort þeirra hefði tekið í gikkinn. Á næstu dögum talaði Williams margoft við vinkonu Spencers, en hún þóttist engar upplýsing- ar geta gefiö um moröið. Hún viöurkenndi aöeins að vera hrif- in af Spencer, en það var allt og sumt. Mánuöir liöu og hvorki gekk né rak. Leitin að morðvopninu haföi engan árangur boriö. Þá barst nafnlaus vísbending, þar Russ Williams lögreglumaöur bar ábyrgö á rannsókn málsins. Þaö reyndist mun flóknara en hann bjóst viö í fyrstu. SAKAMÁL þykkti aö tala viö Williams án þess aö kalla til lögmann, og því var fariö á lögreglustöðina þar sem yfirheyrslur hófust. Mistökin Spencer viöurkenndi aö hafa hitt Sherrell fyrr um nóttina, því hann hefði þurft aö ræöa ákveö- iö mál. Samtali þeirra hefði veriö aö ljúka er vinir hennar hefðu komið, og viö svo búið heföi hann yfirgefið Shenell. Spencer sagöist hafa fariö beint heim og lagst strax til svefns. Um morg- uninn hafði hann svo heyrt í fréttum hvaö komið hefði fyrir. Hér varö Spencer alvarlega á í messunni. „Hvað heyrðirðu í fréttunum?" spuröi Williams. „Bara að Sherrell heföi verið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.