Tíminn - 29.01.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.01.1994, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 29. janúar 1994 St|örnuspá /& Steingeitin 22. des.-19. jan. Þetta er góöur dagur til hrein- geminga og þá ekki aöeins í bókstáflegri merkingu, heldur einnig í afkimum hugans. Lærðu aö velja og hafna. ^ Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þaö er mjög ánægjuleg gesta- koma í vændum. Þú munt styrkja bönd þín við aðila, sem hafa haft lítiö samband aö undanfömu. Fiskamir 19. febr.-20. mars Þér gengur vel í starfi og leik, en einhver ólga er í einkalíf- inu. Einhver hefur eitthvaö aö fela, en stund sannleikans mun brátt renna upp og verö- ur þaö öllum til góðs. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Eitthvað er að pirra þig þessa dagana á vinhustaðnum. Treystu sjálfum þér og eigin dómgreind, en láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig. Nautið 20. apríl-20. maí Þeir, sem em einstæðir, ættu að gera sér far um að hitta ■spennandi aðila af hinu kyn- inu. Þú gætir beðiö skipbrot í fyrstu atrennu, en láttu ekki hugfallast. Tvíburamir 21. maí-21. júní Einhver hefur sýnt þér mik- inn áhuga á síöustu dögum og finnst þér nóg um. Vertu hreinskilinn, því málin leysast best með því. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú munt hagnast á einhverj- um viðskiptum, ef rétt er á málum haldiö. Farðu samt varlega og legðu ekki of mikið undir. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Er ekki kominn tími til aö gera sér dagamun? Einhver mun bjóða þér út í kvöld. Sýndu að þú sért enn með lífsmarki og njóttu þess. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Það gæti komiö til deilu á skemmtistaö, sem þú hyggst sækja í kvöld. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Loks ertu aö ná árangri, sem kveöur aö, í helsta áhugamáli þínu. Þetta mun leiða til hagnaðar og eftir það verður auðveldara fyrir þína nánustu að skilja þessa ástríöu þína. Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Þú ert búinn að ákveöa aö fara út í kvöld og ekkert mun stöðva þaö. Kvöldið er órætt, en prinsessur geta þurft að kyssa marga froska til aö flnna prinsinn. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Fínn dagur, en ekki eftir- minnilegur. Skipuleggðu næstu viku og reyndu að auka metnaöinn. ÞJÓÐLEIKHÚSID Síml11200 SmíöaverVstæölö kl. 20:30 Blóðbrullaup eflir Federico Garcta Lorea Fimmtud. 3. febr. Laugard. 5. febr - Laugaid. 12. febr. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I saiinn eftir aö sýning er hafin. Litla sviöiö kl. 20:00: Seiður skugganna eftir Lars Norén Á morgun 30. jan.- Föstud. 4. febr. Laugard. 5. febr. - Rmmtud. 10. febr. Laugard. 12. febr. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviöið kl. 20.00: Mávurinn 9. sýn. á morgun 30. jan. -10. sýn. föstud. 4. febr. Sunnud. 13. febr. Kjaftagangur I kvöid 29. jan. Siöasta sýning. Fáein sæti laus Allir synir mínir Eftir Arthur Miller F'immtud. 3. febr. - Laugaid. 5. febr. kl. 20.00. Laugard. 12. febr. Skilaboðaskjóðan Ævintýri með söngvum I dag 29. jan. Id. 13.00. Örfá sæti laus. Á morgun 30. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 6. febr. H. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 6. febr. Id. 17.00 Sunnud. 13. febr. Id. 14.00. Þriðjud. 15. febr. Id. 17.00 Miðasala Þjóöleikhússins er opin frá kl. 13-18 og fiam aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl 10.00 ísima 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Simamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LEIKEÉLAG REYKJAVfiOJR STÓRA SViÐIÐ KL 20: EVA LUNA Leikrit eflir Kjartan Ragnarsson og Öskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Ailende. 12. sýn. fimmtud. 3. febr. Uppselt 13. sýn. föstud. 4. febr. Uppselt 14. sýn. sunnud. 6. febr. UppselL 15. sýn. fimmtud. 10. febr. Fáein sæti laus. 16. sýn. laugard. 12. febr. Uppselt 17. sýn. sunnud. 13. febr. Fáein sæti laus. Fimmtud. 17. febr. Föstud. 18. febr. Uppselt Laugard. 19. febr. Uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miöasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. SPANSKFLUGAN I kvöld 29. jan. Fáein sæti laus. Laugard. 5. febr. Fáein sæti laus. Rmmtu. 11. febr. Siðasta sýning UTLA SVIÐIÐ KL. 20: ELÍN HELENA I kvöld 29. jan. Föstud. 4. febr. - Laugard. 5. febr. Sýningumferfækkandi RONJA RÆNINGJADÓTTIR 60. sýn. sunnud. 30. jan. Id. 14.00. Uppselt Aukasýning sunnud. 6. febr. Allra siöasta sýning. Ath. aö ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning er hafin. Tekið á móti miðapöntunum I sima 680680 frá Id. 10-12 alla virka daga. Grelðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. DENNI DÆMALAUSI 'C NAS D.S'- BUi;s „Hanrt tengdi deplana á nýja bindinu mínu saman." Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða WlllWil vélritaðar. sími (91) 631600 .V<á£- ... i(/z£. SÓá://VA P//VAF ] A/Vf<? rSS/As//V/v) sA/Ar/AfAr//V/V"^\/ rr. í g I! s i ? ?! ;c 5 Æ /• DJiT//£/?&/////fr//i/r/e<r//

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.