Tíminn - 04.02.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.02.1994, Blaðsíða 12
Föstudagur 4. febrúar 1994 12 Stjörnnspá ftL Steingeitin /yfrfl 22. des.-19. jan. Þú elur meb þér ósk um ákveðið ástand en aðrir reyna að halda aftur af þér. Kannaðu vel heil- indi þeirra sem eiga þar hlut að máli, silfur Júdasar er á þrotum. {JK Vatnsberinn r »)- 20. jan.-18. febr. Þá er vinnuvikúnni loks að ljúka meb tilheyrandi trumbu- slætti. Þó er abeins hálfur sigur unninn því helgin er tímabund- ið ástand og mánudagurinn glottir við skemmda tönn. Fiskamir 19. febr.-20. mars Dagurinn verður rólegur að venju en aukinn kraftur kemur yfir þig þegar kvöldar. Nætur- innar bíða óvænt ævintýr sem alltaf fá skjótan endi. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þetta er einn af þessum topp>- dögum. Þér gengur allt í haginn á öllum svibum og er þá heldur dregið úr. Gerbu tiiboð í allt og alla og endaðu daginn á aö kaupa þér reibhjól. Nautib 20. apríl-20. maí Makaleitin gengur hægt um þessar mundir fyrir þá sem ekki hafa þegar stimplað sig inn í ei- lífa sælu. Þú ættir að breyta um klæðaburð og kaupa þér nýtt göngulag. Tvíburamir 21. maí-21. júní Grasið er ávallt grænna hinum megin. Þab finnst þér a.m.k. en eins og stendur er snjór yfir öllu og því geturöu slappað af með góðu móti. Hg Krabbinn 22. júní-22. júlí Akvebinn starfsmaður mun gera þér lífiö leitt í vinnunni í dag. Ef hann er undirmabur þinn skaltu segja honum hverjar at- vinnuleysisbætumar em í augnabÚkinu. Annars skaltu íhuga það sjálfur. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Helgin er mál málanna hjá þér. Þú berð miklar væntingar til samkvæmis í kvöld en óljóst er um framhaldið. Þér hættir til að vita ekki neitt fyrr en daginn eftir. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Ástarlífið gæti verið betra. í stað þess að panta póstkröfur undir dulnefni skaltu vera iönari við heimilisstörfin. Þab myndi skila meiri árangri enda em vegir ást- arinnar illskiljanlegir. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Gættu þess nú að klúbra ekki neinu. Þú eft búinn ab leggja snömr þínar fyrir ákvebið spen- dýr og bráöin er í augsýn. Forð- astu að vera þú sjálfur. <§c Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Bjóddu spánnýjum vini/vin- konu út að borða og et og drekk aö viid. Ef hann/hún þolir borð- siði þína gæti verib ab þið ætt- ub framtíð fyrir ykkur. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Passaðu þig á grýlukertunum. Sími11200 Stóra sviðiö kl. 20:00 Gauragangur effir Ólaf Hauk Símonarson Tónlist Hljómsvoltin Nýdöflsk Lýsing: Páll Ragnarssofl LcHkmynd og búningar: Guðrúfl S. Haraldsdóttir Leikstjóm: Þórtiallur Sigurösson Frumsýning föstud. 11. fébr. ðrfá sæti laus. 2. sýn. mðvikud. 16. febr. Nokkur sæb laus. 3. sýn. ftnmtud. 17. febr. Örfá sæö laus. 4. sýn. föstud. 18. febr. Örfá sæb laus. 5. sýn. sunnud. 27. febr. Nokkur sæb laus. Smíöaverkstæðið kl. 20:30 Blóðbruliaup efbr Federíco Garcia Lorca Á morgun. 5. febr. Uppselt - Laugard. 12. febr. Laugand. 19. febr, - Fimmtud. 24. febr. Uppseft Föstud. 25. febr. Uppselt Sýningin er ekki vió hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir aó sýning er hafin. Utla sviöið kl. 20:00: Seiðurskugganna Eftir Lars Norén I kvöld 4. febr. - Á morgun 5. febr. - Fimmtud. 10. febr. - Laugard. 12. febr. Ekkl« unnt að Woypa gestum I sNlnn effir aó sýnlng er hafia Stóra sviðiö kl. 20.00: Mávurinn I kvöld 4. febr. - Sunnud. 13. febr. - Sunnud. 20. febr. Allir synir mínir Efbr Arthur Miller Á morgun 5. febr. kl. 20.00. - Laugard. 12. febr. Laugard. 19. febr. Skilaboðaskjóðan Ævintýrí með söngvum Sunnud. 6. febr. kl. 14.00. Örfá sæb laus. Sunnud. 6. febr. Id. 17.00. Sunnud. 13. febr. M. 14.00. Nokkur sæb laus. Þriðjud. 15. febr. M. 17.00. Nokkur sæb laus Sunnud. 20. febr. M. 14.00. Nokkur sæb laus Sunnud. 27. febr. M. 14.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin ftá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl 10.001 slma 11200. Grelðslukortaþjónusta. Græna Ifnan 996160 - Leikhúslínan 991015. Simamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 STÓRA SVIÐIÐ KL 20: EVA LUNA Leikrít efbr Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. 13. sýn. I kvöld 4. febr. Uppselt 14. sýn. sunnud. 6. febr. UppselL 15. sýn. fimmtud. 10. febr. UppselL 16. sýn. laugard. 12. febr. UppselL 17. sýn. sunnud. 13. febr. Uppselt. Fimmtud. 17. febr. Föstud. 18. febr. Uppselt. Laugard. 19. febr. UppselL Surmud. 20. febr. - Fimmtud. 24. febr. Föstud. 25. febr. Uppselt. Laugard. 26. febr. UppselL Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miðasölu. Ath. 2 miöar og geisladiskur aðeins kr. 5000. SPANSKFLUGAN Á morgun 5. febr. Uppselt Fimmtud. 11. febr. Síðasta sýning. Fáein sæb laus. UTLA SVIÐIÐ KL 20: ELÍN HELENA I kvöld 4. febr. - Laugard. 5. febr. Föstud.H.febr.-Laugard. 12,febr. Fáar sýningar effir RONJA RÆNINGJADÓTTIR Aukasýning sunnud. 6. febr. Allra slðasta sýning. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn efbr að sýning er hafin. Tekiö á mób miðapöntunum I síma 680680 frákl. 10-12 allavirka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærísgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarfeikhúsið Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-20. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR DENNI DÆMALAUSI „Ég held aö það taki einhvem tíma fyrir mann aö venjast þessum nýja strák." Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaöinu þufa aö hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. sími (91) 631600 i EINSTÆÐA MAMMAN ÞEmqMWRAWtfWÁDMCœ íassa. m/ZERFRJÁásmcæe/Vi% FRV/IZSTR/mm, DÝRAGARÐUMNN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.