Tíminn - 04.02.1994, Blaðsíða 11
fQstycjagur 4..febrfjaDl8S4
11
Upphaf
sagnfræbi
Herodotus: The Histories. Translated by
Walter Blanco. New Translation —
Selections — Backgrounds — Comment-
aries. Edited by Walter Blanco and
Jennifer Tolbert Roberts. A Norton crit-
kal edition. W.W. Norton & Company
— New York — London 1992.
Hugmyndin um aö Grikkland
eöa Hellas hafi veriö einsleitt
samfélag er ekki rétt. Þótt Hell-
enar töluðu fomgrísku, þá var
hún ekki stöðluð, mállýskur
voru algengar og borgríkin vom
tun margt frábrugðin hvort
öðm. Gríska Hómers, Pindars
og Heródótusar var ekki sama
málið. Hver ritaði á grísku, en
mál þeirra var samt sem áður
frábmgðið hvort öðru, þó ekki
svo að ekki mætti auöveldlega
skilja sem grísku.
Aþena er frægust borgríkja, en
mannval var víðar. Heródótus
var frá Halikamassos, jónískri
borg á suðvesturströnd Litlu-
Asíu, þar sem nú heitir Tyrk-
land. Hann fæddist um 480
f.Kr. Hann fór víöa, um Grikk-
land, til Babýlon, Ítalíu, Sikil-
eyjar og Egyptalands.
Saga hans er frásagnarsaga.
Hann sagði margar sögur af ein-
um atburði, lýsti því nákvæm-
lega sem hann varð vitni að eða
sá og einnig skráði hann lýsing-
ar annarra. Frásagnir Heródót-
usar em fyrstu frásagnir í fram-
haldandi söguformi í evrópsk-
um bókmenntum. Siðferðisboð-
skapur hans er, að forðast
ofdirfð og telja sig guðum líkan.
Guðimir em fullir afbrýði og
þola engum mennskum manni
að nálgast. Þeir, sem það gera,
em dæmdir. Aðvörunin er end-
urtekin sí og æ. Krösus aðvarar
Kýms, Xerxes er varaður viö of-
dirfð og Daríus einnig. „Saga"
Heródótusar er safn anekdóta,
smásagna sem kasta ljósi á
löngu liöna tíma og sviðið er
klassískra höfunda stóð með
miklum blóma þar í landi alla
19. öldina og fram á 20. öld.
Burckhardt, Weber, Mommsen,
Wilhelm von Humboldt, Fried-
rich August Wolf, Johann Gust-
av Droysen, August Böckh og
Ulrich von Wiiamowirz-Moel-
lendorf eiga hér greinar og út-
drætti.
Klassíkin tengdist þýskri pólit-
ík, ekki síst á 20. öld. Deilur hóf-
ust um þýöingu latínu- og
grískunáms í skólakerfinu og
með móðursýkislegri þjóðemis-
stefnu varð humaníora að víkja
um set. Samfara þessu tók að
bera á efa um gildi húmanískrar
menntunar með vaxandi áhrif-
um rannsókna í raunvísindum,
en upphaf and-húmanismans
hófst að nokkru með upplýsing-
unni þegar á 18. öld. A 20. öld
varð „gagnfræðin" talin gagn-
samlegri og aukin nytsemis-
hyggja varð ráöandi víða í ríkj-
um. Hér á landi var gríska af-
numin sem kennslugrein í
Lærða skólanum og á síðari
hluta aldarinnar hvarf latína
svo til sem námsgrein. íslend-
ingar geta þó þakkað miðalda-
blóma eigin bókmennta lat-
neskri bókagerð ármiðalda.
BÆKUR
SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON
ekki ólíkt því sem við þekkjum,
því að mannlegt eðli er það
sama. Norton-útgáfumar em
meðal vönduðustu útgáfna sem
fáanlegar em.
Fyrirmynd menntunar
. í Evrópu
Wilfried Nippel (Herausgegeber): Úber
das Studium der Aiten Ceschichte. Deut-
scher Taschenbuch Veriag 1993.
Allt frá endurreisnartímunum
var fornöld Grikkja og Róm-
verja, bókmenntir, heimspeki
og listir, „sameiginleg undir-
staða og fyrirmynd allrar
menntunar í Evrópu" (August
Akropoíis.
Böckh um 1817). Á síðari hluta
18. aldar efldist áhugi manna á
þessum foma arfi, ekki síst á
Þýskalandi meö nýjum háttum í
skólakerönu og fomminjarann-
sóknum og auknum áhuga fyrir
fomlistinni, sem jókst stórlega
ekki síst á Þýskalandi. Það var
talað um „harðstjóm Hellena á
þýskum menntum". í þessu riti
era greinar og útdrættir eftir
fræðimenn í klassík frá síðustu
tvö hundrað áram. Valið er
bundið þýska málsvæðinu,
enda var áhugi fyrir fommennt-
um Grikkja og Rómverja meiri á
Þýskalandi á 19. öldinni en í
öðram Evrópulöndum. Útgáfa
Sri Larika og Austur-Tímor.
Jón Ormur Halldórsson er
doktor í stjómmálum Suðaust-
ur-Asíu. Undanfarin ár hefur
hann kennt alþjóöastjórnmál
við Háskóla íslands og við há-
skóla í Englandi og Hollandi.
Hann hefur ritað nokkrar bæk-
ur, m.a. Löndin í suörí og Islam
— saga pólitískra trúarbragða, og
unnið efni um alþjóðamál fyrir
fjölmiðla.
Erlingur Páll Ingvarsson hann-
aði kápu bókarinnar, sem er 272
bls. í kiljubroti, prentuð í Dan-
mörku. Verð hennar er kr.
1.590,-.
jón Ormur Halldórsson.
Mál og menning hefur gefið út
bókina Átakasvœði í heiminum
eftir Jón Orm Halldórsson.
Það sækir einatt á fólk, sem
fylgist með fréttaflutningi af
heimsmálum, að erfitt sé að átta
sig á undirrótum stríðsátaka
víðs vegar um heiminn. í þess-
ari bók leitast Jón Ormur við að
skýra orsakir og eðli átaka og
stríðsrekstrar á nokkram helstu
ófriðarsvæbum jaröar á okkar
tímum, en hann hefur afar yfir-
gripsmikla þekkingu á þeim
málum. Fjallað er um Júgóslav-
íu, Norbur-írland, Afganistan
og málefni Kúrda, um Líbanon,
Palestínu og löndin við Persa-
flóa, ríki Miö-Ameríku, Kýpur,
Hví er barist?
\J\J\JW\y\J\J\J\J\y\J\J\Jl
Föstudagur
4
febrúar
35. dagur ársins - 330 dagar eftir.
5. vika
Sólris kl. 9.59
sóiariag kl. 17.25
Dagurinn lengist
um 7 mínútur
Frá Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað mola-
kaffi.
Lanqur lauqardaqur á
morgun
Langur laugardagur verður á
morgun, 5. febrúar. Kaupmenn
við Laugaveg og ' Bankastræti
standa fyrir Löngum laugardög-
um fyrsta virka laugardag hvers
mánaðar.
Þennan Langa laugardag er fyr-
irhugab aö bjóða viöskiptavin-
um Laugavegs og Bankastrætis
upp á heitt Swiss Miss kókó fyr-
ir utan Kjörgarö, Laugavegi 59,
frá kl. 13- 16 í boði heildversl-
unarinnar Innnes h/f.
Kodak bangsinn skemmtir fjöl-
skyldunni í Bankastræti.
Bangsaleikurinn verður í gangi
og munu stóri og litli bangsi
gefa blöðrur og vera á svæðinu
að leita að bangsanum með
krökkunum. í verðlaun verða
fimm vinningar frá Sporthúsi
Reykjavíkur, Laugavegi 44. Auk
þess bjóða verslanir og veitinga-
stabir upp á afslátt eba sértilboö
í tilefni dagsins.
Á Löngum laugardögum era
verslanir opnar frá kl. 10-17.
Stjóm Laugavegssamtakanna
vill hvetja landsmenn til að láta
sjá sig í miöbænum og njóta úti-
verannar í stærsta verslunar-
kjama landsins.
Nordisk Forum:
Opib hús á Hallveigar-
stöbum
Þó að ótrúlegt megi virðast, þá
era einungis sex mánuðir þar til
Nordisk Forum 1994 veröur
haldiö í Ábo í Finnlandi.
Bráöabirgöadagskrá ætti nú ab
hafa borist til allra landsnefnd-
arfulltrúa, en eins og þar kemur
fram verður dagskráin sérstak-
lega glæsileg og áhugaverb.
Hafa ber í huga að efni, sem til-
kynnt hefur verib um eftir 1.
nóv. sl., er ekki í bráðabirgöa-
dagskránni, svo búast má við
enn meiri fjölbreytni í endan-
legri dagskrá. Þar sem brába-
birgbadagskráin barst seinna en
gert hafði verib ráð fyrir, hefur
verið ákveðib ab endanlegur
frestur til að tilkynna um fram-
lag sé 15. febrúar nk.
Til að ræöa um undirbúning
og ýmis „praktísk" mál stendur
undirbúningsnefnd Nordisk
Foram fyrir opnu húsi laugar-
daginn 5. febrúar kl. 10.30 að
Hallveigarstöðum. Fundurinn
er opinn öllum, en landsnefnd
Nordisk Foram er sérstaklega
bobið til skrafs og ráöagerða.
Útivist:
Lýöveldisgangan —
Arib 1904
í öðram áfanga Lýðveldisgöng-
unnar sunnudaginn 6. febrúar
verður fjallað um minnisverða
atburði áriö 1904.
Gengið verbur frá Ingólfstorgi
kl. 10.30 um Miðbæinn og upp
á Skólavörðuholt og þaðan nið-
ur á Umferðarmiðstöð. Þaöan
verður farið kl. 14 suður í Hafn-
arfjörð og gengið úr Lækjar-
botnum og niður meö Hafnar-
fjarbarlæk og ströndinni að
Sundlaug Hafnarfjarðar. Staldr-
að verður vib á merkisstöðum
þar sem fróðir menn munu
fjalla um atburði sem gerðust
árib 1904 og tengjast á einhvem
hátt þessum ákveðnu stöðum.
Allir þátttakendur fá sérstakt
göngukort, sem verður sér-
stimplab. Hægt verður ab koma
í gönguna eða fara úr henni á
eftirtöldum stöðum:
Kl. 10.30 farið frá Ingólfstorgi.
Kl. 10.40 Vinaminni: „Iðnskól-
inn stofnaður".
Kl. 11.10 Alþingishúsið:
„Heimastjóm".
Kl. 11.30 Ráðhúsið: Skoðuð
sýningin „ísland við alda-
hvörf".
Kl. 12 Ingólfshvoll: „íslands-
banki tekur til starfa".
Kl. 12.20 Thomsens Magasín:
„Fyrsta bifreibin flutt til lands-
ins".
Kl. 13 Skólavörðuholt: „Mynd-
listarmennimir Ásgrímur Jóns-
son og Einar Jónsson hasla sér
völl".
Kl. 13.20 gengið niður á Um-
feröarmiðstöð.
Kl. 14 farið með rútu suður í
Hafnarfjörð.
Kl. 14.30 gengið frá Lækjar-
botnum ofan við Hafnarfjörð.
Kl. 15.30 Gamla Rafstöðvar-
stíflan: „Fyrsti raflýsti kaupstab-
urinn".
Kl. 16 Póst- og símaminjasafn-
ib: „Ákveðib ab láta leggja sæ-
streng milli íslands og Evrópu".
Kl. 16.30 Sjóminjasafn íslands:
„Ákvebið að kaupa fyrsta ís-
lenska togarann".
Kl. 17 Sundhöll Hafnarfjaröar:
„Stúlkur hefja sundnám".
Á ofangreindum stöðum taka á
móti hópnum og fjalla um
þessa minnisverðu atburöi þeir:
Jón Böðvarsson ritstjóri, Lýður
Bjömsson sagnfræöingur, Sum-
arliði ísleifsson sagnfræðingur,
Hjálmtýr Heiðdal kvikmynda-
geröarmaður, Kristján Bersi Ól-
afsson skólameistari og fleiri.
UMFERÐAR
RÁÐ