Tíminn - 04.02.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.02.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. febrúar 1994 13 lljj FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kynningarfundur á þátttak- endumí skoðanakönnun Stjóm Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Reykjavik gengst fyrir kynningarfundi mánudaginn 7. febniar nk. kt. 20.30 á Hótel Lind. Hveijum þátttakenda verða gefnar sjö mlnútur til að kynna sig og sln áhugamál. Sljóm FFR Akranes — Bæjarmál Fundur um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 1994 veröur haldinn I Framsóknarhúsinu mánudaginn 7. febnjar kl. 20.30. Glsli Gislaspn bæjarstjóri gerir grein fyrir áæSuninni. Allir vélkomnir. Bæjarfulltniar Félag framsóknarkvenna i Reykjavík Fundur timmtudaginn 10. febrúar nk. ki. 20.30 I flokksskrifstofunni við Lækjartorg. Dagskrá: 1. Konur i skoöanakönnuninni kynna sig og helstu áhugamál. 2. Kristjana Bergsdóttir, formaður LFK, flytur ávarp. Stjómln fm Framsókn Keflavík og ^ Njarðvík miv Framsóknarmenn f Keflavlk og Njarðvík efna til forvals vegna bæjar- fepkí stjómarkosninganna I vor. Br|| I Forvaliðfer þannig fram að þátttakendur rita á kjörseðil 4-8 nöfn xl I \J manna er þeir vilja að skipi framboðslista flokksins. Niðurstöður verða haföar til hliðsjónar við skipan framboðslista I Njarð- vík og Keflavik (sameiginlegum eða I hvorum kaupstaö fyrir sig). Forvalið fer fram laugardaginn 5. febrúar n.k. milli kl. 11.00-12.00 og 14.30-22.00 I Framsóknarhúsinu að Hafnargötu 62 I Keflavík. Þátttaka er heimil öllum stuöningsmönnum Framsóknarflokksins I Keflavik og Njarövik. Kaffiveitingar. Framsóknarfélógtn í KAUTTyáin KM.TT} uos uos/ . Vráð y Útboð Póstur og sími óskar eftir tilboðum í landpóstþjónustu frá póst- og símstöðinni Reykholti, um Hálsa-, Hvítársíðu- og Reykholtsdaishrepp. Dreifing mun fara fram þrisvar sinnum í viku frá póst- og sím- stöðinni Reykholti. Afhending útboðsgagna fer fram hjá stöðvarstjóra, póst- og símstööinni Reykholti, frá og með 2. febrúar 1994, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en 2. mars 1994 kl. 13.00. Tilboð verða opnuö sama dag kl. 17.00 á póst- og simstööinni Reykholti, að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboð PÓSTUR OG SÍMI Póstur og simi óskar eftir tilboðum í landpóstþjónustu frá póst- og símstööinni Ólafsvík, um fyrrum Fróðárhrepp, Stað- arsveit og Breiðuvíkurhrepp. Dreifing mun fara fram þrisvar sinnum i viku frá póst- og sím- stöðinni Ólafsvík. Afhending útboðsgagna fer fram hjá stöðvarstjóra, póst- og símstöðinni Ólafsvík, ffá og með 2. febrúar 1994, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en 2. mars 1994 kl. 9.30. Tilboð verða opnuð sama dag á póst- og símstöðinni Ólafsvík, að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllurn. PÓSTUR OG SÍMI Útboð Póstur og sími óskar eftir tilboðum í landpóstþjónustu á þremur landpóstleiðum frá póst- og simstöðinni Borgamesi. Leiö 1 um Borgar-, Stafholtstungna-, Þverárhlíöar- og Norð- urárdalshrepp. Leið 2 um Borgar-, Álftanes-, Hraun-, Kolbeinsstaða- og Miklaholtshrepp. Leið 3 um Andakils-, Skorradals-, Borgar-, Lundarreykjadals-, Álftanes- og Hraunhrepp. Afhending útboðsgagna fer fram hjá stöðvarstjóra, póst- og simstööinni Borgamesi, frá og með 2. febrúar 1994, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en 2. mars 1994 kl. 13.00. Tilboö verða opnuð sama dag kl. 13.30 á póst- og símstöðinni Borgamesi, að viöstöddum þeim bjóöendum, sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboöi sem er eða hafna öllum. PÓSTUR OG SÍMI Mesti sjarmörinn um þessar mundir Harm er 100 kg á þyngd og 1.90 m á hæb. Konur labast ab honum eins og býflugur ab hunangi, en hann lætur sér fátt um finnast og segist ekkert vera ab flýta sér í hjúskaparmálunum. Kvennagulliö Fabio á mikilli velgengni aö fagna: í Bandaríkjunum hefur hann viður- nefnið „ítalski folinn". Hann er draumaprinsinn, sem milljónir kvenna um allan heim hafa fallið fyrir og vinsældir hans í fyrirsætu- heiminum eru með ólíkindum um þessar mundir. Hann heitir Fabio Lanzoni og það eru um þrjú ár síð- an hann sló fyrst í gegn á því sviöi. Siðustu mánuði hafa vinsældir hans stigið upp úr öllu valdi og er hann nú talinn vinsælasta fyrirsæta heimsins. „Þegar velgengni mín hófst, stóð ég skyndilega frammi fyrir því að konur fóru að hringja frá öllum heimshomum og mér voru gerð hin undarlegustu tilboð. Þá vissi ég ekki alveg hvemig ég átti að bregð- ast við, en núna tek ég þetta aðeins sem hluta af starfinu," segir hinn hógværi Fabio, sem þrátt fyrir allt hefur ekki látið velgengni sína stíga sér til höfuðs. Þaö er sama hvað drengurinn tek- ur sér fyrir hendur, allt verður að gulli. Á síðasta ári var gefið út daga- tal með myndum af goðinu og seld- ist það betur en nokkurt það daga- tal sem konur hafa prýtt. Þá geta konumar hringt í sérstaka „ástar- línu", þar sem rödd Fabios gefur góð ráð í sambandi við ýmis mál er varða einkalífið. Þá eru ótaldar vin- sældir hans í auglýsingaheiminum, en hann er talinn hafa verið tekju- hæstur allra í þeim bransa á síðasta ári. Næsta skref hjá Fabio er að skrifa bók um erótíska drauma sína og má fullyrða að það ætti ekki að veröa erfitt fyrir hann að fá útgef- anda. En hvað gerir Fabio svona vinsæl- an? Talsmaður hans segir að það sé náttúrlega óaðfinnanlegt útlit hans og einnig hversu vel hann falli að þeim ólíku týpum sem hann leikur í auglýsingaheiminum. Hann er sagður jafngóður sem prins, ind- jáni, víkingur eöa yfirleitt hvað sem er. Þá hefur hann lítillega lagt leik- listina á hvíta tjaldinu fyrir sig, en eins og einhver sagði: „Hann er nú bestur í því að líta vel út." Fabio býr einn í Los Angeles og segist ekkert vera að flýta sér í í SPECLI TÍMANS „ Vegna útlitsins halda allir ab ég vabi í kvenfólki. Sannleikur- inn er hins vegar sá ab ég er gamaldags íþeim efnum og bíb í rólegheitunum eftir hinni einu réttu," segir Fabio. makaleitinni. Hann segist vera gamaldags á því sviði og stundi alls ekki skyndikynni. Nú, þegar Fabio-æðið er í hámarki í Bandaríkjunum, bíða menn þess að hann slái jafn ærlega í gegn í Evr- ópu. Hver veit nema íslenskar kon- ur geti vænst þess í framtíðinni að berja goðiö augum með tilheyrandi skjálfta? Fabio er veikur fyrír dýrum bílum. Hann lifir hratt og leggur mikib upp úr ab eiga hrabskreiba bíla. Hann á mebal annars bœbi svartan Porsphe og jaguar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.