Tíminn - 16.03.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.03.1994, Blaðsíða 6
WgMttWH UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM fFYKÍR SAUÐARKROKI Gunnar Sigurðsson á Stóru-Ökrum: Meb afurbamesta kúabú landsins Kúabú Gunnars Sigurössonar, bónda á Stóru-Ökrum í Blöndu- hlíð, var með mestu afuröir á síðasta ári, 6,340 aö meðaltali eftir hverja kú. Gunnar, sem tók formlega viö búinu á Stóru- Ökrum af föður sínum 1990, er meö blandaöan búskap, 20 bás- ar em í fjósinu, dálítiö af kind- um og nokkur hross. Gunnar hefur smátt og smátt aukiö fullvirðisréttinn á, jörö- inni en s'egist hafa farið sér hægt í aö stækka viö sig. „Menn veröa aö hafa báöa fæt- ur á jöröinni og reyna aö hugsa rökrétt, því meö eigin jörð er maöur meö fasteign í höndun- um, sem nýta má á ótal vegu. Mér finnst allt of lítiö um það aö menn setjist niöur og skoöi blákalt upp á hvaöa möguleika jöröin þeirra býöur upp á. Ég er vfö búskap af því aö ég hef gaman af því og fer mínar eigin leiöir," segir Gunnar á Stóru- Ökmm. - Fyrstu „vorlömb- in" í Skagafirbi Nú er rúm vika síðan fyrstu lömbin í Skagafiröi fæddust, en þaö var hjá kirkjubóndanum Agnari Gunnarssyni á Miklabæ í Blönduhlíð. Þá bar átta vetra ær tveimur lömbum. Sauðburö- ur hefst þó almennt ekki á Miklabæ fyrr en í maíbyrjun. Agnar segir aö þaö hafi aldrei komiö fyrir þau átta ár sem hann hefur veriö meö búskap aö kind hafi borið svo snemma, og engar séu hormónagjafimar. Þannig aö þetta sé mjög óvenjulegt hjá sér og frekar óvenjulegt mun þaö vera aö kindur beri svona seint að vetr- inum. Þó em alltaf dæmi um mgling í tilhugalífi sauökindarinnar. Þannig hafa kindurnar hjá feögunum á Ósi í Arnarfirði veriö aö bera síðan í desember. Nýlega voru yfir 30 kindur bomar þar. Meb 60 ára spunavél í bíl- skúrnum Sigrún Björgvinsdóttir, fyrmm blaöamaöur á Austra ásamt ööru, hefur sett á stofn litla „spuna- og prjónastofu" í bíl- skúrnum hjá sér. Spunavélin sem hún notar er íslensk smíði, 20 þráða, smíöuö áriö 1931 af Stefáni Jónssyni frá Steinaborg í Bemfirði. Spunavélin var upp- haflega í eigu foreldra Sigrúnar á Víöilæk í Skriödal, en þar voru börnin mörg og allur prjónafatnaöur unninn heima. Sigrún læröi ung aö árum aö spinna á vélina sem var mikiö. notuð og í notkun fram undir 1960. Vélin reyndist vera í besta lagi og tilbúin til notkun- ar nú, eftir aö'settir höföu verið Sigrún vib spunavélina. í hana strengir og reim. Sigrún hefur lengi átt þann draum aö eiga sumrin fyrir sig sjálfa til útiveru og ræktunar og stunda aöeins vinnu á vetrum. Hún spinnur band og prjónar fatnaö úr íslenskri ull á vetmm sem hún hyggst síðan bjóöa til sölu í verslunum, ekki síst meö erlenda feröamenn sem kaup- endur í huga. Hún hefur nú þegar hafið vinnslu á íslenskri ull og prjónar úr henni ýmsar flíkur, m.a. hefur hún til sölu trefla og húfur. Einnig tekur hún að sé prjónaskap eöa fram- leiöslu á bandi eftir óskum fólks. formlega opnað um síðustu helgi. Þaö dróst nokkuö aö opna svæðið í vetur vegna þess aö troöara vantaði. Nú hafa þrír einstaklingar frá Egilsstöðum fest kaup á slíku tæki og kom hann nýlega til landsins. Hann hefur reynst mjög vel og nægur snjór er í brekkunum. AKUREYRI Nýr yfirlæknir Fjórbungssjúkra- hússins í Nes- kaupstab Dr. Eggert Jónsson, sérfræöing- ur í bæklunarskurðlækningum, hefur veriö ráðinn yfirlæknir handlæknisdeildar Fjóröungs- Eggert jónsson sjúkrahússins á Neskaupstað. Eggert lauk prófi frá lækna- deild Háskóla Islands 1977 og sérfræöinámi frá Kjarnasjúkra- húsinu Skövde í Svíþjóð 1985. Hann lauk doktorsprófi viö há- skólasjúkrahúsið í Lundi árið 1988. Sem sérfræöingur hefur hann starfaö í Lundi og við Landspítalann í Reykjavík. Eig- inkona Eggerts er Petrína Hall- dórsdóttir hjúkmnarfræðingur og eiga þau tvö böm. Egilsstaöir: Nýr trobari og skíbasvæbib opnab Skíöasvæðiö í Fjarðarheiði var Starfsmönnum Skinnaibnabar hf. fjölgab Starfsmönnum Skinnaiðn- aöar hf. á Gleráreyrum fjölg- ar um 10 manns þessa dag- ana en fyrst og fremst hefur verið leitað til fyrrverandi starfsmanna vegna starfs- reynslu þeirra. Þegar starfs- menn Skinnaiðnaöarins hf., hófst 15. október á sl. ári, eftir aö íslenskur skinnaiön- aður hf, varö gjaldþrota, var gert ráð fyrir minni starfsemi í upphafi og lok árs en auk- inni starfsemi um miðbik ársins sem kallaöi á fleiri starfsmenn. Verksmiðjan hefur úr takmörkuðu hráefni að spila og það setur starf- seminni vissar skorður, m.a. er ekki hægt að halda starfs- mannafjöldanum stöðugum allt árið. Eftir þessa viðbót verða starsfmenn Skinnaiðn- aðar hf. um 130 talsins. Bjarni Jónsson, fram- kvæmdastjóri Skinnaiönaðar hf., sgir að þær áætlanir sem geröar hafi verið í október- mánuði sl. hafi gengið eftir og ekkert bendi til annars en að aö þær gangi eftir í nán- ustu framtíð. Engar stórar sveiflur hafi oröið í markaðs- málum fyrirtækisins eða nýir afgerandi markaðir séð dags- ins ljós en stööugt er þó fylgst með þróun mála í heiminum. Þá hafa orðið nokkrir tilflutningar á milli markaöa en Ítalía er stærsta einstaka markaðssvæðið. Síðan koma svæöi eins og Asía, Ameríka og Skandi- navia. Trobarinn langþrábi hefur reynst hib besta. --------------—MibVikudagUr-L6:-TnaiT-F994 Markús Öm Antonsson afhendir Önnu Th. Rögnvaídsdóttur 1. verblaun sam- keppninnar. Verðlaun fyrir handrit Verðlaunaafhending vegna bestu handrita aö stuttmyndum fór nýlega fram í Ráöhúsi Reykjavík- ur. Borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson, afhenti tveimur verðlaunahöfum fyrstu og önnur verölaun fyrir handrit. Fyrstu verblaun hlaut Anna Th. Rögnvaldsdóttir og önnur verö- laun hlaut Dagur Kári Pétursson. Jafnframt hlaut Anna fram- leiöslustyrk aö upphæö kr. 700.000. Fjöldi handrita bárust í samkeppnina. Jafnréttisnefnd Reykjavíkur- borgar auglýsti samkeppnina í lok síðasta árs. Markmiðiö með framtakinu var að stuðla aö gerö handrits fyrir stuttmynd og í framhaldi af verðlaunaveitingu veita fé til stuttmyndagerðar eftir handritinu. Myndin á síðan að vera framlag Reykjavíkurborgar til Nordisk Forum, sem haldin veröur í Turku í Finnlandi í sumar. Dómnefndina skipuöu: Þórunn Gestsdóttir, Kjartan Ragnarsson og Laufey Guðjónsdóttir. ÓB Talib frá vinstri: Markús Örn Antonsson, Þórunn Cestsdóttir, Helga lóhanns- dóttir, Anna Th. Rögnvaldsdóttir er hlaut 1. verblaun, Áslaug Brynjólfsdóttir, Dagur Kári Pétursson, Kjartan Ragnarsson, Laufey Cubjónsdóttir, Hlín Daní- elsdóttir og Cubrún Zoéga. Styrkur til hópferða Úthlutað hefur veriö styrkjum þessa árs úr sjóönum Þjóbhátíð- argjöf Norðmanna. Norska stór- þingiö samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis íslandsbyggðar 1974 ab færa íslendingum eina milljón norskra króna aö gjöf í ferðasjóð til styrktar hópferöum íslendinga til Noregs. Þrjátíu umsóknir bárust, en samþykkt var aö styrkja eftirfar- andi aðila: Nemendur í hagfræðideild Menntaskólans viö Sund, nem- endur í Grenivíkurskóla, Samtök fámennra skóla, nemendur á listasviöi Fjölbrautaskólans í Breiðholti, þátttakendur í verk- efninu „Lifandi skógur" á Húsa- vik, unglingaathvörf Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, Harmonikufélag Reykjavíkur, sönghópurinn Sólarmegin á Akranesi og nemendur í 10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Frambobslisti Alþýbubanda- lagsins á Akranesi fyrir bæj- arstjómarkosningar 1994 1. Guðbjartur Hannesson bæj- arfulltrúi. 2. Sveinn Kristinsson kennari. 3. Ingunn Jónasdóttir kennari. 4. Bryndís Tryggvadóttir versl- unarmaöur. 5. Georg Janussön sjúkraþjálf- ari. 6. Siguröur Hauksson verka- maöur. 7. Harpa Guömundsdóttir nerni. 8. Þráinn Ólafsson trésmiöur. 9. Ágústa Friöriksdóttir ljós- myndari. 10. Ingólfur Ingólfsson vél- stjóri. 11. Guörún Geirsdóttir kenn- ari. 12. Guöný Ársælsdóttir útibús- stjóri. 13. Einar Gíslason verkstjóri. 14. Bryndís Guðjónsdóttir verkakona. 15. Gunnlaugur Haraldsson safnvöröur. 16. Hulda Óskarsdóttir verka- kona. 17. Jóna K. Ólafsdóttir verka- kona. 18. Hannes Hjartarson verka- maöur. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.