Tíminn - 16.03.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.03.1994, Blaðsíða 9
Miövikudagur 16. mars 1994 Simymf 9 Fiskveibideila Norömanna og ESB líklega leyst Brussel, Reuter Þegar Tíminn fór í prentun benti flest til þess aö deila Norömanna og Evrópubanda- lagsins um fiskveiðar Spán- verja í norskri lögsögu, væri að leysast. Jacques Poos, utanríkisráö- herra Lúxemborgar, greindi frá því síðdegis að lítið vantaði upp á að samningar næðust. Hann sagði að vel horfði með samkomulag um að breyta fjölda þeirra atkvæða sem nægðu til að stöðva mál í ráð- herraráöi EB. Poos sagði að það væru tíu á móti tveimur. Bretar og Spán- verjar em einir um aö viija hafa óbreyttan fjölda atkvæða en með því móti geta þeir haldið áhrifum sínum. Sam- kvæmt núgildandi fyrirkomu- lagi þarf um þriöjung atkvæða til að stöðva mál í ráðinu en ef Bretar og Spánverjar ná sínu fram þarf aðeins fjórðung til að koma í veg fyrir að mál nái Austur-Asíu- félagið skilar aftur arbi Kaupmannahöfn, Reuter Danska verslunar- og skipafyr- irtækið Austur-Asíufélagið skil- aði aröi í fyrra eftir að hafa tap- að miklu fé á liðnum ámm. Formælandi félagsins greindi frá því í gær að hagnaður fé- lagsins hefði verið sem svarar einum og hálfum milljarði ís- lenskra króna. Árið 1992 tapaði félagið aftur á móti nærri tíu milljörðum íslenskra króna. Innan Austur-Asíufélagsins hefur verið' unniö aö endur- skipulagningu og hagræðingu og telja forráöamenn fyrirtæk- isins að svo vel hafi til tekist að vænta megi aukins gróða í ár frá því sem var á síðasta ári. ■ fram að ganga. Viömiðunin er að tvö „stór" ríki og eitt „lítið" geti sameinast um að hefta framgang mála. Ef Bretar og Spánverjar standa fastir fyrir verður svo áfram þó að aðild- arríkjunum hafi fjölgað um fjögur. Klaus Kinkel, utanríkisráð- herra Þýskalands, sagöi að við- ræðumar hefðu enn sem kom- ið er verið árangurslausar. Hann væri þó ekki tilbúinn til að gefast upp. Kinkel sagðist ekki telja rétt að boða til sérstakrar ráðstefnu til að leysa vandann sem hefði skapast vegna stækkunar bandalagsins. ■ Stund milli stríba Reuter Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, var í sólskinsskapi þegar Margrét Þórhildur Danadrottning kom íheimsókn ásamt Hinriki manni sínum. Kohl hefur ekki átt sjö dagana sœla oð undanförnu og flest bendir til þess oð hann veröi oð sœtta sig vib ab flokkur hans, Kristilegir demókratar, tapi í flestum þeirra 19 kosninga sem verba í Þýskalandi á árínu. ESB ætlar að herða bar- áttuna gegn svindli Brussel, Reuter Rene Steichen, sem fer með landbúnaðarmál innan fram- kvæmdastjórnar Evrópu- bandalagsins, segir að banda- lagið ætli að herða baráttuna gegn þeim sem misnota styricjakerfi landbúnaðarins. Það gildi jafnt um fyrirtæki sem einstaklinga. í síðasta mánuði gagnrýndu endurskoöendur reikninga bandalagsins framkvæmda- stjómina og stjómir aðildar- ríkjanna fyrir að aðhafast ekk- ert til ab stöbva þá sem not- færðu sér landbúnaðarstyrkja- kerfi Evrópubandalagsins með ólöglegum hætti. Landbúnað- arkerfi EB veltir sem svarar þrjúþúsund milljörðum ís- lenskra króna. Hugmyndin er að setja nöfn þeirra sem svíkja fé út úr „kerf- inu" á svokallaban svartan lista. Á listann á líka að setja nöfn þeirra sem em gmnabir um að hafa náð sér í landbún- aðarstyrki með ólögmætum hætti. Landbúnaðarráðið þarf að samþykkja þessa tilhögun mála eftir að Evrópuþingið hefur fjallað um málið. Þó að framkvæmdastjómin rannsaki meint svindl í land- búnaðarstyrkjakerfinu kemur það í hlut einstakra ríkja ab refsa þeim sem hafa gerst brot- legir. Á því hefur oft orðið mis- brestur. Kínverjar vilja vera stofna abilar ab arftaka GATT Genf, Reuter Krafa Kínverja um að vera með í hópi stofnaðila WTO, „World Tra- de Organisation", nýtur stuönings helstu viðskiptavina þeirra. Banda- ríkjastjóm er þó ekki með í þeim hópi. Kínverjar sóttu um aðild að GATT um það leyti sem Úrúgvæ-lotan hófst árið 1986. Helsta hindrunin í vegi fyrir abild þeirra er gagnrýni Bandaríkjastjómar vegna mann- réttindabrota kínverskra stjóm- valda. Kínverjar sögðu sig úr GATT eftir að kommúnistar tóku völdin í land- inu árið 1949. Þeir em nú meðal þeirra 20 þjóöa sem sótt hafa um aðild. Eitthundrub og sautján ríki eiga abild að GATT. Þau munu telj- ast stofnaðilar ab WTO þegar stofn- unin tekur til starfa árið 1995. ■ Atkvæða- vægisdeilan ab leysast Brussel, Reuter Javier Solana, utanríkisráð- herra Spánar, segir að Bretar séu nálægt því að fallast á tillögu Spánverja um lausn I atkvæða- vægisdeilu ráðherrarábs Evr- ópubandalagsins. Bretar og Spánverjar em and- vígir ákvöröun hinna Evrópu- bandalagsríkjanna tíu um að hækka hlutfall atkvæba sem nauösynlegt er til að stöbva mál í ráðinu úr 23 í 27. Hækkunin fylgir fjölgun í ráö- herraráðinu, við aöild Austur- ríkis, Finnlands, Svíþjóðar og Noregs að Evróupbandalaginu, úr 76 í 90. Tillaga Spánverja gerir ráð fyr- ir því ab hlutfalliö verði hækk- ab en ef þrjú ríki hafi samtals 23 atkvæði geti þau stöðvað mál. Þetta er svipab fyrirkomulag og nú er í gildi og því ólíklegt aö ríkin tíu geti fallist á hugmynd- ina þó að Bretar sætti sig við hana. ■ Óþekktar myndir af Marilyn Reuter Myndirnar hér ab ofan voru tekn- ar af Marilyn Monore árib 1957 af Ijósmyndaranum Richard Aved- on. Tímaritib The New Yorker stillti þeim upp í anddyri Bel Air hátels- ins í tilefni þess ab blabib cetlar ab tileinka nœsta tölublab Hollywood og kvikmyndaheiminum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.