Tíminn - 16.03.1994, Síða 14

Tíminn - 16.03.1994, Síða 14
14 Mi&vikudagur 16. mars 1994 DAGBÓK 75. daqur ársins - 289 dagar eftir. II. vika Sólris kl. 7.40 sólarlag kl. 19.31 Dagurinn lengist um7 mínútur Hafnargönguhópurinn: Gengib út í Örfirisey Hafnargönguhópurinn fer í gönguferð út í Örfirisey í kvöld, miðvikudaginn 16. mars. Fariö verður frá Hafnar- húsinu kl. 20 og gengið með ströndinni út í Örfirisey. Litið verður inn í fiskimjölsverk- smiðju í leiðinni. Komið verð- ur til baka að Hafnarhúsinu um kl. 21.30. Allir velkomnir. Frá Skógræktarfélagi Garbabæjar Skógræktarfélag Garðabæjar boðar til aðalfundar fimmtu- daginn 17. mars í Stjörnu- heimilinu við Ásgarð. Fundur hefst kl. 20.15 með venjuleg- um aðalfundarstörfum. Góðir gestir koma á fund- inn. Brynjólfur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Skógræktarfé- lags íslands, mun fjalla um trjásöfnunarferð þeirra Óla Vals Hanssonar til Kamtsjatka og sýna myndir úr ferðinni. Reynir Vilhjálmsson lands- lagsarkitekt mun fjalla um skógrækt og leiðir um „Út- mörk höfuðborgarsvæðisins", samstarfsverkefni skógræktar- félaganna á höfu inu. •rgarsvæð- Allir eru velkoi inn. ir á fund- Kringlukast í ingl- unni 16.-19. i irs í dag hefjast m ;aðsdagar Kringlunnar, sen efndir eru Kringlukast. Þar bjóða 65 verslana- og þjónustufyrirtæki Kringlunnar ótal tilboð á nýj- um vórum. Kringlukast stend- ur frá miðvikudegi til laugar- dags og er hægt að gera mjög góð kaup á íatnaöi, skóm, matvöru, gjafavöru, búsáhöld- um og fjölmörgum öðrum vörum. Veitingastaðir bjóða upp á sértilboð og hægt er að taka þátt í skemmtilegum leikjum. Kringlukast er aug- lýst í sérstöku fylgiblaði sem fylgdi með Morgunblaöinu á þriðjudag. Efnt er til hins vinsæla leiks Stóra Afsláttar, sem tengist vel markaðsþema daganna, en hann hefur einnig verið á undanförnu Kringlukasti og heppnast mjög vel. í leiknum bjóða fjögur fyrirtæki í Kringl- unni örfáa hluti með ótrúleg- um afslætti, en hlutirnir eru allir í dýrum verðflokki, þann- ig að afslátturinn af þeim nemur tugum þúsunda króna. Leikurinn snýst um þaö að út- nefna þá, sem fá rétt til þess aö eignast hlutina með þess- um mikla afslætti. Þeir, sem vilja taka þátt, verða að koma í Kringluna og kynna sér leik- reglur. Fyrirtækin, sem bjóða hluti í leiknum Stóra Afslætti að þessu sinni, eru Hagkaup, Heimskringlan, Japis og Skíf- an, og daglega er seldur einn hlutur frá hverju fyrirtæki. Bylgjan mun annast umfjöll- un frá leiknum og frá Kringlu- kasti öllu. Það er því margt skemmti- legt um að vera í Kringlunni dagana 16.-19. mars, auk þess sem hægt er ab gera frábær kaup á Kringlukastinu. Til- boðin á Kringlukasti eru aö- eins boðin frá miðvikudegi 16. mars til laugardagsins 19. mars. Verslanir Kringlunnar eru opnar frá 10-18.30 alla virka daga, nema föstudaga, þegar opið er til 19. Laugardaga er opið frá 10-16. Abalfundur MIR Aöalfundur Félagsins MÍR v< ' ður haldinn I félagsheimil- ' i, Vatnsstíg 10, laugardag- ‘U 19. mars og hefst kl. 14. ðalfundarstörf, kvikmynd, i ffiveitingar. Stjómin. Hafsteinn. Haflibason. Gunnar Gubsteinn Gunnarsson sýnir í Portinu, Hafnarfirbi Nú stendur yfir í Portinu, Strandgötu 50 í Hafnarfiröi, sýning Gunnars Guðsteins Gunnarssonar. Á sýningunni, sem er þriðja einkasýning listamannsins, sýnir hann ol- íumyndir, en myndirnar eru verk síðustu tveggja ára. Sýn- ingin stendur til 27. mars. Sýningarsalir Portsins eru opnir alla daga nema þriðju- daga frá kl. 14-18. Fræöslukvöld Búseta: Allt sem þú vilt vita um pottaplöntur Fræöslukvöld Búseta Reykja- vík veröur haldiö fimmtudag- inn 17. mars kl. 20- 22 í Hamragöröum, Hávallagötu 24. Fyrirlesari verður Haf- steinn Hafliðason garðyrkju- maður. Hafsteinn mun fjalla um „vorverkin" í stofunni, þ.e. umpottun, áburðargjöf o.fl. Einnig verður fjallað um hvaða plöntur henta fyrir stigahús fjölbýlishúsa. Aðgangur kr. 350, kaffiveit- ingar innifaldar. Fræðslukvöld Búseta em öll- um opin. SKÁKÞRAUT Guigonis-Dussol, París 1990. Svartur leikur og vinnur. 8 Wk w, 'éá, 7 k. # 6 tt ± 5 (jf 'Wk m n 4 U iss 3 f§§ W WiS&ii 2 a ÉÉI wmM 1 Wk Wí a b c d e f g h 1....., Hxc3! 2. Dxc3, Dxa2+. 3. Kfl, Bb5+. 4. Kel, De2 mát. Dagsl *á út arps og sjónvarps Miövikuc © qur 16. ipar 6.45 Ve&urfregi. 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homiö 8.20 Aö utan 8.30 Úr menninc ' lifinu: Tiöi 4i 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir 9.03 l-aufskálinn 9.45 Segöu mér sögu Margt getur sker tilegt ,keö 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfirr 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í na /nd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hád ' 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glataöir snillingar 14.30 Þú skalt, þú skalt. 15.00 Fréttir 15.03 Miödegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veðurfregnir ir. Útsendingu stjómar Bjöm Emils- 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. son. 1 7.00 Fréttir 21.45 Taggart - Leigumoröinginn (2:3) 17.03 í tónstiganum (Taggart: The Hit Man) 18.00 Fréttir. Skosk sakamálamynd í þremur þátt- 18103 Þjóðarþel - Njáls saga um. Jimmy Catto, fyrrverandi leigu- 18.30 Kvika morðingi og gamall skólabróðir 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar Taggarts, losnar úr fangelsi eftir 20 19.00 Kvöldfréttir ára vist. Fólk sem tengist Catto-fjöl- 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir skyldunni fellur fyrir moröingja-hendi 19.35 Útvarpsleikhús bamanna og minnir þar margt á handbragö 20.10 Úr hljóðritasafni Ríkisútvarpsins Jimmys. Veit Taggart betur eöa er 21.00 Laufskálinn honum fariö aö föriast? Lokaþáttur- 22.00 Fréttir inn veröur sýndur á fimmtudags- 22.07 Pólitíska homiö kvöld. Aðalhlutverk: Mark McManus 22.15 Hér og nú og James MacPherson. Þýöandi: 22.30 Veöurfregnir Gauti Kristmannsson. 22.35 Undanfari Kontrapunkts 22.35 Kukliö og Björk 23.10 Hjálmaklettur kl. 21.00) Endursýndur þáttur úr röðinni Rokk- 24.00 Fréttir amir geta ekki þagnab frá 1986 þar 00.10 í tónstiganum sem hljómsveitin Kukl og Björk Guö- 01.00 Næturútvarp mundsdóttir söngkona flytja nokkur á samtengdum rásum til morguns lög. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Miðvikudagur Getraunaþáttur þar sem spáö er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku 16. mars knattspymunni. —^ 17.25 Poppheimurinn 17.50Táknmálsfréttir 23.30 Dagskráriok 18.00Töfraglugginn Yí)Y 18.25 Nýbúar úr geimnum (16:28) Mibvikudagur 18.55 Fréttaskeyti 16. mars 19.00 Eldhúsiö 16:45 Nágrannar 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó firrilfl.o 17:30 Áslákur ^~ó/UUt 17:45 Kormákur 18:00 Beinabræður 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 18:05 TaoTao 20.40 í sannleika sagt 18:35 V1SASPORT Umsjónarmenn eru Ingólfur Mar- 19:19 19:19 geirsson og Valgeröur Matthíasdótt- 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Á heimavist (Class of 96) Nýr bandanskur myndaflokkur í sautján þáttum um krakka sem eru aö hefja langskólanám og eru sam- ankomin á heimavist. (1:17) 21:30 Björgunarsveitin (Police Rescue II) (5:13) 22:25 Jíska 22:50 í brennidepli (48 Hours) 23:40 Ópiö (Shout) jack er tónlistarkennari sem reynir aö fá jesse Tucker, eiröarlausan ung- lingsstrák á munaöarfeysingjahæli, til aö horfast í augu við vandamál sín og fá útrás fyrir tilfinningar sínar í tónlistarsköpun. En jack á sér fortíö sem hann hefur ekki getab horfst í augu viö sjálfur og þegar hún knýr dyra er þaö jesse sem fær hann til aö takast á viö hana. Aöalhlutverk: John Travolta, James Walters, Heather Graham og Richard Jordan. Leik- stjóri: Jeffrey Hornaday. 1991. 01:05 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík frá 11. til 17. mars er i Lyfjabúöinni löunni og Garös apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarflöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá W. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag W. 10.00-13.00 og sunnudag W. 10.00-1200. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöid-, nætur- og heigidagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til W. 19.00. Á helgidögum er opiö frá W. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfjafrceöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá W. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga W. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá W. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli íd. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö tð W. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum W. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga bl W. 18.30. Álaugard. W. 10.00-13.00 og sunnud. W. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga W. 9.00- 18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTD BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót.............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams.......7...............10.300 Meölag v/1 bams .............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583 Fullur ekkjulífeyrir....................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaWings................526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstakiings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 15. mars 1994 kl. 10.54 Opinb. Kaup Bandaríkjadollar 72,13 vlðm.gengl SaJa 72,33 Gengl skr.fundar 72,23 Steriingspund ....107,59 107,89 107,74 Kanadadollar. 52,90 53,08 52,99 Dönsk króna ....10,898 10,930 10,914 Norsk króna 9,818 9,848 9,833 Sænsk króna 9,144 9,172 9,158 Finnskt mark ....13,058 13,098 13,078 Franskur franki ....12,513 12,551 12,532 Belgískur frankí ....2,0644 2,0710 2,0677 Svissneskur franki. 50,10 50,26 50,18 Hollenskt gyllini 37,86 37,98 37,92 42,55 42,67 0,04325 42,61 0,04318 hölsk lira ..0,04311 Austumskur sch 6,048 6,066 6,057 Portúg. escudo ....0,4144 0,4158 0,4151 Spánskur peseti ....0,5184 0,5202 0,5193 Japanskt yen ....0,6788 0,6806 0,6797 ....103,56 103,90 101,16 103,73 101,01 Sérst dráttarr ....100’86 ECU-EvrópumynL... 82,20 82,46 82,33 Grísk drakma ....0,2923 0,2933 0,2928 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 * 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 38. Lárétt 1 veisla 4 einföld 7 fljótu 8 hlé 9 þroskast 11 afreksverk 12 fyndið 16 skartgripur 17 stilla 18 svif 19 kvabb Lóðrétt 1 lend 2 gruna 3 samkomurnar 4 þvættings 5 læsing 6 stefna 10 miskunn 12 lítil 13 veiðar- færi 14 mánuð 15 saur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 kút 4 hrá 7 óði 8 rás 9 kaleiks 11 vin 12 flengdi 16 lúr 17 arð 18 ása 19 róa Lóðrétt 1 kók 2 úða 3 tilvera 4 hringar 5 rák 6 áss 10 ein 12 flá 13 lús 14 dró 15 iöa

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.