Tíminn - 29.03.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.03.1994, Blaðsíða 12
12 ÍÍDlílttt Þri&judagur 29. mars 1994 Stjörnuspá flL Steingeitin 22. des.-19. jan. l>ú hefur veriö í lægö síöustu daga og í dag muntu loks gera eitthvaö í málunum. Haföu samband viö Veöurstofuna. •Á§l Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Tilfinningalífiö veröur í mikl- um blóma í dag, en ákveöins siöleysis gætir þó hjá ein- hverjum sem þú taldir þig þekkja. Þaö líkar þér vel. Fiskamir 19. febr.-20. mars Þú munt drekka of marga kaffibolla seinnipartinn og nóttin fer í andvökur og spurningar um tilgang lífsins. Hann veröur ennþá ófundinn um hríð. Hrúturinn iTw 21. mars-19. apríl Viðskiptamenn í merkinu munu ná hagstæöum samn- ingum og ofmetnast tíma- bundið. Ef þú myndir tala jafn fallega til konunnar og ritarans, gengi sambandiö miklu betur. &r~Jp Nautiö 20. apríl-20. maí Það er þungur róöur framund- an hjá þér í dag. Samstarfs- menn veröa óvenju geðvond- ir og gömlu góöu dagamir em auðsjáanlega búnir þegar allir létu eins og þú værir ekki til. Tvíburamir 21. maí-21. júní Vinur þinn verður enn meiri vinur þinn eftir óvænta játn- ingu sem hann gerir. Ekki gefa neitt á móti, því slíkt gæti skapað höggstaö. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú sleppur þokkalega frá þessu. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Dreifbýlingar verða iönir og góöir og sérstaklega er mikil hamingja yfir Suöausturlandi um þessar mundir. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ert öfundsjúkur út í ein- hvern og talar illa um við- komandi af þeim sökum. Eng- an móral takk, þú ert hvort eö er sjálfur algengasta umræöu- efniö um þaö sem mætti bet- ur fara. -JL_ Vogin 4 4 23- sept.-23. okt. Hér er ekkert aö sjá og þaö segir sitt um þig og þína. Sporödrekinn 24. okt.-24. nóv. Sporödrekinn breytist í skriö- dreka þegar kvöldar og hleyp- ir af sprengjuvörpunni. Góð tímasetning. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn veröur fallegur og góður viö alla í dag. Þeir em sko fínir þessir bogmenn. ÞJÓDLEIKHUSID Sími11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonarson Fimmtud. 7/4.Uppselt - Föstud. 8/4 Uppseit Sunnud. 10/4. Uppselt- Sunnud. 17/4. Uppseit Miövikud. 20/4.Uppseft - Fimmtud. 21/4. Uppsett Sunnud. 24/4. Uppseit - Miövikud. 27/4 Uppselt Fimmtud. 28/4 Uppsett - taugard. 30/4. Uppselt Ósóttar pantanir seidar daglega. Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Laugard. 9/4. Næst slðasta sýning. Föstud. 15/4. Siðasta sýning. Skilaboöaskjóðan Ævintýri með söngvum Sunnud. 10/4 Id. 14.00. Nokkur sæli laus. Sunnud. 17/4 id. 14.00. Nokkur sæti laus. Fimmtud. 21/4 (sumard. fyisti) Id. 14.00 Smíöaverkstæðið kl. 20:30 Blóðbmllaup eftir Federico Garcia Lorca Laugard. 9/4 - Fóstud. 15/4 Þriðjud. 19/4. Siöustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýnlngandaga. Tekiö á móti simapöntunum virka daga frá kl 10.00 isima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslinan 991015. Slmamarkaöurínn 995050 flokkur 5222 LEIKFELAG REYKJAVtKUR STÓRA SVIÐIÐ KL 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson Miðvikud. 6/4. Uppselt - Föstud. 8/4. UppsefL Fimmtud. 14/4. ðrfá sæli laus. Sunnud. 17/4. Öifá sæli laus.. Miövikud. 20/4. Öifá sæti laus. Föstud. 22/4. Öifá sæti laus. Sunnud. 24/4 EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fimmtud. 7/4 - Laugard. 9/4. UppsetL Sunnud. 10/4 - Miðvikud. 13/4. 40. sýning föstud. 15/4. Fáein sæti laus. Laugard. 16/4. UppselL. Fimmtud. 21/4 Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath. 2 miöar og geisladiskur aöeins kr. 5000. LITLA SVIÐ: Leiklestur á grískum harmleikjum Þýðandi Helgi Hálfdánarson (figenia f Ális eftir Evripídes, föstud. 8/4 kl 19.30. Agamemnon eftirÆskilos laugard 9/4 kl. 16.00 Elektra eftir Sófókles sunnud. 10/4 kl. 16.00 Miðaverð kr. 800 Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Miöasalan verður lokuð um péskana frá 30. mars til og með 5. apríl. Tekið á móti miðapöntunum I sima 680680 frá kl. 10-12 alla viikadaga. ' Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærísgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgaríeikhúsiö DENNI DÆMALAUSl „Dósasíminn virkar vel, Jói! Þaó heyrist eins vel í þér eins og þú sért í næsta herbergi." EINSTÆDA MAMMAN AÐMfNNSTAKOSrf FÆÉqm/qfAS o o o DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.