Tíminn - 29.03.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.03.1994, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur 29. mars 1994 DAGBOK ji Þribjudagur 1:29 ■t:.f j ^ ! :!ii.'1 ■ mars 88. daqur ársins - 277 dagar eftir. 13. vlka Sólrís kl. 6.S8 sólartag kl. 20.10 Dagurínn lengist um7 mínútur X Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriöjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Bókmenntakynning 5. og 12. apríl kl. 14 í Risinu. Lesið úr verkum Einars Benedikts- sonar skálds. Stjórnandi Gils Guömundsson. Heydalakirkja Fermingarguðsþjónusta í Heydalakirkju 2. í páskum, 4. apríl kl. 14. Prestur sr. Gunn- laugur Stefánsson. Organisti Thorvald Gjerde. Fermd verða: Anna Karen Ingibjarg- ardóttir, Vesturbergi 30, Rvik (dvelur á Ásvegi 25, Breiödals- vík); Guöbjartur Guömunds- son, Sæbergi 18, Breiödalsvík; Lajla Beekman, Brekkuborg, Breiödalsvík; Unnur Jóna Guöbjörnsdóttir, Ásvegi 27, Breiðdalsvík. Hraungerbisprestakall Helgihald um páska 1994: Skírdagur: Messa í Laugar- dælakirkju kl. 14. Aðalsafnað- arfundur eftir messu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Páskadagur: Hátíöarguös- þjónusta í Hraungeröiskirkju kl. 13.30. Annar páskadagur: Hátíðar- guösþjónusta í Villingaholts- kirkju kl. 14. Prestur veröur Kristinn Ágúst Friðfinnsson. m&i m jfétSmZ ?Sjj i*æ* . . , SI íSm| I anl 1 SSillSSS ÍHIIHtWMiHISMi 1 i ssgg. U \ MBHl j busI f m« mmmt m mmmmmuwmmmmM***'*;™' ,j»ii , 'i it »»«»< "Míliini.iÁ Hörbur Torfason meb tónleika í Mosfellsbæ Höröur Torfason trúbador heldur tónleika í Bæjarleik- húsinu í Mosfellsbæ skírdag 31. mars kl. 20.30. Á efnis- skránni eru ný og gömul lög. Allur ágóöi af tónleikunum rennur í byggingarsjóð Bæjar- leikhússins. Leikfélag Mosfellssveitar hef- ur á síöastliöhu ári innréttaö leikhús í gamla áhaldahúsi Mosfellsbæjar og var húsiö opnað 8. janúar s.l. Enn er mikiö verk eftir til að koma húsinu í þaö horf, sem það þarf að vera, og mikið eftir aö kaupa af tækjabúnaði. Þaö er Leikfélagi Mosfellssveitar mik- ill styrkur aö fá listamann eins og Hörö Torfason til liðs við sig, til að safna fé í bygg- ingarsjóð. Höröur Torfason. Innrí-Njarbvíkurkirkja. Helgihald í Njarbvík- urprestakalll um pásk- ana Ytri-Njarövíkurkirkja: Föstudagurinn langi 1. apríl. Messa kl. 21. Tignun krossins. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Páskadagur 3. apríl kl. 08 f.h. Hátíöarguðsþjónusta. Organ- isti Gróa Hreinsdóttir. Boðiö verður uppá kaffisopa og kon- fekt að athöfn lokinni. son, Kirkjubraut 31; Jón Ægir Jónsson, Háseylu 21; Monica Sólrún, San Diego, Kalifomíu; Óli Anton Jónsson, Njarövík- urbraut 2; Viktoría Osk Al- marsdóttir, Njarövíkurbraut 8. Prestur viö allar messur í báöum kirkjunum verður sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Innri-N j arö ví kurkirk j a: Skírdagur 31. mars kl. 21: Messa. Organisti Steinar Guö- mundsson. Annar í páskum: Fermingar- messa kl. 10.30. Organisti Steinar Guömundsson. Fermd verða: Alexander Ólafsson, Háseylu 38; Amanda Mcgreg- or, San Diego, Kaliforníu; Andri Örn Víöisson, Kirkju- braut 8; Ásta Vigdís Bjarna- dóttir, Akurbraut 6; Ástmar Ólafsson, Hæðargötu 3; Davíð Rósinkarsson, Njarðvíkur- braut 23; Elín Guðíaug Hólm- arsdóttir, Kópubraut 8; Ester Antonsdóttir, Háseylu 41; Hildur Einarsdóttir, Kirkju- braut 25; Hildur Ingólfsdóttir, Kópubraut 4; Ingi Þór Þóris- SKÁKÞRAUT Dutoit-Jakob, Freiburg 1988. Svartur vinnur. a b c d e f g h 1...... Dxh2+. 2. Kxh2, Hh6+. 3. Bh3, g4. Gefiö. Daqskrá útvarps og sjónvarps Þribjudagur 0 29. mars 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.20 A& utan 8.30 Úr menningariifinu: Tí&indi. 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Margt getur skemmtilegt ske& 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 11.53 Dagbókin HÁDEGISl/rVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glatabir snillingar 14.30 Á Ári fjölskyidunnar 15.00 Fréttir 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum Útvarpsins 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. oni.Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. 17.00 Fréttir 21.00 Maigret á Hótel Majestic (2:6) 17.03 í tónstiganum (Maigret and the Hotel Majestic) 18.00 Fréttir Bresk sakamálamynd byggb á sögum 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga eftir George Simenon. LÍk ungrar 18.25 Daglegt mál konu finnst í kjallara Hótels Majestic. 18.30 Kvika Maigret fýsir í fyrstu a& vita hva& 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar hún var a& gera þar snemma morg- 19.00 Kvöldfréttir uns og hvers vegna hún var vopnuö. 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir en smám saman vakna fleiri erfi&ar 19.35 Smugan spurningar. A&alhlutverk: Michael 20.00 Tónlistarkvöld Gambon. Þý&andi: Gunnar Þor- 22.00 Fréttir steinsson. 22.07 Pólitíska homi& 22.00 Patentlausnir 22.15 Hér og nú Hafa íslendingar ekkert langtímaskyn 22.30 Ve&urfregnir á lausn vandamála? Krefjast þeir 22.35 Skíma - fjölfræ&iþáttur. töfralausna á öllum vanda sem upp 23.15 Djassþáttur kemur? Þessum spumingum og fleiri 24.00 Fréttir af sama mei&i ver&ur reynt a& svara í 00.10 í tónstiganum þessum umræ&uþætti sem Sigur&ur 01.00 Næturútvarp á samtengdum Pálsson rithöfundur hefur umsjón rásum til morguns meb. 23.00 Eilefufréttir og dagskráriok Þribjudagur 29. mars 17.50 Táknmálsfréttir 18.00SPK 18.25 Þumallína V/JV 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Veruleikinn Þri&judagur 29. mars 16:45 Nágrannar r 17:30 Man'a mariubjalla 17:35 Hrói höttur 0? 18:00 Lögregluhundurinn Kellý 18:25 Gosi 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 18:50 Líkamsrækt 20.30 Veöur 19:19 19:19 20.35 Blint í sjóinn (16:22) 20:15 Eiríkur (Flying Blind) 20:40 VISASPORT Bandansk gamanþáttaröö um nýút- 21:20 9-BÍÓ Enn á hvolfi skrifa&an markabsfræ&ing, kærustu (Zapped Aqain) hans og ævintýri þeirra. A&alhlut- veric Corey Parker og Te'a Le- Kevin er ab byrja í nýjum skóla og krakkamir í vísindaklúbbnum taka honum opnum örmum. Ö&ru máli gegnir um riku klíkuna sem ver&ur strax andsnúin nýnemanum. Á fýrsta fundi vísindaklúbbsins finna krakk- amir rykfallnarflöskur sem Kevin dreypir á og ö&last ótrúlega hugar- orku. Vi& spaugilegar a&stae&ur getur hann hent óvinum í háaloft, fært hluti úr sta& og sprett blússunum utan af föngulegum fljó&um. A&al- hlutverk: Todd Eric Andrews, Kelli Williams, Reed Rudy og Linda Blair. Leikstjóri: Doug Cambell. 1990. 22:55 ENG 23:45 Kennarinn fTo Sir With Love) Sidney Poitier leikur kennara sem tekur a& sér kennslu í skóla í London. Or&sporib, sem fer af skólanum, er fjarri því a& vera gott eins og hann fær a& kynnast en hann gefst ekki upp. Me& óvenjulegum a&fer&um á- vinnur hann sér traust og vir&ingu krakkanna. A&alhlutverk: Sidney Poitier, Christian Roberts, judy Geeson, Suzy Kendall, Lulu, Faith Brook og Geoffrey Bayldon. Leik- stjóri: James Clavell. 1967. 01:25 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Roykjavik frá 25. til 31. mara er I Ingilfs apótoki og Hraunbergs apiteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vöraluna frá kl. 22.00 að kvöldi Ul kl. 9.00 að morgni virfca daga en kl. 2Z00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lytjaþjónustu eru gefnar i slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Slmsvari 681041. Hafnarföróur Hafnarfjarðar apótek og Noröurtræjar apó- tek em opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apötek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavötslu. Á kvöidin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. A helgidögum er opiö frá Id. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öömm tímum er lyflafræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apitek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugarri., helgiriaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200. Apitek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu milli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apitek er opiö til Id. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200. Akranes: Apötek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30. A laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær: Apötekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugarriaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega —_______ 22.684 Full tekjutrygging örorlculifeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrirv/1 bams.........................10.300 Meölag v/1 bams............................ 10.300 Mæöralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ...............15.448 Fæöingarstyriair.............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 28. mars 1994 M. 11.01 Opinb. Kaup Bandaríkjadollar 71,48 vtðm.gengi SaJa 71,68 Gengi skr.fundar 71,58 Sterilngspund ....106,95 107,25 107,10 Kanadadollar 52,04 5222 52,13 Dðnsk króna ....10,853 10,885 10,869 Norek króna 9,814 9,844 9,829 Sænsk króna 9,059 9,087 9,073 Finnskt mark ....12,898 12,938 12,918 Franskur franki ....12,483 12,521 12,502 Belgiskur franki ....2,0726 2,0792 2,0759 Svissneskur franki. 50,19 50,35 5027 Hollenskt gytlini 37,99 38,11 38,05 Þýskt mark 42,75 42,87 42,81 Kðlsk líra ..0,04362 0,04376 0,04369 Austurriskur sch 6,072 6,092 6,082 Portúg. escudo ....0,4137 0,4151 0/4144 Spánskur peseti ....0,5203 0,5221 0,5212 Japansktyen ....0,6819 0,6837 0,6828 írskt pund ....103,08 103,42 10325 100,75 SérsL dráttarr ....loo’eo 100’90 ECU-EvrópumynL... 82,38 82,64 82,51 Grísk drakma ....0,2909 02919 02914 KROSSGÁTA 1 2 3 1 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 47. Lárétt 1 róleg 4 ávana 7 öldugjálfur 8 vafa 9 lófar 11 hljóm 12 hraki 16 geislabaugur 7 komist 18 efja 9 kjaftur Ló&rétt 1 handlagin 2 heiöur 3 sóar 4 boöskapur 5 þjálfi 6 ílát 10 skaut 12 nokkra 13 gjöfulu 14 dreifi 15 málmur Lausn á síöustu krossgátu Lárétt I þrá 4 hlý 7 jól 8 ref 9 átfreki II rói 12 skemmst 16 lok 17 una 18 æti 19 ræl Lóörétt 1 þjá 2 rót 3 álfreki 4 hreimur 5 lek 6 ýfi 10 róm 12 slæ 13 kot 14 snæ 15 tal

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.