Tíminn - 07.04.1994, Side 1

Tíminn - 07.04.1994, Side 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 7. apríl 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 65. tölublað 1994 Sífellt fleiri lifa á eba undir mörkum fátœktar. Full- trúaþing KÍ: Verkföll eru ekki úrelt í tillögu ab almennri ályktun um kjaramál sem liggur fyrir fulltrúaþingi Kennarasam- bandsins er talið áríbandi ab horfib verbi frá stefnu undan- farinna ára sem hefur bundib allt launafólk saman vib samn- ingagerb, þar sem því hefur al- gjöriega verib hafnab ab ræba, livab þá koma til móts vib áhersiur einstakra starfshópa. í drögunum er farið höröum orðum um meinta aöför ríkis- stjómar aö velferöarkerfinu, launastefna ríkisins er harölega gagnrýnd sem og stefna hennar í atvinnu- og skattamálum svo ekki sé talaö um einkavæðingarstefnu stjórnvalda. I>á kemur m.a. fram í tillögunni aö launastefnan hafi leitt til óþol- andi launamisréttis, atvinnuleysi vaxi hrööum skrefum og sífellt Útflutningur íslenska hestsins til Ameríku: Safnað í sendingu Tilraunir íslenskra hestamanna til markaðssetningar íslenska hestsins í Bandaríkjunum hafa gengið vel það sem af er. Fin flugvél með 20 hestum var send vestur um haf á dögunum og er verið að safna hest- um meðal bænda í aðra. I'etta er í fyrsta skiptið sem gerð er alvöru tilraun til að selja íslenska hestinn í Bandaríkjunum. Hrossin em send á áfangastab í nágrenni Washington DC, en nú er verið að vinna ab því að koma upp dreifingarkerfi og námskeiöahaldi á þessu svæði. Viðtökur Banda- ríkjamanna em jafnvel betri en bú- ist var vib, en fyrir þennan útflutn- ing fæst hærra verð en fyrir lífhross sem fara á markaö í Evrópu. - ÁG fleiri lifi viö eöa undir fátækra- mörkum. Skattheimta af almenn- um launatekjum sé hert en á sama tíma hafni stjómvöld aö skattleggja fjármagn og auka- skattlagning hátekna sé sýndar- mennska. Áratugagamalli baráttu foreldra fyrir einsetnum og samfelldum skóla og lengri skóladegi hefur verið svarað meö þjónustu fyrir þá sem hafa ráö á að greiöa fyrir hana. í tillögunni kemur m.a. fram aö með markvissum og skipulögöum áróöri hefur veriö reynt aö telja launafólki trú um aö verkföll séu úrelt og gagnslaus eöa jafnvel siö- laus aöferö til aö berjast fyrir bættum kjömm. Stéttarfélög sem hafa hótaö að beita verkfalls- vopninu hafa orðið fyrir hat- römmum árásum og forystu- menn þeirra em miskunnarlaust sakaðir um aö ætla að steypa efa- hagslífi þjóöarinnar í glötun. Þá hafa þau verkföll sem komið hafa til framkvæmda verið skipulega brotin á bak aftur meö lagasetn- ingum eöa árangur þeirra eyöi- lagður með lögum eöa öðmm stjómvaldsaögeröum. Meö lagasetningar og hótanir að vopni hefur stjómvöldum tekist aö þvinga launafólk til aö sætta sig viö kjarasamninga sem rýrt hafa kaupmátt þess. A sama tíma og ákveðnir þjóöfélagshópar geta ákvaröaö laun sín utan kjara- samninga er stoðunum ldppt undan velferöarkerfi þjóöarinnar og ráöist aö starfsöryggi og kjör- um opinberra starfsmanna. -grh Eftir páskahret helgarínnar fengu höfuöborgarbúar ígær smjörþefinn af vorinu en blíðskaparveður var þar í gœr. Uppi á Vatnsenda voru þœr Elma Grettisdóttir (t.v.) og Rakel Karlsdóttir að leika sér uppi á vegg við bœinn Skyggni, en þœr eiga báðar heima á Vatnsenda. Tímamynd cs Ný tegund ferbamanna lengir ferbamannatímabiliö á íslandi: Hvataferðirnar skila miklu meiri gjaldeyri Gegn at- vinnuleysi „Þaö er hægt aö berjast gegn at- vinnuleysi því það er ekki komiö til aö vera þótt stjómvöld haldi þaö. Viö trúum því aö ef allir leggjast á eitt þá sé hægt aö snúa vörn í sókn," segir Bubbi Mort- hens. Næstkomandi mánudagskvöld, 11. apríl klukkan 20, veröa haldnir tónleikar gegn atvinnu- leysi í Borgarleikhúsinu, þar sem fram koma Bubbi Morthens og KK og félagar. Þetta munu vera fyrstu tónleikamir sem sérstak- lega em tileinkaöir baráttunni gegn atvinnuleysi. Miðaverö veröur krónur eitt þúsund og rennur allur ágóöi af tónleikun- um til styTktar Miöstöövar fólks í atvinnuleit. -grh Tilraunir til ab laba ab ferba- menn utan hefbbundins ferba- mannatíma eru ab skila sér. A fyrstu 5 mánubum ársins eru bókabir hátt á fjórba þúsund farþegar til landsins á vegum Úrvals-Útsýnar, flestir í apríl og maí. Stærstur hluti eru s.k. hvata- og rábstefnuhópar, sem skila miklu meiri gjaldeyri en venjulegir ferbamenn. Búist er vib 4-6 þúsund ferbamönnum sömu tegundar í haust. Aðilar í ferðaþjónustu em sam- mála um aö hvataferðimar séu einhverjar þær aröbæmstu sem bjóöist. Þetta em boösferðir þar sem þátttakendur em alfariö kostaðir af viðkomandi fyrirtækj- um og fjárveitingar em yfirleitt ríflegar. Þessi tegund feröa- mennsku hefur veriö í mikilli sókn undanfarin ár. Goði Sveins- son, markaösstjóri hjá Úrval-Út- sýn, segir ekki vafa leika á aö sú þróun eigi eftir að halda áfram. Úrval-Útsýn er stærsti söluaðili hvataferöa til íslands, en hjá Samvinnuferbum-Landsýn höföu menn sömu sögu að segja. Á þeirra vegum koma hingaö fleiri ferðamenn en venjulega miöab viö árstíma. „Menn em kannski aö eyöa 100 þúsund krónum á mann í 4 daga á íslandi, segir Goöi Sveinssori, markaðsstjóri hjá Úrval Útsýn. „Viö fáum ákveðna upphæð og búum til dagskrá fyrir hópinn. Fólk er ánægöara þegar þaö þarf ekki aö borga sjálft og þetta fólk eyöir hærri upphæöum og versl- ar meira en hinn almenni feröa- maöur. Hvataferöa- og ráöstefnu- farþegi skilur jafn mikib eftir sig á 4 dögum og almennur eftir 14 daga." Úrval-Útsýn hefur lagt mjög mikla áherslu á hvataferöir og ráöstefnur undanfarin fimm ár og sú markaössetning er aö skila sér. „Þessar vikurnar erum við t.d. aö taka á móti hópum frá, TDK, Continental, Skandia, ASSE, Mc Donands, Eurocard, Esso, Sony, Shell o.fl. Við eigum reyndar oröiö mjög skemmtileg- an lista yfir þekktustu fyrirtæki sem hafa veriö hjá okkur," segir Goöi. Meö hvataferöunum em fyrir- tæki aö verðlauna starfsfólk eöa viðskiptavini. Stór hluti hóp- anna kemur frá hinum Noröur- löndunum. í flestum tilfellum er um stuttar feröir aö ræöa. Oft er hluti tímans nýttur til funda- og ráöstefnuhalds í Reykjavík. Af- þreyingin er margs konar. Boöiö er upp á útsýnisferðir ab Gull- fossi og Geysi, vélsleöaferðir, út- reiöar, víkingaveislur, stuttar fjallaferöir á sérútbúnum bílum o.fl. Þá verður íslenskur matur, sér í lagi sjávarréttir, sífellt stærri þáttur í landkynningunni. -ÁG

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.