Tíminn - 07.04.1994, Síða 2

Tíminn - 07.04.1994, Síða 2
2 Fimmtudagur 7. apríl 1994 Halldór Brynjúlfsson: Má ekki notast viö þungaskattskerfi þar sem: Óprúttnir abilar hjálpa þungaskattsmælum ab bila Nýr formabur Landvara, Sigurgeir Abalgeirsson frá Húsavík. Tíminn spyr... Hefur þú trú á a& Albert Gubmundsson fari í fram- boö? Júlíus Sólnes, fyrrverandi þingmaöur og ráöherra Borgaraflokksins: „Ég hélt það á tímabili í haust en núna held ég aö hann geri það ekki. Eftir að Reykja- víkurlistinn kom fram sýnist mér að möguleikar hans hafi horfið og þess vegna held ég að hann fari ekki í framboð." Júlíus Hafstein borgarfull- trúi, ekki á lista Sjálfstæðis- flokksins fyrir borgarstjóm- arkosningarnar í vor: „Ég get ekki svarað þessu öðmvísi en þannig að Albert er óútreiknanlegur, það hefur margoft komið í ljós. Það er vonlaust að ímynda sér hvað hann gerir. Hann hefur haldið þessu opnu og gerir það áfram, jafnvel fram yfir miöj- an mánuöinn." Sveinn Andri Sveinsson borgarfulltrúi, ekki á lista Sjálfstæöisflokksins fyrir borgarstjómarkosningamar í vor: „Ég hef ekki trú á þvi. Ég tel aö það séu ekki sömu forsend- ur fyrir hendi og vom á sínum tíma og því sé ekki líklegt að hann fari í framboð." Eftir einn - ei aki neinn! UUMFEROAR RAO ^ „í kerfi sem innheimtir svo háan (þunga)skatt sem hér um ræðir má ekki notast viö mæla sem bila í tíma og ótíma. Þaö má heldur ekki búa viö kerfi þar sem óprúttnir aöilar hafa færi á aö hjálpa til svo að bilun verði eða eigi með öðmm hætti möguleika á aö kom- ast hjá aö greiöa skattinn eöa greiöa brot af því sem þeim ber ef allt væri í lagi. Þáttur innheimtumanna er svo sérstakur kapítuli í þess- um þungaskattsmálum. Þaö er að sjálfsögöu með öllu ólíöandi að mönnum leyfist að safna jafnvel skuld sem nemur akstri á heilu ári eða lengur á gamla bíldmslu sem selst ekki fyrir nema nokkur hundmð þúsund." Það er Halldór Brynjúlfsson fráfarandi formaður, sem lýsti þessari mögnuðu gagnrýni á þungaskattskerfið á aðalfundi Landvara, Landsfélags vöm- flytjenda á flutningaleiðum, þar sem þungaskattsmálin vom enn einn ganginn hvað mest umrædd. Þótt Landvaramenn hafi löngum gangrýnt hækkun þungaskattsins íangt umfram almennar verðlagshækkanir á undanfömum árum, segir Halldór þab samt ekki það versta viö skattinn hversu hár hann sé. „Mun verra er hversu hriplekt og handónýtt inn- heimtukerfið er sem við búum við í dag. Núgildandi þunga- skattskerfi er gengið sér til Sjónvarpsáhorfendur hafa að undanförnu orðið varir við aug- lýsingamyndir frá Veitustofn- unum í Reykjavík. Myndir þess- ar em unnar af Myndbæ hf., fyrirtæki því sem Markús Öm Antonsson, fyrrverandi borgar- stjóri, starfar við um þessar mundir. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfull- trúi og stjómarmaður í Veitu- stjóm, telur það vera jákvætt að upplýsa fólkiö í borginni um þessar glæsilegu stofnanir sem eru í eigu borgarbúa. Því sé hins vegar ekki að neita að auglýsinga- herferð sem þessi hefði haft ann- aö yfirbragð ef farið hefði verib af stab meb hana á öðmm tíma en rétt fyrir kosningar. Eysteinn Jónsson, fjármálastjóri Hitaveitunnar, sagbi 1 samtali viö Tímann að ekki hefði verið leitaö tilboba viö gerð þessara auglýs- ingamynda vegna þess að Mynd- bær hf. ætti mikiö efni frá því aö myndin um Hitaveituna var gerö. Því væri eðlilegt aö nýta sem best það efni sem til væri. Myndbær hf. hefur gert tvær myndir í tveimur útgáfum sem hafa verið gerðar bæði með íslensku og ensku tali. Eysteinn vildi taka fram að nú væri verið að vinna að húöar fyrir löngu og er farið að skekkja svo samkeppnisstööu manna að við það má ekki búa lengur. Landvari á því að fylgja fast eftir kröfunni um nýtt innheimtukerfi og einnig kröfu um að fá tækifæri til aö koma fram með sínar tillögur heimildamynd fyrir Veitustofn- anir sameiginlega og að leitaö heföi verið til annarra aðila við gerð þeirrar myndar. Jóhann Briem, framkvæmda- stjóri hjá Myndbæ, sagöi aö hug- myndin um þessar auglýsinga- myndir væri komin frá Myndbæ. Þéir hefðu unnið auglýsingarnar upp úr því efni sem til væri og kynnt þær síöan fyrir Hitaveitu og Rafmagnsveitu. „Tilgangurinn með þessum auglýsingum er margþættur. Rafmagnsveitan er að mörgu leyti í samkeppni við olíu sem er bæði mengandi og þjóðhagslega óhagkvæmur kostur og því er mikilvægt að kynna raf- orkuna eins og hverja aðra mark- aðsvöm. Hins vegar er um annars konar kynningu að ræöa hjá Hita- veitunni. Auglýsingin sem kemur fram í fyrsta skipti í kvöld (í gær) verður sú auglýsing sem kemur hvað mest til meö að vera notuö. Þar er lögö aðaláhersla á öryggis- atribi hvaö varðar notkun heita vamsins. En það em fleiri atriði sem vert er ab gefa gaum aö, eins og til dæmis gamlir omakranar sem hleypa mun meira vami í gegnum sig en þörf er á meb mikl- um tilkostnaöi fyrir neytendur. Allt em þetta atribi sem þörf er á um hvernig þab kerfi á að vera." Halldór sagöi stjóm Landvara hvað eftir annað hafa komið á framfæri þeirri skobun félagsins að skattinn ætti að innheimta í olíuverði svo sem gert sé í öllum lönd- um Vestur-Evrópu og víðar. að kynna í auglýsingamyndum sem vib höfum veriö aö framleiða fyrir Veimstomanir," saði Jóhann Briem í samtali við Tímann. Jóhann var spurður að því hvort hann hefði verið aö launa Sjálf- stæðisflokknum gamlan greiöa með því ab ráöa Markús Örn til starfa hjá Myndbæ. „Aldeilis ekki. Ég skulda Sjálf- stæöisflokknum ekki neitt. Við Markús Öm höfum unnið áöur saman þegar hann var ritstjóri Frjálsrar Verslunar og vegna þeirra kynna er hann nú starfandi hér. Markús er ekki bara góöur starfskraftur heldur framúrskar- andi og í litlu fyrirtæki eins og þessu er ómetanlegt aö hafa slík- an mann í vinnu." Tíminn spurði Jóhann einnig hvort þessar auglýsingamyndir sem nú er veriö að birta væm til komnar í kjölfar rábningar Mark- úsar Amar. „Eins og ég sagði áðan þá vinn- um við þessar auglýsingar upp úr gömlu myndefni sem viö unnum fyrir Veimstomanir, löngu áður en Markús Örn hóf störf hér. Þannig að þetta er ekki í neinum tengslum við störf hans hér í Myndbæ." ÍmVu ÓB Á abaimndinum var tilkynnt um nýkomið bréf frá fjármála- ráðherra þar sem lýst var stemumótun ráðuneytisins aö taka upp innheimtu þunga- skatts í olíuverðinu eins fljótt og unnt væri. Kílómetragjald þungaskatts hækkabi úr 20,42 kr. í janúar 1993 upp í 22.94 kr. í janúar 1994, eða rúmlega 12% á einu ári. Kílómetragjaldið er nú mjög svipaö og lítraverð á gas- olíu. Samgönguráðherra, sem var gestur mndarins, upplýsti að unnið væri að semingu nýrra laga um vöruflutninga á landi með tilliti til EES samningsins. Halldór Brynjúlfsson sagði aö nún væri að skýrast hvaða áhrif aðild íslendinga að EES heföi og telur hann mila ástæöu fyrir Landvaramenn að vera vel á verði. „Það er ljóst í mínum huga að hér kunna að koma fram krömr sem gjör- breyta því munstri sem við höfum búið við og kann að hafa mjög alvarlegar afleiðing- ar. Ég óttast mjög að „kerfisk- arlamir" þurfi verulegt aðhald varðandi setningu á reglum sem henta íslenskum aðstæð- um". Sigurgeir Aðalgeirsson frá Húsavík var kosinn nýr for- maður Landvara og aðrir í stjórn eru Óli Aadnegard frá Blönduósi, Jón Eðvald Frið- riksson frá Sauöárkróki, Rúnar Gunnarsson frá Neskaupstað og Sigurður Ástráðsson frá Sel- fossi. - HEI ímynd hesta- mennskunnar Málþing um landnýtingu og ímynd hestamennskunnar verður haldið á Holiday Inn 8. apríl n.k. kl. 13.00. Þingið verð- ur haldið á vegum Landgræöslu ríkisins, Landssambands hesta- mannafélaga, Búnaðarfélags ís- lands, Félags hrossabænda og landbúnaðarráðuneytisins. -ÓB Félag um 18. aldar fræbi Áhugamenn um 18. öldina halda stofnmnd félags um átjándu aldar fræbi á Kom- hlöbuloftinu í veitingahúsinu Lækjarbrekku klukkan 14:00 næstkomandi laugardag. Markmið félagsins verður að efla rannsóknir á sögu og menningu átjándu aldar með ráðstefnuhaldi og samstarfi mismunandi fræðigreina. Stefnt er að því að sækja um að- ild að fjölþjóblegum samtökum um átjándu aldar fræði en félög af þessum toga starfa þegar í mörgum löndum. Matthías Vibar Sæmundsson dósent, flytur erindi um menningu átj- ándu aldar á stofnfundinum, en allt áhugafójk um þetta tímabil er velkomib. -ÁG Sjónvarpsauglýsingar Veitustofnana: Myndbær framleiöir auglýsingamyndirnar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.