Tíminn - 07.04.1994, Qupperneq 7

Tíminn - 07.04.1994, Qupperneq 7
Fimmtudagur 7. apríl 1994 7 Kjör rektors Háskóla íslands „þvíspyröu mig?". Stúlkur úr grunnskólanum á Hólmavík syngja texta Jónasar Árnasonar vib lag Bob Dylans. Sr. Sigríbur Óladóttir og Cunnlaugur Bjarnason sjá um undirleikinn. Lífiö er lotterí á Hólmavík Kjör rektors Háskóla íslands fer fram föstudaginn 8. apríl, en nýkjörinn rektor tekur viö störfum meb byrjun næsta skólaárs. Rektor er kjörinn til þriggja ára í senn, og em skipaðir prófessorar í starfi einir kjörgengir. Atkvæöisrétt eiga prófessorar, dósentar, lektorar og allir þeir, sem fastráönir eru eða settir til fulls starfs viö Háskólann og Útvegsmannafélag Suburnesja: Allir viö sama borö Stjóm Útvegsmannafélags Subumesja mótmælir harö- lega þeirri ákvöröun stjóm- valda aö styrkja Vestfiröinga sérstaklega vegna mikils niö- urskuröar á þorski á yfir- standandi fiskveiöiári. í samþykkt félagsins er þess krafist aö allir landshlutar1 sitji viö sama borö varöandi aöstoö stjórnvalda viö fyrirtæki, sem eiga í erfiöleikum vegna niöur- skuröar í veiöiheimildum á þorski. Útvegsmannafélagiö vekur jafnframt athygli stjórnvaida á því aö vandi útvegsfyrirtækja á Suöurnesjum sé síst minni en þeirra fyrir vestan. Þaö séu því engin rök fyrir aö hjálpa einum umfram aöra, auk þess sem slík inngrip skekkja samkeppnis- stööu einstakra fyrirtækja. Aö mati stjómar félagsins verö- ur þaö aö teljast mikiö áfall fyrir sjávarútveginn ef aftur veröur fariö aö mismuna fyrirtækjum í atvinnugreininni. -grh stofnanir hans og hafa háskóla- próf. Þá eiga atkvæðisrétt allir stúdentar, sem skrásettir vom í Háskóla íslands tveimur mánuö- um fyrir rektorskjör. Greidd at- kvæöi stúdenta gilda sem einn þriöji hluti gTeiddra atkvæöa alls. Á kjörskrá em 448 kennarar og aörir starfsmenn og 52^0 stúdent- ar. Kjörfundur stendur kl. 9-18 og em kjörstaöir tveir: í aöalbygg- ingu Háskóla íslands kjósa kenn- arar og aðrir starfsmenn, svo og stúdentar. í Læknagaröi kjósa stúdentar í læknadeild og tann- læknadeild auk námsbrauta í hjúkmnarfræöi, sjúkraþálfun og lyfjafræöi. Háskólaráð hefur skipaö kjör- stjóm og eiga sæti í henni eftir- taldir aðilar: Jón Ragnar Stefáns- son dósent, formaður, Guðvaröur Már Gunnlaugsson sérfræöingur, Haraldur Ólafsson dósent, Kristín Ingólfsdóttir dósent, Guörún Guömundsdóttir stúdent, og 111- ugi Gunnarsson stúdent. ÓB „Debetkortiö leiöir líka til spamaðar í bankakerfinu," segir m.a. í tilkynningu frá íslandsbanka. Eigi ab síbur hafa allir bankamir tilkynnt um gjaldtöku af deb'etkort- um og hverri notkun þeirra. Frá 1. júní munu bankamir taka 9 kr. til 9,50 kr. færslu- gjald í hvert sinn sem greitt er meö debetkorti og frá 1. júlí taka þeir upp kortagjald, Stefán Císlason, Hólmavík Síöastliöinn laugardag hélt Leik- félag Hólmavíkur síöari sýningu sína á söng- og leikdagskránni „Lífiö er lotterí", en dagskrá þessi var sett saman á síöasta ári í tilefni af 70 ára afmæli Jónasar Árnasonar. Alls tóku nær 30 leikarar og söngvarar þátt í sýningunni, þ.ám. 11 stúlkur úr efstu bekkjum gmnnskólans á Hólmavík. Sr. sem verbur 250-270 kr. á ári. Þar meö viröist peningaút- tekt í afgreiöslum bankanna oröin einasta leibin, fyrir þúsundir launþega, til ab fá launin sín til ráöstöfunar án þess aö þurfa ab borga fyrir þaö a.m.k. hundmö, en oft- ast þúsundir króna á ári. Þar á ofan hefur Búnaöar- bankinn tilkynnt aö frá 15. maí taki hann 19 kr. færslu- Sigríður Óladóttir annaöist söng- stjóm, en Ásdís Thoroddsen leik- stjóri var hópnum innan handar á leiklistarsviöinu. Auk allmargra söngva vom í dagskránni brot úr þremur leikritum Jónasar og Jóns Múla Ámasona, þ.e. Skjald- hömmm, Deleríum Búbónis og Drottins dýröar koppalogni. Leikfélag Hólmavíkur setti þessa sýningu upp í nýja félags- heimilinu á Hólmavík. Kvenfé- gjald fyrir hvem tékka, til við- bótar þeim 10,80 kr. sem við- skiptavinir hans borga nú fyrir hvert tékkaeyðublað. Þar meö kostar þaö orðið tæpar 30 kr. hverju sinni aö borga meö tékka (sem af t.d. 500 kr. tékka samsvarar 6% gjaldi, eða hærri prósentu heldur en bankamir mundu borga í ársvexti af upp- hæðinni). Notkun 10 tékk- hefta á ári mun því kosta nærri lagið Harpa í Kollafiröi sá um kaffiveitingar sýningarkvöldin, og sátu leikhúsgestir allir við borö yfir kaffibollum og kertaljósum. Aöeins vom haldnar tvær sýn- ingar. Húsiö var troöfullt bæöi kvöldin, en þessi tvö kvöld lögöu um 310 gestir leiö sína í félags- heimiliö. Formaöur Leikfélags Hólma- víkur er Salbjörg Engilbertsdóttir. 7.500 kr. í Búnaöarbankanum. Samt sem áöur segist bankinn sjálfur sitja uppi með meira en 40% af kostnaðinum viö tékk- ana. Því bankakostnaöur sé meira en 50 kr. vegna hvers tékka. Viröist það samt ekki hálf rangsnúið að það skuli kosta fólk 10-30 krónur í færslugjald hverju sinni sem þaö staö- greiðir meö tékka eða korti, á meöan ekkert færslugjald er á lánsúttekt á kreditkort, sem virðist núoröiö ódýrasti greiðslumiðillinn, aö peninga- seölum einum undanteknum. Þjónustugjöld fyrir notkun debetkorta veröa sem hér seg- ir: Búnaðarbankinn tekur 9 kr. gjald fyrir hverja færslu (sem verða skuldfærö á reikninga 10. hvers mánaðar) og 270 kr. kortagjald á ári. Korthafa segir Búnaðarbankinn nú orðna yfir 21.000 talsins. Landsbankinn tekur 9,50 kr. gjald á hverja færslu, en 250 kr. árgjald. Þeir, sem fá sér kort fyrir 1. júlí, sleppa viö árgjald- ið ut þetta ár. Landsbanldnn býður viöskiptavinum sínum myndatöku vegna debetkort- anna, sem hann segir ódýra, en nefnir þó ekki verðiö. íslandsbanki tekur 9 kr. færslugjald og 250 kr. árgjald. Korthafar voru sagðir yfir 15.000 rúmri viku fyrir páska. Miðað viö 250 úttektir á ári (sem íslandsbanki segir í sam- ræmi viö algengustu notkun tékka hér á landi), mundi ár- snotkun debetkorts kosta 2.500 kr. íslandsbanki bendir hins vegar á að notkunin sé ekki nærri eins mikil annars staöar á Noröurlöndum. - HEI Staögreiösla oröin dýrari heldur en lánsviöskipti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.