Tíminn - 07.04.1994, Page 11
Fimmtudagur 7. apríl 1994
11
Lævís leikur
(Mjlice) *★
Handrit: Aaron Sorkin og Scott Frank.
Framleiöendur: Rachel Pfeffer, Charles
Mulvehill og Harold Becker.
Leikstjóri: Harold Becker.
Abalhlutverk: Nlcole Kidman, Alec
Baldwin, Bill Pullman, Peter Callagher,
Bebe Neuwirth, Anne Bancroft og George
C. Scott.
Regnboginn.
Bönnub innan 16 ára.
Andy (Pullman) og Tracy (Kid-
man) em ung hjón sem nýflutt em
inn í gamalt hús. Til að grynnka á
skuldum leigja þau gömlum
skólafélaga Andys, lækninum Jed
Hill (Baldwin), sem nýkominn er
til starfa á sjúkrahúsi bæjarins.
Andy er skólastjóri en nauögari
gengur laus og fórnarlömb hans
Olíufélagiö hf. (Esso) hefur
sett á markah hérlendis' nýja
bílasmurolíu, ULTRON.
ULTRON-smurolían er „al-
syntetísk", þ.é.a.s. hún er aö
öllu leyti úr tilbúnum efnum,
sem þýöir aö hver einasta
sameind hennar er „klæö-
skerasaumuð" eftir kröfum
vélaframleiöenda.
ULTRON-smurolían er fram-
leidd í seigjuflokkun nútím-
ans, SAE 5W/40. SAE 5W þýð-
ir aö olían er þunnfljótandi í
heljarfrosti og rennslismark
hennar er neðan viö fimmtíu
stiga ifost. Þaö tryggir örugga
smurningu um leiö og vélin
er ræst. í reynsluvél frá Merce-
des-Benz við staöalaðstæöur
eru nemendur í skólanum. Þegar
Tracy veikist er hún flutt með
hraði á sjúkrahúsið og gengst undir
aðgerð sem Jed framkvæmir. Til að
bjarga lífi hennar þarf hann aö
fjarlægja báða eggjastokka hennar
og nokkurra vikna gamalt fóstur.
Eftir á kemur í ljós að hann gerði
mistök og fer Tracy í mál við hann
og skilur síðan við Andy. Fyrir
tilviljun kemst Andy að því að
hann gat ekki átt bamið vegna þess
að hann er ófrjór. Hann fer þá að
grennslast fyrir um Tracy og sér
fljótlega að hún hefur ýmislegt á
samviskunni.
Söguþráðurinn er ekki eins flók-
inn og hann lítur út fyrir að vera.
var ULTRON-olían komin á
alla' síitfleti vélarinnar innan
viö sekúndu eftir aö byrjað
var aö ræsa hana. SAE 40 þýö-
ir að eftir að vélin er oröin
heit veitir olían fulla slitvörn
við jafnvel verstu aöstæöur,
ásamt mjög góðri þéttingu
meö stimplum.
ULTRON-smurolían hefur
mun meira hitaþol en gengur
og gerist, vegna þess aö húri
er aö öllu leyti úr tilbúnum
efnum. Vegna ólífrænna eig-
inleika sinna helst ULTRON-
olían óbreytt milli olíuskipta,
þ.e. hún rýmar ekki og hana
þarf því einungis að endur-
nýja vegna þeirra óhreininda
sem í hana kunna aö koma
KVIKMYNDIR
ÖRN MARKÚSSON
Helsti gallinn við söguna er að hún
er alltof fyrirsjáanleg. Reyndir
spennufíklar eiga ekki í nokkrum
vandræðum með að spá í
framvinduna. - Þetta er frekar
sorglegt því hugmyndin er ágæt og
vel hefði mátt vinna frambærilegri
sögu úr henni. Nauðgarinn er
eiginlega aukasaga en Becker
klúðrar henni á sama hátt og hann
klúðraöi morðgátunni í Sea of
Love, sem hann leikstýrði einnig,
með því að nota nokkuð þekktan
aukaleikara til að leika
nauðgarann, leikara sem aldrei
hefur leikið neitt annað en
krimma. Um leið og hann sést á
tjaldinu veit maður hver
ESSO
ULTRON
nauðgarinn er. Becker nær þó aö
ná upp góðri spennu við og viö en
eins og áður sagöi er fremur
auðvelt að ráða í framvinduna
þannig að spennan varir sjaldan
lengi.
Það bjargar miklu hér að leik-
ararnir standa sig vel. Alec
Baldwin hefur ekki náð sér jafn vel
á strik í langan tíma og það sama
má segja um Nicole Kidman. Meira
að segja Bill Pullman er nokkuð
góður þótt hann teljist varla með
eftirtektarverðari leikurum. Anne
Bancroft stelur síðan auðveldlega
senunni í litlu hlutverki en
eftirminnilegu.
Lævís leikur veldur nokkrum
vonbrigðum því þótt Sea of Love,
síðasta mynd Beckers, hafi ekki
verið gallalaus þá lofaði hún góðu.
Góður leikhópur gerir þessa mynd
að frambærilegu myndbandsfóöri.
við notkun, t.d. úr umhverf-
inu og vegna óbrunninna
eldsneytisleifa. Olían heldur
óhreinindum og útfellingum í
vélum í algjöru lágmarki. í
reynsluvél, sem keyrð var við
erfiöar aöstæður 80.000 kíló-
metra, voru nánast engin
óhreinindi eöa útfellingar.
í þessari nýju olíu er nýtt
viðnámsminnkandi bætiefni,
sem er 25% sleipara en bestu
viönámsminnkandi bætiefni
hafa verið fram til þessa.
ULTRON-olían sparar því
eldsneyti svo um munar. Hún
er framleidd meö notkun nýj-
ustu þriggja stiga hvarfakúta í
huga. Meö ULTRON- smurol-
íu á vélinni eyða þessir kútar
um það bil 95% af skaðlegum
útblæstri (NOX, HC og CO).
ULTRON-smurolían er ætluð
á bensín- og díselvélar í fólks-
bílum og jeppum. Hún upp-
fyllir ríflega allar kröfur sem
gerðar eru til gæöa smurolíu í
þeim flokkum.
Sem sagt, ESSO ULTRON
þegar vanda skal valið. ESSO
ULTRON fæst á öllum bensín-
og smurstöðvum ESSO.
DACBÓK
X
97. dagur ársins - 268 dagar eftir.
14. vika
Sólris kl. 6.25
sólarlag kl. 20.37
Dagurínn lengist
um 7 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Bridskeppni, tvímenningur, kl.
13 í dag í Risinu, Hverfisgötu
105.
Almanakshappdrætti
Þroskahjálpar
Útdregin númer í almanaks-
happdrætti Landssamtakanna
Þroskahjálpar í mars 1994 eru
eftirfarandi: 10794, 5228 og
13613.
Margrét Sveinsdóttir
sýnir í Gallerí 1 1
9. til 25. apríl nk. veröur sýning
á olíumálverkum Margrétar
Sveinsdóttur í Gallerí 1 1, að
Skólavörðustíg 4 í Reykjavík.
Margrét útskrifaöist úr málara-
dei'.d Myndlista- og handíða-
skóla íslands 1988 og var viö
framhaldsnám viö Valands
Konsthögskola, Göteborgs Uni-
versitet, 1988-1990.
Þetta er fyrsta einkasýning
Margrétar í Reykjavík, en áður
hefur hún haldið einkasýningar
í Gautaborg og Stokkhólmi og
tekiö þátt í samsýningum á ísa-
firöi, í Gautaborg og Stokk-
hólmi.
Opnun sýningarinnar verður
laugardaginn 9. apríl n.k. kl. 16-
18, en sýningin verður opin frá
kl. 14-18 aöra daga.
Fyrirlestur á Hótel Sögu:
Rússland á barmi öng-
þveitls?
Laugardaginn 9. apríl flytur
Christopher N. Donnelly, sér-
fræöingur NATO í málefnum
Rússlands, erindi á sameiginleg-
um hádegisverðarfundi Samtaka
um vestræna samvinnu (SVS) og
Varðbergs í Átthagasal Hótels
Sögu. Salurinn veröur opnaður
klukkan 12.
Christopher N. Donnelly er
fæddur í Bretlandi árið 1946.
Hann stundaöi nám í rússnesk-
um og sovéskum fræöum í há-
skólanum í Manchester á árun-
um 1966 til 1969. Aö námi
loknu starfaöi hann sem fyrir-
lesari í hinum konunglega her-
skóla Sandhurst í Englandi til
1973, og frá 1979 til 1989 var
hann framkvæmdastjóri skól-
ans. Frá árinu 1989 hefur hann
verið aöalráögjafi Atlantshafs-
bandalagsins í málefnum Aust-
ur-Evrópu.
Þaö hefur ekki farið framhjá
þeim, er fylgjast með alþjóöa-
málum, aö mikil ringulreiö ríkir
í Rússlandi og fyrrum ríkjum
gömlu Sovétríkjanna. Fáir menn
á Vesturlöndum þekkja jafn vel
til innviða hins austur-evrópska
stjórnmálaheims og Christop-
her N. Donnelly.
Fundurinn er opinn félags-
mönnum SVS og Varðbergs og
öörum þeim er áhuga hafa á
þróun öryggis- og stjórnmála í
Evrópu. Skoraö er á félagsmenn
að fjölmenna.
Kjarvalsstaöir:
Sýningar Huldu Hákon
og Ólafs Gíslasonar
Laugardaginn 9. apríl veröa
opnaöar aö Kjarvalsstööum sýn-
ingar á verkum Huldu Hákon í
vestursal og Ólafs Gíslasonar í
miösal.
Hulda Hákon er fædd 1956.
Hún nam í Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands og síðan í
School of Visual Arts í New
York. Hún hélt sína fyrstu
einkasýningu í Hafnarfiröi 1984
og hefur undanfarin 10 ár tekib
virkan þátt í íslensku listalífi,
haldiö fjölmargar einkasýningar
á íslandi, Noröurlöndum og í
Þýskalandi og tekiö þátt í sam-
sýningum víöa. T.d. átti hún
verk á 8. Sydney-tvíæringnum
1990, tók þátt í sýningunni Ald-
arlok í Moskvu sama ár, og ís-
lenskri kvennasýningu á
Kvennalistasafninu í Bonn sl.
sumar.
Hulda hefur undanfarin ár
mest unnið viö gerö lágmynda,
þar sem hún vinnur saman
mynd og texta. í lágmyndum
sínum hefur hún sett manneskj-
una í öndvegi og gert ýmsa
þætti mannlegrar tilveru aö viö-
fangsefni sínu. Á einkasýningu
Huldu aö Kjarvalsstöðum er
umfjöllunarefni hennar þó af
öörum toga, en hún sýnir
myndir af eldi og blómurp bæöi
í þrívídd og í málverki. í tilefni
sýningarinnar er gefin út sýn-
ingarskrá með texta eftir dr. Mi-
chael Glasmeier.
Ólafur Gíslason er fæddur 1962.
Hann stundaöi framhaldsnám í
Hochschule fur bildende Kunste
í Hamborg og lauk námi 1988.
Hann hefur haldið einkasýning-
ar í Reykjavík og víöa erlendis
og tekið þátt í samsýningum.
Hann átti m.a. verk á norrænu
samsýningunni „Blue Transpar-
ency", sem sýnd var víöa á söfn:
um í Suður-Ameríku.
Sýning Ólafs Gíslasonar í miö-
rými Kjarvalsstaða ber heitið
„Vernissage". Oröið Vernissage
er dregiö af frönsku sögninni
vernir, sem merkir „aö lakka". í
nútímamáli þýöir þaö einkum
„sýningaropnun", en gat líka
haft merkinguna „aö skoða
myndir áöur en þær eru lakkaö-
ar" og vísar þá til þess þegar
listamenn buðu vinum og
kunningjum aö skoöa verk sín
áöur en sjálf sýningin hófst.
Gestirnir gátu þá gert athuga-
semdir við verkin og listamenn-
irnir jafnvel breytt þeim á síö-
ustu stundu, ef þeir kæröu sig
um. Þessi sýning Ólafs er þriöja
sýning hans um þetta þema, þar
sem hefð sýningaropnunarinnar
er orðinn formlegur og efnisleg-
ur grunnur sjálfrar sýningarinn-
ar.
í austursal eru sýnd verk eftir
J.S. Kjarval úr eigu Reykjavíkur-
borgar.
í vesturforsal stendur yfir
Ijóöasýning. Aö þessu sinni eru
það ljóð Olafs Kárasonar sem
sýnd eru.
Allar þessar sýningar standa yf-
ir til 8. maí og eru opnar dag-
lega frá kl. 10-18.
APÓTEK
Kvöld-, næ’tur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavík frá 1. til 7. apríl er I Laugames apótekí
og Árbæjar apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl.
9.00 aó morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i sima 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Simsvari
681041.
Hafnaríjöróur Hafnarflaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörsiu,
til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá W. 11.00- 1Z00 og
20.00-21.00. Á öömm timum er lyfjafreeöingur á bakvakt
Upplýsingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaó i hádeginu mPli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opió tP kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1 Z00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga tP kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. W. 13.00-14.00.
Garóabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. april 1994.
Mánaóargreióslur
Elli/örorkulífeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalffeyrir ......................... 11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót.....................r.........7.711
Sérstök heimilisuppbót.....:..................5.304
Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300
Meölag v/1 bams .............................10.300
Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa) .................15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna ......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreióslur
Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
06. apríl 1994 kl. 10.52
Opinb. vióm.gengi Gengj
Kaup Saia skr.fundar
Bandaríkjadollar 72,62 72,82 72,72
Steríingspund ....106,65 106,95 106,80
Kanadadollar. 52,52 52,70 52,61
Dönsk króna ....10,818 10,850 10,834
Nocsk króna 9,774 9,804 9,789
Sænsk króna 9,120 9,14« 9,134
Finnskt mark ....13,086 13,126 13,106
Franskur franki ....12,397 12,435 12,416
Belgískur frankl ....2,0553 2,0619 2,0586
Svissneskur franki. 50,21 50,37 50,29
Hotlenskt gyllini 37,74 37,86 37,80
42,35 42,47 42,41
Itölsk líra ..0,04377 0,04391 0,04384
Austuniskur sch 6,019 6,037 6,028
Portúg. escudo ....0,4181 0,4195 0,4188
Spánskur peseti ....0,5236 0,5254 0,5245
Japansktyen ....0,6939 0,6959 0,6949
....102,56 102,90 102,73
SéreL dráttarT ....10L36 101,66 10L51
ECU-EvrópumynL... 81,86 82,12 81,99
Grísk drakma ....0,2886 0,2896 0,2891
KROSSGÁTA
1 2 3 1 4 5 6
7 3
9 10
11
12 13 14 15
16 1 ”
18 L L
51. Lárétt
1 flissaöi 4 fugl 7 stiröleika 8
káma 9 lítilsverður 11 gljúfur
12 góövild 16 hegöun 17 jarð-
sprunga 18 drottinn 19 dropi
Lóörétt
1 garmur 2 bindiefni 3 baldið 4
verðskuldað 5 svif 6 merki 10
hækkun 12 mild 13 svelg 14
dýrahljóð 15 skop
Lausn á síöustu krossgátu
Lárétt
I sog 4 skó 7 öfl 8 áar 9 gnöltra
II göt 12 haggast 16 átu 17 róa
18 far 19 ill
Lóörétt
1 sög 2 ofn 3 glöggur 4 sáttari 5
kar 6 óra 10 lög 12 háf 13 ata
14 sól 15 tal
t i ■ i • i X ; ) i X
HCC» _4,r.v 0r/'. *.;L»ÍV ... •
I
v* r»