Tíminn - 07.04.1994, Page 12
12
Fimmtudagur 7. apríl 1994
Stjörnuspá
fTL Steingeitin
aO 22. des.-19. jan.
Allt verbur unaðsíegt við
þennan dag ab sjálfum þér
frádregnum.
tíT Vatnsberinn
iLztí&' 20. jan.-18. febr. -
Vatnsberinn er feitur og
nokkuö ljótur eftir páskana.
Honum væri hollast að líta
sem minnst í spegil næstu
daga og hefja megrunarátak.
Fiskamir
<04 19. febr.-20. mars
hú veröur svikin í viöskipt-
um í dag en það er í lagi.
Maðurinn þinn lætur sér
ennþá nægja að halda fram-
hjá þér fjárhagslega.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú lendir í þeirri aðstöðu í
dag að vera einn með
ókunnugu fólki. Þér mun
finnast sem allir horfi á þig
en þab er óskhyggja.
Nautib
20. apríl-20. maí
Þú sparkar í rassinn á yfir-
manni og hann spyr hvað sé
ab þér. Þú gerir þér upp geð-
veiki og upp úr því færöu
stöðuhækkun.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Þú ferð í feröalagið í dag. Þú
ferð undan í flæmingi.
auF) Krabbinn
22. júní-22. júlí
Mamma þín hefur samband
í dag og les yfir þér vegna
sódómísks lífernis þíns. Það
er í sjálfu sér ekki í frásögur
færandi nema fyrir þá sem
fá skilaboöin aö handan.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú stígur á bananahýbi í dag
en flýgur ekki á hausinn.
Það gerist nefnilega aðeins í
andrésblöðunum en ekki
hjá þér og þínum. Þ.e.a.s.
He- man fjölskyldunni.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Dóttir þín spyr þig í dag af
hverju þú sért svona ljótur
og þér vefst tunga um tönn.
Úlli frændi kemur til bjargar
og útskýrir aö útlitið verði
ekki í askana látið.
/rJL- Vogin
4> 23. sept.-23. okt.
Þú lendir í samstuði viö
konuna þína í kvöld og hún
grípur tækifærið og ýlfrar og
veinar og stígur erótískan
dans. Þér verður ekki bjarg-
að.
Sporbdrekinn
24. okt.-24. nóv.
Vinur þinn er með frunsu
og þorir ekki í vinnuna. Það
kemur þér ekki við.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaöurinn gleymir ab
bursta tennurnar í dag.
þjödleikhOsid
Sími11200
Stóra sviðiö kl. 20:00
Gaukshreiöriö
cftir Dale Wasserman
Þýfling: Karl Ágúst Útfsson
Tóniist: Lárus Grímsson
Lýsirvg Bjöm Bergsteinn Guflmundsson
Leikmynd og búningar. Þórunn Sigríöur Þorgrímsdóttlr
Leiksljóm: Hávar Sigurjónsson
Leikendur Páimi Gestsson, Ragnheiflur Stelndórsdótt-
ir, Jóhann Sigurflarson, Sigurflur Skúiason, Slgurflur
Sigurjónsson, Hilmar Jónsson, Erílngur Gtsiason,
Hjálmar HJálmarsson, Kristján FranWln, Rosl ólafsson,
Tlnna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Bjömsdóttlr, Lllja
Guflrún ÞorvaldsdóttJr, Randver Þoríáksson, Stefán
Jónsson, Bjöm Ingi Hllmarssoa
Frumsýning fimmtud. 14/4
2. sýn. laugard. 16/4 - 3. sýn. fóstud. 22/4
4. sýn. laugard. 23/4 - 5. sýn. föstud. 29/4
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
I kvöld 7/4. Örfá sætl laus vegna ósöttra pantana
Á morgun 8/4 Uppselt.
Surtnud. 1014. UppselL- Surtnitd. 17/4. Uppseft.
Miövikud. 20/4.UppseIL - Fimmtud. 21/4. UppselL
Sunnud. 24/4. Uppsetl - Miövikud. 27/4 Uppseft.
Fimmtud. 28/4 Uppsett - Laugard. 30/4. UppsetL
Ósóttar pantanir seldar daglega
Allir synir mínir
Eftir Arthur Miller
Laugard. 9/4. Næst siöasta sýning.
Föstud. 15/4. Siöasta sýning.
Skilaboöaskjóðan
Ævinfýri með söngvum
Sunnud. 10/4 kl. 14.00. Nokkur sæí laus.
Sunnud. 17/4 Id. 14.00. Nokkur sæli laus.
Fimmtud. 21/4 (sumard. fyrsti) Id. 14.00
Sunnud. 24/4 kl. 14.00
Laugard. 30/4 Id. 14.00
Smföaverkstæöiö kl. 20:30
Blóöbrullaup
eftir Federico García Lorca
Laugard. 9/4 - Föstud. 15/4 - Þriöjud. 19/4.
Siöustu sýningar.
Sýningin er ekkl við hæfi bama. Ekkl er unnt aö
hleypa gestum í sallnn eftir að sýning er hafin.
Miðasala Þjöðleikhússins er opin alla daga nema
mdnudaga frá kf. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka daga frá
kl 10.00 ísíma 11200.
Greiöslukortaþjónusta. Græna línan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Simamarkaöurinn 995050 flokkur 5222
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
GLEÐIGJAFARNIR
með Áma Tryggva og Bessa Bjama.
Þýöing og staðfærsla
Gisli Rúnar Jónsson
Á morgun 8/4. Uppselt - Fimmlud. 14/4. ðrfá sæti laus.
Sunnud. 17/4. Uppsett.
Miðvikud. 20/4. Örfá sæti laus.
Föstud. 22/4. Örfá sæti laus.
Sunnud. 24/4 - Fimmtud. 28/4
Laugard. 30/4.
EVA LUNA
Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unniö upp úr bók Isabel Alicnde.
Lög og lextar eftir Egil Ólafsson.
I kvöld 7/4 - Laugard. 9/4. UppsetL
Sunnud. 10/4 - Miövikud.13/4.
40. sýning föstud. 15/4. Fáein sæti laus.
Laugard. 16/4. UppselL.
Fimmtud. 21/4 - Laugard. 23/4
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu i miöasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur
aðeins kr. 5000.
LITLA SVIÐ:
Leiklestur á grískum
harmleikjum
Þýðandi Helgi Hálfdánarson
(flgenia i Aiís eftir Evrípídes,
á morgun 8/4 kl 19.30.
Agamemnon eftir Æskilos
laugard 9/4 kl. 16.00
Elektra eftir Sófókles
sunnud. 10/4 kl. 16.00
Miöaverð kr. 800
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga
frákl. 13-20.
Miöasalan verður lokuð um páskana frá
30. mars til og með 5. april.
Tekið á móti miðapöntunum I síma 680680 frá
kl. 10-12 alla virkadaga.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur Borgaríeikhúsiö
DENNI DÆMALAUSI
„Denni gerir allt þab sem hann er be&inn um eftir a&
hann er búinn a& reyna allt annaö."
— RAUTl LJÓS j 4 !! RAUTT
EINSTÆÐA MAMMAN
MAFCFADSÓ/AS/q/DAq HFFS/THFÞÓFm. MAMMA HFWMFAD ÞáSFFTí ÞMqmDfSMFFf - Ý, 'jkr®|
wM
© nuu.a
DÝRA GARDURINN
MHMZErrm/AÐíq
HEFmqAMMAFAÐfflRFA
,ÁJF7mÆppAFFm/F0F^
o