Tíminn - 07.04.1994, Side 16

Tíminn - 07.04.1994, Side 16
 Fimmtudagur 7. aprfl 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Nor&an eða nor&austan gola eöa kaldi. Bjart veður aö mestu. • Vestfir&ir og Vestfjar&amið: Norðan eða norðvestan kaldi en síðar norðaustan gola eða kaldi. Stinningskaldi eða allhvasst á miöum. Dálít- il él, einkum norðan til. • Strandir og Norðurland vestra: Noröaustan gola eða kaldi með éljum. • Norðurland eystra og Austurland að Glettingi: Breytileg átt, gola eða kaldi og úrkomulítið. Síðan noröan kaldi og stöku éí. • Austfirðir, Su&austurland og Suðausturmið: Norðlæg átt, víðast kaldi. Bjart veður aö mestu. ísafjöröur og Flateyri: Snjóflóð féllu enn í gær Hættuástandi haföi ekki ver- iö aflétt á ísafir&i og Flateyri síbdegis í gær en Veímrstof- an spábi minniháttar éljum í gærkvöldi og nótt á Vest- fjör&unum. SnjóOób féll úr Sauratindum í Sauradal inn- an vib Súbavík í gærmorgun og braut þar staura í há- spennulínu en engin byggb er í dalnum. Almannavamanefnd ísa- fjarbar hélt fund um miöjan daginn í gær og ákvaö aö af- létta ekki hættuástandinu, enda var þá búist viö aö lægö færi yfir Vestfiröina um kvöld- iö. Almannavamanefnd ísa- fjaröar ákvaö þá aö funda aftur í gærkvöldi og meta hvort rétt væri að aflýsa hættuástand- inu. Kristján Haraldsson, orku- bússtjóri Orkubús Vestfjaröa, segir aö fimm staurar í há- spennulínunni til Súðavíkur hafi brotnab í snjóflóðinu í Sauradal. Flóðið var um sjö til átta hundmð metrar aö breidd. Rafmagniö fór af Súöa- vík þegar stauramir brotnuöu og var vararafstöö í gangi þar í gær. Menn frá Almannavörnum ísafjaröar könnuöu aðstæð- umar á snjóflóðasvæöunum í gær. Ólafur Helgi Kjartansson, Trjáplönturnar sem ábur prýddu hlíbar Tungudalsins berast nú nibur meb ánni, ásamt braki úr sumarhúsunum. Tímamyndir Pétur Bjamason formaöur Almannavama- nefndar, segir aö einfalt sé aö lýsa niðurstöðum þeirra. „Þaö er allt ónýtt sem getur verið ónýtt. Flóöið tók meö sér 41 hús í Tungudalnum, eftir standa tvö hús á snjóflóða- svæöinu og eitt hús sem er ut- an við svæöið þar sem snjó- flóðið féll. Aö öllum líkindum em öll mannvirki á skíðasvæö- inu ónýt fyrir utan skíðaskál- ann." -GBK wWm* síáplsft*: ■ ■ ifptlgf! m fel 1:: Skóglendib sem ísfirbingar hafa plantab í Tungudalnum sópabist ab mestu leyti burt í snjóflóbinu. Tungudalur hefur verib eitt helsta útivistarsvœbi ísfirbinga og því mikil eftirsjá af skóginum. Brak úr sumarhúsum, leikföng og abrir innanstokksmunir liggja eins og hrávibi um Tungudalinn. Eignatjónib þarergífur- legt, 41 hús sópabist burt og abeins tvö standa eftir. Kjaraleg viömiöun meinatœkna er viö náttúrufrœöinga og hjúkrunarfrœöinga. Edda Sóley: Tímabært aö sprengja upp launastefnu ríkisins Edda Sóley Óskarsdóttir, for- mabur Meinatæknafélags Is- lands, segir a& höfu&krafa meinatækna sé a& laun þeirra ver&i samræmd kjömm ann- arra heilbrig&isstétta sem hafl sambærilega menntun og meinatæknar. Hún segir a& kjaraleg vi&miöun þeirra sé vi& Banaslys í Kópavogi Þrjátíu og fjögurra ára gamall maöur lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans síödegis í gær eftir vinnuslys í Kópavogi um morguninn. Maöurinn var aö vinna viö 3ja hæöa nýbyggingu í Smárahvammslandi í Kópa- vogi þegar hann féll um tíu metra ofan af þaki hússins. Maðurinn var fluttur á Borgar- spítalann þar sem hann lést síö- ar um daginn. náttúmfræ&inga og hjúkmnar- fræ&inga. Me& því a& fara ofan í hvem kröfulib félagsins megi eflaust reikna þa& út a& krafa félagsins um endurrö&un starfsheita í launaflokka hljó&i upp á 10% launahækkun. „Þaö er ekki okkar markmiö aö sprengja launastefnu ríkisins. Þaö veröa stærri félög en okkar aö gera. Hinsvegar er ég persónu- lega sannfærö um aö þaö sé orö- iö löngu tímabært að sprengja upp þá launastefnu sem ríkiö rekur, þvi hún er alveg forkastan- leg. Launastefna ríkisins er úr sér gengin fyrir löngu, þar sem fólk er á lágum töxtum og þaö síðan bætt upp meö einhverju. Viö er- um ein af örfáum stéttum sem erum ekki meö neitt nema hreina taxta," segir formaöur Meinatæknafélagsins. Fátt markvert geröist á sátta- fundi deiluaðila í fýTradag og hefur annar fundur verið boðað- ur í dag. Verkfall meinatækna kom til framkvæmda á miönætti aöfaranótt 5. apríl sl. og hefur þegar haft viötæk áhrif á starf- semi sjúkrahúsa og heilsugæslu- stööva. „Þaö þýöir kannski ekki afskap- lega mikiö að fara í verkfall meö einhverjar kröfur um einn launa- flokk eða eitthvaö þessháttar. Um árabil hafa þýsk yflrvöld veitt tveimur nemendum í ís- lenskum framhaldsskólum styrk til a& dvelja um fjögurra vikna skeiö í Þýsklandi aö sumarlagi. Fyrir um tveimur árum var ákveöiö í Félagi þýskukennara að efna til samkeppni í fram- haldsskólum um þessa styrki. Maöur reynir auövitaö að spenna bogann til hins ítrasta," segir Edda Sóley. Þorsteinn Geirsson, formaður samninganefndar ríkisins, segir að ef gengiö yrbi aö ítrustu kröf- um meinatækna mundi það hafa í för meö sér tugi prósenta launa- hækkun. -grh Samkeppnin hefur hlotiö nafn- iö Þýskuþrautin og var hún haldin í annaö sinn nú. Þeir sem uröu hlutskarpastir aö þessu sinni eru: Stefán Jónsson MR og Gunnlaugur Briem MR og hljóta þeir því Þýskalands- dvölina í verðlaun. Auk þess fá tíu efstu nemendurnir sérstök bókaverölaun. -ÓB Dagskráin til endursko&unar Pétur Guöfinnsson, fram- kvæmdastjóri Sjónvarpsins, hefur ekki ákveöiö hvaöa breytingar, af þeim sem Hrafn Gunnlaugsson innleiddi í dagskrá Sjónvarpsins, komi til meö aö halda sér. Pétur segist ekki geta svaraö hvort umræöuþættir á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra yrðu áfram á dagskrá. Hann segir að þeim muni aö minnsta kosti fækka í sumar en engin ákvöröun hafi veriö tekin um framhaldiö. -GBK Tryggvagötu 8 • Reykjavlk • Slmi 17791 MR vann þýsku þrautina

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.