Tíminn - 12.04.1994, Blaðsíða 1
SÍMI
631600
78. árgangur
Þriðjudagur 12. apríl 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
68. tölublað 1994
Steingrímur Hermannsson um
áhrif R-listans á flokkakerfíb:
Breytir engu
aö obreyttu
kosningakerfi
í umræðum á SUF-þingi um
síðustu helgi varpaöi Guð-
mundur Bjarnason alþingis-
maður frain þeirri spum-
ingu hvort núverandi
fiokkakerfi gæti veriö aö liö-
ast í sundur nú í kjölfar sam-
einingu flokkanna í Reykja-
vík. Guðmundur sagði að
þetta væri ekki eitthvað sem
hann væri ab spá en sér
fyndist eblilegt ab ungt fólk
hugsaði þessa hluti vand-
lega, því mræðan í þjóbfé-
laginu væri talsvert á þess-
um nótum.
Steingrímur Hermannsson
var spurbur á þinginu hvort
hann sæi fram á hmn núver-
andi flokkakerfis og svaraöi
hann því til að á meðan nú-
verandi kosningalög væm við
lýði þá sjái hann ekki fram á
breytingar á flokkaskipan.
Steingrímur sagðist vel skilja
sveitarstjómarfólk að reyna að
sameina krafta og bjóða því
fram undir einu merki, en það
væri allt annar hlutur að ætla
að sameinast í landsstjóm-
inni. Þar væm mál eins og ut-
anríkismál, landbúnaðarmál,
sjávarútvegsmál, sem væm
miklu erfíðari mál og ólíkari
hagsmunir þar á ferðinni en í
sveitastjórnarmálum. Það væri
því ekki hægt að bera þetta
saman. -ÓB
Reykjavíkursveifla
Opib hús var á kosningaskrifstofu Reykjavíkuriistans á laugardaginn, þab
fyrsta í kosningabaráttunni. Vel á annab þúsund manns komu vib á skrif-
stofunni og var glatt á hjalla og hálfgerb „kamivalstemmning. Hjóm-
sveitin „Skárren ekkert“ lék bœbi inni á skrifstofunni og úti á götu, en hana
skipa Cubmundur Steingrímsson, Frank Hall og Eiríkur Þórieifsson. Eins og
sjá má á mebfylgjandi mynd gátu frambjóbendur ekki stillt sig um ab taka
Tímamynd CS
sporib á gangstéttinni, en þarmá m.a. sjá Cunnar Cissurarson, Ingibjörgu
Sólrúnu, Sigrúnu Magnúsdóttur, Áma Þór Sigurbsson o.fl. Þau höfbu á orbi
ab þetta vœri til marks um þá sveiflu sem komin vœri á R-listann, en í kvöld
verbur Ingibjörg Sólrún meb fyrsta fund sinn í fundaherferb í Rúgbraubs-
gerbinni, þar sem atvinnumálin verba á dagskrá.
Matthías Bjarnason, formaöur sjávarútvegsnefndar; segir þaö ekkert nýtt aö ríkisstjórn missi
sjávarútvegsmálin úr sínum höndum:
Mörg ljón í veginum
Þyríukaupamálib:
Super
Puma eöa
Sikorsky?
Eyjólfur Sveinsson, aöstoöar-
maður forsætisráðherra, seg-
ir að þyrlukaupamáliö verði
að öllum líkindum á dagskrá
ríkisstjómarfundar n.k.
föstudag. Búist er við ab fyr-
ir þann tíma verði komnar
frekari upplýsingar um verð
og annað sem felst í þriggja
þyrlu tilbobi Bandaríkja-
manna.
Á ríkisstjómarfundi sl. föstu-
dag lagði Þorsteinn Pálsson
dómsmálarábherra fram til-
lögu um að keypt yrði Super
Puma þyrla fyrir Gæslima,
samkvæmt niðurstöðu þyrlu-
kaupanefndar. Á þessum sama
fundi óskuðu fjármálaráð-
herra og viðskiptaráðherra eft-
ir því að ákvörðun og umræð-
um um fyrirhugub þyrlukaup
yrði frestað vegna nýs þyrlutil-
boðs frá Bandaríkjamönnum.
Samkvæmt því tilboði munu
Bandaríkjamenn vera tilbúnir
að selja Islendingum þrjár Si-
korsky þyrlur, sem eru sömu
gerðar eins og þær sem banda-
ríski herinn notar á Miðnes-
heiði. -grh
Matthías Bjamason, alþingis-
maður og formaður sjávarút-
vegsnefhdar Alþingis, segist
ekki geta svarað því hvenær
stjómarfrumvörpin um stjóm
fiskveiba og Þróunarsjóð sjávar-
útvegsins veröa afgreidd úr
nefndinni. Hann segir einnig
aö þab sé ekkert nýtt ab ríkis-
stjóm missi sjávarútvegsmálin
úr sínum höndum. Þá undrast
hann yfir innleggi Háskólans á
Akureyri í kvótaumræðuna og
telur þab ekki höggva á neinn
hnút.
„Það em mörg ljón í veginum og
það er það eina sem ég get sagt á
þessu stigi málsins," segir Matthí-
as rnn sjávarútvegsfrumvörp ríkis-
stjómarinnar. Hann segir þó aö
stefnt sé að því ab afgreiöa ffum-
vörpin úr nefndinni áður en
þingi lýkur. Hvort það tekst verö-
ur svo bara að koma í ljós.
Sem formabur sjávarútvegs-
nefndar vill Matthías ekki tjá sig
um framkomið frumvarp Guð-
jóns A. Kristjánssonar, varaþing-
manns sjálfstæðismanna á Vest-
fjöröum, og 15 annarra þing-
manna um breytingar á lögum
um stjóm fiskveiða. Hann segir
Matthías Bjarnason
ab það verði þó ekki hjá því kom-
ist að nefndin líti á þaö mál í
tengslum við stjómarfrumvarpið
um stjómun fiskveiða. Aðspurður
taldi hann ekki ab þaö mundi
tefja afgreiöslu nefndarinnar á
frumvarpi stjómarinnar um
stjómun fiskveiða. Fmmvarp 16-
menninganna, sem em úr öllum
flokkum, er enn til fyrstu um-
ræðu í þinginu og verbvu ekki vís-
að til sjávarútvegsnefndar fyrr en
að lokinni þeirri umræðu. Sjávar-
útvegsráðherra hefur farið mjög
hörðum orbum um þetta fram-
varp og fundib því flest til foráttu.
Ráðherra hefur einnig sagt að ef
fmmvarpið mundi ná fram að
ganga þá væri ríkisstjómin búin
að missa sjávarútvegsmálin úr
sínum höndum.
Matthías segir að það hefði nú
ekki þurft ráðherra til að komast
ab þeirri niðurstöbu.
Hann segir ennfremur að tillög-
in svokallaðrar Þríhöfbanefndar
um kvótaþing mundu aldrei
verða að veruleika. En kvótaþing-
ið var hugsað sem leið til að koma
í veg fyrir að brask með aflaheim-
ildir hefði áhrif á skiptakjör sjó-
manna.
„Mér finnst nú þetta innlegg frá
Háskólanum á Akureyri ekki vera
til þess beint að höggva á neinn
hnút. Ég hélt að skólinn hefði allt
annað hlutverk en þetta," segir
Matthías abspurður um niður-
stöður útreikSninga sem Rann-
sóknastofnun Háskólans þar
nyrðra vann fyrir Útvegsmanna-
félag Norðurlands. Samkvæmt
þeim hefur aflahlutdeild smábáta
í þorski vaxiö á kostnað annarra
frá upphafi kvótans.
Þessari niðurstöðu hafa tals-
menn smábátaeigenda mótmælt
harðlega og bent á að aflahlut-
deild smábáta í heildaraflanum
hafi minnkað en ekki aukist á
kvótatímanum. -grh
Sjá einnig
Hminn spyr bls. 2