Tíminn - 12.04.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.04.1994, Blaðsíða 12
12 fMtni Þriðjudagur 12. apríl 1994 Stiörnnspá ftL Steingeitin /yfrn 22. des.-19. jan. Það verður stjarnfræðilega gaman aö lifa í dag. En fyrir dauðlega jarðlinga í stein- geitarmerkinu gerist ekkert sem vert veröur að leggja á minnið. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú gætir átt von á arfi á næstunni. Gerðu samt ekk- ert til að flýta fyrir málun- um. Fiskamir <04 19. febr.-20. mars Þú þyrftir að kaupa þér skó. Vel hirtir skór sýna innri mann en engir skór jafnvel enn meira. Stóra táin fer í samúðarverkfall á næstunni ef þú heldur áfram að mis- bjóða henni. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þér gengur illa að finna þig í dag. Sennilega ferðu hjá þér. Nautið 20. apríl-20. maí Þú nærð úr þér skjálftanum eftir síðustu helgi í dag. Þá kannarðu símanúmeraafrakst- ur helgarinnar þegar kvöldar en það verður lok lok og læs, nema kannski hjá konunni með bringuhárin. Tvíburamir 21. maí-21. júní Magnaður dagur er runninn upp fyrir fjölskyldufólk. Börnin verða lítið sem ekk- ert heima og þú og maður- inn þinn rifjið upp hvort annað. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta er prýðilegur dagur fyrir matareitrun. Tak allt það elsta úr ísskápnum, skell því í pott og snæð. Þegar veikindunum linnir mun þér þykja vænna um lífið en áður og fara betur með það. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þetta er búið. Sættu þig við þaö. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ert í bölvuðu rugli í einkalífinu um þessar mundir og ert búinn að gúmma út með þeim ein- eygða í stríðum straumum. Lausnin felst í yfirdráttar- heimild. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Það verður þriðjudagur í dag. Sporbdrekinn 24. okt.-24. Þú munt huga ab framtlð- inni í dag og huxa stórt. Það verður vor I hjarta þínu en kvef í öndunarfærunum og þú ættir tvímælalaust ab kaupa þér eitthvað sterkt í hálsinn. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú lendir ekki I árekstri í dag. tf.illíí ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gaukshreiðrið eflir Daie Wssserman Þýöing: Karl Ágúst ÍRfsson Tónlist: Lárus Grímsson Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd og búningar. Þónmn Sigríöur Þorgrímsdóttlr Leikstjóm: Hávar Sigurjónsson Leikendur Pilml Gestsson, Ragnhelóur Stoindórsdótt- ir, Jóhann Siguröarson, Siguróur Skúiason, Slguróur Sigurjónsson, Hlmar Jónsson, Eríingur Gtslason, Hjilmar Hjálmarsson, Kristján Franldin, Flosl óiifsson, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Bjömsdóttir, UJa Guórún Þorvaldsdóttir, Randver Þoríáksson, Stofán Jónsson, Bjöm Ingi Hlmarssoa Frumsýning fimmtud. 14/4. Nokkur sæti laus. 2. sýn. laugard. 16/4. Nokkur sæti laus. 3. sýn. föstud. 22/4. Fáein sæti laus. 4. sýn. laugard. 23/4. Fáein sæti laub. 5. sýn. föstud. 29/4. Fáein sæti laus. Gauragangur eför Ólaf Hauk Símonareon Sunnud. 17/4. Uppsdt Miðvikud. 20/4.Uppselt - Fimmtud 21/4. Uppsell Sunnud. 24/4. Uppsett - Miðvikud. 27/4 UppselL Fimmtud. 28/4. Uppselt- Laugard. 30/4. Uppselt Allir synir mínir Eftir Arthur Míller Föstud. 15/4. Slöasta sýning. Skilaboðaskjóöan Ævintýri með söngvum Sunnud. 17/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Fimmlud. 21/4 (sumard. fyrsti) kl. 14.00. Nokkursæti laus. Sunnud. 24/4 kl. 14.00. Örfá sæti laus. Laugard. 30/4 Id. 14.00. Örfá sæti laus. Smiðaverkstæðið kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federíco Garcia Lorca Föstud. 15/4. Næst siðasta sýning. Öifá sæti laus. Þríöjud. 19/4. SiAasta sýning. Nokkur sæli laus. Sýningln er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjöðlekhússins er opin ala daga nema mánudaga trá M. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti slmapöntunum virka daga frá kl 10.001 slma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. Símamarkaóurinn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjama. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson Rmmtud. 14/4. Órfá sæti laus. Sunnud. 17/4. Uppselt. Miövikud. 20/4. Örfá sæti laus. Föstud. 22/4. Örfá sæti laus. Sunnud. 24/4 - Fimmtud. 28/4 Laugard. 30/4. - Fimmtud. 5/5 EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnareson og Óskar Jónasson unnið upp úr bök Isabel Allende. Lög og textar eftír Egil Ólafsson. Ámorgun13/4. 40. sýning föstud. 15/4. Fáein sæti laus. Laugard. 16/4. UppselL. - Fimmtud. 21/4 - Laugard. 23/4. - Föstud. 29/4. Aöeins fimm sýningarvikur eftír. Geisladiskur með lögunum ur Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miöapöntunum I sima 680680 frá Id. 10-12 alla virka daga. Greiöslukortaþjönusta. Munlð gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærísgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgaríeikhúsið DENNI DÆMALAUSI !© NAS/Dretr. BULLS Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þurfa ab hafa borist ritstjórn blabsirns, Stakkholti 4, gengiö inn frá Brautarholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistabar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. SIMI (91) 631600 „Ég er ekkert hræddur við smáþrumur. Ég er hræddur við drynjandiþrumur.“ EINSTÆDA MAMMAN £(}£,RAÐBMRSTA T£Mú(R£AR (58.425. S/C/PT/Ð... iz/í KUBBUR 1 _ ' ] ÁmMHi/AÐPá mri/emp^R ^ hát/FPt)// PT7)D9 / 1 £(j(j£R/PAÐ t LA(/MA(/ST\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.