Tíminn - 12.04.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.04.1994, Blaðsíða 14
14 Wívmnn Þribjudagur 12. apríl 1994 DAGBOK ppribjudagur P 2 iji ;>!Í- apríl 102. dagur ársins - 263 dagar eftir. 15. vlka Sólris kl. 6.11 sólarlag kl. 20.49 Dagurinn lengist um 6 mínútur Nýtt tungl (sumartungl) Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Kynning á verkum Einars Benediktssonar kl. 14 í dag, í Risinu. Þriðjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld í Risinu. Borgarafundir hjá Reykja- víkurlistanum: Breyttir tímar, betri borg Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóraefni Reykjavíkurl- istans, efnir til opinna borg- arafunda um helstu málefni Reykvíkinga. Öllum borgarbú- um er boöin þátttaka í um- ræðum til aö hafa áhrif á frambob Reykjavíkurlistans og stjórn hans á höfuðborg- inni næsta kjörtimabil. Fyrsti fundurinn verður í kvöld, þriðjudaginn 12. apríl, kl. 20.30, í Borgartúni 6. Um- ræöuefni: Atvinnumálin: breytt viðhorf og ffumkvæbi. Næsti fundur verður 18. apr- íl. Umræðuefni: Breyttir tím- ar, betri skóli. Fundarstaður auglýstur síðar. Þriðji fundur verður 26. apríl. Umræðuefni: Örugg, breytt og betri borg. Fundarstaöur auglýstur síðar. Ferðafélag íslands: Myndakvöld Ferbafélagsins Myndakvöld Feröafélagsins verður annað kvöld, miðviku- daginn 13. apríl. Litið verður til baka til vetrarferða og einnig horft fram á við til sumarsins á þessu næstsíðasta myndakvöldi vetrarins. Þab er að venju í Sóknarsalnum, Skipholti 50a og hefst stund- víslega kl. 20.30. Gústav Stolzenwald sýnir vetrarmyndir teknar af Sigurði Sigurðarsyni í páskaferö F.í. á Fjallabakssvæðinu. Árni Tryggvason sýnir sumar- myndir, m.a. úr Ferðafélags- ferðum, og minnir á einhverj- ar af ferðum sumarsins, t.d. Langavatnsdal, Þingvalla- svæðið (lýðveldisgangan), Lón (sbr. Suöurfjaröaferð) o.fl. Ferbafélagsmenn ábyrgjast prýöilega myndasýningu fyrir unga sem aldna. Allir vel- komnir, jafnt félagar sem aör- ir. Feröaáætlunin liggur frammi. Góðar kaffiveitingar í hléi. Aðgangseyrir aðeins 500 kr. (kaffi og meölæti innifal- ið). ÍSLAND — sækjum það heim í Ferðafélagsferðum. Munið upphaf lýðveldis- göngunnar sunnudaginn 17. apríl. Brottför kl. 13 frá BSÍ, austanmegin. Nánar auglýst síðar. Helgarferð 16.-17. apríl: Hlöðuvallaskáli-Lyngdals- heiði, skíðagönguferð. Brott- för kl. 09. Kvöldvaka um Homstrandir veröur 27. apríl. Öflugt félagsstarf hjá SÁÁ: Kántríkvöld í Úlfald- anum Kántríkvöld verður haldið í Úlfaldanum & Mýflugunni, félagsmiöstöð SÁA í Armúla 17a, ánnað kvöld, miðviku- daginn 13. apríl, kl. 20.30. Fyrri kántríkvöld í Úlfaldan- um hafa verið vel sótt og hef- ur dansinn verið stiginn fram á rauöan morgirn. Á miövikudagskvöldið spilar Dreifbýlisband Stefáns Ing- ólfssonar ásamt bandarískum fiblara, Dan Cassidy, sem vak- ið hefur mikla athygli og hrifningu hérlendis undanfar- ið. Auk hljómsveitarinnar verða fleiri skemmtiatriði, m.a. láta trúbadorar til sín heyra og stiginn verður dans. Verb aðgöngumiða er kr. 600 og verða miöar seldir við innganginn. Námskeið fyrir kennara og aðra áhugamenn: Trafa- og öskjugerb Að frumkvæði endurmennt- unardeildar Kennaraháskóla íslands verbur í sumar haldið námskeið um trafa- og öskju- gerð. Kenndar verða aðferðir sem byggja á fomum vinnubrögð- um við gerð á tréfötum og öskjum, s.s. smjör- og sauma- öskjum. Notaður veröur börk- ur, tágar og viðarþynnur sem bleyttar eru upp og síðan beygðar um sporöskju- eða hringlaga form. Öskjumar em límdar saman og saumaðar með trjárótum. Tágarnar eru gjaman notaðar til skrauts og einnig er útskuröur notaður í þeim tilgangi. Kennari á námskeiðinu verb- ur prófessor Johann Hopstad frá Noregi. Hann hefur víð- tæka þekkingu á þessu sviði og er eftirsóttur leiöbeinandi víða um lönd. Johann hefur mikið rannsakaö gamlar nor- rænar hefðir á þessu sviði og gefiö út kennslubækur um efnið, sem veröa til sýnis á námskeiðinu. Námskeiðið er haldið í sam- starfi vib Smáverkefnasjóð landbúnaðarins og Heimilis- iðnaðarskólann. Einnig styrk- ir Osta- og smjörsalan verk- efnið. Þab er ætiað kennurum og öðrum þeim, sem áhuga hafa á að tileinka sér gömul vinnubrögð og finna þessari nytjalist verðugt notagildi í samtímanum. Gert er ráð fyrir að kennarar hljóti helming námskeiðssætanna. Nám- skeiðib verður haldið á þrem- ur stöðum á landinu og þátt- takendur á hverju námskeiði verða 12 talsins. Umfang hvers námskeiðs er 5 dagar. Námskeiðin veröa haldin á eftirtöldum stööum sem hér segir: Reykjavík, 6.-10. júní. Akureyri, 13.-16. júní. Egils- stööum, 20.-24. júní. Umsjón með námskeibun- um hefur Ingólfur G. Ingólfs- son, lektor við KHÍ, og veitir hann allar nánari upplýsing- ar. Þeir, sem hug hafa á að sækja námskeiðið, eru beðnir að koma óskum um það á framfæri við endurmenntun- ardeild Kennaraháskólans fyr- ir 20. apríl næstkomandi. Tannsmibatal k omlb út Út er komin bókin „Tann- smibatal — íslenskir tann- smiðir frá upphafi". Bókin er gefin út af Tann- smiðafélagi Islands í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Bókin hefur m.a. að geyma upplýs- ingar um nöfn allra íslenskra tannsmiða frá upphafi og starfsferil þeirra. Einnig er að finna í henni fróðlegar upp- lýsingar um starf félagsins frá stofnun þess, en félagið var formlega stofnað í Reykjavík 19. apríl 1941. Tannsmiðatalið er hægt að panta hjá Tannsmiðafélagi ís- lands, pósthólf 368, 121 Reykjavík. Vortónleikar Lúbra- sveitarinnar Svans Lúðrasveitin Svanur heldur vortónleika sína að þessu sinni í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 16. apríl kl. 14. Stjómandi er Haraldur Á. Har- aldsson, sem tók viö sprotan- um síðastliðið haust. Efnis- skrá tónleikanna er viðamikil aö vanda, og má þá helst nefna að Szymon Kuran ætiar að leika á fiðlu með hljóm- sveitinni lagið Czardas eftir V. Monti. Einnig verður á efnis- skránni Perpetuum mobile eftir J. Strauss, syrpa af lögum eftir Gershwin í útsetningu K. Pfortner, Brennið þib vitar eftir Pál ísólfsson í útsetningu Ellerts Karlssonar, Célébre Ad- agio eftir T. Albinoni ásamt fleiru. Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 12. apríl 6.45 Veöurfregntr 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homib 8.20 A6 utan 8.30 Ur menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan (endurtekib) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikritib: Rógburbur 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Á Ári fjölskytdunnar 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel: Njáls saga 18.25 Daglegt mál (endurtekib) 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnlr 19.35 Smugan 20.00 Af Iffi og sál 21.00 Útvarpsleikhúsib (endurtekib) 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homib 22.15 Hér og nú 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Skíma 23.15 Djassþáttur 24.00 Fréttír 00.10 í tónstiganum (endurtekib) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns Þribjudagur 12. aprfl 1994 17.50 Táknmálsfréttír 18.00 SPK 18.25 Ástin vaknar 18.55 Fréttaskeytí 19.00 Veruleikinn 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttír 20.30 Vebur 20.35 Blintísjóinn (18:22) (Flying Blind) Bandarisk gamanþáttaröb um ný- útskrifaban markabsfræbing, kær- ustu hans og ævintýri þeirra. Abal- hlutverk: Corey Parker og Te'a Le- oni.Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Körfuknattleikur Sýnt verbur frá leik Grindvíkinga og Njarbvíkinga í úrslitum íslands- mótsins. 22.00 Maigret og æskuvinurinn (4:6) (Maigret's Boyhood Friend) Breskur sakamálaflokkur byggbur á sögum eftir Georges Simenon. Æskuvinur Maigrets bibur hann á- sjár þegar kærasta hans er myrt. Abalhlutverk: Michael Gambon. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þribjudagsumræban Umræbum stýrir Bjarni Sigtryggs- son. 00.05 Dagskráriok Þriðjudagur 12. aprfl 17:05 Nágrannar Jj___17:30 Hrói höttur 17:50 Áslákur W 18:05 Mánaskífan 18:30 Ukamsrækt 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 20:15 Eirikur 20:35 VISASPORT 21:10 Delta Framhaldsmyndaflokkur um sveita- söngkonuna Deltu Bishop.21:35 í þab heilaga (Made in Heaven) Vandabur breskur myndaflokkur meb gamansömu fvafi.(2:4) 22:30 ENG 23:20 Nýlibinn (The Freshman) Matthew Broderick er í hlutverki ungs manns sem kemur til New York til þess ab læra kvikmynda- gerb. Hann hefur ekki verib lengi f stórborginni þegar hann missir far- angurinn og aleiguna - og eignast undariega vini. Abalhlutverk: Mar- lon Brando, Matthew Broderick, Maximilian Schell, Bruno Kirby og Penelope Ann Miller. Leikstjóri: Andrew Bergman. 1990. Lokasýn- ing. 01:00 Dagskráriok Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sínar Eftir einn - ei aki neinnl K|B£eroar APÓTEK Kvöld-, nstur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk frt 8. tll 14. apríl er f Háaleitis apóteki og Vestuihæjar apótekf. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eni gefnar i sfma 18888. Neyöarvakt Tannlsknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tl skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00 Upptýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enr opin virka daga á opnunaríima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinrra kvökf-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöidin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, tJ kl. 19.00. A heigidögum er opið frá kl. 11.00-1200 og 20.00-21.00. A öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200. Apótsk Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu mlli W. 1230-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opið tl W. 18.30. Opið er á laugardógum og sunnudögum W. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarms er opiö viika daga tl W. 18.30. A taugard. W. 10.00-13.00 og sunnud W. 13.00-14.00. Garöabar: Apótekiö er opiö rúmheiga daga id. 9.00- 18.30, en laugardaga U. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. april 1994. Mánaðargrelöslur Eni/örorkulifsyrir (grunnlifeyrir)___________ 12329 1/2 hjónalifeyrír............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega__________22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót_______________________________7.711 Sórstök heimilisuppbót....____________________5.304 Bamalifeyrir v/1 bams....................... 10.300 Meölag v/1 bams............................._10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams................ 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri _.... 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða____________.15 448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa .......... 11.583 Fullur ekkjullfeyrir........................ 12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)___________________15.448 Fæöingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna .................. 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............. 10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaWings................526.20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaWings.................665.70 Slysadagpeningar fyrír hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 11. april 1994 kl. 10.54 Opinb. Kaup viöfn.geng! Saia Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 72,26 72,46 72,36 Sterfingspund 106,56 106,86 106,71 Kanadadollar. 52,00 52,18 52,09 Dönsk króna 10,810 10,842 10,826 Norsk króna 9,771 9,801 9,786 Sænsk króna 9,167 9,195 9,181 Finnskt mark 13,132 13,172 13,152 Franskur franki 12,355 12,393 12,374 Belgískur frankl 2,0526 2,0592 2,0559 Svissneskur franki. 50,25 50,41 50,33 Hotlenskt gyflini 37,69 37,81 37,75 Þýskt mark 42,31 42,43 42,37 hölsk lira ...0,04468 0,04482 0,04475 Austumskur sch 6,016 6,034 6,025 Portúg. escudo 0,4145 0,4159 0,4152 SpánskurpeseU 0,5227 0,5245 0,5236 Japanskt yen 0,6978 0,6998 0,6988 102,82 103,18 101,52 102,99 101,37 Sérst dráttarr 101,22 ECU-EvrópumynL... 81,91 82,17 82,04 Grísk drakma 0,2883 0,2893 0,2888 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 ■t 1 12 13 14 15 16 1 17 18 19 54. Lárétt 1 megurð 4 nös 7 erlendis 8 pinni 9 hópnum 11 barn 12 innmats 16 ellihrumleiki 17 hafgola 18 aftur 19 ab Lóðrétt 1 bygging 2 munda 3 raspur 4 fyndið 5 gifta 6 fæddu 10 veið- arfæri 12 henda 13 heystæði 14 óreibu 15 stofu Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 glæ 4 góa 7 rot 8 enn 9 ástæöan 11 ess 12 skralls 16 lón 17 eik 18 æpi 19 gný Lóftrétt 1 grá 2 los 3 ættemi 4 geðsleg 5 óna 6 ann 10 æsa 12 slæ 13 kóp 14 lin 15 ský

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.