Tíminn - 14.04.1994, Page 7

Tíminn - 14.04.1994, Page 7
Fimmtudagur 14?!aþííT'1994 7 Átak til aö efla handverksiönaö í landinu: Leiða saman hönnuði og framleiðendur Hönnun, gæðamál og mark- aössetning íslensks hand- verksiönaöar eru me&al vi&- fangsefna Handverks, sem er þriggja ára reynsluverkefni á vegum forsætisrá&uneytisins. Markmið verkefnisins er aö efla handverksi&naö í Iand- inu, m.a. me& vöruþróun og aukinni gæ&avitund. Hand- verk er a& stíga sín fyrstu skref þessa dagana. Skrifstofa Handverks var nýlega opnuö í húsi Heimilisi&na&arfélagsins og tengili&ir hafa veriö skip- a&ir um landið. Forsætisráöuneytið veitir tutt- ugu milljónum til reksturs verk- efnisins næstu þrjú árin, en stefnt er aö því að eftir þann tíma geti starfsemin haldið áfram án frekara fjárframlags. Eyjólfur Pálsson hönnu&ur er í verkefnisstjóm Handverks og auk þess tengiliöur þess á Stór- Reykjavíkursvæöinu og Suður- nesjum. Hann hvetur alla, sem starfa aö handverki, til að hafa samband viö skrifstofuna eða tengiliðina, en hlutverk þeirra er aö afla upplýsinga um hand- verksfólk á sínu svæöi og miðla fræöslu til þess. „Það eru eink- um þrjú vandamál sem hand- verksiðnaður í landinu er að glíma viö. Þau em hönnun, gæðamál og markaðssetning. Fyrsta verkefni okkar er að safna upplýsingum um alla sem em að vinna að handverki, um efni, hönnuði, markaðsfólk og annaö sem nauðsynlegt er að hafa til stabar áður en frekari vinna get- ur hafist. Okkar starf verður síð- an að veita upplýsingar og leiða fólk saman. Hugmyndin er ekki sú að við réttum viðkomandi lista yfir alla hönnuði sem viö vitum um, heldur bendum við á réttu hönnuðina til að takast á við hvert verk. Þetta veltur allt á því að við náum að safna sem mestum upplýsingum. Þess vegna er mikilvægt aö þeir, sem vinni að handverki, hafi sam- band við starfsmanninn okkar eba tengiliðina og láti okkur í té upplýsingar, svo við komum gagnagmnninum fyrr upp. Við viljum höfða til allra sem hafa handverk sem atvinnu, hvort sem þeir vinna heima hjá sér eða em meö lítil fyrirtæki. Hlut- verk okkar verbur að aðstoða fólk við að þróa hugmyndir sín- ar og koma þeim á framfæri." Þótt upplýsingaöflunin sé mik- ilvæg forvinna, segir Eyjólfur að Handverksmenn ætli ekki að sitja með hendur í skauti þar til henni lýkur. „Þaö var hand- verkssýning á Hrafnagili síöast- liöið sumar. Þar sá ég greinilega þessi vandamál. Það er æskileg- ast að þeir, sem sjá sinn vanda, leiti til okkar og við reynum að aöstoða þá strax. Það em margir komnir vel af stað, en vantar að- stoð til að geta haldiö áfram. í mörgum tilfellum vantar lítið upp á til að fólk sé með mjög góða hluti. Hönnuðurinn á ekki eingöngu að skapa nýja hluti, heldur ab nýta sína menntun til ab lagfæra það sem fólkið er að gera. Eins þarf aö taka vemlega á gæðamálunum. Víða er frá- gangi munanna ábótavant, til dæmis er ekki nógu vel gengið frá saumum, límklessur sjást eða ljótar suður. Ýmisleg slík at- riði, sem em óþörf. Þess vegna held ég- að Handverk sé ab vinna mjög þarft verk." Þrír menn skipa verkefnis- stjóm Handverks. Auk Eyjólfs em í stjóminni Helga Thorodd- sen, verkefnisstjóri í Þingborg, og Jóhanna Pálmadóttir, kenn- ari á Hvanneyri. Handverk hef- ur einn starfsmann, Guðrúnu Hannele Henttinen, sem starfar á skrifstofunni. Tengiliðir Handverks em á sex stöðum á landinu: á Vesturlandi, Vest- fjörbum, Norðurlandi, Austur- landi, Suðurlandi og Reykjavík. -GBK Framsóknarflokkurínn: Frambob á Homafirði Framboðslisti framsóknarmanna á Homafiröi hefur verið lagður fram, að undangenginni skoð- anakönnun, og lagbi uppstilling- amefnd fram tillögur sínar á al- mennum fundi framsóknarfélag- anna. í hinu nýja sveitarfélagi, sem myndað verður úr Mýrahreppi, Nesjahreppi og Höfn, mim verða níu manna sveitarstjóm. Níu efstu sæti listans skipa eftir- taldir: 1. Hermann Hansson skrifstofum. 2. Sigurlaug Gissurardóttir bóndi. 3. Guómundur Ingi Sigurbjömsson skólastj. 4. Einar Sigurbergsson bóndi. 5. Aðalsteinn Aðalsteinsson skrif- stofum. 6. Halldóra Hreinsdóttir hjúkrunar- forstjóri. 7. Ingólfur Ásgrímsson skipstjóri. 8. Gísli Már Vilhjálmsson veitinga- mabur. 9. Bjöm Kristjánsson, stöðvarstjóri Pósts og síma. Fulltrúar framsóknarmanna í núverandi sveitarstjóm á Höfn em tveir, þ.e. þeir Guðmundur Ingi Sigbjömsson og Abalsteinn Aðalsteinsson. Ohlutbundin kosning var í Nesjahreppi og Mýrahreppi við síðustu sveitar- stj ómarkosningar. ******** Tveir efstu í tvíliöaleik drengja 16-17 ára, Ingólfur Ingólfsson og Guö- mundur E. Stephensen. Sigurvegarar í tvíliöaleik drengja 16-17 ára. F.v.: Siguröur jónsson, Ólafur Eggertsson, Ingólfur Ingólfsson, Guö- mundur E. Stephensen, jón I. Arnason og Ólafur Stéphensen. Íslandsmót unglinga í borötennis 1994 íslandsmót unglinga 1994 í borðtennis var haldið í Laugar- dalshöll 8.-10. apríl sl. Keppt var í 13 flokkum og vom þátt- takendur allstaðar af landinu. Sigurvegarar mótsins voru eins og svo oft áður unglingar úr Bor&tennisdeild Víkings, því þau sigmðu í 11 flokkum af 13, sem er glæsilegur árangur og sýnir enn og aftur það mikla unglingastarf sem unniö er hjá deildinni. HSÞ sigraði í 2 flokk- um. Sigurvegari mótsins varð hinn 11 ára Guðmundur E. Stephen- sen, því hann sigraöi í 4 flokk- um: í flokki drengja 12-13 ára, tvenndarkeppni unglinga, tvi- liöaleik drengja 16-17 ára og liðakeppni drengja (áður hafði hann sigrab í mfl. karla). Markús Árnason Víkingi sigraði í 3 flokkum: í flokki drengja 14- 15 ára, tvíliðaleik sveina 15 ára og yngri og liðakeppni drengja. Eva Jósteinsdóttir Víkingi sigraöi einnig í 3 flokkum: einliðaleik stúlkna 16-17 ára, tvenndar- keppni unglinga og tvílibaleik stúlkna. Úrslit mótsins urðu eftirfarandi: Hnokkar (11 ára og yngri): 1. Matthías Stephensen Víldngi 2. Ámi Ehmann Stjömunni 3. -4. Girnnar Gunnarsson Em- inum 3.-4. Óskar Skúlason HSK Einliöaleikur pilta 12-13 ára: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingi 2. Haukur S. Gröndal Víkingi 3. -4. Kristinn Bjömsson Víkngi 3.-4. Georg Hilmarsson HSK Einliðaleikur sveina 14-15 ára: 1. Markús Ámason Víkingi 2. Stefán Bjamason Víkingi 3. -4. Þorvaídur Pálsson HSK 3.-4. Ingimar Jensson HSK Einliðaleikur drengja 16-17 ára: 1. Ingólfur Ingólfsson Víkingi 2. Jón I. Ámason Víkingi 3. -4. Siguröur Jónsson Víkingi 3.-4. Ölafur Eggertsson Víkingi Einliðaleikur meyja 14-15 ára: 1. Sandra M. Tómasdóttir HSÞ 2. Ingunn Þorsteinsdóttir HSÞ 3. -4. Kolbrún Hrafnsdóttir Vík- ingi 3.-4. Vala Bjömsdóttir HSÞ Tvíliðaleikur drengja 16-17 ára: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingi Ingólfur Ingólfsson Víkingi 2. Ólafur Eggertsson Víkingi Sigurður Jónsson Víkingi 3. -4. Ólafur Stephensen Víkingi Stefán Skúlason Víkingi 3.-4. Björn Jónsson Víkingi Jón I. Ámason Víkingi Einliðaleikur stúlkna 16-17 ára: 1. Eva Jósteinsdóttir Víkingi 2. Margrét Ó. Hermannsdóttir HSÞ 3. -4. Líney Ámadóttir Víkingi 3.-4. Margrét Ö. Stefánsdóttir HSÞ Tvenndarkeppni unglinga: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingi Eva Jósteinsdóttir Víkingi 2. Sigurður Jónsson Víkingi Lilja Rós Jóhannesdóttir Vík- ingi 3. -4. Ingi H. Heimisson HSÞ Margrét Stefánsdóttir HSÞ 3.-4. Ólafur Eggertsson Víkingi Líney Ámadóttir Víkingi Matthías Stephensen, íslandsmeistarí hnokka (11 ára og yngrí). Tvíliðaleikur sveina 15 ára og yngri: 1. Markús Árnason Víkingi Stefán Bjamason Víkingi 2. Þorvaídur Pálsson HSK Ingimar Jensson HSK 3. -4. Óttar Eggertsson Víkingi Hjalti Halldórsson Víkingi 3.-4. Guðni P. Sæland HSK 3.-4. Axel Sæland HSK Tvíliðaleikur stúlkna: 1. Eva Jósteinsdóttir Víkingi Lilja Rós Jóhannesdóttir Vík- ingi 2. Margrét Ó. Hermannsdóttir HSÞ Hjördís Skímisdóttir HSÞ 3. -4. Sandra Mjöll Tómasdóttir HSÞ Vala Dröfn Bjömsdóttir HSÞ 3.-4. Margrét Ö. Stefánsdóttir HSÞ Ingunn Þorsteinsdóttir HSÞ Liöakeppni, drengjaflokkur: 1. Víkingur-A 2. HSK-C 3. -4. HSK-B 3.-4. HSÞ Liðakeppni, stúlknaflokkur: 1. HSÞ-A 2. Víkingur-A 3. -4. Víkingur-B 3.-4. HSÞ-b Li&akeppni, kvennaflokkun 1. Víkingur-A 2. Víkingur-B 3. Víkingur-C 4. HSÞ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.