Tíminn - 14.04.1994, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. apríl 1994
-----1.-----
Bw 1B gyTWjJaTffl
9
Hrybjuverkaherferb Hamas heldur áfram:
35 fórust og
særbust í
sprengingu
Suöursúdanskt barn ab bana komib af hungrí; hrœgammur bíbur þess ab þab gefi upp öndina. *e
Kevin Carter, sem tók myndina, fékk fyrírhana Pulitzerverblaun íár.
Hart barist í Rúanda:
13 km langur flótta-
mannastraumur
Reuter
Reuter
Sprengja sprakk í troöfullum
áætíunarvagni í Hadera í ísrael,
um 50 km noröur af Tel Aviv, í
gær. Fórust sex manneskjur og
um 30 særöust. Margt bama var
meðal farþega.
Palestínska bókstafstrúarhreyf-
ingin Hamas lýsti tilræöinu þeg-
ar á hendur sér og kvað þaö hafa
veriö framkvæmt í hefndarskyni
vegna manndrápanna í Hebron í
febrúar, er ísraelskur landnemi
skaut um 30 Palestínumenn til
bana. Sjö manns fómst fyrir viku
af völdum sprengju frá Hamas í
Afula, noröan til í ísrael.
Talsmaður Hamas í Amman,
höfuöborg Jórdaníu, kvaö sam-
tökin ætla aö framkvæma þrjár
slíkar aögeröir í viöbót til að
hefna þeirra sem landneminn
drap í Hebron. Fór talsmaðurinn
fyrirlitningaroröum um Yasser
Arafat, leiötoga Frelsissamtaka
Palestínu (PLO), sem kallaö
hafði sprengjutilræði Hamas
„viöbrögö sem bæri aö harma".
Sagöi talsmaður Hamas aö þar
meö heföi Arafat fordæmt til-
ræöið í Hadera og myndu Palest-
ínumenn reiöast honum mjög
Vítalíj Tsjúrkín, málamiölari af
Rússlands hálfu í gömlu Júgóslav-
íu, sagðist í gær telja að Bosníu-
Serbar hefðu fallist á tilmæli frá
honum um að hætta árásum á
borgina Goradze í austurhluta
Bosníu, sem er á valdi Bosníu-
múslíma. Bardögum um borgina
hefur aö mestu veriö hætt, a.m.k.
í bráöina.
William Perry, vamarmálaráö-
herra Bandaríkjanna, segir aö
bandaríski flugherinn muni ráð-
ast á stöðvar Bosníu-Serba viö
Goradze ef þeir hefji aö nýju stór-
skotahríö á borgina. Nató til-
kynnti í gær aö bandalagiö væri
reiðubúiö aö hefja aö nýju loft-
árásir á Bosníu-Serba, færu Sam-
einuöu þjóöimar fram á þaö.
Bosníu-Serbar hafa stöðvaö alla
flutninga hjálparstofnana og
gæsluliðs S.þ. á yfirráðasvæöi sínu
og slitiö samskiptum viö gæslu-
liðiö, sem Radovan Karadzic, leiö-
togi Bosníu-Serba, segir hafa meö
loftárásum Nató tekiö ótvíræöa
afstööu með Bosníumúslímum í
stríðinu. Að sögn Karadzics líta
Bosníu-Serbar nú á Unprofor
(friöargæsluliöiö) sem „hugsan-
legan óvín."
Rússlandsstjóm sagði í gaer aö
horfur í Bbsníumálum hefðu
versnaö meö loftárásum Nató á
sunnudag og mánudag. Gætu
þær leitt til þess aö leiötogar Vest-
fyrir þaö.
Tilræöiö viröist hafa verið
sjálfsvígsárás, eins og það sem
framið var í Afula, a.m.k. var
sprengjumaöurinn meöal þeirra
sem fórust. Sjónarvottur sagði:
„Hann hlýtur aö hafa haft
sprengjuna innan klæða á
kviönum. Eftir sprenginguna
sást efri hluti líkamans, hitt var
bara aska og soöið kjöt."
Yitzhak Rabin, forsætisráöherra
ísraels, kallaði tilræðiö fyrirlit-
lega moröárás en kvaöst staöráö-
inn í að láta Hamas ekki komast
upp meö að gera að engu friðar-
samkomulag ísraels og PLO frá
því í sept. sl. En talið er líklegt aö
andstaðan við þaö samkomulag
meöal ísraela, sem er mikil,
muni aukast við sprengjutilræð-
in.
Nabil Shaath, formaður samn-
inganefndar Palestínumanna í
Kaíró í viöræöum þar við ísraela,
fordæmdi sprengjutilræöiö í Ha-
dera, en sakaði ísraelsstjóm jafn-
framt um aö draga ráöstafanir í
framhaldi af friðarsamkomulag-
inu á langinn. Gremja Palestínu-
manna út af því leiddi til ofbeld-
is, sagöi Shaath. ■
urlanda yröu fljótari til en hingað
til að beita hervaldi í deilumálum
víðsvegar um heim. Egypska
stjómin lét hinsvegar í ljós
ánægju meö árásir Nató og sagöi
aö bandalagiö heföi mátt grípa til
þesskonar aðgeröa fyrr. ■
Hart var barist í Kigali, höfuö-
borg Rúanda, í gær. Áttust þar
við tútsískir uppreisnarmenn í
Fööurlandsfylkingu Rúanda
(RPF) og stjómarherinn, en
þorri liðsmarma í honum er
Hútúar.
Barist var með stórskotatækj-
um og sprengjuvörpum, auk
léttari vopna, og stjómarherinn
beitti þyrlum. Fréttamenn segja
að uppreisnarmönnum veitist
hvarvetna betur. Segjast þeir
þegar hafa tekiö flestar helstu
borgir landsins (sem er rúmlega
26.000 ferkílómetrar að stærö)
eöa umkringt þær og fellt margt
stjómarhermanna. Vesturlensk-
ir hermenn sem enn em í Kigali
segja stjómarherinn kjarklítinn
oröinn og agann í honum ekki
upp á marga fiska. Tútsamir í
RPF em hinsvegar góðir fót-
gönguliðar, aö sögn belgísks
fallhlífaliðsforingja, og vel þjálf-
aöir.
Flestir Vesturlandamenn, sem
vom í Rúanda er hrannmorðin
þar hófust fyrir viku, hafa nú
veriö fluttir úr landi. Belgar
hyggjast kveöja þaöan herliö sitt
sem er í friðargæsluliöi Samein-
uðu þjóöanna þarlendis. Hútú-
ar, sem em um 90% lands-
manna, hafa illan bifur á Belg-
um og saka þá um stuðning við
Tútsa, sem era tæplega tíundi
hluti Rúandamanna. Vitaö er nú
aö sex óbreyttir borgarar belg-
ískir vom meöal þeirra, sem létu
lífiö í hrannmorðunum, er eink-
um vom ofsóknir Hútúa á hend-
ur Tútsum. Áöur var vitað aö tíu
belgískir friðargæsluliöar hefðu
verið drepnir er þeir reyndu að
verja forsætisráðherra landsins.
Utvarpsstöö nokkur í Kigali
hvatti nýlega til þess að allir
Belgar í Rúanda yröu drepnir.
RPF krefst þess aö allir útiend-
ingar fari úr landi þegar í staö,
aö friðargæsluliðsmönnum und-
anteknum.
Friðargæslulið S.þ. í Rúanda var
sent þangað á síðasta ári til þess
aö gæta þess að friöarsamkomu-
lag sem Rúandastjóm og RPF
geröu væri haldið.
Miklir flóttamannastraumar
liggja nú frá höfuðborginni og
úr landi. Blaöamaöur einn sagð-
ist hafa séö 13 km langa göngu
flóttafólks á leið út úr Kigali. ■
RÚANDA
Höfuðborg: Kiqali (íbúar rúmlega 260.000).
Flatarmál: 26.338 ferkílómetrar.
Stjórnarform: Lýöveldi meö sterku forsetavaldi. Juvenal Habyari-
mana, forseti landsins sem drepinn var í síöustu viku, haföi gegnt
því embætti síöan hann rændi völdum 1973.
(búafjöldi: 7,5 milljónir (1991). Landiö er þaö þéttbýlasta í Afríku.
Jbúar í borgum: 8% landsmanna.
Jbúar 0-14 ára: 48,0% ....
íbúar 15-64 ára: 49,5% ....
Ævilengdarlíkur karla: 47 ár.
Ævilengdarlíkur kvenna: 50 ár.
Læsi: 50%.
Þjóöir:
Hútúar 90%.
Tútsar 9%.
Twa (pýgmear) 1 %.
Trúarbrögö:
Kristnir: 69% (mikill meirihluti þeirra kaþólskur).
Múslímar: 9%.
Aörir: 22%.
Atvinnulíf:
Um 92% landsmanna hafa framfæri sitt af landbúnaöi. Vegna mik-
illar fólksfjölgunar, sem hagvöxtur hefur ekki undan, veröa jaröir
stööugt minni og óaröbærari. Helsta útflutningsvaran er kaffi (62%
útflutningsins). Helstu viöskiptalönd em Belgía, Lúxembúrg, þýska-
land, Kenýa, Holland og Japan.
(Úr Haremberg Landeriexikon 1993-1994.)
Innlausnarverð
húsbréfa í
1. fiokki 1991
3. flokki 1991
1. flokki 1992
2. flokki 1992
Innlausnardagur 15. apríl 1994.
1. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð:
1.000.000 kr. 1.361.946 kr.
100.000 kr. 136.195 kr.
10.000 kr. 13.619 kr.
3. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnan/erð:
1.000.000 kr. 1.211.869 kr.
500.000 kr. 605.935 kr.
100.000 kr. 121.187 kr.
10.000 kr. 12.119 kr.
1. flokkur 1992 Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.967.980 kr.
1.000.000 kr. 1.193.596 kr.
100.000 kr. 119.360 kr.
10.000 kr. 11.936 kr.
2. flokkur 1992 Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.874.321 kr.
1.000.000 kr. 1.174.864 kr.
100.000 kr. 117.486 kr.
10.000 kr. 11.749 kr. í
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24. 1
rSn HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKIAVÍK • SÍMI 69 69 00
Kyrrt ab kalla vib Goradze:
Serbar lofa
að hætta
árásum
Reuter