Tíminn - 19.04.1994, Side 1

Tíminn - 19.04.1994, Side 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 78. árgangur Þriöjudagur 19. apríl 1994 73. tölublað 1994 Lífiö hélt áfram sinn vanagang á Barnaspítala Hringsins á Landakoti ígcer, þótt heil- rímamynd c brigbisrábherra tilkynnti ab deildin yrbi flutt yfir a Sorgarspítalann í haust. í föndurherberginu rakst Ijósmyndari Tímans á þessa krakka sem héldu sallarólegir áfram ab föndra eins og ekkert hefbi í skorist. Á myndinni eru frá vinstri þau Cunnar Rúnarsson, 6 ára, Björk Bjamadóttir fóstra, Urbur Jónsdóttir, 4ra ára, Ragna Brynjarsdóttir sjúkralibi og Egill Ragnarsson, 3ja ára. 4000 fermetra barnaspítali reistur á nœstu 3-4 árum: Barnadeild opnuö á Borgarspítala í haust Stefnt ab útgáfu 2 þúsund króna sebli á ncesta ári: Mótvægi við dýra tékka „Vi5 erum einfaldlega aö gefa út nýjan seöil á bilinu eitt til fimm þúsund krónur. Þannig aö menn eigi val og þurfi ekki aö nota ávísanahefti til aö gefa út litla tékka þegar hver tékki er oröinn svona dýr," segir Sig- hvatur Björgvinsson viðskipta- ráöherra. Stefnt er að útgáfu á 2 þúsund króna seðli á næsta ári, sam- kvæmt tillögu Seðlabanka og var máliö m.a. rætt á fundi rikis- stjómar sl. föstudag. Ef af verður þá mun nýi seðill- inn veröa svipaöur að stærö og hefðbundinn þúsundkall. A framhliö seöilsins verður vænt- anlega mynd af Jóhannesi Kjar- val listmálara en grunnurinn verður málverkið „Úti og inni" sem Kjarval málaði áriö 1943. Á bakhlið seðilsins er svo ætlunin að hafa mynd af málverkinu Flugþrá sem meistari Kjarval mál- aði árið 1954. -grh Eldur í ísborgu frá Patreksfirbi: Upptök óskýrð Engin skýring fékkst á upptök- um eldsins sem kom upp í ís- borgu BA 477, úti af Látra- bjargi, á laugardaginn. Maður frá rannsóknanefnd sjóslysa fór til Patreksfjarðar á sunnu- dag og rannsakaði málið í sam- vinnu viö lögregluna á staðn- um. Rannsókn málsins lauk snemma í gær án þess aö nokk- ur skýring fengist, enda allt brunnið í bátnum sem brunnið gat. Það var um miðjan dag á laugar- dag aö eldur kom upp í vélarrúmi ísborgu, sem er 55 tonna eikar- bátur. Eldurinn breiddist fljótt út og varð öll yfirbygging bátsins al- elda á skömmum tíma. Skipsverj- unum þremur var bjargað um borð í Reyni AK sem var í ná- grenninu. Þeim varö ekki meint af en eölilega mjög brugöiö. Neyðarkall barst til tilkynningar- skyldunnar um hálfþrjúleytiö og í hamhaldi af því héldu slökkvi- liðsmenn út á tveimur bátum. Þeim tókst að slökkva eldinn en báturinn var þegar gerónýtur. ís- borg var síðan dregin inn til Pat- reksfjaröar. -GBK Áformum meirihluta sjávarút- vegsnefndar Alþingis um að falla frá hugmjrndinni um að heimilt verbi að framselja afla- hiutdeild til fiskvinnslufyrir- tækja er harðlega mótmælt af Samtökum fiskvinnslustöðva (SF). Líta samtökin svo á, að frumvarp ríkisstjórnarinnar um að heimUa framsal aflahlut- dcilda til fiskvinnslufyrirtækja, sem sjávarútvegsráöherra hefur Bamadeild St. Jósefsspítala, Landakoti, verður flutt á Borgarspítalann í haust. Nýr bamaspítali verbur byggbur á lóð Landspítalans á næstu þrem til fjómm ámm og verður hann mibstöð bama- lækninga á íslandi. Þetta er mebal þess sem kemur fram í auglýsingu heilbrigðisráð- herra um verkaskiptingu sjúkrahúsanna á höfuðborg- arsvæöinu. í auglýsingunni eru tekin af lagt fyrir Alþingi, hafi verið já- kvæð aðgerö til ab ná sátt um þá sjávarútvegsstefnu sem fram kom í tillögum tvíhöfbanefnd- ar á sínum tíma. Að mati SF hafa aflaheimildir til fiskvinnslufyrirtækja ekkert að gera með kjarasamninga um skiptingu fiskverös milli útgeröa og sjómanna. Fiskvinnslan mót- mælir því harölega aö fisk- vinnslukvótanum verði fómað á öll tvímæli um byggingu nýs bamaspítala á Landspítalalóö- inni en hún hefur verið í um- ræðunni í langan tíma. Spítal- inn veröur um fjögur þúsund fermetrar að stærö og er reikn- að með að kostnaður viö bygg- ingu hans veröi um fimm til sex hundmð milljónir króna. Stefnt er að því að hægt verði að taka spítalann í notkun árið 1997, á 40 ára starfsafmæli Bamaspítala Hringsins. Guð- mundur Ámi Stefánsson heil- Alþingi til lausnar þeirri deilu. Markmibið með því aö heimila fiskvinnslum kvótakaup sé að stuðla aö aukinni hagræðingu í sjávarútvegi og auknu frelsi í við- skiptum með aflaheimildir. Að framsal til fiskvinnslufyrirtækja sé heimilt sé líka mikilvægt frá byggöasjónarmibum, því það tryggi betur að aflaheimildir í við- komandi byggðarlagi komi þar til vinnslu og stuðli þar með að brigöisráðherra segist búast vib að allt að helmingur fjárins sem þurfi til að byggja bama- spítalann fáist annars staðar en hjá ríkinu. Þar vísar hann til byggingarsjóðs Landspítalans, söfnunarfjár kvenfélagsins Hringsins og hugsanlegs fram- lags Reykjavíkurborgar. Jafn- hliba nýja spítalanum verbur stofnuð bamadeild á Borgar- spítalanum um leið og bama- deildin á Landakoti verður lögb niður. Stofnun deildarinnar tryggari atvinnu fólks og starf- semi fyrirtækja á staðnum. Samtök fiskvinnslustöðva undr- ast aö ríkisstjórnarflokkamir ætli að falla frá boðaðri stefnu í sjávar- útvegsmálum sem birtist í tillög- um tvíhöfðanefndar og skuli aö auki taka undir hugmyndir um að takmarka framsalsrétt aflaheim- ilda. Sá réttur sé mikilvæg undir- staða áframhaldandi hagræðingar í veiðum og vinnslu. -HEI verður fyrsta breytingin sem kveðið er á um í auglýsingunni sem kemst til framkvæmda. Guðjón Magnússon sem átti sæti í nefndinni um breytta verkaskiptingu segir að ástæða þess að bamadeild sé sett á laggimar á Borgarspítalanum sé fyrst og fremst sú að mörg böm komi til meðferðar þang- aö án þess ab þar sé til staðar sérhæfð aðstaba eða starfsfólk. „Á Borgarspítalanum verða áfram slysadeild og háls-, nef- og eymadeild en inn á þessar tvær deildir koma mörg böm. Á hverri nóttu dvelja að meðal- tali tólf til þrettán böm á Borg- arspítalanum. Þess vegna hefur verib bent á að það sé ófull- nægjandi að engin bamadeild- araðstaða sé þar." Guðmimdur Ámi segir að menn hafi verib sammála um að miðstöð bama- lækninga eigi að vera áfram á Landspítalanum, enda sé bamadeildin þar tvöfalt stærri en sú á Landakoti. „í auglýsing- unni er kvebið á um að á meb- an slysamóttaka bama fari fram á Borgarspítalanum verði einnig starfrækt bamadeild þar. Á hinn bóginn má ætla ab með tilkomu nýs bamaspítala verði þessi hlutverkaskipan endur- metin." -GBK Undrast ab stjómarflokkamir falli frá tillögum „tvíhöföa"

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.