Tíminn - 19.04.1994, Qupperneq 21
Þriðjudagur 19. apríl 1994
ayiminm
37
Philadelphia
Philadelphia ★★★
Handrít: Ron Nyswaner.
Framleibendur Edward Saxon og Jon-
athan Demme.
Leikstjóri: Jonathan Demme.
Abalhlutverk: Tom Hanks, Denzel Was-
hington, Jason Robards, Antonio Band-
eras, Mary Steenburgen, Joanne Wood-
ward og Charies Napier.
Stjömubíó. , ,
Öllum leyfb.
Andrew Beckett (Hanks) er
ungur lögfræðingur sem rekinn
er úr starfi hjá virtu lögfræði-
firma. Ástæðan fyrir brottrekstr-
inum er sögð afglöp í starfi, en
raunverulega ástæðan er að
Beckett er eyðnismitaður. Hann
ákveður að höfða mál á hendur
fyrirtækinu og tekst eftir nokk-
urt þóf aö fá lögfræðing (Was-
hington) til að sækja málið fyTir
sig. Sá er nokkuð dæmigerður
fyrir venjulegt fólk, vill sem
minnst vita af hommum, en því
meir sem hann kynnist Beckett
og ástmanni hans, Miquel
(Banderas), linast hann í af-
stöðu sinni til þessa hóps. Bar-
áttu Becketts viö sjúkdóminn,
fordóma og réttarkerfiö er síðan
fylgt eftir frá mörgum hliðum.
Þetta er í raun fyTsta stór-
myndin frá Hollywood sem tek-
ur á eyðnisjúkdóminum.
Longtime Companion, nokk-
urra ára gömul vel gerð mynd,
fjallaði einnig um sjúkdóminn,
en skartaði ekki jafn þekktu
fólki listamanna. Philadelphia
er áhrifamikil mynd sem dregur
upp dökka og jafnframt sorg-
lega mynd af þessum banvæna
sjúkdómi. Mikil hætta er á að
fjallað sé einstrengingslega um
KVIKMYNDIR
ÖRN MARKÚSSON
hluti sem þessa í bandarískum
myndum, en mörg sjónarmið
varðandi sjúkdóminn og
homma em sett fram í mynd-
inni, sem gerir hana trúverð-
ugri. Myndin er samt ekki bein-
línis um homma og eyðni. Á-
herslan er lögb á að góður þegn
fær banvænan sjúkdóm og að
kynhneigðir hans eigi ekki að
skipta máli og því síður sjúk-
dómurinn, sem smitast ekki við
daglega umgengni. Leikstjóran-
um, Jonathan Demme, tekst vel
upp þegar á heildina er litið, en
aðallega má setja út á endinn,
sem er bæbi of langur og um
margt froöukenndur.
Tom Hanks er vel að Ósk-
arsverölaununum kominn.
Hann gerir frábærlega vel í erf-
iðu hlutverki og kemur persónu
Becketts til skila af mikilli
næmni. Denzel Washington er
einnig mjög góbur að vanda og
Jason Robards leikur vel yfir-
mann lögfræðifirmans. Það
eina, sem stingur í stúf í leik-
hópnum, er Mary Steenburgen,
sem leikur verjanda fyrirtækis-
ins, en hún veldur engan veg-
inn sínu hlutverki.
Philadelphia er í heildina
mjög vönduð kvikmynd og eft-
irminnileg, sem óhætt er ab
mæla meb, þótt ekki sé hún al-
veg laus við hnökra. ■
Ull
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Miöstjórnarfundur
Framsóknarflokksins
haldinn I Sambandshúsinu, Kirkjusandi Reykjavik, 29.-30. apríl 1994.
Drög að dagskrá:
Föstudagur 29. apríl
1. Kl. 17.00 Setning
2. Kl. 17.05 Kosning starfsmanna fundarins
2.1 tveir fundanitarar
2.2 tveir ritarar
3. Kl. 17.10 Yfiriitsræða formanns
Steingrimur Hermannsson
4. Kl. 18.00 Ræða varaformanns
Halldór Ásgrímsson
5. Kl. 18.45 Lögð fram drög að ályktunum
6. Kl. 19.00 Kvöldverðarhlé
7. Kl. 20.00 Almennar umræður
8. Kl. 23.30 Skipun vinnunefnda
Laugardagur 30. apríl
9. Kl. 9.00 Atvinnu- og fjölskyfdumál
Framsögumenn
Ragnar Ámason hagfræðingur
Benedikt Daviðsson, forseti ASl
Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iönaöarins
Signin Jónsdóttir Halliwell sjúkraliði
10. Kl. 10.30 Fyrirspumir, framsögumenn sitja fyrir svörum
11. Kl. 12.00 Matarhlé
12. Kl. 12.00 Undirbúningur sveitarstjómakosninganna 1994
Framsögumenn
Guðmundur Bjamason
Páll Pétursson
13. Kl. 14.30 Pallborösumræöur með þátttöku framsögumanna og sveitarstjómar-
manna
14. Kl. 16.00 Kaffihlé
15. Kl. 16.15 Alít nefnda og afgreiðsla
16. Kl. 18.00 Fundarslit
17. Kl. 20.00 Árshátíð miðstjómar
Fundarmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti.Miðaverö er áætlaö
2.500 kr. á mann.
Stjörnumar
bregöa á leik
Ein fyrsta myndin af Demi Moore eftir bamsburbinn. Reyndar hefbi mátt
sjást meira af barninu, en bábum virbist líba vel.
Steven Spielberg íórœbu ástandi.
Barnastjarnan Macaulay Culkin,
sem farib hefur sigurför meb „Al-
einn heima"-myndunum, tekur
lagib meb framleibandanum sín-
um, joel Silver. Nú styttist í ab
nýjustu mynd Macaulays verbi
hleypt af stokkunum, en hún
nefnist „Rikki ríki" og er um for-
ríkan bisnessmann. Hann leikur
ab sjálfsögbu abalhlutverkib.
Þaö skiptast á skin og skúrir í
lífi stjamanna í Hollywood, rétt
eins og hjá okkur hinum.
Frægðinni fylgir sá ókostur ab
einkalífib fer oft forgörbum og
oftar en ekki em blabasnápar
búnir ab komast ab hinu og
þessu um stjömumar sem flest-
ir kysu ab eiga út af fyrir sig.
Ef óprúttnir blaðaljósmyndarar
ná myndum af neyðarlegum
uppákomum hjá þessu fræga
fólld, selst viðkomandi blað eins
og heitar lummur og menn
smjatta á ófömnum og sætta sig
örlítiö betur vib eigin meðal-Jón.
Hitt er blessunarlega einnig við
lýði ab birta myndir af góðri
stundu í lífi þessa sama fólks og
meðfylgjandi myndir sýna
augnablik, þar sem stjömurnar
bmgðu á leik og létu sig ljós-
myndara engu skipta.
jodie Foster bregbur sér á bak
Mel Gibson, sem valhoppabi meb
hana um víban völl. Uppákoman
átti sér stab á rábstefnu fyrir
skömmu og þeim fannst víst vib
haefi ab létta abeins stemmning-