Tíminn - 25.05.1994, Blaðsíða 1
SÍMI
631600
78. árgangur
STOFNAÐUR 191 7
Miðvikudagur 25. maí 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
96. tölublað 1994
Þab var í mörgu ab snúast hjá meinatœknum á Borgarspítalanum í gœr eftir nœr 7 vikna verkfall. Fjœr á myndinni er Jenný jóhannsdóttir og nœr
er Sigrún H. Pétursdóttir. Tímamynd cs
Starfsemi spítalanna aö fœrast í eölilegt horfeftir verkfall meinatœkna:
Erfiðir tímar framundan
Veikindi sundmannanna
sem kepptu á Möltu:
Lækniskostn-
abur greiddur
Ólympíunefnd íslands hefur
ákveðið að greiða allan læknis-
og lyfjakostnað þeirra keppenda í
sundi sem veiktust á smáþjóða-
leikunum á Möltu á síðasta ári.
Einnig verður sundmönnunum
bætt þaö vinnutap sem þeir hafa
orðið fyrir. i tilkynningu frá
Ólympíunefndinni segir aö sjálf-
sagt veröi aldrei hægt að koma al-
gjörlega í veg fyrir svo hörmuleg
veikindi en til að hindra slíkt sem
mest má hafi Ólympíunefndin
ákveöiö að skipa nefnd til að
endurskoða reglur um undirbún-
ing, ábyrgð og skyldur farar-
stjóra, þjálfara, aðstoöarmanna
sem og keppenda í ferðum á veg-
um Ólympíunefndarinnar. Auk
þess verði tryggingamál endur-
skoðuð. ■
Langt
sjúkraflug
Þyrla Varnarliðsins sótti sjómann
á Snorra Sturlusyni sem var
staddur rúmlega 250 sjómílur
suðvestur af Hvarfi, eða um 500
sjómílur frá landi, síðastliðinn
laugardag. Sjómaöurinn veiktist
aðfaranótt laugardags og var
óskað aðstoðar Landhelgisgæsl-
unnar eftir að læknir af nær-
stöddu skipi hafði úrskuröað að
hann væri með bráða botnlanga-
bólgu. Þyrlur fara sjaldan í svo
langt flug og aldrei nema í al-
gjörri neyð. Til samanburðar má
geta þess að þyrla Landhelgis-
gæslunnar dregur um 150 mílur.
Herkúles vél með eldsneyti fylgdi
þyrlunni og vom alls um tuttugu
manns í áhöfn. Sjómaðurinn er á
góöri bataleið. ■
Amar Sigurmundsson, for-
mabur Samtaka fiskvinnslu-
stöbva, segir ab í Ijósi
minnkandi kvóta og erfib-
leika vib ab fá erlent hráefni
til vinnslu, sé vibbúib ab þab
verbi meira um sumarlokan-
ir hjá frystihúsum landsins
Eldur í íbúö
Eldur kom upp í íbúðarhúsi
við Mánagötu í Keflavík að-
faranótt laugardags. Talsverð-
ar skemmdir uröu á innbúi
vegna eldsins og annar hús-
ráðandi var fluttur á sjúkra-
hús með snert af reykeitrun.
Búið var að slökkva eldinn að
mestu þegar slökkviliðib kom
á stabinn. ■
„Þab er best ab lýsa ástandinu
meb því ab þetta er mikill létt-
ir en þab eru erfibir tímar
framúndan," segir Jóhannes
Pálmason, framkvæmdastjóri
Borgarspítalans. Starfsemi
en ábur. Hann segir næstu
þrjá mánubi verba mjög erf-
iba vegna hráefnisskorts og
því horfl illa um atvinnu
fyrir skólafólk.
Fiskvinnslumenn, sem ekki
eru í humarvinnslu, standa
frammi fyrir því að þurfa að
loka húsum sínum í lengri eða
skemmri tíma yfir sumariö
vegna þess hve lítið sé eftir af
úthlutuðum kvótum á yfir-
standandi fiskveiðiári, en því
lýkur ekki fyrr en eftir rúma
þrjá mánubi. Sömuleibis þykir
ekki lengur hagkvæmt að
kaupa Rússafisk til vinnslu
vegna þess hversu dýr hann er.
Á undanfömum misserum
hefur hlutdeild svonefnds
Rússafisks í innlendri fisk-
vinnslu farið stigvaxandi. Á
spítalans var ab færast í ebli-
legt horf í gær eftir ab verk-
falli meinatækna lauk um
helgina.
„Menn era að reyna að láta
starfsemina falla í réttan farveg
síðasta ári er talið að hérlendis
hafi verið unnin allt að 10
þúsund tonn af Rússafiski, eöa
sem nemur 6-8% af heildar-
þorskvinnslu . fiskvinnslu-
stöðva. En árið í fyrra var það
fyrsta þar sem flutt var inn
meira af óunnum Rússafiski
en íslendingar fluttu af óunn-
um þorski á Bretland.
Þrátt fyrir að Rússafiskurinn
þyki vera of dýr um þessar
mundir vegna langra siglinga
frá veiðistab, fer fáum sögum
af tilraunum vinnslumanna til
að nálgast fiskinn á lægra
verði. I vetur sem leið datt
mönnum í hug ab gera út skip
í Barentshafið og kaupa í einni
ferð 1000-1200 tonn beint frá
rússneskum veibiskipum, en
hugmynd varð aldrei ab veru-
aftur og mér heyrist ab allir séu
fegnir og ánægðir með að þetta
sé afstaðið. Hitt er annað mál að
það er mikil vinna framundan
við að komast út úr þessum
uppsafnaöa vanda og það verö-
leika. Formaður Samtaka fisk-
vinnslustöbva segir ab Rússa-
fiskurinn skipti orðið hlut-
fallslega miklu máli í vinnslu
húsa í vissum landshlutum.
Hann segist hafa tilfinningu
fyrir því að framleiösla úr
Rússafiski sé töluverð t.d. á
Norðurlandi, Vestfjörðum,
Reykjavík, Reykjanesi og þá
einnig í Eyjum. Hann segir að
þótt eitthvað hafi verið keypt
af hráefni til vinnslu frá öðr-
um þjóðum sé langmest keypt
af Rússum.
Hann segir viðbúið að þessi
þróun haldi áfram um sinn
þar sem ekki sé fyrirsjáanleg
nein aukning í innlendum
veibiheimildum á næsta fisk-
veiðiári, nema síður sé.
ur því mun erfiðara af því að
sumarleyfi era að byrja. Það
verður að vinna eins vel og
hægt er og skoða alla mögu-
leika," segir Jóhannes. Hann
segist reikna með að þaö taki
langan tíma að vinna upp það
sem hafi safnast saman í verk-
fallinu. „Þótt hér hafi verið
gerðar ýmsar aðgerðir sem ekki
þurftu rannsókna við þá er fullt
af fólki sem bíöur eftir flóknari
aðgerðum. Það er ljóst að það
fara erfiðir tímar í hönd en við
verðum að vona að það takist að
leysa það vandamál." Jóhannes
segist búast við ab staöið verbi
vib þær sumarlokanir á deildum
spítalans sem var búið að skipu-
leggja þótt allir möguleikar
verði skoðaðir. Hann segir að
gert sé ráð fyrir því í fjárveiting-
um til spítalans að þar sé vera-
legur samdráttur í starfseminni
að sumarlagi og því verbi erfitt
aö breyta fyrri áætlunum. Auk
þess sé starfsfólk búið að gera
ráðstafanir varðandi sumarfrí.
Una Guönadóttir, yfirmeina-
tæknir á rannsóknastofu Borg-
arspítalans, segir aö það hafi
ekki verið geymd mörg sýni á
spítalanum. „Þab era nokkrar
tegundir af rannsóknum sem
sýnin era geymd úr en það
minnihluti þess sem fer í gegn
hér hjá okkur. Þab er örlítið
aukaálag á okkur en það er ekk-
ert sem vib ráðum ekki við.
Þetta vinnst upp á örfáum dög-
um. Álagið gæti hins vegar auk-
ist þegar innlagnir aukast aftur í
vikunni." ■
Taliö er aö aökeypt erlent hráefni til landvinnslu sé 6%-8% af heildarþorskvinnslu frystihúsa:
Vibbúiö ab sumarlokanir
verbi meiri en oft áöur