Tíminn - 25.05.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.05.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Yfir Islandi og hafinu umhverfis er 1023mb hæbarsvæbi sem • Austur- og Færeyjadjúp: Hæg norblæg átt Skúrir. hreyfist lítib eitt. Hitibreytist lítib. • Allt landib og mibin: Fremur hæg breytileg átt. Skyjab meb köfl- * Subaustur- °9 SuburdÍúP: Austan 3 til 5 vindsti9- skúrir- um °9 hætt vib smáskúrum, einkum inn til íandsins sfód'egis. # Subvesturdjúp: Subaustan 3-5 vindstig. Þokubakkar. • Vestur- og Norburdjúp: Breytileg eba subvestlæg átt, 3-4 vind- stig. Skýjab meb köflum og sums stabar smáskúrir. VSÍ segir Atvinnuleysistryggingarnar á villigötum í niöurgreiöslum á vinnulaunum fyrirtœkja: Átta fyrirtæki fengib 20 m.kr. styrki til þróunarverkefna í ár „Niöurgreiöslur á vinnuafli eins fyrirtækis geta komiö ööru fyrirtæki í þrot," segir m.a. í greininni „Atvinnuleys- istryggingar á villigötum" í fréttablaöi Vinnuveitendasam- bandsins. Veruleg gagnrýni kemur þar fram á þær hundr- aöa milljóna króna styrkveit- ingar og niöurgreiöslur á vinnuafli sem iökaöar eru af Atvinnleysistryggingasjóöi. Aö mati VSÍ elur þessi starfsemi á óheilbrigðum sjónarmiöum í atvinnurekstri, truflar sam- keppni fyrirtækja og rífur niöur viömið fyrir því hvað sé hag- kvæmt og lífvænlegt. VSÍ hvetur eindregið til þess aö sveitarfélög- in veröi leyst undan þeim sér- stöku greiðslum til Atvinnuleys- istryggingasjóðs sem nú tíökast, „því forsendurnar em rangar." Það sem af er ársins segir blaðiö aö stjóm Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs hafi úthlutað 20 millj- ónum króna í styrki til fyrirtækja undir liðnum „þróunarverkefni til varanlegrar atvinnusköpun- ar". Þessir styrkir hafi verið veitt- ir án auglýsinga og mnnið til 8 fyrirtækja. „Þá hefur sjóburinn styrkt tugi fyrirtækja með greiðslu styrks sem svarar til fjárhæbar atvinnu- leysisbóta, enda ráði fyrirtækin starfsmenn af atvinnuleysisskrá og fá greiddar bætur sem við- komandi starfsmaöur hefði ella notið. Umsóknir um niður- greiðslur á vinnuafli af þessum toga skipta tugum og fjölgar hratt." Til þessa verkefnis hafi sjóðurinn 600 milljónir sem sveitarfélögin eiga að leggja hon- um til samkvæmt samkomulagi við ríkið til að greiða fyrir at- vinnusköpun og átaksverkefn- um. Sveitarfélögin lögðu 500 millj- ónir í sjóbinn til þessa verkefnis á síðasta ári. Og þau áttu síðan sjálf ab sækja um styrki til ein- stakra verkefna til aö bæta at- vinnulífiö í sveitarfélaginu. Innan við 200 milljónir af þessu fé fóm hins vegar í slíka styrki. En sveitarfélögin hafa í vaxandi mæli leitast við að fá fyrirtæki á almennum markabi til samstarfs um umsóknir og styrki. „Af hálfu sveitarstjómanna virðist þá einkum hafa verið horft til þess að ná til baka þeim fjár- munum, sem þeim var áður gert að leggja í sjóðinn". Þótt reglur hafi átt aö tryggja að ekki kæmi til stuðnings vib verkefni sem tmflaö gætu samkeppni ein- stakra fyrirtækja segir VSÍ þegar ljóst „að sá mælikvarði er ab engu orðinn. Lítil fyrirstaða er gegn umsóknum fyrirtækja, þótt þau séu augljóslega í samkeppni við önnur í sömu grein". Vinnuveitendasambandið telur einnig aö vömþróunarstarf At- vinnuleysistryggingasjóðs bygg- ist á gmndvallarmisskilningi. Sé vilji til þess að verja skattfé til stuðningsaðgerða í atvinnulíf- inu þá eigi að gera það með op- inberum hætti á afmörkuöum sviðum. VSÍ hvetur til ab sveitar- félögin veröi leyst undan hinum sérstöku greiðslum í Atvinnu- leysistryggingasjóö, enda heil- brigðara að sveitarstjómir ráb- stafi þessum fjármunum sjálfar. Ársfundur Alþjóöa hvalveiöiráösins í Mexíkó: Tveir íslenskir áheyrnarfulltrúar XR - rétta leibin, stendur á þessum vagni sem Reykjavíkuriistinn notar til kynningar í borginni. Strœtisvagninn á jafnframt oð minna á málefni SVR, sem R-iistafóik telur holdgerfingu einkavœbingarstefnu borgarstjórnarmeiri- hlutans. Reykjavíkurlistinn ekur um borgina í strœtisvagni meö hátalarakerfi. Dóra Hafsteinsdóttir: Fullur vagn af fólki og fjöri „Þeir hjá Alþjóða flutnings- verkamannasambandinu meta íslendinga og Óskar svo mikils ab þeir buöu honum ab veröa fulltrúa þess á fundinum. Þann- ig ab þetta er heibur fyrir okkur íslendinga og íslenska sjó- menn," segir Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómanna- sambandsins. Tveir íslendingar sitja sem áheymarfulltrúar á ársfundi Al- þjóða hvalveiðiráðsins sem fram fer þessa dagana í borginni Puerto Vallarta sem er Kyrrahafsmegin í Mexíkó. Auk Óskars Vigfússonar, formanns SSÍ, sem situr þingib sem áheyrnarfulltrúi Alþjóða flutningaverkamannasambands- ins, er þar einnig Guðmundur Ei- ríksson, þjóðháttarfræðingur frá utanríkisrábuneytinu. En sem kunnugt er þá gekk ísland úr Al- þjóða hvalveiðiráöinu á sínum tíma en næsta sumar hyggjast ís- Slapp ómeidd Ung kona slapp ómeidd þegar bif- reib hennar eyðilagðist í eldi und- ir Hafnarfjalli á sunnudag. Konan var ein í bílnum á suðurleið þegar ökumaður bifreiðar sem ók á eftir henni tók eftir því að reyk lagöi af bílnum. Honum tókst að gera konunni vibvart og hún náði ab yfirgefa bílinn rétt í tæka tíð áður en eldur gaus upp. Lögreglan í Borgamesi komu á vettvang og tókst henni ab slökkva eldinn en bifreiðin er gerónýt. ■ lensk stjómvöld leyfa hrefnuveið- ar í fyrsta skipti síöan um miðjan síðasta áratug. Af helstu málum sem verða rædd á ársfundinum í Mexíkó má m.a. nefna tillögu Frakka um hval- veiðibann á öllu Suöur-íshafinu og hálfa leið að miöbaug, tillögu Norðmanna um endurskoöun á stjómarreglum sem meðal annars lúta að nýjum reiknireglum varð- andi veibikvóta. Ennfremur leggja Norðmenn til endurskoö- un á stjómunarkerfi rábsins sem lýtur m.a. að eftirlitsreglum og reglum um hvalatalningar svo nokkuð sé nefnt. Þá er viðbúið að einhverjar um- ræbur verði á ársþinginu um það sem kallað er „mannúðlegar drápsabferbir" en ætlunin er ab taka þetta efni sérstaklega fyrir á ársfundi ráðsins á næsta ári. Bret- ar hafa sýnt þessu efni mikinn áhuga og er búist við að þeir muni reyna ab fá samþykkta ályktunar- tillögu sem væntanlega mun beinast ab grindhvalaveiðum Færeyinga. Ennfremur er talið líklegt að Jap- anir muni reyna ab fá samþykkt- an kvóta fyrir hrefnuveibar auk þess sem viðbúiö er að Banda- ríkjamenn muni fara fram á auk- inn hvalakvóta fyrir fmmbyggja í Alaska. Þá er talið líklegt að Grænlendingum verbi veittur fmmbyggjakvóti sem saman- stendur aðallega af hrefnum og langreyðum auk þess sem þeir hafa farið fram á leyfi til að veiba nokkra hnúfubaka. ■ Eins og flestir borgarbúar hafa sjálfsagt oröiö varir viö í gær hefur Reykjavíkurlistinn tekiö upp þann erlenda siö aö keyra um götur og torg, meö hátalarakerfi til aö auglýsa framboöiö. Dóra Hafsteinsdóttir hjá R- listanum sagði ab tilgangurinn með þessum vagni væri sá ab ná sem mest til fólks í öllum hverfum borgarinnar til þess aö kynna bæði starf og stefnu Reykjavíkurlistans. „Okkur hefur verið afar vel tekið. Vagninn er fullur af fram- bjóðendum og sjálfbobaliðum þar sem boöið er upp á allt það sem við höfum gefið út í þessari kosningabaráttu, merkjum, húfum, bolum o.þ.h. Þetta er líf og fjör, þetta er strætó fullur af lifandi og skemmtilegu fólki," sagbi Dóra Hafsteinsdóttir. ■ BEINN SIMI AfCREIÐSLU TIMANS ER 631*631 Kristján syngur með Barnakór Grensáskirkju Barnakór Grensáskirkju er ab ná langþráðu markmiði meb söngferðalagi til Ítalíu. Þar dvel- ur hann í borginni Piacenza í boði kórsins Coro Polifonico Famesiana. Kóramir halda þar tónleika til styrktar krabba- meinssjúkum n.k. föstudag, 28. maí, og mun Kristján Jóhanns- son leggja þeim lið sitt. Á efnis- skrá kórsins er kirkjutónlist, ís- lensk og erlend lög af ýmsu tagi, þjóðlög, negrasálmar og lög úr söngleikjum. Krabbameinsfélag íslands styrkir barnakórinn til fararinnar og verður verndari tónleikanna. Barnakór Grensáskirkju er nú ab ljúka sínu fjórða starfsári. Margrét J. Pálmadóttir hefur verið stjómandi hans frá upp- hafi. Undirbúningur Ítalíufarar- innar hefur staöið lengi. í kvöld, miövikudaginn 25. maí, heldur kórinn tónleika í Seltjamameskirkju þar sem hann flytur hluta efnisskrárinn- ar. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.