Tíminn - 04.06.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.06.1994, Blaðsíða 8
8 Wmvm Laugardagur 4. júní 1994 Morðiö á skólastúlkunni Kauptúniö Fowlerville í Michiganfylki er dæmi- geröur bandarískur smá- bær. Fram til 16. mars 1992 gekk lífið þar sinn vanagang, hinir 2648 íbúar hlökkuöu til vorkomunnar og tóku lífinu meö stóískri ró. Þetta var sá tími ársins þegar frostiö er að fara úr jöröu, strætin eru rök og síðasti snjórinn á undanhaldi eftir vet- urinn. Þá hringdi neyðarsími lögregl- unnar, 911, í Brighton sem er í hinum enda sýslunnar. Eftir þaö var ljóst aö dagurinn myndi verða örlagaríkur fyrir íbúa Fowlerville og veita þeim aöra og myrkari lífssýn en áöur. Kalliö barst kl. 11.41 um morg- uninn. Sá sem hringdi var eig- andi eina fjölbýlishússins í Fowlerville. Hann notaði það til útleigu og einn af leigjendum hans, Tina West, hafði fundist látin í rúminu sínu. Lögreglufulltrúi staðarins fór þegar á vettvang og sjúkrabíll var sendur á staöinn. Umrædd íbúð var á annarri hæö. Dymar stóðu opnar fyrir fulltrúanum og hann þurfti aöeins að líta einu sinni á konuna í rúminu til aö úrskuröa aö henni yröi ekki bjargað. 26 hnífstungur Haft var samband við nærliggj- andi mannafla lögreglunnar í sýslunni og skömmu seinna unnu fimm rannsóknarlög- reglumenn aö drápinu á Tinu West, undir stjórn Allans Perry. Þaö var ljóst að hin 16 ára gamla Tina haföi oröið fyrir kynferöislegri árás og síöan haföi hún látist af völdum stungusára. Neðri hluti líkama hennar var klæðalaus, en við hliöina á líkinu lá skólapeysan hennar, þakin storknuöu blóöi. Hún haföi veriö stungin 26 sinnum og auk þess skorin á háls. Sárin náöu frá andliti hennar og niöur undir nára. Við fyrstu sýn töldu lögreglumenn- imir að nokkrar klukkustundir væm liðnar frá dauöa Tinu. Sem fyrr segir var hin bam- unga Tina aðeins 16 ára gömul skólastúlka, sem aö öllu jöfnu hefði ekki átt aö hafa meiri áhyggjur áf lífinu en hverju hún ætti að klæöast. Hún var fram- úrskarandi nemandi, dúx í sín- um bekk og meölimur í skóla- kómum. Það vom engin merki um aö Tina hefði streist á móti árásar- manninum og þá varö ekki heldur séö aö hann hefði brotist inn í íbúðina. Burtséö frá hinu hörmulega leikna líki var reiöa á öllum hlutum innan íbúöarinn- ar, engu virtist hafa verib stoliö og fyrstu fréttir bentu til þess að enginn hefði oröib var viö há- vaða um nóttina. Þó fundust merki um að árásarmaðurinn hefði losað um læsingu á bak- glugga íbúöarinnar. Glugginn stób það hátt aö líklegt taldist aö hann heföi komið inn um dyrnar, en flúið út um gluggann aö verknaöinum loknum. Mikilvæg gögn Þegar lögreglan rannsakaöi garðinn kringum húsib, fannst /ock C arvey. býlishússins um kl. 10.30 kvöld- iö áöur. Maburinn var henni þó ekki meö öllu ókunnugur, því hún gat nafngreint hann. Hann hét Jack Garvey og konan sagði aö hann væri iönaðarmaður og heföi fyrir skömmu unnið aö lagfæringum í húsinu. Þagar fréttin spurðist um moröiö á Tinu, var sem hiö litla bæjarfélag félli í trans. Missir samfélagsins var mikill, Tina var treguö í skólanum og af ættingj- um, enda hafði hún veriö glaö- vær og vinsæl meðal íbúa Fowl- erville. Tina hafði átt kærasta, sem virtist harmi lostinn og gat gefið fullkomna fjarvistarsönn- un um morönóttina. Hann hafði verið í föðurhúsum nótt- ina sem morðið átti sér stað og Allen Perry. mikilvæg vísbending. Snjórinn var ekki alveg farinn eftir stutt él um nóttina og glöggur rann- sóknarmaöur kom auga á eitt- hvaö rautt undir runna. Þegar hann tók hlutinn upp meö vasaklútnum sínum, kom í ljós lítill, alblóöugur hnífur. Á meb- an voru teppi og húsmunir rannsakaðir vandlega í von um aö finna trefjar eða þræði sem tengst gætu morðingjanum. Þá voru tekin fingraför á öllum mögulegum húsflötum, 120 munir voru sendir til rannsókn- ar og ljósmyndir teknar af vett- vangi. Þetta var í fyrsta skipti sem eitthvaö þessu líkt geröist í Fowlerville og lögreglan var strax ákvebin í að koma I veg fyrir að þetta gerðist aftur, meö því aö uppræta moröingjann hib fyrsta. Vitnin tala Þegar rætt var við nágranna, staöhæfði kona á hæöinni fyrir neban Tinu ab hún hefði heyrt öskur klukkan 10 kvöldið áður og skarkala í framhaldi af því. Hún haföi hugleitt að hringja á lögregluna, en ímyndaði sér aö um hjónaerjur gæti veriö að ræða og þegar ekkert heyröist frekar, aðhafðist hún ekkert. Annaö vitni, karlmaður, sagöist hafa séö mann fara inn í íbúö Tinu rétt áöur en konan hafði heyrt ópiö. Hann gat þó ekki gefið lýsingu á honum. Þriðja vitnib kom meö mikilvægustu upplýsingamar. Þaö var kona sem hafði séö til feröa ókunn- ugs manns íþvottaherbergi fjöl^ „Hvab verbur um mig?" spurbi hinn grunabi lögregluna og hafbi augljósar áhyggjur afþví hvernig mál hans yrbi tekib fyrir hjá fjölmiblum og innan fangelsisveggjanna. Hann sýndi hins veg- ar enga ibrun vegna þess sem hann hafbi gert Tinu West, 16 ára fyrirmyndarnem- anda, sem hann rébst á og stakk 26 sinnum meb hnífi. SAKAMAL ekki þótti ástæöa til að rannsaka mál hans frekar. Fram til þessa hafði lögreglan aðeins eina óljósa vísbendingu aö byggja á, nafn Jacks Garvey. Þegar Perry heimsótti hann um kvöldið, kom í ljós aö hann bjó í sömu götu og Tina. Fyrsta til- finning lögregluforingjans af Jack var sú aö hann heföi eitt- hvaö að fela. „Hugboðiö er al- gjörlega órökstutt, en mér finnst eins. og hann þykist .ró^ Morbinginn notabi efri gluggann til ab sleppa ósébur út úr herberginu. legur og svalur, en hafi eitthvað illt á samviskunni," sagði Perry við undirmann sinn eftir aö hafa heimsótt Jack. Jack Garvey var 26 ára gamall og hafði tengst ýmsum smá- glæpum, aöallega þjófnaöi. Hann svaraöi spurningum greiölega, gaf upp nöfn nokk- urra vina sinna og tilgreindi aö þeir gætu staðfest aö hann hefði verið með þeim kvöldið ábur. Jack Garvey var rafvirki að mennt, fráskilinn og ekki ómyndarlegur, en „eitthvað ógeöfellt við hann", eins og Perry orðaði það. Eftir spjalliö við Jack hélt Perry heim til sín og lagöist til svefns. Hann fór í sífellu yfir atburði dagsins og varð ekki svefnsamt. Daginn eftir var haft samband viö kunningja Jacks og þeir staöfestu aö hafa veriö meö honum, en ekki á þeim tímum sem hann nefndi. Þaö þótti nóg til að kalla Jack til yfirheyrslu þar sem honum var lesinn rétt- ur hans. Jack hafnaði rétti sín- um til aö þegja og sagði orörétt: „Aðeins fólk, sem hefur eitt- hvað aö fela, þarf á þessu ákvæöi að halda." Herbragb fulltrúans Saga Jacks var sú ab hann hefði ekki veriö meö úr og þess vegna gæti staðist aö hann heföi ekki veriö með vinum sínum á þeim tíma sem hann hefði skýrt frá. Hann hafði fengið sér aöeins í glas, en fariö heim um kl. 11.45. Aðspurbur viburkenndi Jack aö hafa þekkt Tinu, þó ekki mjög vel og. sagðist ekki einu sinni vera viss um hvar hún ynni. Perry hlustaöi um stund og tók síðan áhættu meö baneitrabri spurningu: „Hvemig viltu þá skýra þaö aö viö munum sýna fram á aö sæði þitt hafi fundist í leggöngum fómarlambsins?" Þegar hér var komið sögu höfðu engin gögn borist frá rannsóknarstofunni sem sögöu til um hvort sæöi hefði yfirleitt fundist, hvað þá úr hverjum. Þá tekur DNA- próf nokkum tíma og Perry skaut því algjörlega út í bláinn meö spurningu sinni, en hún hitti í mark. Jack hikaði að- eins, en sagbi síðan: „Hvaö myndi gerast, ef ég segði aö ég hefbi heimsótt hana, farið aftur, komib aftur til hennar og fund- iö líkið. Síöan heföi ég oröið svo hræddur að ég heföi foröaö mér á brott án þess að láta lögregl- una vita." Perry sagöi að ef hann gæti rökstutt sögu sína, hefði hann ekkert aö óttast og Jack hélt áfram. Hann viöurkenndi nú að hafa heimsótt Tinu og átt viö hana samfarir. Síöan hefði hann yfirgefiö hana, en gleymt hönskunum sínum og snúiö aftur u.þ.b. 15 mínútum síöar. Þá hafði hann fundiö Tinu látna og hugsað um það eitt aö forba sér. Enda sagöist hann vita aö hann hlyti aö hafa skiliö eftir fingraför í herberginu og því hefði hann verið hræddur um aö lögreglan myndi hafa hann grunaðan, ef hann tilkynnti moröið. Vissulega hafði lögreglan hann grunaðan og sá gmnur minnk- aöi ekki við þessa breyttu frá- sögn. Þegar hér var komið sögu haföi yfirheyrslan tekið á fimmtu klukkustund, og gert var hlé á meðan menn fengu sér kaffi- bolla. Perry hóf næst yfirheyrslumar á að skora á Jack aö segja sann- leikann. Hann geröi honum ljóst aö margbreyttur vitnis- buröur hans myndi ásamt óyggjandi sönnunargögnum þyngja refsingu hans og það yTði honum fátt til bjargar frá daubarefsingunni, nema hann segði sannleikann. Viö þetta breyttist Jack, en hann var enn ekki reiöubúinn að gefa sig. Hann reyndi fyrst aö segja þeim að Tina heföi viljað fara í af- brigöilegan ástarleik, þar sem hnífnum væri otaö aö henni í hita leiksins, en síðan hefði eitt- hvað fariö úr böndunum og fjölmargar hnífstungur fylgt í kjölfarið. Perry sagði honum að fara aö sofa. Játning og dómur Daginn eftir var Jack búinn að hafa samráö við lögfræðing sinn og viðurkenndi nú fulla sekt sína. Ásetningur hans haföi verið aö nauöga Tinu og þaö hafði hann gert. Á meðan hún baröist á móti haföi hann lagt hnífinn frá sér, en Tina reyndi aö seilast eftir honum og þá stakk hann hana hvað eftir ann- aö uns hún hætti að hreyfa sig. Því næst heyrði hann í bíl, sem kom upp aö húsinu, og fór niö- ur í þvottahús til aö fela sig. Síö- an fór Jack aftur upp í íbúðina, reyndi aö afmá sönnunargögn og stökk síðan út um gluggann. „Hvað veröur nú um mig?" spuröi Jack og horfði vonaraug- um til lögreglufulltrúans. Perry hristi höfuðið og gat ekki duliö fyrirlitningu sína á moröingjan- um, sem lagt hafði líf fjölda fólks í rúst. 18. september 1993 hlaut Jack Garvey fullnaðardóm fyrir verknaöinn, lífstíöarfangelsi án möguleika á náðun. Greind hans var metin í tæpu meöal- lagi, ekkert benti til geðveiki og reyndar varö fátt honum til framdráttar annaö en játningin. Það var kaldhæðni örlaganna aö rannsóknarstofu lögreglunnar tókst ekki að færa óyggjandi sönnur fyrir því aö Jack heföi haft samræbi við Tinu, kvöldiö sem hún lést. Menn spyrja sig því enn, hvert framhaldið heföi oröið ef Perry lögreglufulltrúi heföi ekki beitt óhefðbundnum meöulum viö yfirheyrsluna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.