Tíminn - 08.06.1994, Qupperneq 1

Tíminn - 08.06.1994, Qupperneq 1
SÍMI 631600 78. árgangur Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 106. tölublað 1994 Lýöveldishátíbin á Þingvöllum: 90 erlendir fjölmibla- menn Nú þegar hafa 90 erlendir fjölmiblamenn tilkynnt komu sína á lýbveldishátíö- ina á Þingvöllum 17. júní. Flestir koma frá Norburlönd- unum, en einnig hafa til- kynnt þátttöku fréttamenn frá stórum stjónvarpsstöbv- um eins og t.d. CBS. Þjóbhöfbingjar Norðurlanda munu flytja stutt ávörp í tilefni 50 ára afmælis lýbveldisins. Fyrst talar Margrét Þórhildur Danadrottning, þá Carl Gústaf Svíakonungur, síöan Haraldur Noregskonungur en síðastur talar Martti Athissari, forseti Finnlands. Fulltrúum frá öllum ríkjum, sem áttu hér fulltrúa við stofnun lýðveldisins árið 1944, hefur verið boðið að vera við athöfnina svo og fulltrúum þeirra landa sem hafa sendiráð hér á landi. ■ Þjóðhátíðar- vebur enn á huldu Ekki er enn hægt að spá fyrir um veður á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu íslands er þess ekki að vænta að hægt verið að segja til um þjóðhátíðarveðrið fyrr en í byrjun næstu viku, en þær lægðir sem koma til með að stjóma skini eöa skúmm 17. júní hafa ekki litið dagsins ljós ennþá. ■ íslandsbanki þurfti enn ab leggja 374 milljónir á af- skriftareikning útlána janú- ar/apríl í ár: 90 millj. kr. hagnaður „Hagnaður hefur tekið við af tap- rekstri. Þótt fjárhagserfiðleikar fjölda viöskiptavina séu enn miklir og framlög á afskrifta- reikning því enn of há, benda tölur fyrstu fjögurra mánaða árs- ins til þess að ástandið fari batn- andi," segir í upplýsingum frá ís- landsbanka. Þar segir að nærri 90 milljóna hagnaöur hafi verið á bankanum fyrstu fjóra mánuði ársins, þrátt fyrir aö rúmlega 370 milljónir króna hafi verið lagöar á afskriftareikning á tímabilinu. Á þeim reikningi (til að mæta áætluöum útlánatöpum) vom nær 3.060 milljónir la. í apríllok, eöa sem svaraði 6,4% af öllum útlánum, áföllnum vöxtum og ábyrgðum. Um 155 milljóna kr. arðgreiðslur til hluthafa vom gjaldfæröar í apríllok. Banka- stjómin segir eiginfjárhlutfallið þrátt fyrir þaö 10,2% fyrir bank- ann og dótturfyrirtæki hans. Eig- ið fé íslandsbanka sé tæplega 4.500 milljónir. ■ Er æðar- fuglinn ónæmur fyrir eitri Ein aðaluppistaðan í fæðu æð- arfuglsins er kræklingur og hjá æöarfugli í Hvalfiröi væntan- lega eitraður kræklingur. Sem kunnugt er gaf Hollustuvemd út viðvömn á dögunuin um að hætta væri á að tvö tiltekin eit- ur hefði safnast fýrir í kræklingi í Hvalfirði, DSP-eitur og PSP-eit- ur. Samkvæmt nýjustu fréttum er PSP-eitrið, sem veldur löm- unareinkennum, nú í meira magni í skelfiski en hitt. Mikil umræða hefur skapast um þessa kræklingaeitrun og telja ýmsir sem blaöið ræddi við í gær að þetta geti ekki verið í fyrsta sinn sem slík efni safnist fyrir í kræk- lingi þótt menn hafi ekki vitað af því fyrr. Æðarfugli virðist ekki veröa meint af eitrinu og ekki er vitað til að fuglinum hafi orðið meint af kræklingaáti áður, sem bend- ir til að hann kunni að vera ónæmur eða að eitrið virki ekki á hann í því magni sem það er í skelfiskinum nú. Fuglafræðing- ar og dýralæknar sem Tíminn ræddi við í gær vildu ekki kveða upp úr um það hvers vegna æð- urinn virðist hvorki fá lömun- areinkenni né niðurgang, þrátt fyrir kræklingaátið. Æbarfuglinn íHvalfirbi lœtur vib- varanir Hollustuverndar sem vind um eyru þjóta og heldur áfram ab borba krœkling þótt eitrabur sé. Og hann kemst upp meb þab! Tímamynd CS Gubmundur Arni Stefánsson kemur til greina sem nœsti varaformabur. Gunnlaugur Stefánsson alþingismabur: Nú styttist óbum í flokksþing Alþýðuflokksins og svo virbist sem kosningabarátta formanns- efnanna sé nú í hámarki. Tím- inn hafbi samband vib Gunn- laug Stefánsson í Heydölum og spurbi hann hvemig hann mæti stöbuna á þessari stundu og hvort Gubmundur Ámi kæmi til greina sem formabur meb Jó- hönnu? „Mér finnst það vera of mikil ein- földun ab setja máliö upp þannig ab varaformaðurinn þurfi að vera með annað hvort Jóni eða Jó- hönnu. Ég held reyndar aö þessi uppstilling hafi verið fundin upp hjá fjölmiðlum frekar en að þetta sé eitthvab sem alþýðuflokksfólk vill. Það hefur komiö til tals að Guðmundur Ámi komi til greina sem varaformaður, en ekkert frek- ar með Jóhönnu. Hann kemur til greina sem varaformabur fyrir Al- þýðuflokkinn en ekki sem varafor- maður fyrir einhvem ákveðinn formann. Ég veit reyndar ekki hvort hann sækist neitt etir því, þið verðið bara að spyrja hann sjálfan," sagði Gunnlaugur. Gunnlaugur var spurður hvort hann væri í liöi meb Jóhönnu, þar sem ungir jafnaðarmenn sem em í andstöbu við hann í Evrópumál- um em stuðningsmenn Jóns Bald- vins. „Jóhanna hefur tekið undir af- stöðu mína sem ég kynnti í eld- húsdagsumræðum á þingi og tek- ið heilshugar undir þá skoðun sem þar kemur fram og ég fagna hennar ummælum. Aftur á móti tel ég að Jón Baldvin hafi verib misskilinn. Hann hefur ekki lýst yfir stuöningi sínum á tafarlausri aðild að Evrópubandalaginu. Hann hefur viljaö skoða þessa val- kosti alla mög rækilega og það hafa abrir stjórnmálaflokkar einn- ig viijað gera. Mín skoöun er alveg skýr og hún er sú að þessi þjób á ekki samleib með öðmm þjóðum í Evrópubandalaginu. Okkar þjóð er þannig úr garöi gerð, þannig skapi farin og þannig að upplagi, að hún getur aldrei afsalab sér sjálfstæbi sínu, auðlindum og málefnum. Þessi umræða um Evr- ópumálin er svo skammt á veg komin og þessar skoðanakannanir sem hafa verið gerbar byggja á mjög veikum gmnni og ég held að fólki sé ekki alveg kunnugt um hvað felst í aðildinni sem slíkri og ég held að ungir jafnabarmenn eigi eftir aö þroskast um leiö og þeir kynna sér málið betur," sagöi Gunnlaugur ennfremur. Gunn- laugur vildi ab lokum taka fram að bæði væra Jóhanna og Jón Bald- vin mjög hæf til aö gegna forystu- hlutverki fyrir Alþýbuflokkinn. „Þaö er skiljanlegt þegar svo hæft forystufólk býðst til starfa ab flokksfólki sé vandi á höndum. Það er heldur ekkert óeölilegt við þaö að kosningar um formann fari fram á flokksþingi í lýðræðis- flokki," sagði Gunnlaugur Stefáns- son ab lokum. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.