Tíminn - 10.06.1994, Side 12
20
WtHtom
Föstudagur 10. júní 1994
íslenskir ostar eru rómabir fyrir gœbi og því til stubnings
má nefna fjölda viburkenninga á eriendri grund.
Hér má sjá íslenska verblaunahafa, sem tóku þátt í
ostasýningu í Danmörku árib 1990.
Osta- og smjörsalan horfir fram á breytta tíma meö gildistöku
Catt-samningsins. Óskar Gunnarsson framkvœmdastjóri:
Staða ostafram-
leibenda hér á
landi mjög sterk
SF40
HöimÆ-fðX
► Fax - Ljósritun - Simi
Fullkominn faxskynjari ■
10. númera minni -
Fjarstýranleg fró öðrum síma ’■
Tekur lítið plóss, mó standa í hillu
Tengi fyrir auka síma eða símsvara ■
R-hnappur ■
Endurval á síðastvalda númeri
^^góðuverfi1
Kr. 39.500 stgr.
Síðumú!a37
108 Reykjavík
W ™ \ S. 91 -687570
« ..cr„,ndmpiðjunnar.
Þeir vita að gott hráefni, vönduð framleiðsla
og þétt dreifingarkerfi tryggja að
heybindigarn Hampiðjunnar
bregst þeim ekkif þegar mest liggur við.
VIÐ BJÓÐUM:
Blátt heybindigarn 2025 metrar í rúllu
Gult heybindigarn(sterkara) 1750 metrar í rúllu
Hvítt rúlluvélagarn 3500 metrar í rúllu
HAMPIÐJAN
Um og uppúr næstu áramótum
gengur í gildi nýr Gatt-samning-
ur, sem heimilar upp að vissu
marki innflutning á landbúnað-
arafurðum. Ekki er þó enn full-
komlega ljóst hvernig þetta
mun koma við stöðu íslenskra
afurða, en í dag er ekki heimilt
að flytja þær inn nema með sér-
stöku leyfi. Óskar Gunnarsson,
forstjóri Osta- og smjörsölunn-
ar, segist horfa björtum augum
á framtíðina. Hann segir stööu
ostaiðnaðarins á íslandi sterka
og segir ennfremur að fyrirtækið
muni í framtíðinni horfa meira
til útflutnings, sem og innflutn-
ings á ostum.
Hann segir að með gildistöku
Gatt-samningsins komi margt
til með aö breytast. Þá verði
heimilt að flytja inn osta, en
hann er bjartsýnn á stöðu ís-
lenskrar ostaframleiðslu. Hann
segir islenska framleiðslu vera
mjög góða, auk þess sem osta-
neysla hér á landi sé með því
mesta sem gerist í heiminum.
10 KRONUR
Það er alveg rétt, að til eru
ódýrari dýnur en DUX-dýnur.
Munurinn finnst líka á endingunni.
Venjulegar dýnur endast í 5 - 8 ár.
DUX-dýnur endast oft í 30 - 40 ár.
Við hjá DUX leggjum nefnilega aðaláhersluna
á gæði og endingu.
Þegar dæmið er reiknað til enda kemur því í ljós að
DUX-dýnur eru ekki dýrari en aðrar dýnur. Miðað við
30 ára endingu, kostar DUX-nóttin 10 krónur.
Það er stundum dýru verði keypt
að kaupa ódýrt.
Á harðri dýnu liggur
hryggsúlan í sveig
1 1
Á Dux-dýnu liggur
hryggsúlan bein
Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími: 689950
VARAHLUTAÞJÓNUSTA
Dráttarvélavarahlutir - Aukahlutir
Heyvinnuvélavarahlutir - Tindar - Hnífar
Góð þjónusta - Gott verð - Vanir menn.
Opið kl. 08:00-18:00, laugardaga til hádegis.
ÁRÆÐI HF.
Höfðabakka 9 • Sími 91-67 00 00. • Fax 91-67 43 00
v---:___________________________/