Tíminn - 05.07.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.07.1994, Blaðsíða 3
Þri&judagur 5. júlí 1994 3 BSRB krefst þess aö vinnutímatilskipun Evrópusambandsins veröi hluti afEES samningnum: Snýst ekki um vinnuvemd, segir framkvæmdastjóri VSÍ Launavísitalan þokkalegur mœlikvarbi á þróun launa í heild sinni: 3 % launa- munur stabfestur Hagstofan hefur sent frá sér greinargerb þar sem kemur fram a& laun opinberra starfs- manna og bankamanna hafi hækka& um 3% umfram laun á almennum marka&i frá því í ársbyrjun 1990 til jafnlengdar 1994. í reynd er munurinn þó líklega nokkru minni þar sem sennilegt er a& í tölum Hagstof- unnar gæti nokkurs ofmats á launabreytingum opinberra starfsmanna og bankamanna en vanmats á launabreytingum á almennum vinnumarka&i. Eins og fram hefur komiö á und- anförnum dögum hefur Alþýbu- samband íslands gagnrýnt Hag- stofuna fyrir ab hvorki lægju fyrir ítarlegar upplýsingar um útreikn- ing launavísitölunnar né sundur- liðun launa á einstaka hópa. Einnig óskaði ASÍ eftir tilteknum upplýsingum þar aö lútandi. í framhaldi af þessu hefur Hag- stofan tekiö saman og sent gögn og abferbir viö útreikninga launa- vísitölunnar árin 1990-1993. Helstu niöurstöbur Hagstofunn- ar eru þær aö launavísitalan sé þokkalegur mælikvaröi á þróun launa í heild sinni. ■ Siguröur hættir Siguröur Kristjánsson, kaupfé- lagsstjóri hjá Kaupfélagi Árnes- inga á Selfossi, hefur sagt starfi sínu lausu. Starf Siguröar verður væntanlega auglýst laust til um- sóknar innan skamms. Siguröur hefur starfaö sem kaupfélagsstjóri hjá K.Á. í tæp tólf ár, en han hefur veriö starfs- maður SÍS og kaupfélaganna frá árinu 1962. Hann var inn- kaupastjóri á skrifstofu Sam- bandsins í London 1968-69, skrifstofustjóri í Skipadeild SíS 1969-76 en síöan kaupfélags- stjóri, fyrst hjá Kaupfélagi Dýr- firöinga á Þingeyri en síðan hjá Kaupfélagi Áwiesinga. ■ „Vib erum ekki a& stoppa neinn félagsmálapakka. Stór hluti af EES samningnum var um félags- mál og hann er allur kominn í giidi, eins og e&lilegt er. Þessi vinnutímatilskipun tók gildi um sí&ustu áramót en fór þá ekki inn í vi&bótarpakkann, bæ&i af þeim sökum ab hún kom meb svo skömmum fyrirvara og einnig vegna þess a& enginn af a&ilum vinnumarka&arins treysti sér til þess a& sty&ja þetta á þeim tíma- punkti, þ.e. í janúar s.l., þegár viö þurftum a& svara af e&a á," sagbi Árni Páll Árnason, lögfræbingur hjá utanríkisrá&uneytinu. En hann var spur&ur um ástæöu fyr- ir því aö stjórnvöld vilji ekki fall- ast á vinnutímatilskipun ESB um vinnuvernd, sem tvenn stærstu launþegasamtök landsins hafa þó lýst sig mjög fylgjandi. Grunnákvæöi tilskipunarinnar eru um ákveöna hvíldartíma. Þar er meðal annars kveöiö á um aö há- marksvinnutími á viku skuli ekki vera lengri en 48 ítundir, daglegur „BSRB styöur vinnutímatil- skipun ESB um vinnuvernd og takmörkun á vinnutíma og hvetur til þess ab hún verði hluti af EES samkomulaginu. Þa& er me& öllu óa&gengilegt að fylgt sé til hins ítrasta reglugerðum og tilskipunum á hinu Evrópska efnahags- svæ&i sem taka til óheftra marka&svi&skipta en neita aö gangast inn á ákvæöi sem lúta aö styttingu vinnutíma og vinnuvernd." í tilkynningu frá BSRB segir jafnframt a& á formannafundi í mars s.I. hafi verib ákve&iö a& krefjast þess aö vinnutímatilskipunin yr&i hluti af EES samningnum. BSRB leggur líka áherslu á skiptingu vinnunnar í ljósi aukins atvinnuleysis í land- inu. „Þetta snýr ekki um vinnu- vernd. Þaö hefur engin athuga- semd veriö uppi um annað en aö framfylgja til hins ítrasta öll- hvíldartími skuli ekki vera styttri en 11 stundir á sólarhring og í viku hveri fái menn a.m.k. 24 stunda óslitinn hvíldartíma, til viðbótar fyrrnefndum 11 stunda daglega hvíldartíma. Þá má nefna strangar reglur um næturvaktir og fleiri at- riði. Og á hinn bóginn ýmis konar undanþáguákvæöi. Sem athyglivert dæmi benti Árni Páll á aö Islendingar heföu líklega aldrei náö ab ljúka EES-samningn- um ef þessar reglur heföu þá veriö komnar til framkvæmda. „Því menn vom hér með um 200 yfir- vinnustundir á mánuöi meðan samningarnir stóðu yfir." Þegar nýjar tilskipanir eöa ný lög- gjöf kemur fram, eins og EES samn- ingarnir geri ráö fyrir, segir Árni Páll þaö sjálfstætt samningsatriöi - milli EFTA ríkjanna annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar - hvort, og þá aö hve miklu leyti þær eigi aö gilda á öllu Evrópska efna- hagssvæðinu. „Viö höfum ekki tekið neina pól- itíska ákvöröun gegn þessu. um ákvæðum Evrópusam- bandsins um allt sem snýr aö öryggismálum," segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambands- ins. „Þetta atriöi er hins vegar svo bírókratískt og kallar á svo mik- ið skrifræöi, aö við teljum aö ef viö þurfum aö taka upp frekari reglur um vinnutíma, þá getum við einfaldlega gert það betur en þetta. Viö höfum gríðarlega sér- stööu. Því þrátt fyrir allt erum viö meira háöir veöri og vind- um en gerist meö nokkurri ann- arri Evrópuþjóö." í samskiptum við Verkalýöshreyfinguna sagö- ist Þórarinn hins vegar hvergi hafa merkt þaö aö þörf væri á nýjum reglum um þetta efni hér á landi. „Viö eigum því óskaplega erfitt meö aö skilja þennan skyndi- lega áhuga Alþýðusambandsins á þessari alþjóöahyggju, vegna þess aö þaö hefur aldrei ýjað aö Viö viljum bara fá rökstuöning fyr- ir því af hverju þetta á aö falla inn í EES samninginn - viö sjáum þaö ekki sjálf í fljótu bragöi og viljurn því fá rökstuðning frá Evrópusam- bandinu um það. Evrópusamband- iö bauö þá aö fýrra bragði að senda hingað sína menn til að þeir gætu kynnt sér íslenskan vinnumarkað og íslenskt efnahagslíf og annaö sem málið varðar, sem ég tel mjög virðingarvert. Og þeir eru nú komnir, ekki til að semja, heldur til að kynna sér íslenskan vinnumark- að og íslenskt hagkerfi og kynna okkur betur vinnutímatilskipun- ina." - Evrópusambandinu viröist það þó kappsmál aö vinnutímatilskip- unin gildi einnig á íslandi? „Já, þaö hefur alltaf legiö ljóst fyr- ir að þeir vilja að við séum aðilar að þessu. Þeir telja að þetta eigi aö gilda á öllu EES svæöinu, og þab sama gera líka hin EFTA ríkin, enda eru þau að ganga í ESB. En viö vilj- um fá gleggri rökstuöning fyrir því. í tilskipuninni eru t.d. undanþágur neinum óskum um breytingar á reglum um vinnutíma viö okk- ur. Heföi þetta verið mjög knýj- andi eöa brýnt, heföi kannski verið eðlilegt að taka þaö upp í kjarasamningum. En þaö hefur aldrei gerst. Okkur undrar það þess vegna að þessi alþjóðahyggja verka- lýðshreyfingarinnar hér uppi á íslandi skuli núna birtast meö þeim hætti, að framkvæmda- stjóri ASÍ fari hamförum til þess aö tryggja það að félagsmenn hans verði sviptir möguleikun- um á aö nýta sér toppa sem koma til tekjuöflunar í atvinnu- lífinu. Því auövitaö hafa þessar reglur þaö fyrst og fremst að marki aö svipta launamenn ráö- stöfunarrétti yfir tíma sínum og að takmarka möguleika þeirra á aö selja vinnutíma sinn. Við sjáum það t.d. sem sérstakt vandamál, aö þessar reglur gilda ekki um frystitogara (raunar ekki um samgöngur). Þannig aö og sérákvæöi sem taka tillit til hagsmuna annarra aðildarríkja og hópa innan þeirra, en ekki til okk- ar." Árni Páll sag&i nú unnið aö því að fara yfir tilskipunina, lið fyrir lib, meö fulltrúum Evrópusambands- ins. „Eitt af því sem ég held t.d. aö okkar menn séu ekki mjög hrifnir af er það, aö undanþága er fyrir fiskvinnslu á sjó, en ekki fisk- vinnslu í landi. Þannig að hún á að falla undir 48 stunda vinnuviku að hámarki. Þaö em ýmis svona atriði sem menn þurfa ab fara yfir, horfa á og kanna síðan hvort hægt sé ab semja um einhverja fresti, aðlögun- artíma, eða undanþágur. Eba hvort við viljum þetta yfir höfub, eba viljum það ekki og svo framvegis." Stjórnvöld hafi enn ekki mótað sér afstöðu til þessa máls og það hafi heldur hvorki verið formlega kynnt fyrir félagsmálanefnd Al- þingis né utanríkismálanefnd. Það verði gert á haustmánuðum og ákvaröanir teknar í framhaldi af því. ■ með setningu stífra regla sem takmarka vinnslumöguleika frystihúsa þá yröi þaö til þess aö ýta enn frekar undir það að fisk- vinnslan flytjist út á sjó. Viö er- um aö horfa á ýmsa svona hluti. En fyrst of fremst mundi þetta þó hafa þá þýðingu aö þriðji hver félagsmaður okkar væri orðinn aö brotamanni áöur en áriö væri úti," sagöi Þórarinn, sem kvaðst raunar efast um að fólk í verkalýðshreyfingunni heföi skoðað hvað þessi vinnu- tímatilskipun mundi þýöa. ■ Samanburbur vib OECD lönd á íslandi ab mörgu leyti hag- stœbur. Davíb Oddsson: Aðhald er nauösynlegt Samanburöur á þróun hag- stær&a í a&ildarríkjum OECD er íslandi hagstæöur hva& varöar alla þætti nema hag- vöxt. Forstjóri Þjóöhagsstofn- unar segir aö yfirbragö ís- lenskra efnahagsmála sé traust. Hann segir aö meö áframhaldandi aöhaldi séu hér aöstæöur sem geti nýst sem upphafiö aö nýju vaxtar- skeiöi. Forsætisráöherra segir nauösynlegt aö beita aöhaldi á þessu ári, eigi spáin aö ræt- ast. Spáð er engum hagvexti (0,0) á íslandi á þessu ári og hann veröi 1,0% á því næsta. Til sam- anburðar er hagvöxtur á þessu ári 2,6% að meðaltali í aðildar- ríkjum OECD og 1,9% ef ein- göngu er miðað viö OECD ríki í Evrópu. Sambærilegar tölur fyr- ir næsta ár eru 2,9% í öllum aö- ildarríkjum OECD og 2,8% í Evrópu. Áætluð afkoma hins opinbera er betri á íslandi en að meðaltali í ríkjum OECD. En þýöir það aö innan við tíu millj- arða króna halli sé ásættanleg- ur? Davíö Oddsson forsætisráö- herra segir aö vinna ríkisstjórn- arinnar miöi að því aö hallinn á ríkissjóöi veröi níu milljaröar sem sé 700 milljóna króna minni halli en gert sé ráb fyrir í fjárlögum. „Það kemur fram í langtímaáætlun sem verið er ab vinna aö menn telja halla af þessari stærð ekki viöunandi til lengdar. Þess vegna er unniö að þriggja ára áætlun til að ná hall- anum niöur í núll. Viö þurfum aö beita aðhaldi á þessu ári gagnvart þeim þáttum sem viröast ætla að fara úr böndum. Sú vinna er í gangi gagnvart þeim rábuneytum sem vega þar þyngst," segir Davíð Oddsson. Veröbólga er lægri á íslandi en í öbrum OECD ríkjum að meö- altali og áætlab atvinnuleysi á þessu ári er þaö fimmta minnsta sem þekkist innan OECD. Hvaö varöar vibskipta- jöfnuö eru íslendingar nálægt mebaltalinu í Evrópu á þessu ári. Davíð Oddsson forsætisráö- herra segir aö í heildina sé sam- anbur&ur viö önnur OECD lönd ásættanlegur. „Tölurnar segja okkur aö sú stefna stööug- leikans sem menn hafa veriö ásáttir um ab fylgja aö undan- förnu hefur gengið eftir og er aö skila okkur árangri. Það þýöir alls ekki aö nú megi slaka á heldur sjáum við hvaða árangri við getum náö með áframhald- andi a&haldi." ■ n-------— Framkvœmdir standa nú yfir á Kjalarnesi á vegarkafla sem var orbinn svo öldóttur oð gamansamir flutningabíl- stjórar hafa kaliab hann „rússíbanann". Samkvæmt upplýsingum Vegagerbarinnar hefur vegurinn missigib og œtlunin er ab styrkja hann og slétta. Slitlagib og nokkub nibur í burbarlagib er frœsab upp, bindiefni blandab saman vib og vegurinn ab lokum sléttabur og malbikabur. Vegfarendur á leib um Kjalarnesib verba ab aka gamla veginn á meban framkvæmdir standa yfir en áœtlab er ab þab verbi í vikulokin. Tímamynd GS Enginn af aöilum vinnumarkaöarins treysti sér til aö styöja vinnutímatilskipunina í janúar s.l., segirÁrni Páll Árnason í utanríkisráöuneytinu: Viljum fá rökstuðning ESB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.