Tíminn - 12.08.1994, Qupperneq 14

Tíminn - 12.08.1994, Qupperneq 14
14 SllBÍW Föstudagur 12. ágúst 1994 DAGBOK Föstudagur 12 ágúst 224. dagur ársins -141 dagur eftir. 32.vlka Sólris kl. 5.08 sólarlag kl. 21.55 Dagurinn styttist um 6 mínútur Framsóknarferö á laugardag Hin árlega sumarferö Framsókn- arfélaganna í Reykjavík verður farin aö þessu sinni laugardag- inn 3. ágúst og veröur lagt af staö kl. 07:45. Farin veröur Fjallabaksleiö syöri. Leiðin mun liggja í gegnum Fljótshlíö, Ein- hyrningsflatir, fyrir Hattfell og niður aö Markarfljóti þar sem stoppað veröur smá stund. Síðan veröur haldiö að Álftavatni þar sem snæddur veröur hádegis- veröur sem fólk hefur með sér. Að því loknu veröur ekið um Mælifellssand og stoppað austan viö Brytalæki. Ekið veröur um Snæbýlisheiöi og horft til Kötlu og Mýrdalssands, haldib verður niður Skaftártungu austur yfir Eldvötn og um nýju Kúðafljóts- brúna aö Vík þar sem verður áö. Reiknað er með aö koma til Reykjavíkur um ellefu leitið um kvöldiö. Reyndir jaröfræðingar veröa með í förum og gegnir Haukur Jóhannesson, jarðfræð- ingur, starfi yfirleiðsögumanns. Ferðin kostar 3.000 kr. fyrir fullorbna og 1.500 kr. fyrir börn. Pantanir eru teknar í síma 62 44 80. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10.00. Nýlagað mola- kaffi. Félagsvis í Risinu Gubmundur stjórnar félagsvist- inni í Risinu kl. 14 í dag. Gönguhrólfar fara í sína venju- legu göngu kl. 10 laugardagsm. Félag Eldri borgara Kópavogi Spiluð verbur félagsvist og dansab í Félagsheimili Kópavogs föstudaginn 12. ágúst kl. 20.30. Húsið öllum opið. Ljósmyndir í Gallerí 11 „Ferbalagamyndir" nefnist sýn- ing Einars Fals Ingólfssonar sem Frá Fjallabaksleib sybri. Sést m.a. til Torfajökuls. opnar í Gallerí 11, Skólavöröu- stíg 4a, föstudaginn 12. ágúst. Þar verða sýndar á fjórða tug svarthvítra íjósmynda hans frá ferðum sjö ára. Ferðum um fjöl- farnar og kunnuglegar slóðir heimsins; myndir af hversdags- legu fólki og raunverulegum at- burðum. „Ferðalagamyndir" er fyrsta einkasýning Einars Fals, en áður hefur hann átt verk á samsýn- ingum í Reykjavík, Stokkhölmi og New York. Hann hefur myndab fyrir íslensk dagblöb og tímarit, en starfar nú í New York, þar sem hann stundaöi framhaldsnám í ljósmyndun við School of Visual Arts. Sýning Einars Fals er opin frá þriðjudegi til laugardags, frá klukkan 13 til 18, og stendur til 25. ágúst. Viöey um helgina Þessa helgi verður hefbbundin dagskrá í Viðey. Á laugardag kl. 14.15 verður gengib af Viðeyjar- hlaði á Austureyna. Þetta er hálfs annars tíma ganga og menn þurfa góða gönguskó. Byrjað verður á að skoða ljós- myndasýninguna í Vibeyjar- skóla, en síðan gengib um Sund- bakkann og með suðurströnd- inni um Kvennagönguhóla heim ab Stofu aftur. Þarna ber margt fyrir augu, sem gott er að geta notið við leiðsögn kunn- ugra. Á sunnudag verður messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundssonar messar, en Dómkórinn syngur og Marteinn H. Fribriksson verð- ur við orgelib. Sérstök bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13.30. Eftir messu eba kl. 15.15 verbur svo staðarskoðun. Þá er þremur stundarfjóröungum varib til að skoða kirkjuna, fornleifaupp- gröftinn og annað í næsta ná- grenni Viðeyjarstofu. Til þess þarf engan sérstakan útbúnað og þetta er öllum auðvelt. Veitingar eru, að sjálfsögðu, á boðstólum í Viðeyjarstofu alla daga og hestaleigan opin. Ljós- myndasýningin er opin þessa daga kl. 13.20-17. Bátsferðir em á heila tímanum frá kl. 13, en á hálfa tímanum í land. Síðasta eftirmiðdagsferöin í land er kl. 17.30 og kvöldferöir hefjast kl. 19. Saga sem vekur upp spurningar Ut er komin bókin Ármann og Blíða. Tilgangur sögunnar er margþættur. Hann vekur börn til umhugsunar um margt sem snertir þau í daglegu lífi, svo sem að eiga dýr, eignast vini, stríbni og afbrýðissemi út í systkini. Aðalpersónan stamar. Það er góð leið til að upplýsa börn um vanda sem hrjáir um það bil einn af hverjum hundraö. Sagan á aö geta komið af stað umræð- um meöal barna um ofangreind efni. Hún hentar vel til upplestr- ar fyrir elstu börn leikskólans auk þess sem textinn er settur þannig upp að byrjendur í lestri eiga gott með að lesa hann. Aftast í bókinni eru ráblegging- ar til fullorðinna og upplýsingar um það hvar hægt er ab fá að- stob vegna stams. Að útgáfunni standa: Bjarni Þór Bjarnason, myndlistarmabur og kennari, Kristín Steinsdóttir, rithöfundur og Elmar Þórðarson talmeinafræbingur sem hafði umsjón með útgáfunni. TIL HAMINGJU Þann 9. júlí voru gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Jónssyni, Sigrún Jónsdóttir og Baldur A. Sigur- vinsson. Heimili þeirra verður í Kaupmannahöfn. Ljósm. Sigr. Bachmann Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 12. áqúst 6.45 Veðunregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimshorn 8.00 Fréttir 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tlðindi úr menningarilfinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá t(ð“ 10.00 Frétlir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Klukka Islands 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið I nærmynd 11.57 Dagskrá föstudags 12.00 Fróttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrít Útvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Lengra en nefið nær 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.061 tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Kvika 18.48 Dánarlregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Saumastofugleði 21.00 Þá var ég ungur 21.25 Kvðldsagan, Auðnuleysingi og Tötnjghypja 22.00 Fréttir 22.07 Heimshorn 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist á slðkvöldi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.101 tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 12. ágúst 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Boltabullur (12:13) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Heimskautarefurinn 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Feðgar (13:22) (Frasier)Bandarlskur myndaflokkur um útvarpssálfræðing I Seattle og raunir hans I einkallfinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin.Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.05 Sinnaskipti (Spotswood)Áströlsk blómynd um rekstrarráðgjafa sem fenginn er til að gera úttekt á lltilli skóverslun. Framan af llst honum engan veginn á rekstur- inn, en smám sarpan verða mannleg gildi ofan á. Aðalhlutverk: Ben Mendelsohn, Anthony Hopkins og Max Dann. Leikstjórí: Mark Joffe. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 22.45 Hinir vammlausu (16:18) (The UntouchablesJFramhaldsmynda- flokkur um baráttu Eliots Ness og lög- reglunnar I Chicago við Al Capone og glæpaflokk hans. I aðalhlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Atriði I þáttunum em ekki við hæfi barna. 23.35 Woodstock (1:3) (Woodstock)Myndir, tónlist og viðtöl frá mestu og votustu rokkhátíð allra tlma. Þriggja þátta röð I tilefni þess að 25 ár eru liðin frá þvl hátlðin var haldin. Hver þáttur lýsir einum degi helgina 15.-17. ágúst 1969. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. 00.35 Útvarpsfréttir I dagskráriok Föstudagur 12. áqúst 17:05 Nagrannar 17:30 Myrkfælnu draugamir 17:45 Með fiðring Itánum 18:10 Litla hryllingsbúðin 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:15 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) Nýjir ævintýralegir og spennandi þættir eftir Steven Spielberg Þættirnir gerast árið 2019 þegar mestur hluti heimsins er kominn undir yfirborð sjávar og einn hæfileikarikur maður tekur við stjórn einhvern fullkomnasta kafbáts sem smlðaður hefur verið. (1:32) 21:45 Ból og biti (Gas, Food, Lodging) Nora er gengilbeina á veitingahúsi og á nóg með eigin ástarmál en þarf jafnframt að hafa auga með dætrum slnum, Trudi og Shade. Trudi er uppreisnargjörn og alls ekki við eina fjölina felld I karlamálum en Shade lætur sér nægja að dreyma. Hagur mæðgnanna breytist þegar Trudi verður ólétt eftir ókunnugan mann og ekki sfður þegar faðir stúlknanna skýtur óvænt upp kollinum og vill bæta fyrir fjarveru slna undanfarin ár. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. 1992. 23:25 Á slðustu stundu (Finest Hour) Hvað þarf hetja að hafa til brunns að bera? Hugrekki, dirfsku og útsjónvarsemi eða eitthvað allt annað? Rob Lowe, Gale Hansen og Tracy Griffith fara með aðalhlutverkin I þessari spennumynd um tvo félaga I sérsveit bandarlska hersins sem elska báðir sömu konuna. Þeir þurfa oft og tlðum að leggja sig I ótrúlega hættu og þeirra blða spennandi ævintýr. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01:05 Úrhlekkjum (The Outside Woman) Sannsöguleg kvikmynd um hina strangtrúuðu og siðprúðu Joyce Mattox og fangann Jesse Smith. Þau hittast þegar Joyce kemur með kirkjukórnum til að skemmta föngunum, verða ástfangin og ákveða að brjóta af sér hlekkina... Aðalhlutverk: Sharon Gless, Scott Glenn og Max Gail. Leikstjóri: Lou Antonio. 1989. Bönnuð börnum. Lokasýning. 02:35 Hart mætir hörðu (Brothers in Arms) Hörkuspennandi mynd um arablskan liðsforingja I frönsku leyniþjónustunni sem hefur samvinnu við löggu af gyðingaættum en mennirnir eru báðir á hælum slóttugs glæpamanns sem svlfst einskis. Aðalhlutverk: Richard Berry og Patrick Bruel. Leikstjóri: Alexandre Arcady. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 04:15 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 5. tll 11. ágúst er I Garðs apóteki og Lyfjabúðlnnl Iðunnl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknalélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjðrður: Halnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is anrran hvern laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.ágúst1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........27.984 Heimilisuppbót.............................. 9.253 Sérstök heimilisuppbót........................6.365 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams.................-............10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbælur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur.....;........................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á Iramfæri ...142.80 Slysadagpeningar einslaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 í ágúsl er greiddur 20% lekjutryggingarauki (oriofsuppbót) á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp- bóL TekjutryggingaraiJönn er reiknaður inn í tekjutrygging- una, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisippbótina. í júli var greiddur 44.8% tekjutryggingaraugi. Bætur eru þvi hekfurlægri núeníjúll. GENGISSKRÁNING 11. ágúst 1994 kl. 10,50 Opinb. Kaup vidm.gengl Sala Gangi skr.fundar Bandarlkjadollar 69,02 69,20 69,11 Sterlingspund ....106,06 106,34 106,20 Kanadadollar 50,05 50,21 50,13 Dönsk króna ....11,038 11,072 11,055 Norsk króna 9,951 9,981 9,966 Sænsk króna 8,836 8,864 8,850 Finnskt mark ....13,240 13,280 13,260 Franskur franki ....12,714 12,752 12,733 Belgískur franki ....2,1148 2,1216 2,1182 Svissneskur franki. 51,63 51,79 51,71 Hollenskt gylllnl 38,77 38,89 38,83 Þýskt mark 43,56 43,68 0,04344 6,210 43,62 0,04337 6,200 Itðlsk Ifra -0,04330 Austurrfskur sch ....6,190 Portúg. escudo ....0,4282 0,4298 0,4290 Sþánskur peseti ....0,5288 0,5306 0,5297 Japansktyen ....0,6840 0,6858 0,6849 írskt pund ....104,72 105,06 100,03 104,89 99,88 Sérst. dráttarr .... 99,73 ECU-Evrópumynt.... 83,17 83,43 83,30 Grfsk drakma ....0,2881 0,2891 0,2886 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.