Tíminn - 12.08.1994, Qupperneq 16

Tíminn - 12.08.1994, Qupperneq 16
Veörib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjar&ar, Subvesturmib til Breibafjarbar- miba: Vestan og subvestan gola og léttskýjab. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Vestan og subvestan gola eba kaldi og léttir til. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvestur- mib og Norbausturmib: Lægir og léttir til. Norbvestan gola síbdegis. • Austurland ab Clettingi og Austurmib: Norbvestan kaldi og rigning norban til en styttir ab mestu upp síbdegis á morgun. • Austfirbir og Austfjarbamib: Norban og norbvestan stinningskaldi og rigning í fyrstunni en lægir síbdegis og lettir til. • Subausturland og Subausturmib: Vestan og norbvestan gola eba kaldi og léttskýjab síbaegis. Lódin aö Berjorima 20-30 er „góbkunningi" Vinnueftirlitsins: Höfum margsinnis gert kröfur um úrbætur Þeir opinberu abilar sem hafa eftirlit meö frágangi á bygg- ingalóbum eru Vinnueftirlit ríkisins og byggingafulltrúi. Lóbirnar í Rimahverfinu sem sagt var frá í Tímanum í gær hafa ítrekab komib viö sögu hjá þessum abilum. Bygginga- fulltrúinn í Reykjavík vibur- kennir ab þab sé til vansa hversu lengi lóöin ab Fléttu- rima 1-7 stób ógirt og ófrá- gengin. Gylfi Már Guöjónsson sér um byggingaeftirlit hjá Vinnueftir- litinu. Hann kannast vel viö lóöina aö Berjarima 20-30 en foreldrar í hverfinu hafa þungar áhyggjur af slysahættu þar. „Þetta hefur veriö vandræba- mál. Þaö hefur verib unniö þarna endrum og sinnum og starfsemin veriö stopp í langan tíma þess á milli. Það hafa ýms- ir undirverktakar komiö þarna að og oft verið erfitt ab ná í aö- ila. Við höfum margsinnis gert kröfur um úrbætur og ég hef nokkrum sinnum stöbvað vinnu þarna og innsiglað vinnustaðinn." Gylfi segir ab hann hafi látið grafa yfir hættu- legan skurð á lóðinni í fyrra- sumar og girða af það sem þá var hættulegt. Síban hafi hon- um ekki gengið að hafa uppi á þeim sem hafa umsjón meb vinnunni þarna. Verði verktakar ekki við til- mælum Vinnueftirlitsins er þrotalendingin að leita til bygg- ingafulltrúa viðkomandi sveit- arfélags. „Við höfum gert það í ýmsum tilfellum og það er kannski rétt að fara að reyna það út af þessari lóð úr því ekki gengur betur en þetta. Það er samt erfiöara af því að starfsem- in hefur aldrei stöðvast alveg. Yfirleitt snúum vib okkur þang- að ef það er búið að yfirgefa vinnustaðinn, t.d. ef fyrirtækið hefur orðið gjaldþrota. Þetta mál er þarna á mörkunum og þess vegna hafa ekki verið skýr- ar línur með það." Magnús Sædal Svavarsson byggingafulltrúi í Reykjavík seg- ir að húsbyggjandi beri ábyrgð á því að ekki sé slysahætta á bygg- ingalóðum ásamt ibnmeistur- um. „Þegar enginn er lengur til stabar sendum við bréf til ibn- meistarana sem eru skráðir fyrir verkinu og gefum þeim frest til aö ganga frá hlutunum. Ef það bregst er alltaf einhver sem á bygginguna og þá verður hann að sjá um að koma öryggismál- um í lag. Ef hann gerir það held- ur ekki getur borgin gert það á kostnað þess aðila. Svona ferli tekur yfirleitt þrjár vikur til mánuð." í fréttinni í Tímanum í gær var fjallað um lóðina ab Flétturima 1-7. Starfsmenn borgarinnar eru þessa dagana að ganga frá ör- yggismálum þar en lóðin hefur staðið ógirt og ófrágengin í hátt á annað ár eftir að verktakinn varb gjaldþrota. Magnús Sædal viðurkennir að þab mál hafi tek- ið óvenju langan tíma. „Ég get tekið undir það að það er til vansa hvað það stóð lengi um- hirðulaust. Það mál var mjög flókið, það fundust engir eig- endur og að lokum gáfumst við upp og fengum heimildir bygg- inganefndar og borgarrábs til að fara í framkvæmdir þarna." ■ Cýmismáliö enn hjá RLR: Rannsókn lýkur á næstunni Rannsókn á slysinu á verð- launahestinum Gými á Lands- mótinu á Hellu stendur ennþá yfir, en stefnt er að því að ljúka henni á næstunni. Rannsókn- arlögreglan hefur ekki náb til allra aðila sem á að yfirheyra og jafnframt hafa ekki öll sýni úr lyfjaprófi borist. Umrædd sýni eru þó ekki talin verulega mikilvæg, en þau voru send erlendis til rannsókna og eru ekki komin til baka. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að því ab upplýsa hvort að Gýmir hafi farið slasaður og/eba deyfbur í keppni. ■ Noröurlandamótiö í Finnlandi: Góö byrjun hjá íslendingunum Frá Kára Arnórssyni í Finnlandi: Forkeppni í fjórgangi og fimm- gangi fór fram á Norðurlanda- móti í keppni á íslenskum hest- um í Upaja í Finnlandi í gær. ís- lendingar standa mjög vel eftir þennan fyrsta keppnisdag móts- ins, tróna í efstu þremur sætun- um í fjórganginum og fjórum af fimm efstu sætunum í fimm- ganginum. Jón Steinbjörnsson, sem reyndar er búsettur í Þýska- landi, er í sjötta sæti í forkeppn- inni í fjórganginum, sem þýðir að hann er í fyrsta sæti í B-úr- slitum og hefur möguleika á að vinna sig upp í A-úrslit. í gær- kvöld fór fram hlýðnikeppni og fyrsta og önnur umferð í 250 metra skeiði. Þar þykir Hinrik Bragason sigurstranglegur á Eitli, en þeir unnu heimsmeist- aratitilinn í þessari grein á HM í Hollandi í fyrrasumar. Úrslit í forkeppni í fjórgangi og fimmgangi urðu þessi: Forkeppni í fjórgangi 1. Sveinn Ragnarsson á Fleyg 2. -3. Sigurbjörn Bárðarson á Brjáni 2.-3. Vignir Jónasson á Kveik 4.-5. Jóhann Hagberg á Frigg 4.-6. Ia Lindholm á Týru 6. Jón Steinbjörnsson á Mekki Forkeppni í fimmgangi 1. Magnus Lindquist á Söndm frá Kúskerpi 2. Einar Öder Magnússon á Há- feta frá Hátúni 3. Jóhann G. Jóhannsson á Galsa frá Skarbi 4. Atli Guðmundsson á Huginn frá Bakka 5. Hinrik Bragason á Eitli frá Akureyri. ■ Skoöanakönnun Skáls: Enginn kannast viö krógann Um síbustu helgi gerbi Skáís skobanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna ef Al- þýbubandalag, Kvennalisti, frambob Jóhönnu og annab félagshyggjufólk bybu fram sameiginlega. Spurt var: „Ef kosið væri til Al- þingis á morgun og í framboði væru fjórir listar; Alþýöuflokk- ur, Framsóknarflokkur, Sjálf- stæðisflokkur og nýr sameigin- legur listi Kvennalista, Alþýbu- bandalags, Jóhönnu Sigurðar- dóttur og annars óhábs féalgs- hyggjufólks, hvað myndir þú þá kjósa? % af % taka heild afstöbu +/- Alþýðufl. 5,2% 6,9% 2,2% Framsókn 5,8% 7,7% 2,3% Sjálfst.fl. 31,7% 42,3% 4,3% Sameiginl. 32,3% 43,1% 4,3% Óákveðnir 17,4% Skila aubu 6,2% Botnastaöarbrekka skal hún heita Blaðinu hefur borist ábending þess efnis að Bólstaðarhlíöar- brekka heiti Botnastababrekka, en hún hefur verið mikib í um- ræbunni vegna slyss sem þar varð þegar rúta valt út af vegin- um, rétt fyrir ofan hana. Sam- kvæmt árbók Ferðafélags ís- lands frá árinu 1964 og örnefna- skrár heitir fjallið sem vegurinn liggur utan í Botnastabafjall og nafnið dregið af bænum Botna- stöðum, sem lagðist í eyði upp úr miðri öld. í árbókinni segir eftirfarandi: „Liggur þjóðbraut- in úr mynni Þverárdals, í stór- um sneiðingi upp Hreppahorn- iö og upp á Botnastaðabrún, fyr- ir ofan Botnastaði." Kjósa ekki - Neita ab svara 1,4% Alls voru spurbir 483, 362 tóku afstöðu sem er 74,9% Ekki hefur komið fram fyrir hvern könnunin var unnin, en rætt er um að ungt fólk á vinstri væng stjórnmálanna svo og Jó- hanna Siguröardóttir sem gæti verið að stytta sér leiö í liðs- könnuninni hafi látið vinna þessa könnun. Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðu- bandalagsins, var spurður hvort hann og flokkur hans stæði á bak viö þess könnun? „Nei, það gerði ég ekki. Það er ab vísu dálítið af fólki í þjóðfé- laginu sem heldur að ég sé á bak við allt, en eins og ég hef oft sagt áður þá er ég nú.ekki slíkur snillingur," segir Ólafur Ragnar. Helgi Hjörvar, formaður Verð- andi, segir að ekki skipti máli hver standi á bak viö könnun- ina, en segir ab skilaboðin séu skýr. Fólk vilji skýrari valkost í pólitíkinni en nú er fyrir hendi. Ekki náðist í Jóhönnu Sigurðar- dóttur vegna málsins. ■ Kvikmyndab á fjöllum Sigurjón, kvikmyndatökumab- ur Plús Film, grípur hér um kvikmyndatökuvélina í mibju atribi hestamyndar Ríkissjón- varpsins og Plús Film. Atribib er tekib upp í Reibskarbi vib Hungurfit á Rangárvallaafrétti. Tímamynd C TK Hagblikk hf. Kristján P. Ingimundarson S: 91-642211 Fax: 91-642213 LOFTRÆSTIBÚNAÐUR RÁÐGJÖF ÞAKRENNUR ÚR ÁLI LITAÐAR OG ÓLITAÐAR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.