Tíminn - 16.08.1994, Síða 9

Tíminn - 16.08.1994, Síða 9
Þri&judagur 16. ágúst 1994 9 Afstaöa Finna og Svía skiptir sköpum fyrir Norbmenn: Fylgjendum Evrópusambands- aðildar fjölgar í Noregi Ekki er ósennilegt aö úrslitin í þjóðaratkvæðagrei&slu Finna og Svía um ESB-aðild landanna ráði úrslitum í þjóðaratkvæða- greiðslunni í Noregi um sama mál en hún verður haldin á eft- ir hinum fyrrnefndu. Samkvæmt nýgerðri skoðana- könnun MMI, sem birt var í Af- tenposten á laugardag, munu 46 prósent atkvæðabærra Norðmanna greiða ESB- aðild- inni atkvæ&i sitt ef frændþjóð- irnar í austri hafa ákvebiö að styðja aðild landa sinna. 37 prósent eru á móti a&ild Nor- egs óháð því hvað Svíar og Finnar gera. 17 af hundraði eru óákveðin. Ef aðeins eru taldir þeir sem tóku afstöðu eru fylgjendur að- ildar 55.4 prósent en andstæð- ingar 44.6%. Ekki hefur fyrr mælst svo mikill stubningur við aðild Noregs að Evrópu- sambandinu. Guro Fjellanger, fram- kvæmdastjóri „Nei við ESB", segir að á næstunni muni hreyfingin Ieggja áherslu á að ef Svíar samþykki ekki aðild þýði það ekki að Norðmenn verði að gerast aðilar að sam- bandinu. Tor Wennesland hjá Evrópuhreyfingunni segir að niðurstaða skoðanakönnunar- innar sýni að úrslit þjóðarat- kvæöagreiöslunnar séu enn óráðin. Dagbladet norska greindi frá því á sunnudag að könnun MMI sýndi að á sama tíma og fylgjendur ESB-aðildar væru að vinna á þá færi fylgið við flokk- ana sem styðja aðildina minnkandi. Verkamannaflokk- urinn myndi í dag fá 37.4% at- kvæða en það er 2.8% minna en í síðustu kosningum. Kristi- legi þjóðarflokkurinn kæmi til með að auka fylgi sitt um rúm tvö prósent miðað við síðustu kosningar og fengi 7.5% ef kos- ið yrði núna. Norska þjóbin virðist samt ekki á því að minnihlutastjórn Verkamannaflokksins þurfi að fara frá þó að Norðmenn hafni aðild að Evrópusambandinu. Samkvæmt áðurnefndri könn- un eru aðeins 17 af hundraði þeirrar skoðunar að Gro Harl- em Brundtland eigi að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt ef nei-in verða fleiri en já- in þegar talið verður upp úr kjörkössunum þann 28. nóv- ember næstkomandi. ■ Haldiö upp á Woodstockafmœliö í rigningu og drullu: Allt í góöum gír þrátt fyrir algjöra ringulreib Ærlegt skinn Thomas Krúger, sósíal-demó- krati, gubfræðingur, og æsku- lýðsmálaráðherra í sambands- landsstjórninni í Berlín, leggur sig allan fram í kosningabarátt- unni fyrir þjóðþingkosningarnar í október. Krúger hefur látið hengja upp eitt þúsund veggspjöld í kjör- dæmi sínu Lichtenberg með mynd af sjálfum sér klæðalaus- um. Ástæðuna segir hann sterka stöðu PDS, arftaka Kommúnista- flokks Austur-Þýskalands, í Berl- ín. Ef sósíal-demókratar ætli að eiga möguleika þurfi þeir að láta sér detta eitthvað frumlegt í hug. í vibtali við þýska vikuritið Der Spiegel sagðist æskulýðsráðherr- ann ekki eiga von á að ganga fram af kjósendum. Hann sagbi ab Austur-Þjóbverjar væm lausir vib pempíuskap. I austurhlutan- um hefði stripl eða nektarmenn- ing verið töluvert algengt á dög- um Þýska alþýöulýðveldisins. ■ Saugerties, Reuter Hátíðarhöldunum í tilefni af aldarfjórðungsafmæli Wood- stockhljómleikanna lauk aðfara- nótt mánudags meb hljómleik- um söngvarans Peters Gabriel. Stemmningin í lokin var með besta móti þrátt fyrir rigningu og rok á laugardag og sunnudag. Hljómleikagestir gagnrýndu þá sem stóðu fyrir hljómleikunum af ýmsum ástæbum en þeir sem héldu út dagana þrjá sem hátíðin stóð yfir vom flestir sammála um að hún hefði verið algjört æði. Talið er að um 350.000 manns hafi verið á hljómleikasvæðinu við bæinn Saugerties í New York- fylki þegar flest var. Margir fóm heim í fússi á laugardag þegar í ljós kom að mkka átti það fólk aftur um miðaverð sem leyft hafði sér að gista utan hljóm- leikasvæöisins. Mest hrós fékk New York fylkis- lögreglan sem tók til sinna rába þegar skipulag hljómleikahaldar- anna hmndi eins og spilaborg strax á öðmm degi. Rok og rign- ing á laugardag og aðfaranótt sunnudags varð til þess að hljómleikasvæbið varð eitt alls- herjar dmllusvað. Þeir gestanna sem ekki yfirgáfu hljómleikanna létu það ekki á sig fá og nutu þess ab velta sér upp úr dmllunni í leik eða keppni um hver gæti rennt sér lengst liggjandi á baki eöa maga. ■ Efnahagsuppsveifla í Finnlandi eykur ekki líkur á verðbólgu Helsinki, Reuter Efnahagslífið í Finnlandi virbist á góðri leib með að ná sér eftir einhverja mestu lægb sem þab hefur verið í. Samkvæmt upp- lýsingum sem hagstofan kynnti í gær hefur þenslan ekki orðið til þess að hleypa verðbólgunni á skrið. „Efnahagsútlitib er mjög bjart" segir Tarja Heinonen, hagfræð- ingur finnska bankans Postip- ankki. Hagfræbingar eru al- mennt þeirrar skobunar að ekki sé nauðsynlegt að fara ab dæmi sænska seðlabankans sem hækkaöi vexti í liðinni viku til að fyrirbyggja aukna verðbólgu. Verbbólgan er óvíða lægri í Evr- ópu en í Finnlandi, hún var 1.6% í júlí miöað vib árið ábur en var 1.3% í júní. Samkvæmt upplýsingum finnsku hagstofunnar jókst iðn- aðarframleiðsla í Finnlandi á milli ára um 11.9 prósent í júní. Þó ab flestum þyki þetta mikib var aukningin samt minni í júní en í maí þegar hún var 15.7 pró- sent. Þetta er mikil breyting frá þvi sem verið hefur á síðustu árum. í byrjun tíunda áratugarins dróst þjóðarframleibsla Finna saman um IS'.af þundraöi. á þriggja ára tímabili. Það var mesta lægð í finnsku efnahags- lífi frá því að Finnar lýstu yfir sjálfstæði árið 1917. Atvinnuleysi er enn gífurlegt í Finnlandi jrrátt fyrir batnandi efnahag. I júní voru 17.9% vinnufærra Finna án vinnu. Það er nokkuð minna atvinnuleysi en verið hefur að undanförnu en með því mesta sem gerist í Norður-Evrópu. Þekktasti hrybjuverkamabur síbari ára undir lás og slá: Sjakalinn Carlos handtekinn Khartoum, Reuter Stjórnvöld í Súdan greindu frá því í gær að Illich Ramirez Sanc- hes, öðru nafni Carlos, hefði verið handtekinn fyrir skemmstu þar í landi en fram- seldur til Frakklands að kröfu frönsku ríkisstjórnarinnar. Mohamed Khier, innanríkis- ráðherra Súdans, sagði að Carl- os, eða Sjakalinn eins og hann er oft nefndur, hafi verið hand- tekinn af súdönsku öryggislög- reglunni. Hann hafi unnið að áætlun um að ráðast gegn er- lendum fyrirtækjum í Súdan. Carlos, sem er fæddur í Ve- nesúela, hefur síðastliðin 20 ár verið efstur á lista lögregluyfir- valda víða um heim yfir eftir- lýsta hryðjuverkamenn. ■ Þjóöverjar vilja ekki fá Zhirinovsky í heimsókn Moskva, Reuter Þýsk stjórnvöld ætla ekki að leyfa rússneska þjóðernissinn- anum Vladimir Zhirinovsky ab heimsækja Þýskaland á næst- unni. Þetta var haft eftir emb- ættismönnum þýska utanríkis- ráðuneytisins í gær. Zhirinovsky hótaði á sínum tíma að ráðast á Þýskaland með kjarnorkuvopnum. Þýsk yfir- völd neituðu honum um vega- bréfsáritun í desember sl. og báru því við að vera hans í landinu gæti verið andstæð hagsmunum ríkisins. Astæðan fyrir ósk Zhirinov- skys um vegabréfsáritun í þetta sinn var þing hægriöfgaflokks- ins Deutsche Volksuninon þann 24. september. ■ Vinningstölur laugardaginn VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA : 1. 5af5 2 7.658.527 2. 4afll tf 10 110.460 3. 4af5 290 6.570 4. 3af5 9.706 458 Heildarvinningsupphæð þessaviku: 22.772.302 kr. m /Œw > É UPPLýSINGAR: SíOl^VARI 91 -'6815,11 WKKULÍNi} 991002,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.