Tíminn - 25.08.1994, Page 8
8
Fimmtudagur 25. ágúst 1994
WSMMWU
í Dalsgaröi er mikil listamiöstöö og hér njóta þœr vinkonur Arndís jóhannsdóttir kaupmaöur í Kirsuberjatrénu og
Hjördís Reykdal jónsdóttir blómaskreytingarkona listaverks eftir Tolla. Arndís var reyndar líka meö verk á sýning-
unni úr steinbítsroöi og leöri.
Sækjum bændur heim
Hann er blómlegur hann Kristján Sigurösson „rósapakkari" í Dalsgaröi,
þar sem hann býöur öllum rós aö gjöf meö þakklæti fyrir komuna.
Cuömundur ísidórsson útlistar leyndardóma blómarœktunarinnar fyrir
gesti.
Lengst af hefur íslenska þjóðin
búiö í sveit og nýtt gæöi lands og
sjávar eins og hægt er. Meö ís-
lensku iönbyltingunni, sem
reyndar geröist á hafinu, þegar
botnvörpuskipaveiöar hófust um
síbustu aldamót, byrjuöu bú-
ferlaflutningar til sjávarsíðunn-
ar. Sveitirnar hafa þó alltaf veriö
helsta matarkista þjóðarinnar,
enda íslenskar landbúnaðaraf-
uröir einstaklega bragögóbar og
næringarmiklar. Þá geyma sveit-
irnar að sjálfsögbu þann arf, sem
myndabist í verkmenningu þjóö-
arinnar í þúsund ár, auk þess sem
flestir bændur eru lestrarhestar
miklir, andríkir og njóta þess að
ræða þjóðmál. Á ýmsan hátt eru
því „breyttir bænda hættir", þótt
samgöngubyltingin í bilum og
flugvélum geri öllum kleift að
njóta sveitanna og samvista við
skemmtilegt „aristókratí" dreif-
býlisins.
Um þarsíbustu helgi stóö ís-
lenskur landbúnaöur fyrir sér-
stöku kynningarátaki, sem
heppnaöist sérstaklega vel. Um
20 þúsund manns heimsóttu
bændur vítt og breytt um landib
og í Dalsgarði í Mosfellsbæ komu
yfir 600 manns og þábu allir rós
ab gjöf. Þar vom á síöasta ári
framleiddar 230 þúsund rósir ab
verömæti kr. 12 milljónir. í land-
inu öllu hefur rósaframleiðsla
tvöfaldast síöustu 10 ár. ■
1 1 * n 1
Mann-
lífs-
spegill
GUÐLAUCUR
TRYGGVI
KARLSSON
Sigrún Baldursdóttir og vinkona
hennar voru sérstaklega ánœgöar
meö heimsóknina í Dalsgarö í
Mosfellsbœ.
„Bændur bjóöa heim — velkomin ísveitina" á svo sannarlega viö hann
jón Cunnar Benediktson bónda í Austvaösholti á Landi, því hann rekur
feröaþjónustu frá býli sínu og fer meö fólk í útreiöartúra um Land-
mannaafrétt. Aö sögn jóns, sem hér sést á myndinni fyrir miöju vera aö
gefa sílgrœnt rúllubaggahey á garöann inn í Landmannahelli, er stööug
aukning eftirspurnar eftir hestaferöum á íslandi. í ár segist hann ríöa út
meö um 7 00 úlendinga og sé gjaldeyrisöflun af þessu ekki undir hundraö
milljónum króna. jón segir þetta sérstaklega skemmtilega starfsemi og
ekki veiti af gjaldeyrinum íþjóöarbúiö. Stjórnvöld mættu huga aö því í
öllu þoskleysinu og ofgera ekki gjaldþoli atvinnugreinarinnar meö of há-
um sköttum. Sérstaklega meö tilliti til þess aö feröir til útlanda séu gjald-
í~''” nllt i'aunt er í útlöndum oq fariö er meö úrþví landi er und-