Tíminn - 25.08.1994, Síða 13
Fimmtudagur 25. ágúst 1994
TOBHIIw
13
^RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í stækkun
útivirkis aðveitustöðvar að Hryggstekk í Skriðdal. Út-
boðið nær til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarð-
vinnu og byggingu undirstaóa fyrir stálvirki.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns-
veitna ríkisins Laugavegi 118, Reykjavík og Þverklett-
um 2, Egilsstöðum frá og með fimmtudeginum 25. ág-
úst 1994 gegn kr. 10.000 í skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins á Egilsstöðum fyrir kl. 14.30, þriðjudaginn 6. sept-
ember n.k. og verða þau þá opnuó í vióurvist þeirra
bjóðenda, sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu:
„RARIK-94013 Hryggstekkur — aðveitustöð"
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi118
105 REYKJAVÍK
^RARIK
jæa. ^ RAFMAGNSVEmjR RlKISINS
Utboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í stækkun
útivirkis aðveitustöóvar að Eyvindará við Egilsstaði.
Útboðið nær til byggingarhluta stöóvarinnar, þ.e. jarð-
vinnu og byggingu undirstaða fyrir stálvirki og spenni.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns-
veitna ríkisins Laugavegi 118, Reykjavík og Þverklett-
um 2, Egilsstöðum frá og með fimmtudeginum 25. ág-
úst 1994 gegn kr. 10.000 í skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins á Egilsstöðum fyrir kl. 14.00, þriðjudaginn 6. sept-
ember n.k. og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda, sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuóu umslagi, merktu:
„RARIK-94013 Eyvindará — aðveitustöð"
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
105 REYKJAVÍK
^RARIK
RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að
stækka stöðvarhús aðveitustöðva við Flúðir í Hruna-
mannahreppi og Hellu á Rangárvöllum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns-
veitna ríkisins við Dufþaksbraut 12, Hvolsvelli og
Laugavegi 118, Reykjavík frá og meó fimmtudeginum
25. ágúst 1994 gegn kr. 15.000 í skilatryggingu.
Tilboóum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins á Hvolsvelli fyrir kl. 14.00, fimmtudaginn 8. sept-
ember n.k. og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda, sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuóu umslagi, merktu:
„RARIK-94012 Flúðir og Hella — Byggingarhluti“
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi118
105 REYKJAVÍK
f FAXNÚMERIÐ úSjjgfa ER 16270 Wm s — MWM
Undarlegt ástarsamband. Hún vegur meira en hálft tonn en hann aöeins 58 kíló:
Þyngsta kona
heims a5
dauða komin
Engin smásmíbi. Carol reynir enn ab
halda sér til og þá sértaklega fyrir
íliail kœrastanum.
hann er mjög grannvaxinn
eða rétt um 58 kíló.
Þaö er ekkert grín aö burö-
ast meö öll þessi kíló og
langt er síöan Carol varö
rúmföst í sérstyrktri lok-
rekkju sinni. Hún hefur
þurft aö sæta sérstakri um-
önnum lækna og kostnað-
urinn er gríðarlegur. Carol
er 34 ára gömul og hefur oft
verið hætt komin vegna of-
fitunnar. Það tekur 12 starfs-
menn spítalans u.þ.b. tvær
klukkustundir aö koma Car-
ol út úr íbúðinni og út í
sjúkrabíl þannig að ljóst er
aö það er ekkert til sem heit-
ir skjót viðbrögö ef Carol
veikist alvarlega.
Eftir að hafa tapað stríði
sem Carol hefur háð við
sjúkratryggingar á síðustu
misserum, er ekkert annað
að gera en að taka sig á og
létta sig, annars bíöur henn-
ar ekki annað en gjaldþrot
eöa dauði. Andlegt ástand
hennar hefur hins vegar
verið metið þannig að þaö
væri ekki á hana leggjandi
fyrr en núna, eftir að hún
kynntist hinum grann-
vaxna Larry Maxwell sem
varö ástfanginn af þessari
miklu konu. Hann styður
hana nú með ráðum og dáð-
um til að taka sjálfri sér tak
og gera lokatilraun til megr-
unar. Trúin flytur fjöll, að
sagt er, og ástin er engu
minna afl þannig aö
kannski á Carol sér ennþá
von.
Þyngsta kona veraldar
heitir Carol Yager og vegur
einhver ósköp. Samkvæmt
gleðiritinu Sun vegur hún
um 750 kíló en því ber að
taka með miklum fyrir-
vara. Carol er a.m.k. spik-
feit eins og myndirnar
bera meö sér.
Carol er í mikilli lífshættu
vegna þunga síns en nýlega
eignaðist hún kærasta sem
hyggst styðja hana með ráð-
um og dáðum til að létta sig.
Samband þeirra hefur vakið
töluverða athygli þar sem
Barbara Cartland 93 ára
Ástarsagnahöfundurinn heims-
frægi, Barbara Cartland, varð 93
ára á dögunum og fór veislan
fram með pompi og prakt í Berk-
eley hótelinu í Knightsbridge,
Englandi. Fjöldi vina hennar og
ættingja heiðraði hana og voru
viðstaddir steini lostnir yfir því
góða ásigkomulagi sem Barbara
er í þrátt fyrir háan aldur.
Barbara hefur verið iðin við
skrifin, hún hefur m.a. skrifað
24 bækur á síðustu 20 árunum
og enn er blekið ekki þornað í
pennanum að hennar sögn.
Bækur hennar hafa selst í 700
milljónum eintaka og verið
þýddar á 24 tungumál. Og upp-
skriftin að vinsældunum og
góðri heilsu: Að þykja vænt um
lífið.
í SPEGLI
TÍMIANS
Barbara Cartland meb barnabörnum sínum tveimur.