Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 1
SÍMI
631600
78. árgangur
STOFNAÐUR 1917
Þriðjudagur 6. september 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
165. tölublað 1994
Bœjarstjóri Seltjarn-
arness:
Tökum ekki
meira en
við þurfum
Sigurgeir Sigurðsson, bæjar-
stjóri á Seltjarnarnesi, segir
óvíst hvort bæjarfélagib lækki
útsvarsprósentu þótt lögbund-
ib lágmark hennar verbi af-
numib.
Vib breytingu á lögum um
tekjustofna sveitarfélaga sem
tóku gildi á síðasta ári jukust tekj-
ur Seltjamarnessbæjar um 35-40
milljónir. Breytingin fólst í því ab
aðstöbugjaldib var afnumib en
útsvarsprósentan hækkabi í stab-
inn. Um leib var lögbundið 8,4%
lágmark hennar. Félagsmálaráb-
herra hefur nýlega lýst yfir vilja
til ab afnema lágmark útsvarspró-
sentunnar. Sigurgeir var spurbur
um hvort ekki væri eðlilegt að
hún lækkaði hjá þeim sveitarfé-
lögum sem fengu auknar tekjur
vib afnám abstöðugjaldsins. „Ég
vil ekki gefa neinar yfirlýsingar
um það. Eg minni aðeins á ab vib
höfum alltaf verib frekar lágir í
álögum á okkar borgara. Við
munum að minnsta kosti ekki
taka meira en vib höfum brýna
þörf fyrir," sagbi Sigurgeir. ■
800 manns sóttu messu
sr. Solveigar Láru í Sel-
tjarnarneskirkju:
Baö guð að
græða sárin
Seltjarnarneskirkja var trob-
full út ab dyrum þegar séra
Solveig Lára Gubmundsdóttir
sóknarprestur messabi í fyrsta
sinn eftir tveggja mánaba
leyfi vegna hjúskaparbrots og
hjónaskilnabar.
Talib er ab um 800 manns hafi
hlýtt á messuna. Öll sæti kirkj-
unnar voru skipub og ab auld
þurftu fjölmargir ab standa. í
predikun sinni vék Solveig Lára
meb óbeinum hætti ab kring-
umstæðum safnabarins. Hún
sagði sárt ab verða fyrir því ab
særa abra en þab hefbi hún
reynt á síbustu vikum og mán-
uðum. Jafnframt bað hún guð
um að hreinsa og græöa þau sár.
Solveig Lára bað fyrir þeim sem
gengu úr safnaðarstjórninni og
þakkaði þeim fyrir unnin störf í
þágu safnaðarins. Við lok guðs-
þjónustunnar var altarisganga
þar sem sóknarpresturinn gekk
til altaris ásamt fjölmörgum
kirkjugestum og bað um fyrir-
gefningu, náð og kærleika. ■
Brolin vinsœll!
Tímamynd CS
Tomas Brolin er óneitanlega vinsœlastur sœnsku landsliösmannanna í knattspyrnu. Þaö kom í Ijós í gær þegar ungir íslenskir aödáendur kappans
þyrptust aö honum og báöu um eiginhandaráritun eins og sést á myndinni.
Seiöavísitala loönu sú hœsta frá 1975 en undir meöallagi í ýsu og karfa. Hafró:
Seiöavísitala þorsks
langt undir meðallagi
Fyrstu niburstöbur úr nýaf-
stöbnum seibaleibangri skipa
Hafrannsóknastofnunar
benda til þess ab '94 þorskár-
gangurinn verbi undir mebal-
lagi eba lélegur. Svipaba sögu
er ab segja af stærb ýsuár-
gangsins og karfa. Hinsvegar
er seibavísitala lobnu sú hæsta
sem hefur mælst frá árinu
1975, þótt seibin hafi verib í
smærra lagi.
Þorsteinn Pálsson sjávarút-
vegsráðherra segir að þessi vís-
bending um þorskárganginn sé
vonbrigði. Hann segir að sam-
kvæmt þessu kunni það að taka
lengri tíma en ætlað var að ná
stofninum upp, sem er í sögu-
legu lágmarki. Þá sé ljóst að
menn hafi farið of langt fram úr
tillögum fiskifræðinga mörg
undangengin ár og því sé brýnt
að meira tillit verði tekið til vís-
indalegrar ráðgjafar fiskifræð-
inga.
Arlegum rannsóknaleiðangri
skipa Hafró á fjölda og út-
breiðslu fiskseiða á hafsvæðinu
umhverfis ísland, í Grænlands-
hafi og við Austur-Grænland,
lauk í lok ágústmánaðar. Veður
var hagstætt allan rannsóknar-
tímann, auk þess sem hafís var
Sjávarútvegsráöherra bregst hart viö gagnrýni á Fiskistofu:
Sannanir á borbib
„í þessu tilfelli munum vib
ganga á eftir því ab fá þær
upplýsingar sem þessi tiltekni
abili byggbi upplýsingar sínar
á. Honum verbur gert ab skila
þeim til Fiskistofu innan
tvegja sólarhringa," sagbi Þor-
steinn Pálsson sjávarútvegs-
rábherra í gær.
■ Eiríkur- Ólafsson, formaður Út-1
vegsmannafélags Austurlands,
hefur opinberlega gagnrýnt
veiðieftirlit Fiskistofu harölega
og m.a. fullyrt að menn komist
upp með ítrekuð brot gegn gild-
andi kvótalögum án þess að
nokkuð sé gert og að engum
viðurlögum sé beitt. Meðal ann-
ars telur hann að menn komist
ítrekað upp með að svindla
framhjá vigt, gefi ekki upp rétta
aflasamsetningu o. fl. í þeim
dúr.
Sjávarútvegsrábherra segir ab
þessar fullyrðingar í garð Fiski-
stofu séu rangar, því stofnunin
reyni að bregðast við öllum
upplýsingum sem til hennar
berast.
ekki til trafala að þessu sinni. Þá
var ástand sjávar á íslandsmið-
um gott í ágústmánuði.
Þótt ekki sé búið að vinna að
fullu úr gögnum leiöangursins
eru niðurstöður hans í stórum
dráttum þær að seiðavísitala
þorsks sé langt undir meðallagi,
eða á svipuðum nótum og
seiðavísitala lélegu árganganna
1986-1992. Þá voru seiðin enn-
fremur mjög smá þrátt fyrir að
ástand sjávar væri gott og eins
varð ekki vart við seiðarek yfir
til Grænlands.
Seiðavísitala ýsu var einnig
mjög lág og að mati Hafró sú
lægsta sem sést hefur frá upp-
hafi seiöarannsókna. Sam-
kvæmt því benda fyrstu vís-
bendingar um stærð ýsuár-
gangsins til þess ab hann verði
undir meðallagi eða lélegur.
í ár sem endranær fundust
karfaseiði á mestöllu rannsókn-
arsvæðinu í Grænlandshafi og
við A-Grænland, en sýnu mest
var um þau í vestanverðu Græn-
landshafi og um miðbik þess.
Þótt fjöldi karfaseiða hafi verið
meiri en í fyrra, sem var með af-
brigðum lélegt seiðaár fyrri
karfa, var seiðavísitalan fyrir
neðan mebaltal síbustu 10 ára.
Af' öðrum fisktegundum var
það helst að grálúðuseiði voru
útbreiddari en oft áður í Græn-
landshafi. Aftur á móti fundust
mjög fá blálönguseiði og smá.
Mun minna var um hrognkelsi
en í fyrra en mikið var um sand-
síli og voru þau þéttust út af N-
og Vesturlandi. ■
Þjóöleikhúsiö:
Allt vib
það sama
Félagsdómur úrskurbabi bobab
verkfall lausrábinna tónlistar-
manna vib Þjóbleikhúsib ólög-
legt, en verkfall átti ab koma
til framkvæmda í gærkvöldi.
Tónlistarmennirnir munu hins-
vegar boba til nýs verkfalls sem
væntanlega mun koma til fram-
kvæmda miðvikudaginn 14. ág-
úst.
Ekkert þokast í samkomulagsátt
á sáttafundi deiluaðila í gær og
hafnaði samninganefnd tónlist-
armanna bobi samninganefndar
ríkisins um að hækka þóknun
þeirra um 200 krónur fyrir hverja
sýningu.
Aftur á móti tókust samningar á
milli Þjóðleikhússins og Þjóbleik-
hússkötSihs um helgina, ■.