Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 2
2 Þri&judagur 6. september 1994 Bcejarstjórinn á Seltjarnarnesi segir aö yfirtaka grunnskólans sé ekki jafn flókin og menn vilja vera láta: Þurfum ab drífa vibræburnar áfram Tíminn spyr,.. Er þab rétt ab kennarar sleiki sólina í þrjá mánu&i á ári, eins og bæjarstjórinn á Seltjarnar- nesi heldur fram? Eiríkur Jónsson, formabur Kennarafélags íslands: (,Þaö er langt frá því aö vera rétt. Arleg vinnuskylda kennara er sú sama og annarra opinberra starfsmanna en kennarar skila henni á annan hátt. Vinnu- skylda þeirra er 46 klukkustundir á viku á veturna og aö auki má segja aö einn mánuöur af þremur á sumrin sé vinnumánuöur. Kennarinn veröuraö standa klár á því að hausti aö hafa unniö sína undirbúningsvinnu því þaö er enginn annar sem undirbýr starf vetrarins fyrir hann. í raun lýsa þessi ummæli fyrst og fremst vanþekkingu þessa manns." Elna K. Jónsdóttir, formaður Hins íslenska kennarafélags: „Vinnutíma kennara er þannig háttaö aö þeir vinna af sér aö vetrinum þann tíma sem þeir hafa lengra leyfi en aðrir laun- þegar. Aö auki hefur óbein vinnuskylda kennara aukist og fariö út fyrir starfstíma skólanna vegna breytinga sem oröiö hafa á skólastarfinu. Ummæli bæjar- stjórans lýsa dæmalausri fáfræði manns í hans stööu um kennara- starfiö. Þetta eru ekki vænleg vinnubrögö aöila sem kemur til meö aö þurfa aö semja við kenn- ara á næstunni." Kristján Sigfússon grunnskóla- kennari: „Ég þekki sárafáa kennara sem hafa efni á aö sleikja sólina þrjá mánuöi á ári. Ég held aö kennar- ar verði almennt aö bæta upp lé- leg laun meö því að vinna þessa þrjá mánuði sem skólarnir starfa ekki. í mörgum tilfellum þurfa þeir einnig aö sækja námskeiö í sambandi viö kennsluna og þá oft ofan á fullan vinnudag auk þess sem þeir þurfa að undirbúa kennsluna fyrir næsta vetur. Þaö má heldur ekki gleymast aö viö vinnum hluta af sumrinu af okk- ur yfir veturinn." Sigurgeir Sigurösson, bæjar- stjóri á Seltjarnarnesi, segir aö sveitarfélögin geti tekiö viö öllum rekstri grunnskólanna fái þau 5,4 milljaröa til þess frá ríkinu. Hann segir tíma- bært aö hætta aö deila um upphæöina sem þurfi til verk- efnisins og drífa viöræöurnar áfram. Ræöa Sigurgeirs Sigurössonar á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur vakið tals- veröa athygli. Þar sagöi hann meðal annars aö sveitarfélögin þyrftu 5,4 milljarða til að taka alfarið við rekstri grunnskól- anna, en hingað til hafa menn ekki komið sér saman um upp- hæðina sem þyrfti aö fylgja til- færslunni. í samtali viö Tímann sagði Sigurgeir að með því að nefna ákveöna upphæö hafi hann viljaö koma umræðunni yfir þann hjalla. „Menn geta rætt málin til alda- Samband íslenskra sveitarfé- laga leggur til aö sett veröi á fót sérstök samninganefnd ríkis og sveitarfélaga sem vinni aö flutningi verkefna frá ríki til sveitarfélaga. Sam- kvæmt tillögunni sem sam- þykkt var á þingi sambands- ins á Akureyri á dögunum myndi þessi samninganefnd meta kostnað vegna verkefn- Samband íslenskra sveitarfé- laga hvatti til þess í ályktun á þingi sínu á Akureyri fyrir helgi að nú þegar yröi gengiö frá samkomulagi milli ríkis- stjórnarinnar og sambandsins um aðgeröir sem tryggi aö ekki komi til hækkun á greiöslu úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til Innheimtu- stofnunar , , , sveitarfélaga. * f > A ■ 1 ftófi.5) > h Wbl þð', ;4 d r V móta án þess að veröa sammála um upphæðina sem viö viljum fá frá ríkinu. Menn hafa talað um upphæð á biiinu frá 5(2 milljörðum til 5,7 milljarða. Ég hygg að ef við tökum þetta að okkur fyrir 5,4 milljaröa geti sveitarfélögin ráðið við verkefn- ið með því að hagræða í rekstri skólanna og í kennslunni. Það er ekki launungarmál að ef ríkið á að borga meira til rekstrar skólanna þarf það að leggja á aukna skatta til þess. Ég vil frek- ar gera það sjálfur, því þannig get ég vitaö að peningarnir fari örugglega til þessa verkefnis," segir Sigurgeir. Sigurgeir viðurkennir að skammur tími sé til stefnu en segir að einmitt þess vegna verði að drífa viðræðurnar áfram. „Mér finnst gangurinn ekki nægur í þessum viðræðum. Það er það sem ég er að gagn- rýna. Ég gagnrýni það líka ef anna og gera tillögur um á hvern hátt sveitarfélögunum veröi tryggöir tekjustofnar til aö annast þau. Þá kemur fram í ályktun um þetta mál að landsþingið telur að með lokaskýrslu sveitarfé- laganefndar um aukið hlutverk sveitarfélaga og með kynningar- fundum um land allt hafi góður grunnur verið lagður að sam- „Þannig væri tryggt að Jöfn- unarsjóöur sveitarfélaga geti sinnt hlutverki sínu lögum samkvæmt og í samræmi viö yfirlýsingu félagsmálaráð- herra og fulltrúa sambandsins frá 10. desember 1993," eins og segir í ályktuninni. I greinargerðinni segir m.a. að Innheimtustofnun hafi vantab fjármagn sem nemur 550 millj- fiki W.> ’• 't það koma úrtöluraddir úr hópi okkar sveitarstjórnarmanna. Við erum búin að biðja um þetta verkefni jafn lengi og ég man eftir. Ef menn ætla síðan að mála skrattann á vegginn þegar markmiðið er að nást, get- ur það dregist í einhverja ára- tugi í vibbót. Ég held að hvorki skólarnir né börnin okkar megi við því." Sigurgeir vísar til reynslu Dana í þessu samhengi. „Danir segjast hafa gefið sér tvö ár til undir- búnings en unnið allt verkið síðustu fimmtán dagana. Ég veit ekki hvort það er rétt en ég held að við getum lært mikib af þeirra reynslu. Ég minni á að sveitarfélögin hafa þegar tekið við svo til öllum rekstri grunn- skólanna nema beinum kennslukostnaði. Þetta er þess vegna ekki jafn flókið mál og ætla mætti og menn eiga ekki að reyna að gera það flókið." ■ ræmdum tillögum sveitar- stjórnarmanna um flutning verkefna frá ríki til sveitarfélaga. Meðal þeirra verkefna sem Landsþingið á Akureyri taldi rétt aö flytja til sveitarfélaganna ab fullu, er rekstur grunnskóla og heilsugæslustöðva, svo og verkefni á svibi málefna fatlabra og aldraðra. ónum króna og ab samkvæmt sérstöku samkomulagi milli Sambandsins og ríkisstjórnar- innar hafi Jöfnunarsjóðurinn tekið ab sér að greiða 300 millj- ónir af þessari f járvöntun á móti 250 milljónum sem komu frá ríkissjóöi. Síðan segir í greinar- gerðinni: „í yfirlýsingu félags- málaráðherra, fjármálarábherra og fulltrúa sambandsins frá 10. HfA 'Aa Íti 'If’UrfícL'tMff Sigurgeir Sigurösson: Vibkvæmni í kennurum Sigurgeir Sigurðsson, bæjar- stjóri á Seltjarnarnesi, segir þaö viðkvæmni í kennurum ef þeir taki ummæii hans á Landsþingi Sambands sveitar- félaga illa upp. „Ummæli mín vom sett fram í ailt öðru samhengi en fram kom í útvarpsfréttum. Ég var að tala um að kennarar ættu skilib að fá launahækkanir og það veruleg- ar, en til þess þyrftu þeir að hafa sýnilega meiri vinnu. Ef þetta tvennt kemur saman held ég ab kennarar séu á sama máli og ég." Sigurgeir segir aö margir kennarar hafi hlustað á orð sín í salnum og engum þeirra hafi þótt ástæða til að gera athuga- semd við þau. „Mér finnst það viðkvæmni hjá kennurum ef þeir taka þessi orö mín persónu- lega til sín. Ef sveitarfélög eru borin saman og skoðað hvað við höfum gert í kennaramálum sést aö það er mesti misskilning- ur að saka mig um að vera kenn- arafjandsamlegur. Við höfum t.d. lengt starfskrá skólanna hér um tæpa 30 tíma á viku sem við borgum beint úr bæjarsjóði." ■ Jóhann Óli Cuömunds- son hjá Securitas: Er ekkiab kaupa Eintak Jóhann ÓIi Guömundsson, forstjóri Securitas, segir enga ákvöröun hafa veriö tekna um að hann sé á leið meö nýtt hlutafé inn í Eintak eins og fullyrt er í DV um helgina. „Menn vita- að ég hef haft áhuga á fjölmiðlun yfir höfub, en það liggur ekkert fyrir um það að ég fjárfesti í þessari blaöaútgáfu á þessari stundu," segir Jóhann Óli. „í öllu falli er alveg Ijóst, að það er ýmislegt í þeim rekstri sem þarf að verða ööruvísi til þess að þab komi til álita." Samkvæmt DV á laugardag er stefnt ab því að stofna nýtt hlutafélag um rekstur Eintaks og ljóst þyki að Jóhann Óli muni eiga þar meirihluta. ■ desember s.l. kemur fram að nefnd verði falið ab koma með tillögur, sem mibi varanlega að því að fjárvöntun Innheimtu- stofnunar verbi undir 300 millj- ónum kr. og að gengið verði frá samkomulagi ríkisstjórninnar og sambandsins um að Jöfnun- arsjóður sveitarfélaga geti gegnt hlutverki sínu." . . ,■ !•,»..«* .• >;■> ■ ■ ’-A :• • Sveitarstjórnarmenn rœba málin á Landsþinginu fyrír helgi. F.v. Siv Fribleifsdóttir, Seltjarnarnesi, Einar Njálsson, Húsavík og Drífa Sigfúsdóttir af Suburnesjum. Tímamynd jK Samband íslenskra sveitarfélaga: Sérstök samninganefnd í sameiningarmálin Samband sveitarféiaga vill tryggja oö ekki komi til hœkkunar á greiöslu til Innheimtustofnunar úr Jöfnunarsjóöi: Vilja semja strax um Innheimtustofnun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.