Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.09.1994, Blaðsíða 8
8 Þri&judagur 6. september 1994 KRISTJAN GRIMSSON Molar... ... Arnar Gunnlaugsson skor- a&i eina mark Nurnberg í 1-1 jafntefli gegn Dusseldorf í þýsku 1. deildinni á laugardag. ... Roberto Baggio ver&ur ekki meö ítölum gegn Slóvökum á morgun í Evrópukeppninni vegna mei&sla í lærvööva. ... Kazuyoshi Miura, fyrsti Jap- aninn til a& leika í ftölsku knatt- spyrnunni, nefbrotna&i í fyrsta leik sínum með Genoa þegar liðiö tapaði 1-0 fyrir AC Mílan á sunnudag. Miura lenti í sam- stu&i við Franco Baresi meö þessum aflei&ingum. ... Emil Kostadinov, búlgarsk- ur landsli&smaður í knatt- spyrnu, hefur veriö lána&ur til Deportivo La Coruna í eitt ár frá Porto en með þeim hefur hann leikiö sí&ustu fjögur árin. ... ísrael vann Pólland 2-1 í 1. riðli í Evrópukeppni landsli&a í knattspyrnu á sunnudag. Þetta var fyrsti sigur ísraelsmanna á heimavelli í fimm ár í stór- keppni. ... Jurgen Klinsmann, sem leikur me& Tottenham í ensku knattspyrnunni, var útnefndur knattpyrnuma&ur ársins í Þýskalandi af íþróttafrétta- mönnum þar í landi. Hann fékk 211 atkvæ&i en næstur var Lothar Mattaeus me& 117 atkvæöi og þriöji Matthias Sammer me& 99 atkvæ&i. Klinsmann hlaut einnig þessa nafnbót 1988 þegar hann lék með Stuttgart. ... Eric Cantona, hjá Man. Utd, fær líklega bo& um a& klára sinn feril á Old Trafford og ætlar Alex Ferguson a& bjó&a honum samning þess efnis næstu daga. Cantona hefur leiki& me& 9 félögum á sí&ustu 10 árum. ... Nasko Sirakov, er lék me& Búlgörum á HM í sumar, var dæmdur í 8 leikja bann frá Evr- ópukeppninni í knattspyrnu eftir að hafa ráöist á dómara í leik liðs síns, Levski Sofia, gegn Olimpija Ljubliana. ... Maradona hélt bla&a- mannafund um helgina f fysta sinn eftir a& hann hlaut 15 mána&a keppnisbann í kjölfar lyfjaneyslu á HM. Þar lýsti hann yfir a& hann myndi aldrei leika knattspyrnu framar. „Þeir ger&u alveg út af vi& mig með þessu banni," sag&i Maradona vi& fréttamenn og sá enga sök hjá sjálfum sér. ... Jonas Bjorkman, frá Sví- þjó&, sló samlanda sinn, Stefan Edberg, út á opna bandaríska tennismótinu á sunnudag, 6- 4, 6-4 og 6-0. Edberg, sem vann þetta mót árin 1991 og 1992, átti aldrei möguleika gegn hinum unga Bjorkman. Vinningstölur laugardaginn J994september (21) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 0 2.123.558 2. íaftl W 1 3697T22” 3. 4af5 60 10.612" 4. 3aÍ5 3.024 491 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.614.184 kr. M 11 upplýsingar:s!msvahi91 -681511 LUKKUÚNA991002 Svíarnir héldu blaöamannafund í gœr vegna A-landsleiksins á morgun gegn íslandi og þar sem Tommy Svens- son, landslibsþjálfari Svía til hœgri, sagöi m.a. ab leikurinn vœri ekki unninn fyrirfram. „Þaö má teljast gott aö vinna 1 -0 ef vib vinnum þá á annaö borb," sagbi Svensson. Tímamynd cs Landsleikur íslands og Svíþjóöar: 6000 miðar seldir - ágœtu veöri spáö á keppnisdag Síðdegis í gær var búiö aö selja rúmlega 6000 miða á A-lands- leik íslands og Svíþjóðar sem fer fram á morgun. Uppselt var í stúku strax síðastliðinn föstu- Reykjavíkurmótiö í handknattleik: Stjarnan sigurvegari Á sunnudag lauk opna Reykja- víkurmótinu í handknattleik. Sigurvegari varö Stjarnan eftir 27- 25 sigur á FH-ingum. FH haföi 4 marka forystu í hálfleik. Þriöja sætið hlaut Valur í leik gegn KA, 29-25. Fjölmargir áhorfendur voru á úrslitaleikn- um og gamla gó&a stemmning- in sem var kringum Reykjavík- urmótiö fyrir allmörgum árum er greinilega komin aftur og nýtt fyrirkomulag, aö hleypa liöum utan Reykjavíkur í keppnina gefur gó&a raun. Stjarnan hlaut 200 þúsund krónur í ver&laun og FH 100 þúsund en Valur 50 þúsund krónur fyrir þriðja sætið. Gylfi dæmir í Danmörku Gylfi Orrason mun dæma leik Brondby og FC Tirana í 1. um- fer& í Evrópukeppni félagsli&a þann 15. september sem fer fram í Danmörku. Honum til aöstoðar á línunni veröa Pjetur Sigurðsson og Ari Þórðarson. Gu&mundur Stefán Maríasson er aðstoðardómari. Gylfi þekki Brondby-liöiö nokkuö vel, því hann dæmdi hjá liöinu í fyrra þegar Lahti og Brondby spiluðu í 2. umferð í Evrópukeppninni. Þá dæmir Bragi Bergmann leik írlands og Liechtenstein í Evr- ópukeppni landsliða 12. októ- ber. ♦................ dag en það hefur aldrei gerst að stúkumiðar hafi selst upp svo snemma fyrir landsleik, venju- lega er uppselt í stúkuna á há- degi á leikdag með einni undan- tekningu þó, þegar Skotar komu hingaö 1984 en þá var uppselt á mánudegi í stúkuna. A& sögn Eggerts Magnússonar, formanns KSl, lítur út fyrir að mikið fjöl- menni ver&i á vellinum og er ekki óraunhæft að reikna me& vel yfir 10 þúsundum áhorf- enda. Hann sag&i þó að veðrið skipti miklu máli en til fróðleiks Paul Gascoigne hjá Lazio gaf sterklega til kynna í gær að hann myndi yfirgefa félagið á þessu ári og halda til Englands á ný. „Hlut- irnir hafa ekki gengið eins vel hér Dómarar sem koma til me& a& dæma í handboltanum í vetur hér á landi ver&a í „lit" á kom- andi tímabili. Ákveðið hefur verið að þeir muni klæöast fleiri litum en hinum hefðbundna svarta. Gunnar Kjartansson, for- mabur dómaranefndar HSÍ, sagöi þetta fyrst og fremst hugs- að til aö gera dómarana aðeins „líflegri" en ekki væri þó ætlun- Stjarnan vann sinn annan sig- ur í deildarkeppninni þegar li&ið vann ÍBV í Eyjum, 2-1 á laugardag. Báðir sigrar Stjörn- unnar hafa komið á útivöll- um. Baldur Bjarnason, besti mað- ur Stjörnunnar í leiknum, komst upp að endamörkum á 13. mínútu og gaf á Ingólf Ing- ólfsson sem ekki þurfti annað * S *.*<•« «■ '-v I. VV.V v ». . .. . þá spáir Veðurstofan ágætu veðri. Það er búist viö austanátt með fjórum vindstigum og 10 stiga hita og þab sem skiptir mestu máli, rigningarlaust. Ás- geir Elíasson Tandsliðsþjálfari sagði að áhorfendur geti skipt öllu máli og nú í fyrsta sinn væri möguleiki á ab heimavöll- urinn hefði einhverja raunveru- lega þýðingu. „Margir áhorf- endur geta ýtt undir að vafaat- riði í leiknum séu dæmd okkur í hag," sagbi Ásgeir. og ég bjóst við," sagbi Gascoigne við blaðamenn en hann hefur m.a. komist í fréttirnar fyrir að berja unnustu sína sem nú er hans fyrrverandi. ■ in að leggja alfarið gamla góða svarta búningnum. „Þeir sem sáu HM í knattspyrnu í sumar, þar sem dómarar klæddust bún- ingum í ýmsum litum, sáu að þeir búningar voru miklu meira fyrir augað og það er það sem við erum aö hugsa um," sagði Gunnar. Nýju búningarnir verða bláhvítir og vínrauðir. en a& renna boltanum í netið. Sigurður Gylfason jafnaði metin á 33. mínútu eftir góð- an undirbúning Zoran Ljubic- ic. Það var svo varnarmaður- inn sterki, Jón Bragi Arnarsson í ÍBV, sem skoraði nett í eigið mark áður en hálfleikurinn var allur. Stjarnan heldur því enn í vonina að halda sér í 1. deild. ■ l -a t> .• > i s k < — •» j . • a *, h K K \ * * i 1 •»: * ^ -a-s ■ a 'l- *yvv ■* Gascoigne á förum? Dómararar í lit Stjarnan eygir enn möguleika á aö halda sœtinu í h deild karla í knattspyrnu: Annar sigur Garðbæinga Staðan í 1. deild karla Akranes ...15 11 3 1 28-6 36 FH .......15 8 3 4 18-13 27 Keflavík ...15 5 7 3 28-19 22 Valur ....15645 20-22 22 KR .......15 5 6 423-15 21 Fram......15 4 7 4 23-24 19 ÍBV ......15 4 6 5 18-20 18 Þór.......15 3 5 7 21-28 14 Stjarnan ..15 2 5 8 15-30 11 UBK.......15 3 29 14-33 11 Markahœstir: Mihajlo Bibercic ÍA.....11 Bjarni Sveinbjörnsson Þór 9 Ragnar Margeirsson ÍBK ...9 Nœstu leikir: 9. sept. Fram- ÍBK. 10. sept. FH-ÍBV, Þór- UBK, ÍA-KR, Stjarnan-Valur. 2. deild karla Úrslit í 16. umferð Þróttur R.-Þróttur N. .6-1 (4-0) HK-ÍR ................1-2 (0-1) Víkingur-Leiftur......0-4 (0-2) KA-Fylkir.............3-2 (1-1) Selfoss-Grindvík .....0-3 (0-1) Staðan Grindav. ...16 11 2 3 33-10 35 Leiftur ...16 9 5 2 41-19 32 Fylkir.....16 9 2 5 43-22 29 Þróttur R. ..16 8 4 4 29-17 28 Víkingur ...16 8 3 6 27-24 27 KA ........16 5 3 8 25-30 18 Selfoss ...16 45 7 17-37 17 HK.........16 3 4 9 13-30 13 ÍR.........16 3 4 9 17-35 13 ÞrótturN...16 2 4 10 17-38 10 Nœstu leikir: 11. sept. HK- Selfoss, ÍR-KA, Fylkir-Víking- ur, Leiftur- Þróttur R., Þróttur N.-Grindavík. 3. deild karia Skallagrímur-BÍ ........3-0 Víðir-Reynir S..........1-0 Fjölnir-Völsungur ......1-1 Höttur-Dalvík ..........1-0 Tindastóll-Haukar.......0-2 Staðan Skallagr....17 11 2 4 45-24 35 Víðir......17 Fjölnir ...17 Völsungur 17 Bl.........17 Höttur ....17 Tindast....17 Dalvík.....17 Haukar ....17 Reynir S. ...17 9 7 1 33-16 34 9 5 3 30-19 32 7 8 2 28-21 29 8 3 6 35-30 27 6 2 9 24-26 20 3 6 8 17-34 15 4 2 11 29-36 14 4 211 16-33 14 3 5 8 16-35 14 Síðasta umferð fer fram 10. sept. Dalvík-Fjölnir, Haukar- Höttur, Reynir S.-Tindastóll, Bí-Víöir, Völsungur-Skalla- grímur. 4. deild karla - 4-liða úrslit, fyrrí leikir: Ægir-Magni............5-2 KS-Leiknir ...........1-4 1. deild kvenna ÍA-UBK................2-4 Valur-Höttur..........5-1 KR-Dalvík.............4-0 Stjarnan-Haukar ......0-0 Dalvík og Höttur falla í 2. deild en UBK er íslandsmeist- ari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.